Alþýðublaðið - 23.02.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ * ^\MSKI PAFj^ ** ÍSLANDS Es. ,,Sterling 11 fer héðan vestur og norður urn Isud samlrv I. áætlunar* ferð sinni þriðjudaginn i. maiz klukkan io árdegis. —- Tekið verður við vörum þannig: Fimtudao 24. febrúar: Til Vestmannaeyja, Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Húsa- vfkur og Akureyrar. FÖstudag 25. febrúar: Til Siglufjarðar, Sauðárkróks, Skagastrandar, Blöndu- óss, Hvammstanga, Borðeyrar, Hólmavíkur, Reykjafjarð- ar og Norðurfjarðar. Langardag 26. febrúar: Til ísafjarðar, Dýrafjarðar og Patreksfjarðar. andinnc Amensk /andnemasaga. (Framh.) Tom Bruce tók dóttur mína að sér af meðaumkvun, og hún var þannig alin upp sem betlari, til háðungar roér. Þetta féll mér illa og því fór eg aftjir til Braxley, til þess að vita hvað hann gæti gert fyrir vesiings barnið mitt. Hann stakk upp á því við mig *ð eg skyldi segja dóttur mfna vera htna dauðu fósturdóttur her foringjans, gera hana erfíngja hans ög gefa hana einhverjum. En á þetta leist mér ekkj, þvf Brsxley var meiri fantur en eg, og sam- vizku minni leist ekki á að trúa honum fyrir henni. Við komum okkur því niður á ráðabrugg. Þegar herforinginn dó, sendi Brax- ley boð eftir mér, og nú hófst hið eiginlega fantabragð. Fyrst og fremst átti nú að drepa þig —“ „Segðu heldur myrða* hrópaði Roland, sem hlustaði með athygU á frásögnina „Við vildum ekki gera það með eigin höndum,* hélt Doe áfram, „það hafði eg gert að skilyrði; en það var ákveðið að ryðja þér úr vegi, svo þú kæmist ekki aftur til Virginíu, Braxley átti þvf næst að giftast systur þinni og ná þannig undir sig auði herforingjans samkv. erfðaskránni, sem Braxley hafði tekið að sér að fela, og lét svo þá fregn út ganga, að herforinginn hefði eyði- 2agt hana.“ „Og þessi erfðaskrá er enn þá í klónum á þessum fantií“ „Nei, herra minn, skjalið er í betri höndum,“ svaraði Doe og dró bókfellsstrangan upp úr vasa sfnum og breiddi úr því fyrir augum Rolands, sem varð alveg þrumu lostjnn. „Hana, lestu sjálf- url“ hreytti Doe úr sér. „Eg botna ekkert f þessu klóri, sem menn kalla skrift, en eg þekki ionihald þessa blaðs. AUar eign- irnar eiga að sktftast milii ykkar systkinanna." Roland sá strax að erfðaskráin var ritiið af frænda hans sjálfum, stuttorð en gagnorð. Frá upphafi til enda bar hún vott um ást hans Í frænku sinni, og ekkert orð be&ti f þá átt, að hann bæri hinn minsta bala til frænda síns. Bezt sönnun þess, að herforinginn bar fult traust til Roiands var það, að hann hafði gert hann að með- ráðamanni við framkvæmd erfða skrárinnar, ásamt Brrxley. „Þessi uppgötvun er mjög þýð- ingarmikil,* hrópaði Roland glað- Iega. „Frelsaðu mig ásamt félög- um mfttum og systur minni, og bezta landið f allri landareigninni skal heyra þér til, eða ö!lu betra, settu sjálfur skilyrðin fyrir þig og dóttur þína." „Það eru einmitt skilyrð n, sem eg vil tala um,“ sagði Doe og faldi skjalið aftur inn á sér. Eg ætla að leggja þau fyrir þig, svo enginn misskilningur geti átt sér stað, og því vil eg fyrst og fremst minna þig á, að þú verður skii yrðislaust brendur af rauðskinnun- um, ef þú uppfyllir ekki skilyrði mín.“ Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ólafur FriðriScsson. Prentsmiðjan Gntenberg. Nýkomið holíenzkt smjörlíki, mjög gott. — 83 aura pakkinn. B. Jóns, & G. Guðjóns. Grettisg. 28. — Sími 1007. Germania, Fundur fimtudaginn 24, febrúar kl. 8*/a sfðdegis í „Iðnó“ uppi. 1. Jón Jakobson landsbókavörður hefur umræður um bóksgjafir :: héðan tií þýzkrá safna. :: ... 2. Einar Jónsson IeS upp smásögu :: eftir Richard Wagner. ;; Komið með söngbækurnar! Bilstj ÓMfrakki nýr, til sölu á afgreiðiu Aiþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.