Alþýðublaðið - 23.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1921, Blaðsíða 3
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ 6nmmisótar og hslar beztir og óðýrastir hjá Qyannbergsbrslrnm. borðgestum á Baldursg. 32 42 00, S. Ó. 10,00, M. Siemsen 5,00, N. N. 10,00, N. N. 5 00, sjóm. 10,00, Þ. G io.oo, ónefndur 10,00, Margrímur 10,00, kona á Lgv. 5,00, G E. 5,oo, G. Þ. 5,00, N. N. 10,00. Páll ísólfsson heldur orgei- hljómieika í Dómkirkjunni á föstu- daginn. „Germania" heldur fund ann* að kvöld í Iðnó uppi. Æ*elðrétting. t greininni um Krapotkin í blaðinu i gær stóð á einum stað nafnið Bukarin i stað- inn fyrir Bakunin. FSgtnguðsþjónusta í dómkirkj unni í kvötd kl. 6, sfra Jóhann prédikar. Meðal farþegar á Guiifossi i dag á leið út voru: Ottó Tulinius Jón Björsson kaupm, Hallór Guð- mundsson raffræðingur, Haraldur Jóhannesson, Matthías Einarsson læknir og kona hans, Aðalsteinn Kristinsson o. m. fl. Verkamannabýli i sveit. Eftir Indriða Guðmudsson, Kringlu í Grímsnesi. Það er ábyrgðarhluti fyrir bænd- ur og fyrir þjóðina, að missa fólk- ið úr sveitinni tii sjávarins. At- vmnuvegirnir við sjóinn eru ekki svo öflugir ennþá, að þeir geti veitt góða atvinnu mikið fleira fóiki en þar þegar er komið, og sjávarútvegurinn virðist ekki enn- þá svo öruggur, að ekki séu þeir er verða að reiða sig á hann til afkomu og lffsfremfæris, stöðugt i Voða. Til þess að svo sé eigi, er aitof margt er gerir sjávarútgerð- iaa valta. Fyrst það, að einstakir rnenn eiga framleiðsiutækin, en starfrækja þau vitanlega ekki nema Jþeir hafi von um hagnað handa sér, f öðru lagi er sjávarútgerðin háð þvf að geta fengið kol og steinoifu aðflutt frá öðram lönd- um, nógu mikið sait og veiðar- færi, og nógu ódýrt, svo að úfc gerðin geti svarað kostnaði. Hefir sá voði sýnt sig hvað cftir annað á þessum tlmum, og er vitanlegt að þeir tfmar eru hvergi nærri hjá liðnir enn, og geta ætið kom* ið aftur. Því öll þau skilyrði eru ennþá fyrir hendi, er valdið geta því að styrjsldir og verkföll gjósi upp í heiminum þá og þegar. I þriðja lagi er útgerðin háð fiski- gnægð og markaði á fiskafurðum. Verði einhverjar þessar orsakir þvf valdandi, að eigendur útgerðar- innar ekki sjái sér fært að gera út, er þar með skorið á iifæð at- vinnunnar i kaupstöðunum, og ali- ur sá fjöldi fólks er þar er bú- settur, f voða fyrir hungri og harð- rétti og jafnvel hungurdauða. Til landsins hafa komið áfelli og ill ár, ísar og eldgos, þó hefir ætíð bjargast fram úr þeim hörm- ungum, og þótt upp á hafislettst með köflum, hefir alt að mestu leyti bjargast fram úr erfiðleikun- um Mönnum og skepnum er runn- in f merg baráttan við harðindin, og bjargast fram úr þeim framar vonum. Útkoman á harðindabar- áttunni siðastliðinn vetur og vor og hvað hinn gamli fslenzki Iand- búnaður þolir er síðasta dæmið. Til þess að bjarga atvinnunni í sveitinni höfum við fiestöli skil- yrðin heimá hjá okkur sjálfum, og ef til þess kæmi f einstaka styrjaldarári, að ekki fengist skift á uíl og korni eða kjöti og salti við útlönd, þá er þó ieið að því að borða kjötið f staðinn fyrir korn og vinna úr ullinni klæði. Reynsla einstakra manna og heim- iia hefir svo oft sýnt, að hægt er mikið til að bjargast af án útlenda varningsins. Og vitanlegt er það öiium, að ekki er til skjólbetri fatnaður og betur fullnægjandi tii að standast íslenzka kuldaveðráttu, en fatnaður úr fslenzkri ull. Að öllu þessu athuguðu er það meira en áhýggjuefni, að ungt fólk verði að flytja f kaupstaði, vegna þess það getur ekki fengið jarðnæði f sveit eða neina þá at- vinnu, er hægt sé að framfæra með hús og heimili; en það er flestra þrá að eiga hvorttveggja. Það er ekki vön að fólk sætti sig við að vera hjú upp á gamla lag- ið, eftir að það kemst á þau ár, að það vili fara að giftast og eiga með sig sjáift Gamla vinnumensku- lagið er vitaniega f alla staði orð- ið úreit og f marga staði óhag- kvæmt, bæði fyrir hjú og húsbænd- ur. Það gæti því verið í beggja þágu að finna aðra aðferð, er bíð- um aðiljum gæti hagað. (Frh.j Matvðpuveizl. „Von46 hefir fengið nýjar vörur. Jökuifisk, steinbítsrikfíng, þurran saltaðan þorsk, smjör íslenzkt, osta, kæfu, hangikjöt, saltað dilkakjöt, viður- kent gott, heil-mais mjög ódýran, allar nauðsynlegar kornvörur, kart- öflur, kaffii, export, strausykur, grænsápa, sódi, sóiskinssápa, marg- ar tegundir af handsápum, niður- suða, margar tegundir, kjöt og fiskur, dósamjólk, rúsfnur, sveskj- ur, appricots, epli, bláber, kart- öflumjöl, steinolíu, sólarljós, 74 au. pr. lítri. Gjörið svo vet og kynn- ist viðskiftunum í »Von“. Vínsami. Gunnar Sigurðsson. Mavgbveytta skemtun heldur íngimundur Sveinsson núna á fimtudagskvöldið 24 þessa mán- aðar í Bárunni kl. 8l/n. — Að- göngumiðar fást sama dag kl. 2 —8. F»ði fæst. Einnig einstakar máltíðir. .— Café Fjalikonan. Pöt fást hreinsuð og pressuð. Einnig viðgerð mjög fljótt. Laugaveg ÍO. Fæði geta nokkrir menn feng*. ið yfir skemri eða lengri tfmá. Einnig einstakar raáltíðir á Baldursgötu 32. Stúlku vantar mig til inn- anhússtarfa. Sigurjón A. Ólafsson á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Alþbl. er blað allrar alpýfiK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.