Alþýðublaðið - 30.04.1960, Qupperneq 4
Gylfi Þ. Gíslason, viðskipfamálaráðherra:
Samkvæmt frumvarpinu um
í'jaldeyris- og innflutnings-
snál á aS afnema þær hömlur,
cem verið hafa á fjárfestingu,
■og Innflutningsskrifstofan hef
vir farið með undanfarin ár.
Aftur á móti er gert ráð fyr-
ir, að söfnun upplýsinga um
íjárfestingu sé aukin og einn-
ig látin ná til fyrirætlana um
í'járfestingu, Hömlur voru
settar á fjárfestingu hér á
landi eins og í mörgum öðrum
löndum álfunnar skömmu eft-
Sr lok styrjaldarinnar. Voru
jþær hömlur settar á til þess að
reyna að tryggja það, að sú
fjárfesting, sem mest áríð-
•andi var talin vegna endur-
"fcyggingar eftir styrjöldina,
sæti fyrir artnarri fjárfest-
ingu, og til þess að reyna að
halda heildarupphæð fjárfest-
ingar innan hæfilegra marka.
Talið var nauðsynlegt að nota
beinar aðgerðir til að hafa á-
hrif á heildarupphæð fjárfest-
ingarinnar vegna þess mikla
peningamagns, sem í lok stvrj
-aldarinnar var í höndum ein-
staklinga og fyrirtækja, og
igerði það að verkum, að hægt
var að ráðast í fjárfestingar-
framkvæmdir án notkunar
lánsfjár. Reynsla okkar af f jár
festingarhöftunum hefur um
’rnargt verið svipuð og af inn-
flutningshöftunum. Hún svn-
ir, að í bili er hægt með sKk-
xim aðgerðum að hafa hemil í
heildarfjárfestingunni, en það
er ekki hægt til lengdar, nema
því aðeins að peninga- og f jár-
mál þjóðarinnar séu undir ör-
siggri stjórn. Sé peninga- og
fjármálunum hins vegar rétt
stjórnað, er óþarfi að halda
f járfestingunni niðri með bein
iim aðgerðum. Fyrst eftir að
fjárfestingarhöftum var kom-
ið hér á, á árunum 1947 og
1948, var þeim beitt af hörku,
og þau höfðu talsverð áhrif í
þá átt að draga úr heildarfjár-
festingu. Vaxandi peninga-
þensla skapaði hins vegar sí-
aukinn þrýsting á fjárfesting-
arhöftin. Fyrir þeim þrýstingi
var svo látið undan eftir til-
tölulega skamma hríð, alveg
eins og innflutningsyfirvöld
hafa ætíð eftir nokkra hríð
látið undan vaxandi eftir-
spumarþrýstingi.
. Árið 1953 var sú þróun, sem
þrðið hafði árin á undan, form
lega viðurkennd, og mjög úr
höftunum dregið. Bygging í-
búðarhúsa, útihúsa í sveitum
og framleiðslufyrirtækja í
sjávarútvegi var að heita
mátti algjörlega undanþegin
hvers konar hömlum. Óhætt
mun að fullyrða, að síðan
þessi breyting var gerð, og
raunar talsverðan tíma þar áð
ur, hafi hin beina fjárfesting-
arstjórn engin áhrif haft á
heildarfjárfestinguna í land-
inu. Hvaða áhrif hefur fjár-
festingarstjórnin þá getað
haft á það, í hvaða átt fjár-
festingin hefur beinzt? Þau
áhrif hafa tvímælalaust verið
nokkur, en þó að verulegu
leyti önnur en ætlazt hafði
verið til og að mörgu leyti ó-
heppileg frá þjóðhagslegu
sjónarmiði. Engin hliðstæð
stofnun í nokkru lýðræðis-
landi mun hafa haft jafnmikil
völd til þess að hafa áhrif á
fjárfestinguna eins og fjár-
hagsráð hafði á sínum tíma.
Það vald var þó aldrei reynt
að nota til að beina fjárfest-
ingunni á skipulagðan hátt
inn á spm haekvæmastar
brautir. Afskinti fiárhagsráðs
af íbúðarhúsabyggingum
l“íddu tí'l þess, að bvggingar
Hölbýlishúsa stöðvuðust með
öllu. ov um margra ára skeið
vo”u bví n'pr eingöngu reist
h'Hl einbvlishús. Það var fvrst
éftir að fjárfestinearhömlur á
bvvm'neu íbúðarhúva höfðu
verið afnumdar, að hagkvæm
pr stórbvggin»ar gátu rutt
sér t.il rúms. Á undanförnum
árum hafa fjárfestingarhöml-
urnar fvrst ocr fremst oi'ðið til
hesq að koma í veg fvrir bvgg
ingu verzlunar- og skrifstofu-
búsnæðí® í Revkjavík. Þetta
hefur orðið til þess, að gömul
íbnðarhús hafa rneð ærnum
tilkostnaði verið tekin til
notknnar fyrir verzlanir og
ski'ífstofur.
Á bví getyr ekki leikið vafi,
að fjárfesting hér á landi hef-
4. GREIN
ur á undanförnum áratugum
að verulegu leyti beinzt inn á
rangar brautir og fjöldi fjár-
festingarframkvæmda hefur
verið stórlega misheppnáður,
enda bendir samanburður á
fjárfestingu og vexti þjóðar-
tekna á íslandi og í öðrum
lödum eindregið til þess, að
íslendingar hafa borið minna
úr býtum af sinni fjárfest-
ingu í aukinni þjóðarfram-
leiðslu en flestar þjóðir aðr-
ar. Enginn vafi er á því, að
strangara val fjárfestingar-
framkvæmda og betri skipu-
lagning þeirra hefði mikið
getað bætt úr þessum göllum.
En hitt verður einnig að gera
sér ljóst, að sú beina fjárfest-
ingarstjórn, sem hér hefur
verið við líði í tæp þrettán ár,
hefur aldrei getað gegnt þessu
hlutverki, enda aldrei verið
til þess ætlazt. Ég er þeirrar
skoðunar, að því hlutverki
beri að gegna, en til þess verði
að finna aðrar leiðir en þær,
sem farnar hafa verið fram að
þessu. Það er auðvelt í landi,
þar sem jafnmikill hluti fjár-
festingarinnar er annað
hvort beinlínis í höndum op-
inberra aðila eða studdur af
þeim. í þessum efnum er að-
alábyrgðin á herðum stjórn-
málaflokkanna og Alþingis.
Heilbrigð afstaða þessara að-
ila getur trvggt, að hin opin-
bera f járfesting sé fólgin í vel
völdum, stranglega skipulögð-
um framkvæmdum undir
stjórn embættismanna ríkis-
stjórnarinnar, en ekki illa
völdum, flausturslega undir-
búnum, óskipulögðum fram-
kvæmdum, sem stjórnmála-
eða héraðshagsmunir hafa ó-
eðlilega mikil áhrif á frá
þjóðhagslegu sjónarmiði séð.
En skynsamleg stjórn á fjár-
festingu hins opinbera á að
vera undanfari heilbrigðrar í-
hlutunar um fjárfestingu ann
arra aðila í þjóðfélaginu.
Þetta frumvarp gerir ráð
fyrir aukinni upplýsingasöfn-
un um fjárfestingu, er einnig
nái til fjárfestingarfyrirætl-
ana. Það er von mín, að þetta
geti orðið skref í áttina til
skynsamlegra vinnubragða {
fjárfestingarmálum en áður
halja tíðkazt'. Þá gefur það rík-
isstiórninni einnig nýtt og
þýðingarmikið vald í fjárfest-
ingarmálum. að þetta frum-
varp gerir ráð fyrir, að fram-
vegis hurfi levfi ríkisstjórnar-
innar til að semja um erlend
lýn til lenvri tíma en eins árs.
Áður þurftu aðeins opinberir
aðilar á slíku levfi að halda,
en bxu lawaákvæði hefur þó
raunar aldrei veri'ð framfylgt.
Það er lióst, að óhjákvæmi-
Iegt er. að ríkisstjórnin. geti
haft á bxu fullt vald, hvaða
skuldbindingar um greiðslur
erlendis fram í tímann hér-
lendir aðilar taka á sig. Það
er einnig Ijóst, að nauðsyn-
legt er. að notkun erlends
Framhald á 14. síðu.
4 30. apríl 1960 — Alþýðublaðið
TiM óskast f
i
Hreppsnefnd Seltjajrnarneshrepps hefur ákveðið
að leita tilboða í holræsalögn í Unnarbraut á Sel-
tjarnarnesi.
Útboðslýsing verður afhent á skrifstofu sveitar-]
stjóra gegn 200 króna skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12 á hádegjj
þriðjudaginn 10. maí næstk., en tilboðin verða opn-
uð kl. 5 e. h, þann dag.
Fastur viðtalstími sveitarstjóra er á mánudöguni
og fimmtudögum kl. 3—7 e. h, á þriðjudögum, mið-
vikudögum og föstudögum kl. 10—12 f. h.
Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. i
(Jppboð
Uppboð verður haldið á baklóð Hverfisgötu
56, Hafnarfirði, mánudaginn 2. maí næstk. kl.
14. — Seldur verður stór ísskápur ógangfær
(gamall).
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nýtt leikhús:
NÝTT LEIKHÚS fór allvel
af stað í hauat og hefur sýnt
í allan vetur íslenzkan söng-
leik, sem hlotið hefur miklar
vins'ældir. Nú hefur leikhúsið
valið sitt annað verkefni, það
er brezkur skopleikur, sem á
frummálinu heitir All for
Mary og er efti'r Harold
Brooke og Kay Bannerman. —
Frumsýning fór ífram á þriðju-
dagskvöld undir ihinu íslenzka
heiti: Ástir í sóttkví.
Ekki hefur leikhúsið auk-
ið hróður sinn með þessari
sýni'ngu. Leikurinn sker sig
lítið frá þokkalegum skop-
leikjum brezkum af meðal-
gæðum; hann var frumsýnd-
ur í Lundúnum fyrir tæpum
sex árum og hlaut allnokkrar
vinsældir. Þar. Efni'ð er ekki
óþekkt úr ýmsum öðrum leik-
ritum: hjón á brúðkaupsferð,
á hóteli í frönsku ölpunum
(Splendide, heitir það), þar
hitta þau fyrrverandi eigin-
mann frúarinnar og áf því
leiði'r ýmiss konar misskiln-
ing, og flækjur. Einnig koma
yið sögu franskur hótelstjóri,
ungur og stimamjúkur við kon
ur og hjúkrunarkona, ensk,
gömul og ljót, ei'ns og það er
orðað í leikritinu. Leikurinn
er ekki óhnytti'nn á köflum,
en annars eru það óvænt atvik
-— sem hér eiga að vera og
eru hlátursefnin, svo sem í
mörgum skopleiknum. Til
allrar lukku fyri'r þau leik-
hús, sem hafa gaman af að
fást við leiki af þessu tagi, er
meiri hluti leikhúsgesta svo
hraðgleyminn, að hann man
ekki þessi óvæntu atvik stund
inni lengur, og þau koma allt-
af j afn miki'ð á óvar.t hverju
sinni.
Þessi skopleikur er skrifað-
ur af töluverðu svi'ðsskyni og
þó að þar séu hnökrar, blá-
þræðir og leiðindakaflar, er
hann þó í heild sinni þanni'g
úr garði gerður, að afiburða-
lekárar gætu ugglaust gert
hann bráðskemmtilegan. Af-
burðaleikurum hefur leikstjór
i'nn, Flosi Ólafsson ekki átt á
að skipa. Meira en helmingur
leikenda er viðvaningar. Leik-
stjóri'nn hefur því valið þann
kostinn, að leikinn skyidi umi
fram allt leika áf dugnaði og
'fjöri. Það er því engi'n þrosk-
uð og blæbrigðarík leiklist,
sem ihér er boðið upp á, og
þó að hraðinn sé góður og
bjargi mörgu, sem annars
hefði' ver farið, er vert að
minnast þess, að til þess að
skopleikur njóti sín, þarf
margt annað en hraða (að ekki
sé sagt hamagang). Flosi reyn
ist í sviðsetningu sinni og leik
stjórn hugkvæmur'sem fyrr,
en ekki fi'nnst mér öll tiltæki
hans jafn smekkleg.
Elín Ingvairsdóttir kemur
hér á isviðið aftur eftir nokk-
urt hlé, yngri og glæsilegri' en
nokkru isinni fyrr. — Leikur
hennar í hlutverki eigi'nkon-
Framhald á 14. síðu.