Alþýðublaðið - 21.02.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ föfyógaxanéíinn, Amensk landnemasaga. (Framh.) „Þú hefir á réttu að standa, herforingi," mælti Doe og kinkaði kolli, „þú hefiv nefnt mig réttu nafni. En þú verður róiegri, þegar þér er runnin reiðin. Þegar þú hefír lesið bölbænir þfnar, þá þarf eg Hka að leysa frá skjóðunni. Ea áður en við byrjum þarf eg að leggja fyrir þig eina spurningu: Hvernig i ósköpuuum sluppuð þér úr klónum á rauðskfnnunum?" „Ef þú hefir eitthvað að segja," ssgði Roland, og stilti sig, „þá vertu stuttorður og píndu mig ekki með spuraingum." „Jæja," sagði Doe. „Ef þú hef- ir drepið karlinn og syni hans, þá þarft þú ekki að skammast þín fyrir það; það er heiðarlegt að gera útaf við þrjá rauðskinna sem hafa mann á valdi sínu. Flækingarnir réðust á brennivínið, var ekki svo? Svo réðist þú á þá og greiddir þeira f þeirri mynt, seai þeir áttu skiiið? Þú hefðir ekki gert mér meiri greiða; það var nefnilega mér að kenna að þú Ientir í klónum á þeim, eg vissi, að þeir mundu brenna þig þegar þeir kæmu heim, ójá, og mér leið hálfilla. En það var óðs manns æði af þér, að koma hing- að, því verður ekki neitað. En eg ætlaði nú ekki að tala um það. Eg ætlaði bara að spyrja um það, hvar þú hefir náð í þennan und- árlega náunga, sem ætlaði að bjarga stúlkunni, og hver hann er? Rauðskinharnir segja, að hann sé sasringaœaður, en eg hefi aldrei heyrt getið um slíka menn meðal hvítra manna. Enginn skilur neitt í honum, og Hrólfur Stcakpole sver þess dýran eið, að hann hafi aldrei séð hann áðurl" „Ef eg á að að svara spurning- um þífium," mælti Roland, „verð- ur þú fyrst að svara mér. Hver verða afdrif mannsins, sem þú talar um?" HÉg held hann verðí brendur; en það er undir Wenonga komið; því ef fanginn uppgötvar það, sem enginn særingarmaður úr rauðsldanahóp hefir enn getað, mun hann gera hann að trúnaðar- inaani sínum. Það er sagt, að Skóf at Nýkominn. — Nýtt verð. Fyrsta flokks vara. — Komið og sjáið. Kaupíél. í Bankanom. hann sé einmítt núna á ráðstefnu með piitinum." „Og Hrólfur? Hvað verður um hann?" „Hann verður vafalaust brend- ur. Þeir bíða bara eftir því að allir hermennirnir komi heim aftur úr herferðinni, setn þeir hafa aflað sér hundrað höfuðleðra é, og þá mun þjófurinn varla komast hjá örlögum sínum." „Og sömu örlög bíða mín?" mælti Roland svo kuldalega, sem hann gat. „Vafalaust," sagði Doe. „Það eru menn meðal okkar, sem vilja gera úr þér dugandi rauðskinna; eæ aðrir hafa svarið þess eið að þú skulir brendur, ef þú þá ekki —" Roland greip framm í; „Eg þarf enn að spyrja þig um nokk- uð, um veslings systur mínai" „Þú þarft ekkert að óítast; við höfum ekki veitt hana til að steikja hana." „Og sá, ssm þú kallar vin þinn, er fanturinn hann Braxleyl" „Er nokkuð ilt f því?" spurði Doe kæruleysislega. „Hann ætlar að giftast systur þinni og fara með hana, til Virginfu; við höfð- um ákveðið það áður en við tók- um þig fastann. Richard Braxley vill bara eignast konu, sem getur gert hann aðnjótandi auðæfa her- foringjans gamla. Og það er eina ástæðan fyrir þvf, að svona er með þig farið." Á Baldursgötu 16 eru saumuð karlmannsföt fyrir kr. 45,00. Sömuléiðis vent, hreins- að og pressáð fyrir kr. 6,00. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ólafur Friðriksson. Prentemiðjan Gatenberg. ,Dagur.' Vikublað á Akureyri. Tal- ið flytja bezta ritdóma af öllum íslenzkum blöðum. Otsölumaður í Reykjavík Asgeir J. Jakobsson, Sam- bandshúsinu. — Sími 496. Tllkynning frá verziuainni „Von", tii minna mörgu og góðu viðskiptavina, sel eg fyrst um sinn: Steinolíu, Sólarljós, 77 pr. iíter, ekta steinbítsrikling, rauðaa og failegan, hertan í hjöllum á vesturiandi, hinar velþektu góðu kattöður, einnig ekta Saitkjót, allar faaniegar kornvörur, þuraan Saltfisk, Sauðatólg, hinir Ijáffeogu niðursoðnu ávextir, gerpólver, sí- trónolíu og Vanille, — Komið og gerið hin hagfeidu viðskipti yðsr í matvöruverzluninni „Von". Sími 448, Vinsamiegast Gannav SiguFðsson. V e r z 1 u n B.Jónss. & G. Guðjónss. Grettisg. 28. — Simi; 1007. Selur meðal annars: Steinolíu (Sólarljós), 74 aura lit. Suðuspritt, „Viking"-mjólk, Ideal- og sætmjóik, ódýrari en áður, Rúsfnur, Gráfíkjur, Lauk, Karöfl* ur, Hrfsgrjón, — mikið lækkuð. Stórt sætt Kex, Tvíbökur, þær beztu sem fást. Vöror eendar im allan te.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.