Íslendingur - 14.10.1875, Page 2

Íslendingur - 14.10.1875, Page 2
98 petta á heima í Aalesund í Npregi; nú kom pað frá Stettin, og liafði pað í leiðinni komið við í Kanpmannahöfn. Frá Kanpmannahufn og að Garðskaga var það í f)] sólarhring. |>að tók salt- fisk frá Knndtzons verzud í Hafnarfirði, og kom síðan hingað til Reykjavíkur p. 2. ]). m. Hjer á pað að taka salt- fisk hjá ýmsum kaupmönnum, og fiira síðan með farm sinn til Bergen. — Yeðurátta hefur verið mjög rign- ingasöm hjer syðra á pessu hausti; haustlestir hafa verið all-fjörugur hjer í kaupstöðum, pó hefur pað fjör mest- megnis verið ijólgið í pví, að margir hafa sótt í kaupstaðina, en mörgum pykir, sem ekki sje margt að sækja pangað. Afii úr sjó er enginn, er telj- andi sje, á pessu hausti; úr öllum veiði- stöðum, fjær og nær, heyrðist pað sama, enginn fær neina hjörg. — Yerzlunarfjelögin fyrir norðan og vestan (Grafarós, Skagaströnd, Borðeyri, Flatey og Stykkishólmi) hafa tekið á leigu stórt gufuskip, 190 lesta að stærð. ]>að kom til landsins um miðjan f. m., og færði allskonar vörur til allra pess- ara staða; svo var til ætlað, að pað ætti að fara aptur snemma í pessum mánuði til Englands með lifandi sauðfje og hesta, og ýmsar aðrar vörur, og koma svo apt- ur frá Englandi um liæl, og sækja ann- an farm. ]>að er auðvitað, að eina ráðið fyrir íslendinga, til pess að flytja út lifandi sauðfje og hesta, er pað, að fá til pess gufuskip. pað er mikið í ráð- ist, að taka á leigu svo stórt og dýrt skip, en með góðum samtökum frá fje- lagsmanna hálfu verður gufuskipsleiga engu dýrari en seglskipaleiga. Fjelögin hafa með pessu sýnt mikla framtakssemi og dugnað, og óskuiú vjer að peim heppn- ist vel pessi fyrsta tilraun; misheppnist hún, er haett við, að menn ekki vogi að reyna aptur, en pað er pað ranga. Oss Islendingum hættir of mikið við, að leggja árar í hát, ef fyrirtæki vor ekki takast sem hezt í fyrsta sinni. pað er slæm regla, og allt mælir móti henni. — Ritari Jón Jónssson hefur verið á ferð um pessar mundir, par sem hann er „skipaður lögreglustjóri til uppræt- ingar fjárkláðans í suðnrhluta Gullhringu- sýslu, í Selvogi og í Út-Ölfusinu inn fyrir Hjallahverfið“. Vjer tökum hjer kafla úr auglýsingu hans hjer að lút- andi: „Samkvæmt fyrirmælum lands- höfðingja í auglýsingu 30. f. m. (stjórn- artíð. B, 59) mun jeg sjálfur koma til nefndra rjetta, en sem fyrst par eptir mun jeg eptir skipun amtmanns hefja umreið um umdæmi mitt, til að sjá um, að ekki verði settar fleiri kindur á vet- ur, en fjáreigendnr hafa hús fyrir og hey um 5 vikna tíma, og geti haðað að minnsta kosti 3svar sinnum með 14 daga millihili. Jeg mun pá um leið með ráði hænda segja fyrir um, hvenær hin fyrsta höðun eigi að fara fram, og hverjir skuli vera haðstjórar í haðsveitum peim, sem hreppnum mun skipt L Jeg tel pað vafalaust, að hændur muni sjálfir sjá pað sinn hag, heldur að lóga kind- um peim, sem fyrir veturnætur finnast með kláða, en að taka pær pá pegar á innigjöf, eður á annan hátt koma á hin- um sterka aðskilnaði frá öðru fje, sem lögin fyrirskipa. Skyldu peir af eigin hvötum, og pó peir hafi hús og hey handa kindum sínum, vilja gjörskera hjá sjer, mun sjálfsagt ekkert pví til fyrirstöðn af hálfu lögreglustjórnarinnar.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.