Alþýðublaðið - 12.02.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.02.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ s ■A.fgpceiÖsla, blaðsisaa er £ Alþýðuhúsina við Íngólfsstræti og Hverfisgöta. Sími 988. Anglýsingum sé sldlað þangað eða l Gutenberg í síðasta iagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. að fullum notum, og þó komast algerlega hjá möguleika þeim, sem nefndur er í næstu málsgreia hér að ofanP Um það atriði mun blaðið ílytja þriðju greinina — og að sinni þá síðustu um þetta mál — á mánu- daginn. Svejnsýkin. Ufprnni hennar og hátterni. Sýki su, sem af almenningi heíir verið kölluð svefnsýki, en á iæknamáli er nefnd Encephalitis Lethargua, og sem hefir stungið sér niður víðsvegar um Evrópu og Ameríku undanfarin ár, virðist mjög fara í vöxt upp á síðkastið á Norðurlöndum, Hér á iandi eru fá dæmi þess, að menn hafi feng- ið hana, þó mun einn maður liggja í henni nú á Landakots- ' spítala. Svo menn fái dálitla hugmynd um uppruna og háttu þessa leiða kvilla, fer hér á eftir stutt frá- sögn, skrifuð af norskum iækni: Hér er, að því er virðist, að ræða um alveg nýjan sjúkdóm, eða sjúkdóm, sém ekki Iætur á sér bera í langan tíma. Hippo- krates (frægur grískur Iæknir á 4. * öld f. K.) skrifar um sjúkdóm, sem er mjög líkur þessum. Árið Iýi2 er sjúkdómi lýst, sem kom upp í Túbingen, sem mjög líkist svefnsýkinni. Eftir inilúenzufaraldr- ið um 1890 kom upp eiukennileg veiki, er Nona nefndist, í Ítalíu, Sviss, Dalmatíu ©g Ungverjalandi. Hún Ifktist mjög veiki þeirri, er nú gengur, en var alment talin eftirköst frá Bflenzunni“. Fyrst verður vart við svefnsýk- ina nú árið 1916 í Vfnarborg, af G. Econonw, sem lýsti henni þá í læknisfræðisritum. Orsakir veikinn- ar voru þá og eru enn mjög ó- vissar. Ymsir hafa haldið að hún væri eftirköst eftir „influenzu”, en sú tilgáta fellur um koll við það, að engin „influenza" eða önnur kvefpest haíði gengið í Vín 1916, svo svefnsýkin var þar til á und- an „inflúenzu*. Á árinu 1917 breiddist svefn- sýkin um alt Austurríki, komst til Sviss og Þýzkalands og árið 1918 verður vart við hana i Italíu, Frakklandi og Engiandi, Haustið 1918 verður veikinnar fyrst vart í Ameríku, á austur- ströndinni, um vorið 1919 er hún komin til miðrikjanna og í októ- ber sama ár kom hún til vestur- strandarinnar. Hún var mjög iil- kynjuð viða i Ameríku. í Svíþjóð verður veikinnrr fyrst vart árið 1919, um haustið. Árið 1920 gengur veikin mjög í Austurríki, Ítalíu, Sviss og Frakklandi. Samkvæmt opinberum skýrslum Frakklands sýktust 500 manns af sveinsýki í mánuðunum janúar til apríl það ár. En alitið er að mikiu fleiri hafi sýkst, þvf aðeins verstu tilfellin eru talin. Frá þvf veikin fyrst kom til Frakklands tii 1. júní 1920 er talið að 10,000 manns hafl sýkst í öllu Frakklandi, þar aí 1500 í París. Hver er þá orsök svefn- sýkinnarí Úr því er vandi að Ieysa, því ennþá eru skoðanir sérfræðinga mjög skiftar um það. Allmargir þeirra hafa þó þózt geta éinangr- að sýkil þann, sem veldur Svefn- sýki. Prófessor Wiesner, austum'skur læknir, heidur því fram, að hann hafí margsinnis fundið bíldlsgaða sýkla er líktust sýklunum (strep- tokokker), sem voru orsök í verstu lungnabólgutilfellunum, Þýzkir og austurrískir læknar hafa einkum haldið áfram tilraunum hans, og eru komnir að þeirri niðurstöðu, að hinir „wiesnesku streptokokk- ar“ séu orsök í sýkinni. Ekki hefir þó enn tekist að aðskilja sýkilinn. En bæði ítalskir, franskir, ensk- ir og amerískir læknar mótmæla þessari tilgátu. Þeir hafa oft ekki fundið þessa sýkia, þegar um svefnsýki er að ræða, og þegar þeir hafa fundið þá, álíta þeir að þeir hafí ekki verið aðalorsök sýk- innar, fremur en „streptokokkarn- ir„ í „inflúenzunni". Fyrstu læknarnir sem kváðust hafa með góðum árangri getað sýkt apa og kanínur, voru amer- fskir og heita Strauss, Svewe og Hirschfeld, allir í New-York. En aðrir læknar hafa sett út á til- raunir þeirra. Því hefír lfka verið haldið fram, að ekki væri hægt að sýkja dýr af svefnsýki. — (F.b.) Valðhajarnir svínala pnkann i jjosbásnnm. Herra ritstjóril Af því mér og fieirum virðist ekki vansalaust að þegja yflr aðgerðum valdhafanna í neðansögðu máli, þá leyfí eg mér að biðja yður um rúm fyrir eftirfylgjandi línur í blaði yðar. 1. Falsað vottorð í embættis nafni. Það er þá fyrst að segja, að skólaárið 1918—19 sveikst héraðs- læknirinn í fræðslufaéraði Mosvalla- hrepps*) um að skoða skólabörn- in, en sendi falsað skoðunarvott- orð. Vorið eftir skýrir formaður fræðslunefndar frá þvf í bréfi til fræðslumálastjóra, að börnin hafl ekki verið skoðuð, og býst nátt- úrlega ekki við að fá neinn styrk til fræðsluhéraðsins. En hvað skeð- ur? Styrkurinn kemur þegjandi og hljóðaláust. Hváð gerir fræðslu- máiastjóri hér? 3. Kært fyrir drykkjnskap. Sumarið 1919 gekk drykkju- skapur sama læknis svo fram úr öllu hófi, að mörgum héraðsbúum fanst óhjákvæmilegt að.kæra hann, enda fór þá hreppsnefndin í Mos- vallahreppi eitthvað að káka við að hóta honum kæru, sem eg þó *) Mosvallahreppur er í Fiateyr- ar læknishéraði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.