Alþýðublaðið - 12.02.1921, Blaðsíða 1
Albv
aðið
Gefið ikt &á ^.IþýÖuiöolslíMrtim*
1921
Laugardaginn 12. fébrúár.
35. tölub!.
£y|jaeinkasalan.
Sú vara, sem sízt af öllu má
vera svikin, eru læknislyfin.
Sú vara, sem sízt á að vera
gróðalind einstakra manna, eru
íyfin.
Svo sem kunnugt er, er ekki
frjáls verzlun með lyí hér á landi,
og á heldur ekki að vera. En
galiinn er, að það er ekki þjóðin
sjálf sem sér um þessa verzlun,
heldur hafa einstakir menn einka-
sölu á henni, til ágóða fyrir sig
sjálfa.
Nu er það að söunu svo, að
landsstjófnin hefir vald til þess að
ákveða verð lyfjabúðanna á með-
ulum, og gerir það, eftir tillögum
landlæknis. Skyldi því margur
ætla að engin hætta væri á því,
að lyfin séu seld of dýrt. En mál-
ið er flóknara en í fyrstu virðist.
Við hvað á að miða verð Iyfjanna?
Sé það miðað við það, að stærstu
iyfsalarnir hafi rétt sæmilegar tekj-
ur, verða tekjur lyfsalanna út um
land, sem hafa tiltölulega Iitla um-
setningu, langt fyrir neðan þáð,
að þeir geti lifað af því. Nú er
ekki álitið að fært sé að hafa ann-
að verð á lyfjum á smærri stöð-
unum en hér í Reykjavík, og nið-
urstaðan er sú, að verðið sem kið
epinbera seíur á lyfin, er miðað
við það, að minstu lyýsalárnir
geti haft viðunandi tekjur. En af-
leiðing af því verður aftur að
stærstu lyfsalarnir fá óhæfilega
miklar tekjur af lyfjaeinkasölu
.sinni.
Til þess að komast hjá þessu
er ekki nema ein leið.* að Iandið
hafi sjálft einkasölu á öllum Jyfj-
um, í stað þess að Iáta einstaka
metin hafa einkasöluna, eins og
nú er.
Virist það nú með lyfjaeinka-
sölufrumvarpi stjórnarinnar? mun
«jargur spyrja.
-Nei, það gerir það ekki. Eltir
frumvarpi stjórnarinnar á hinn
óhæfilega hái gróði lyfsalanna að
Þórbergur Þórðarson
flytur fyrirlestur um Yoga-Iífsspeki og Ies upp kafla úr Karma-Yoga,
eftir Swami Vivekánanda, í Iðnaðarmannahúsinu, sunnudaginn 13.
febrúar, kl. 5 síðdegis. Innngangseyrir 1 króna. Húsið opnað kl. 4lh.
haldast, eftir sem áður. Af hon-
um á ekki að skerðast einn eyrir,
þvf Iyfjabúðirnar eiga samkvæmt
því eftir sem áður að vera eia-
stakramanna eign, og einstakir
menn eftir sem áður að græða
því meira, því verra sera er heil-
brigðisástand aimennings, og allra
mest þegar drepsótt geisar, Ukt
og inflúenzan hér um árið.
Frumvarp stjórnariunar fer ein-
göngu fram á, að landið takr
keilds'óluna á lyfjum í sínar eigin
hendur, án þess að skerða á nokk-
urn hátt tekjur lyfsalanna. Jón
Þorláksson kallaði þetta, á fundi
fyrir kosningar, að *að skjóta inn
nýjum millilið" og sagði að það
yrði til þess, að gera meðulin
dýrari, eða tii þess, *að leggja
sérstakan aukaskatt á s|úklinga<
eins og hann korast að orði f
ræðu, sem prentuð er f Morgun-
blaðinu.
Flokksbróðir Jóns Þorlákssonar,
Guðm. Björnsson landiæknir lytur
aftur á móti öðruvfsi á þetta at
riði. Hann segir f athugasemd-
um þeim við frumyarpið, sem
getið var um f blaðinu f gær, að
þessi heiidsala landsins á Iyíjum
geti óefað orðið til hagnaðar fyrir
rfkissjóð, án þess að keskka þyrfti
úts'öluverð á lyfjum. Ástæðurnar
fyrir því, telur hann einkum þær,
að hægt sé að kotnast að betri
innkaupskjörum, þegar verzlað er
í einu lagi með öil lyl, sem iandið
þarf, svo og það, að Iandið geti
sjálft haft efnavinnustofu, til þess
að láta búa til margar samsetn-
ingar, sem nú eru keyptar til-
búnar frá útlöndum. Áðaltilgang-
ur frumvarpsins, að þvf er til
heilbrigðisstjórnarinnar kemur,
virðist þó vera sá, að tryggja
landið að nægum og ósviknum
lyfum.
Að svo stöddu skaf ékkettfkil- -
yrt um það, hvor þessara tveggja
Hgömlu og góðu< Heimastjórnar-
manna, sem hér standa á önd-
verðum raeið, hefir réttar fyrir
sér. Þar seu» hér er um lyf að
ræða, en ekki sement, mundi
mörgum að órannsökuðu raáli
hætta tii að íeggja meira upp úr.
orðurrt landlæknis. Og eftir þeim
rökum, sem fram eru komin í
málinu, enn þá sem komið er fen
það kunna að koma fram fkirí
seinna), þá munu flestir hallast á
skoðun landlæknis f-þessu atriði;
rökin virðast ; sem sé öil vera 3
þeim megin.
Frá sjónarmiði Alþýðuflokksins
eru helztu gallarnir á þessu frum-
varpi þessir: Lyfjabúðirnar verða,
eftir sem áður f höndum einstakra.'
manna, og gróðinn af þeim, sem
af beim ástæðum, sem greindar
eru að frarnan, er óhæfilega mik-
ill, heldur efttr sem áður að renna
tii einstakra manna.
Það sem aftur á móti vinst með
svona lagaðri landsheildsölu á Iyff-
um er foetta: Með því fæst trygg-
ing fyrir þvf, að þessi vara —
lyfin — sem sízt af öllum þeim
varningi sem flyzt til landsins vaá
vera sviksn, verði Jafnan fyrsta
flokks vara. Að þvf er virðist get-
ur iandssjóður einnig á þennan
hátt tekið gróða, sem að öðrum
kosti alls eigi kemur inn f iandið.
En þetta atriði, að landssjóður
getur grætt á lyfjum, f þvf liggur
sú hætta í framtíðinni, að aura-
sj'úk og skammsýn landsstjorn fari
að fikra á sjúklingum.
En er þá ekki hægt að breyU
frumvarpinu þariaig, að það komi