Alþýðublaðið - 24.02.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ ^ljógaranclínn. Dagsbrúnarfundur verður í kvöld á venjulegum stað, kl. 71/*. Prjú mikilsvarðandi mál á dagskrá. Reykjavík, 24. febrúar 1921. S t j ó r n i n . Antensk landnemasaga. ----- (Framh) „Skilyrðin!" hrópaði Roland óþolinmódur, „eg skal ekki neita þér um neitt * En svo var að sjá, sem Ðoe iægi ekkert á. „Þú veist að eg er fantur,* byrjaði hann loksins eftir langa þögn, „en Braxley er þó miklu verri, og því verð eg að varast hann. Hvað viðvikur skilyrðunum þá krefst eg þess, að dóttir mín fái helming alls arfsins, svo hún geti hér eítir lifað eins og heldri kona, og þurfi ekki að þola háð manna vegna þess, að faðir kennar er í fiokki rsuðskinna.* „Jæja," sagð Roland eftir stutta umhugsun. „Teiie skal fá það, sem þú krefst handa henni, og hvað þig sjálfan áhrærir, þá —“ „Hér er ekki um mig að ræða,“ greip Doe fram f, „en við erum þó ekki búnir enn. Það verður að uppfylla annað skilyrði." „Hvað er þaðf“ „Þú verður að gefa Braxley systur þína fyrir konu og hinn helming auðsins með henni. — Þetta eru skilyrði mín, og þú mátt reiða þig á það, að eg heid þeim fast fram, og slæ engu af" „Hvað þa?“ hrópaði Roiand, þegar hann áttaði sig á því, hvert Ðoe fór. „Þú vogar þér að biðja um systur mfna handa fantinum honum Braxley? Heimtaðu alt — heimtaðu ailar eigur okkar — og þú skalt fá þær. En systir mín skal aldrei vetða kona annars eins þorpara — aldrei! Eg vil heidur að hún deyi, en eignast slíkan mannl* „Eg hlýt að halda fast við þessa kröfu rnína," mælti Doe rólegur, „því, ef Braxley yrði þess var að eg hefði svikið hann, mundi hann gera út aí við mig. Hann er harðbrjósta þrjótur, og hefnd hans mundi ekki að eias koma yfir mig, heidur mundi hann ráð- ast að Telie, því hann veít, hve mjög mér er ant um hana. Þú sérð því, að eg get ekki vikið hársbreidd frá kröfum mfnum, og eg spyr því: Viltu ganga að þeim, eða viltu það ekki?* „Aldrei að eilffu!“ hrópaði Ro- and ákveðirm. „Þú hefir sagt álit þ tt.* sagði Doe og stóð á fætur. „Hermað ur, þegar logarnir leika um þig, getur þú ekki ssgt, að það sé tnér að kenna Eg hefi gert a!t, sem i mínu valdi stóð, til þess að bj*rga þér. Því getur þú ekki neitað.* Að svo mæltu hvarfDoe burtu úr kofanum án þess r*ð skeyta nokkru tilboði Rolands um há laun. J efnskjótt og dyramott urnar skuliu að tjaldskörinni komu rauðskinnarnir aftur inn og settust á sama stað, til þess að gæta Rolands, það sem eftir var næt- urinnar. Wenonga og skögarandinn. Nathan !á nú hjálparlaus í tjaldi þvf, sem hann hafðt bjargað Edith út úr. Hann hafði fyrir skömtnu verið fiuttur þangað, eftir að hata dvalíð f öðru fangelsi, sem var miður veglegt, en sem þó átti að vera af betri tegundinni. Útlit b&ns, sem Ifktist mjög útliti sær ingamanns, hafði haft mikil áhrif og þau áhrif höfðu aukist við flógið sem hann fékk, því meðal rauðskinna bar siíkt vitni um hæfi ieika særingamannsins og mátt hans. Og þó bæði hann og féfagar hans væru bundnir, eftir að flog- ið var bjá liðið, var þó farið með hann tiltöiulega vel, vafalaust að eins vegna þeirrar trúar er menn höfðu á honuna fengið. Daginn eftir að hann var handtekinn, komu heiltr hópar af mönnum inn í tjaldlð, þar sem hann var fangi, til þess að stara á hann, eða til þess að spy;j a hann um örlög sín. Meða! þeirra var Abel Doe og nokkrir sæmilega gáfaðir rauðskinnar; þeir spurðu hann spjörunum úr. En Nathan stein- þagði, og iét sem hann sæi þá ekki. Hestaþjóíurinn sagði auk þess, að hann þekti þá báða jafn- iítið Nathan og Roland. Hann heíði aldreí séð þi; hann hrópaði hástöt'um, sð hann hefði aleinn ætlað r ð stela hestueum, og ekki haft hugmynd utn að þeir Nathan væru á ferðinni. Nýkomið hollenzkt smjörlíki, mjög gott — 83 aura pakkinn. B. Jóns. & G. Guðjóns. Grettisg. 28. — Sími 1007. Matvöruvei’zl. „Von“ hefir fengið nýjar vörur. Jökulfisk, steinbítsrikling, þurran saltaðan þorsk, smjör íslenzkt, osta, kæfu, hangikjöt, saitað dilkakjöt, viður- kenfc gott, heil mais mjög ódýran, allar nauðsyttiegar kornvörur, kart- öflur, kaffii, export, strausykur, grænsápa, sódi, sóískinssápa, mstrg- ar Éegundir af handsápum, niður- suða, margar tegundir, kjöt og fiskur, dósamjólk, rúsínur, sveskj- ur, aþpricots, epli, bláber, ksrt- öfiumjöl, steinolíu, sólarljós, 74 au. pr. lítri. Gjörið svo vel og kynn- ist viðsbiftunum f „Von*. Vinsaml. Gunnav Sigupðsson. Skemtun Ingimund&r Sveinssonar verður í bvöld kl. 8l/2 í Bárunni. Faaðíi fæst. Einnig einstakar máltíðir. — Café Fjallkon&n. Ritatjóri og ábyrgðarmaður : ókfur Friðriksson. Prentsmiðian Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.