Alþýðublaðið - 24.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6ummisilar og hælar skaðabóta eftir inati. Hæztiréttur félst á kröfur Jebsens, og dæmdi Haanevig til þess að taka öllum afleiðiugum s.í því, að ekkert varð úr samningsefndum. s Dm dagíon og vegim. Lánsfé til byggingar Alþýðu- hussins er veitt móttaka i Ai- þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í brauðasölunni á Vesturgötu 29 og á skrifstofu samningsvinnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrlrtækiðl ? Hver er stefnuskrá C listans, og fyrir hverja vinnur hann. Þeir svari sem lofað hafa. Jón Þorsteinsson. Tempiarar eru beðnir að koma þeim munum, sem þeir ætla að gefa á tombóluna, ofan í hús fyrir Föstudagskvöld. Yínarbörnin. Mgbl. í morgun segir frá því, að Vínarbarna-nefnd- in, svokallaða, hafi haidið fund í fyrrakvöld og boðið á hann þeim sem boðist höfðu til að taka hing- að börnin frá Vín. Við þetta er það að athuga að ekki var öllum boðið, sem þó höfðu gefið loforð um að taka tii fósturs börn frá Vín, og í öðru lagi var þeim er styrkt höfðu málið að öðru leyti, t. d. með fégjöfum, enginn kost- ur gefinn á því, að heyra skýrslu nefndarinnar, jafnvel þótt þeir æsktu þess. Hver var ástæðanf Hafði nefndin einhverju að leynaf Og hvers vegna auglýsir hún hvergi þá ákvörðun sem tekin var á fundinum — og lætur aðeins eítt dagblaðanna flytja hanaf Og hvers vegna er fresturinn svo stuttur, sem nefndin gefurf Hann ætti þó að minsta kosti ekki að vera styttri en vika. Eins og nefnd- in uú hegðar sér, er helzt svo að sjá„ sem hún vilji sem fyrst svæfa þetta ntál, sem henni er orðið til svQ' mikillar háðungar. beztir og óíýrwiir hjá Qvannbergsbrsóram. Kartöflur. Menn geta fengið góð kaup á kartöflum, sem koma með næstu ferð frá útlöndum, með því að panta þær fyrir fram hjá Kaupfélagi Rvíkur í Gamla bankanum. ttttenðar jréliir. YörnTerðfall í Svíþjóð. Vöruverð var í Svíþjóð í des- emberbýrjun til jafnaðar 299 aur- ar móts við það sem vfírið hafði 1 kr. fyrir stríð, þ. e. vörur voru komnar f sem næst þrefalt verð. í desember íéllu vörur svo að meðaltalið var komið úr 299 aur- um niður f 267 aura. í Noregi (Kristianíu) kostar bezta rjómabús- smjör nú 2 kr. 65 au. pundið, smjörlfki 1 kr. 10 au. pd. og ný- orpin egg 25 aura hvert. (Eftir norska SocDem. 29. jan. 1921). Thul8trup dauður. Danski Iæknirinn W. Thulstrup, sem var ritstjóri vikublaðsins „III. Tidende", lézt í byrjun þ. m. 54 ára að aldri. Hann var framúr- skarandi mælskumaður á yngri árum, en hafði nú um mörg ár verið nær karlægur af iiðagigt. Thulstrup greiddi á ýmsan veg fyrir sumum »skrifandi“ Islend- ingum í Danmörku. Klnrerskir stúdentar til Moskya. í iok janúarmánaðar kom til Moskva flokkur kfnverskra stú- denta, og voru þeir fulltrúar stúdentafélaganna í Peking (höfuð- borginni í Kfna). Erindi þeirra er að kýnna sér sovjetstjórnarfyrir- komulagið og koma á sambandi milli kínverskra stúdenta og hins nýja Rússlands, E.s. „Gullfoss" fer frá Kaupmannahöfn 12. marx næstk , hingað til Reylcjavíkur um Leith. Fer því næst norður um land og kemur við á Patreksfirði, Dýrafirði, ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. E.s. „W i H e m 0 e s“ fer frá Kaupmannahöfa um Leith tii Austur- og Norðurlandsins kringum 1. apríl. Verzlun Signrðar jírnasonar, Laugav. 34. Seiur allskonar matvörur, svo sem: Haframjöl, Hrísgrjón, Hveiti, Baun- ir, Kartöfiumjöl, Sagó, Kæfu og íslenzkt smjör. Kaífi og sykur. Kökur, Sveskjur, Aprikósur (þurk- aðar). — Niðursoðna ávexti. — Margskonar sælgæti og tóbak og margt fleira. — Að ógleymdr um brauðum úr Alþýðubr.gerðinni. Bí lstj ó?afrakki nýrj til sölu á afgreiðlu Alþbl. Alþbl. er blað allrar alþýðw.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.