Alþýðublaðið - 30.04.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 30.04.1960, Page 7
FERMINGAR Fermingarbörn í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 1. maí kl. 2 e. h. Séra Þorst. Björnsson. STÚLKUR: Brynhildur Hauksdóttir, Bogahlíð 22. Kristín Lárusdóttir, Eiríksgötu 31. Matthildur Kristjana Óladóttir, Bjargarstíg 14. Soffía Sandra Pressnell, Hæðargarði 30. FILTAR: Ásgeir Ragnar Káber, Háagerðj 51. Birgir Bjarnason, Njálsgötu 52A Guðmundur Karlsson, Bragagötu 22. Halldór Guðbjörnsson, Bergþórugötu 41. Hannes Gunnarsson, Miklubraut 7. Harald Sigurðsson, Freyjugötu 9. Jón Eldon, t Þinghólsbraut 44, Kópavogi. Jón Erlendsson, Ránargötu 31. Jón Björgvin Sveinsson, Bústaðavegi 5. Jón Sigurður Ögmundsson, Barmahlíð 12. Kristján Jóhann Agnarsson, Hringbraut 32. Magnús Rúnar Kjartansson, Lindargötu 11. Óli Kristján Sigurðsson, Hagamel 24. Sigvaldi Kristjánsson, Skúlagötu 54. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginh 1. maí kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. STÚLKUR^ Bryndís Helgadóttir Ástvalds, Gnoðarvogi 68. Elísabet Hjördís Haraldsdóttir, Kleppsmýrarvegi 2. Guðrún Auður Böðvarsdóttir, Skeiðarvogi 99. Guðrún Gunnlaug Matthíasdótt- ir, Gnoðarvogi 40. Gunnhildur Ólöf Gunnarsdóttir, Bústaðarveg 107. Halldóra Sigríður Gunnarsdótt- ir, Gufunesi. Helga Sigríður Jóhannsdóttir, Skálará v. Breiðholtsveg. Hrefna Haraldsdóttir, Laugarásvegi 51. Ingibjörg Árný Kristensen, Fossvogsbletti 53. Jóhanna Svandís Ólafsdóttir, Réttarholtsvegi 39. Jóna Þorláksdóttir, Suðurlandsbraut 73. Jónína Ósk Jónsdóttir, Álfheimum 3. Jónína Vilborg Hlíðar Gunnars- dóttir, Karfavogi 41. Kristlaug Dagmar Þórarinsdótt- ir, Háagerði 75. Margrét Yngvadóttir, Álfheimum 46. Oddrún Albertsdóttir, Nökkvavogi 44. Sigrún Sighvatsdóttir, Hverfisgötu 96. Snjáfríður Margrét Svanhildur Árnadóttir, Garðsenda 9. Unnur Hafsteinsdóttir, Höfðaborg 8. Þórunn Sjöfn Kristinsdóttir, Langholtsvegi 101. DRENGIR: Guðmundur Ingi Leifsson, Sogavegi 168. Indriði Loftsson, Skipasundi 44. Jón Gísli Jónsson, Goðheimum 12. Kristinn Eiríksson, Álfheimum 46. Lárus Arnar Pétursson, Gnoðarvogi 62. Hrafn Heiðar Oddsson, Álfheimum 64. Þórir B. Haraldsson, Ljósheimum 8. Sævar Garðarsson, Hjallavegi 64 Háteigssókn. Ferming í Dóm- kirkjunni sunnudaginn 1. maí kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. STÚLKUR: Anna Þuríður Ingólfsdóttir, Stórholti 17. Ásta Sigfúsdóttir Kröyer, Stigahlíð 14. Bjarney Kristín Ólafsdóttir, Mávahlíð 17. Dagbjört Svana Engilbertsdóttir, Háteigsvegi 16. Esther Hauksdóttir, Mávahlíð 9. Gréta Björgvinsdóttir, Drápuhlíð 5. Guðfríður Ólafsdótir, Barmahlíð 18. Guðrún Einarsdóttir, Háteigsvegi 40. Guðrún Eyvindsdóttir, Eskihlíð 20% Gyða Jónína Ólafsdótir, Mávahlíð 29. Hanna Guðrún Ragnarsdóttir, Lönguhlíð 21. Henny Tryggvadóttir, Skaftahlíð 33- Hrafnhildur Stefánsdóttir, Grænuhlíð 7. Jófríður Guðjónsdóttir, Stórholti 24. Nína Geirsdóttir, Skeggjagötu 2. Ólöf Jóna Guðmundsdóttir, Bogahlíð 14. Ruth Jóhanna Árelíusdóttir, Drápuhlíð 25. Sigríður Bjarnadóttir, Skaftahlíð 42. Sigríður Erla Guðráðsdóttir, Barmahlíð 3. Sigríður Haraldsdóttir, Njálsgötu 90. Sigurrós Þorgrímsdóttir, Flókagötu 56. Soffía Sigurðardóttir, Barmahlíð 46. Solveig Guðmundsdóttir, Miklubraut 78. Solveig Indriðadóttir, Stórholti 17. Stefanía Eiríka Einarsdóttir, Barmahlíð 33. Sæunn Grendal Magnúsdóttir, Grænuhlíð 7. Valgerður Margrét Guðnadóttir, Barrpahlíð 17. Vilborg Ingibjörg Ólafsdóttir, Rauðalæk 6. DRENGIR: Aðalsteinn Geirsson, Drápuhlíð 27. Birgir Magnússon, Mávahlíð 28. Bjarni Hjalti Lýðsson, Mávahlíð 20. Björn Viggósson, Mávahlíð 24. Gestur Gíslason, Stigahlíð 2. Guðlaugur Björgvinsson, Miklubraut 42. Gunnar Tryggvason, Stigahlíð 2. Haraldur Eiríkur Ingimarsson, Mávahlíð 45. Ingvar Ásgeir Ingólfsson, Drápuhlíð 46. Jón Snævar Guðnason, Barmahlíð 17. Kristinn Vilhelmsson, Stigahlíð_ 2. Þorsteinn Óli Hannesson, Bólstaðarhlíð 33. Þórður Þorgrímsson, Flókagöu 56. RANNSÓKN vegna innbrota „snyrtimenn- anna“ svonefndu er nær lokið. Ingólfur Þor- steinsson, yfirvarðstjóri, skýrði blaðamönnum frá niðurstöðum rannsóknar- innar í gær. Hór er um að ræða eitthvert hið um- fangsmesta mál, sem rannsóknarlögreglan hef- ur fengið til meðferðar. Ingólfur sagði, að þjófarnir væru þrír, tvei'r þeirra tvítugir og einn 23 ára. Þeir eru ein- hleypir og hafa ekki fyrr kom- ið við sögu lögreglunnar. Þeir höfðu allir vinnu við sama fyr- irtækið. Þei'r eru nú í gæzlu- varðhaldi. Þjófarnir þrír brutust alls inn í 46 hús, þar sem þeir létu greip ar sópa um ei'gnir 50 fyrirtækja. Fyrsta innibrotið frömdú þeir í október sl., en það síðasta á áð- laranótt páskadags. Flest inn- brotin frömdu þeir í marzmán- uði, eða 16 talsins. Reykjavík var aðalathafna- staður þjófanna, en þeir brutust einnig 4 sinnum inn í Háfnar- firði', tvisvar í Kópavogi og einu sinni á Seltjarnarnesi. Þýfið var geysimikið. I peningum náðu þeir í um 160 þúsundir. Ávísanir og banka- bækur ojr önnur plögg voru hundruð þúsunda að verð- mæti, þótt þeir gætu lítið not fært sér þau. Ýmislegt annað þýfi þeirra, og svo skemmdir á eignum manna, mun varleg'a áætlað ekki minna en pening- arnir, sem þeir stálu, þ. e. um 160 þúsundir. Við þessi i'nnbrot voru þeir oftast tveir saman, en þrisvar allir þrír. Sá, sem oftast var með, brauzt inn 42 sinnum, sá næsti' 27 sinnum,og sá þriðji 22 sinnum. Stærstu innbrotin voru framin hjá Kr. Krstjánssyni h. f., Sindra, ísbirninum, Áhalda- húsinu, Birgi Ágústssyni og .'ýrirtækjum í Hamarshúsinu. Þegar þjófarnir voru gripnir, höfðu þeir eytt öllum peningun- um. í fórum þeirra var þó ým- islegt þýfi, svo sem 4 útvarps- tæki, myndavélar, rafmagnsrals vélar o. fl. Peningaskápununo hentu þeir í höfnina eða Tjörn- ina í Reykjavík. Þar eru nú tveir peningakassar frá Mjólk- ursamsölunni með ýmsuœ plöggum, m. a. bankabókum með um 200 þúsund króna inn- stæðum. Peningaskápana opn= uðu þei'r í bílskúr, sem einnt þeirra hafði til umráða. Upphafið að þjófnaðarbrauS þeirra félaga er, að þeirra eigin sögh, að einn keypti sér biffreið, en vantaði' fé til að standa í skil i um. i Rannsóknarlögreglumennirn™ ir, Njörður Snæhólm og Jóe* Halldórsson, unnu manna bezí og mest að lausn þessa miklá þjófnaðarmáls, en fjölmargh.’ lögreglumenn hafa þar einr.ig lagt hönd á plóginn. 0PID í KVÖLD til kl. 1. IVIATUR framrciddur allan daginn. Tríó Nausts leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 Ingólfs-Café Gösnlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826. Slaða yflrlæknis við rannsóknarstofu Bæjarspítalans í Reykjavík er til umsóknar. Laun skv. IV, flokki launasamþykktar Reykjavíkurbæjaiv Umsóknir sendist skrifstofu spítalans fyrir 1. ágúst næstk. Stjórn BæjarspítalanSo Alþýðublaðið — 30, apríl 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.