Alþýðublaðið - 22.02.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.02.1921, Blaðsíða 4
4 ffiKóqarandxnn, Amensk /andnemasqga. ALÞYÐUBLAÐIÐ S t y r k u r úr minningarsjóði Sigríðar Thoroddsen ve. ður veíttur fatækum, veik- um stúlkubörnum f Reykjavík. — Umsóknir, n;eð læknisvotlorði, sendist stjórn Thorvaldsensféiagsir.s (yrir 10 tr.arz næstkomandi. (Framh.) „Þú játar þá, að þú hafir selt þig þessum fanti fyrir fél Hvernig gastu fengið þig til slíks fanta- bragðs?" ,Eg er einmitt hreinn fantur," svaraði Doe. „Eg hefi einu sinni verið heiðarlegur maður, en nú er eg fantur i húð og hár. Þú þarft ekki að undrast. Þú munt heyra alt annað um mig. En ein spurning fyrst: Viltu losna úr þessum rruðskinnabæ og sleppa við eldraunina?“ „Hvort eg þrái frelsið? Kjána- ieg spurningl" „Agætt, eg er rétti maðurinn til þess að afla þér frelsis. Og sfðast en ekki sfzt, langar þig nokkuð til þess að ná yfírráðum yfir eignum frænda þíns heitins?" ,Ertu að hæðast að mér?“ hrópaði Roland. sHermaður," sagði Abel Doe, „eg er miklu meiri fantur, en þig nokkurntíman hefír dreymt um, og hertaka þín er aðeins Iftill hluti af fantabrögðum mfnum. Síðast liðin sextán ár hefí eg unnið að því að ræna þig þessum eignum, sem eg nú hefi í hyggju að hjálpa þér til að ná. Þú trúir mér ekki? Jæjal hefír þú nokkurn- tíma heyrt talað um Jón nokkurn Átkinsson?" „Hvað þá?“ hrópaði Roland undrandi, Bþú ert þá þrjóturinn sem Braxley vitnaði til, til þess að láta lfta svo út, sem svik hans væru enginn?“ „Já, einmitt. Eg var einu sinni heiðarlegur maður og eg var eins hreykinn í kofa mínum eins og herforinginn í höll sinni. En þá kom Richard Braxley og sagði við mig: Ryddu stúlkunni úr vegi, sem á að erfa herforingjann! — Og eg var ekki lengur heiðarleg- url“ „Þú ert sannarlega þorpari," hrópaði Roland, „fyrst þú hefir myrt veslings barnið." „Hér er ekki um morð að ræða! Það átti að eins að ryðja henni úr vegi. Við kveiktum f kofanum og létum menn halda að hún hefði farist í eldinum; svo flýði eg tii rauðskinnalandamær- anna, þangsð sem enginn þekti tí'>igr, og lét svo heita sem stolna stúlkan væri dótíir mtn." „Dóttir þíii?" hrópaði Roland. „Telie Doe er þá horfni erfing- inn?" „Og ef hún nú væri það," sagði Doe, „mundir þú þá hjálpa henni til þess að ná rétti-sfnun)?" „Já," mælti Roland, „ef hægt væri að sanna þau réttindi. Eng inn mundi fremur en eg verða til þess að styðja hana með ráðum og dáð, og ekki yrði systir aiía ófúsari ti! þess “ „Þarna kemur mismunurinn á heiðarlegum manni og fanti," muldraði Doe. „í öllum helmin um er ekki til betri stúlka. Þú þekkir hana ekki, eq þessi Telie, sem óttast skuggann sinn, hefir stofnað sér í ótal hættur og neytti allra brsgða, til þess ?ð Iosa þig úr fangavistinni, og um nóttina, þegar þú svafst í tjaldinu hjá Bri ce ofursta og við láum í leyni. niður við vaðið, bað hún mig þess grátandi, að eg sæi um það að ykkur yiði ekki mein gert, og hún hótaði að segja ykkur Bruce frá ætlun okkar. En eg reiddi exi mfna að henni, og af því hún óttaðist dauðann, fekk eg hana til þess að sverja það, að hún skyldi þegja. Óg þegar hún eiti ykkur, var það aðeins til að leika á okkur og fylgja ykkur aðra leið til þess að bjarga ykkur. Og ef þið hefðuð þá farið að orðum hennar, hefði hún áreiðan lega hjálpað ykkur úr klípunni. Én hvernig sem þessu annars er varið, þá er Telie dóttir mín, en ekki erfingi herforingjans. Hann veiktist á landamærunum og dó fyrsta árið, sem eg var þar, og þannig var fantabvagð okkar að engu orðið, barnið hefði dáið hvort sem var, ef við hefðum beðið. Eg hefi ekkert grætt á þessu nema eirðarleysi og áhyggjur; og það endaði með þvf að eg gekk i flokk rauðskinna. er blað jainaðarmanna, gefian ut á Akureyri. Kemur út vikulegi í nokkru stærra brotl en „Vísir*. Ritstjóri er Halldór Friöjóiisson. Verkamaðurinn er bezt ritaður allra corðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað, Allir Norðlendingai', víðsvegar utn Iandið, kaupa har.n, Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á ýijgreiðslu yHJiýðubl. St&Iku. vantar mig til inn- anbússtarfa. Sigurjón A Ólafsson á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Pöt fást hreinsuð og pressuð. Einnig viðgerð mjög fljótt Laugaeg ÍO. Stúlka óskast í vist, heist strax. — Uppl. á Laugaveg ro. (Klæðaverzlunin.) Pœöi geta nokkrir menn feng- ið yfir skemri eða lengri tíma. Einnig einstakar máitfðir á Baldursgötu 32 er ódýrasta, íjolbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið alðrei án þess rerið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ólafur Friðriksson. Pientsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.