Alþýðublaðið - 30.04.1960, Qupperneq 15
nianni eins og Midhael að
halda slíkt!
Þegar Beryl kom heim kom
henni mjög á óvart að sjá
Gherry liggja í rúminu. Hún
nam staSar í gættinni o,g velti
-því fyrir sér hvað hefði
skeð. Svo læddist hún inn.
Svaf hún? Svo heyrði hún
einkennilegt hljóð. Beryl hall
aði sér yfir rúmið og leit á
samanhnipraða veruna.
„Cherry? Vina mín. hvað
er að?“
Snökkt var eina svarið sem
hún fékk. Beryl settist á rúm
stokkinn og lagði hendina um
öxl hennar.
„Segðu mér það, Cherry“.
Cherry fálmaði eftir vasa
klútnum undir koddanum.
Svo snýtti hún sér og sagðist
óska þess að hún væri dauð.
Beryl kveikti á náttborðs
lampanum og sagði henni að
þú vildir gifta þig vegna þen
inga“.
Cherry kipraði augun sam
an. „Beryl, þú skilur þetta
ekki. Mér myndi finnast ég
vera svo ómerkileg“. Hún ciró
andann djúpt og titrandþ „Þú
heyrðir ekki hljóminn j rödd
ihans þegar hann sagðist ‘háfa
Ihitt stúlku á dansleik.. sem
hefði ekki hugmynd um að
ihann ætti að fá alla þessa
peninga. Ef hann héfði feng
leita ég að öðrum. Og auk
þess hefurðu Andrew“.
Cherry hugleiddi þetta.
„Já, ég hef Andrew“, taut-
aði hún.
ékki byrjunin? Mér finnst
Beryl brosti. „Var þetta
við hafa rætt þetta fyrr.
„Þú átt við þegar Jeremy“.
„Einmitt. Ef þú vilt vita
hvað ég held þá ertu að
hugga þig með Miohael vegna
Jeremy“.
Beryl yppti öxlum“. Það
kemur í Ijós“, Svo bætti hún
aðvarandi við. „En farðu
ekki að 'hugga þig með And
rew út af Michael. Þú mátt
alls ekki giftast honum“.
,,Ég veit það. Hann yrði
hræðilegur eiginmaður.“.
Cherry andvarpaði. „Eh hann
er indæll!“
„Já, ég vildi svo sannar-
lega óska þess að ég hefði
líka átt einhvern „Andrew
það væri vitleysa. Qg það
myndi áreiðanlega lagast þó
þau herra Bond hefðu orðið
óvinir.
„Það er ekki það sem er að
Beryl . . . hann rak mig!“
Cherry fór að kjöra aftur
og Beryl fór fram { eldhús
og kveikti undir katlinum.
Svo gekk hún aftur inn til
Cherry og beið meðan versta
grátinn lægði.
fíagan 15
„Heyrðu nú vina mín“,
sagði hún loks. „Þó hann hafi
rekið þig er ekki lífið þar með
búið. Hann hringir áreiðan-
lega á morgun og segist ekki
hafa meint það. Á meðan skal
ég hella upp á te og svo seg
irðu mér allt“.
Klukkan var orðin eitt áð-
ur en Cherry var búin að
segja allt. Þá höfðu þær rætt
þetta alilt aftur og aftur.
Beryl hafði reynt að gera
Cherry skiljanlegt að það
hefði verið heimskulegt af
henni að halda ekki fast við
sína upphaflegu ákvörðun um
að hitta hann og segja hon-
um allt. Svo gæti hún bara
látið hann sigla sinn sjó ef
' hann héldi að hún viíldi hann
aðein3 peninganna vegna en
, Cherry sagði að það væn
©kki hægt.
„En Cherry, það héldi eng
inn maður með fullu viti að
ið að vita að ég og hún . . .
og munað að ég vissi það . . “
Hún gróf andlitið aftur í
koddanum og grét.
Beryl hellti meira te í boll
ann og benti Cherry á hve
framorðið var.
„Það ©r ekki vegna þéss
að ég vorkenni þér ekki en
ég þarf að fara snemma., á
fætur. Viltu vera svon væn
að hætta að gráta?“
Cherry leit afsakandi . á
Ihana. „Veslings Beryl! Það
er bara þegar mér dettur í
hug að ég sjái hann aldrei
framar. . . . “
„Ef þú værir dálitið vitr-
ari myndirðu taka þessu öllu
imeð ró“, sa'gði Ðeryl. „Þú
gætir gengið upp á skrifstof
una til hans á mánudagsmórg
un brosandi og kát — einsrog
þú sjálf og já — ég er yiss
um að hann yrði svo feginn
að fá hana Marie sína lítlu
‘aftur að hann myndi ekki
Ihugsia um annað og ég þyrfti
að fara út og kaupa brúð-
kaupsgjöf handa þér!“ ^
„Ó, nei . . . „Oherry hristi
höfuðið. „Þannig færi það
ekki“.
SVo dralik hún teið og lof
aði að reyna að vera dállítið
skynsamari. Beryl tók bakk
ann oig stóð á fætur. „Lærðu
af mér“, sagði hún glaðlega
þegar ég er laun við einn mann
dagsins og þegar Andrew
kom sagði hann eins og
venjulega að hún liti dásam
lega út.
Cherry brosti titrandi. „En
hvað þú ert indæil And-
rew!“.
„Indæll hvers vegna það?“
„Þú veizt nákvæmlega
hvað þú átt að segja“.
Andriew brosti. „Ég hef
langa æfingu vina mín. Ég
byrjaði á barnagæzlunni“.
„Hafðir þú barnagæzlu?“
„Nei, pabbi minn og
mamma áttu ekki nóga pen-
inga til þess, en ef ég hefði
haft hana hefði ég gert það“.
„Já, því trúi ég vel“.
Andrew virtist vera í Ijóm
andi skapi. Ef hún hefði að-
eins verið það líka. Andrew
tók utan um hana og kyssti
hana á nefbroddinn áður en
þau fóru út. Svo sagði hann
að það gæti beðið að hann
m
sajgði Beryl glaðlega. „Al-
máttugur, kukkan ér að
verða tvö. „Góða nótt“.
14.
Gherry vaknaði næsta
morgun og undraðdst það
mjög að hún skyldi geta sof
ið. Beryl hafði talað um fyr
ir henni kvöldið áður en það
var ekki rétt hjá henni að
hún myndi gleyma Michael
eins og hún hafði gleymt
Jeremy. Hún vissi að hún
gat ekki verið óhamingusam
ari en hún var. Og jafnvel
þó aðrir karlmenn yrðu í lífi
hennar þá myndi enginn
þeirra hafa sömu þýðingu og
Michael.
Beryl færði henni morgun
verðinn í rúmið og sagði að
hún vær; fegin að sjá hana á
lífi og bað hana um gleyma
Michael Bond og fara út með
Andrew og svo fór hún til
vinnu sinnar.
Cherry fór á fætur og
.reyndi ,að afmá öllvegsum-
merki um geðshræringu gær
fengi að vita hvað hún hefði
gert á dansleiknum þangað
'til þau kæmu upp í sveit, þó
'hann gæti varla beðið.
Cherry svaraði því til að
hún vildi helztr vera laus við
að segja honum það.
„Kannske það, en þú lofað
ir . •
„Allt í lagi Andrew. En . .
við skulum taka eitthvað
fyrst. Þetta er löng saga“.
„Ég get hugsað mér það“.
Hann lagði hendina á arm
hennar og þau gengu niður
stigann. „Svaraðu mér að-
eins einni spurningu svo ég
geti slappað af. Ætlarðu að
giftast honum?“
„Ef þú ert að tala um Mic
hael Bond þá fer svarið nlei,
alls ekki“.
„Gott“, sagði Andrew. „Og
mér finnst tónninn sannfær-
andi. Þó ég sé ekki lengur
viss um að óhætt sé að
treysta orðum þínum. En
komdu nú mín fagra! Bíllinn
ibíður!“
Cherry brosti blíðlega til
hans Elskan hann Andrew.
Hann var svo indæll. En
augu hennar urðu stór af
undrun þegar þau komu út.
Langur, Ijómandi bíll stóð
fyrir framan húsið. Andrew
steig eitt skref fram á við og
opnaði dyrnar.
„Andrew“! . stundi
„Ekki átt þú hann?“
„Nei, en ég ei.gnast
kannske. Ég þarf að reýna
hann í dag. Ég er orðinn leið
ur á gömlu blikkdósinni.
Svona nú inn með þig!“ Hann
leið blíðlega á bílinn og svo
á Cherry. ,,Ég veit ekki á
hvoru ykkar eru fallegri lín-
ur“.
Oherry lét fallast niður í
mjúkt sætið og hann settist
inn við hlið hennar.
„Fékkstu arf?“ spurði hún
þegar þau runnu hljóðlaust
af stað.
„Nei, en eins og ég sagði
þér fyrir skömm síðan þá eru
framtíðarhorfur mína öllu
betri“.
„Ég vissi ekki að þú hefð
ir efni á að eiga svona bíl“.
Andrew leit á hana.
„Svona bílar eru oft ódýrari
en litlu bílarnir, þó þeir séu
ódýrari í rekstri“.
Brátt var Londonarumferð
in að baki og þau voru kom
in upp í sveit. „Þetta er sann
kölluð ökuferð“. andvarpaði
Andrew ánægður. „Þinn
fagri húsbóndi hefði ekki
gert það betra.
„Nei,“ sagði Cherry og ósk
aði þessi að hann hefði ekki
minnst á Michael.
„Þú sagðir mér vist að hann
ætti Bentley“.
„Já“.
„Hvaða módel?“
„Það veit ég ekki“.
„Ciselle. eins og ég hef
hugsað mér að kalla þennan
ef ég kaupi hann, ier eldri,|en
hann lítur út fyrir að ver^“.
' Cherry andva|rpaði. „Það
er ég að minnsta kosti ekki í
dag“-
Andrew klappaði róandi á
hendi hennar. „Elskan mín
segðu mér, skjátlast mér eða
er eitthvað að?“
Henni kom það einu sinni
lenn á óvart hve skarpskyggn
hann var þegar hún átti í
ihlut. Hann vissi alltaf þeg-
ar eitthvað var að án þess
að hún segði honum það. Það
var gott að eiga hann fyrir
vin hugsaði hún í hundrað-
asta skiptið.
Ef þú þarft að gráta ‘ við
öxl mína, segðu þá til og ég
skal nema staðar“, sagði
hann.
„Nei, ég á engin tár eftir.
Það flaut allt heima í gær“.
„Hvað hefur svínið nú gert
þér?“ spurði Andriew reiður.
„Ekkert vitanlega. Það var
ibara . . . heyrðu, eigum við
ekki að láta það bíða þangað
til við erum búin að borða?“
Þau námu staðar við glæsi
legt hótel £ Dorking. Cherry
reyndi að mótmæla, en And-
rew lét sem hann heyrð það
ekki.
„Má ég ekki bjóða minni
beztu vinkonu hvert sem ég
vil?“
Alþýjðjjþlaðið — 39. apríl 1960 |5