Norðlingur - 02.07.1875, Side 4

Norðlingur - 02.07.1875, Side 4
s 7 og''»fcfc um bækurnar sem bezt mætti verfa, * *og ksua nefnd til þees, og hlutu þeir kosningu: Prófastur Ðaníel flallddrsson. Læknir þorgr. Johnsen. Ivandidat Jóhannes Hallddrsson. Bókbindari Fritbjörn Steinsson Ritstjóri Skapti Jósepsson. 9. Kaup9tjóri Eggert Laxdal stakk uppá afi Eyfirfingar héldu þjóf- satnkomu í sumar til gagtis og gamans, þar sem bæfi karlar og konur kæmu saman til þess í sameiningu ab slybja framför vora; tóku fundar- menn málefninu vel og kusu 3. manna nefnd til þess ab veita samkora- unni forstöíu, og voru til þess kosnir: Verzlunarstjóri Eggert Laxdal. Síra Árni Jóhannsson, Bóndinn Jón Ólafsson á Rifkelsslötum. þá var borið upp til utnræbu sparisjófsmálefnif, er rælt bafti verif á Akureyrarfundinum 25. febr. í vetur; var framlagt og upplesib írum- varp til laga, tóku fundarmenn vel í tnálið og fólu það binni settu nefnd framvegis en bættu við bana 2. mönnura: amtm. Cbr. Christianson og sýslutuanni St. Thorarensen. Var síðan fundi slitið. Stefán Jónsson. Skapti Jósepsson fundarstjóri. skrifari. Alliingiskosiiingar. isfirðingar hafa 16. apríl kosið Jón riddara Sigurðssorr t Kaupmlr. ogprófast Stefán Stefánsson á Holti. Barð- strendingar 19. maí Eirík Kdld próf. í Snæfellsnessýslu. Snæfellingar: }->órð hreppstjóra þðrðarson á Rauðkollsstöðum. Konungur og stjórnin hafa sett í konungkjörnu sætin hin hiýðnu og aufcsveipu börn: M. 1. þórfc Jónassen háyfirdómara. — 2. Pétur biskup Pbtursson. — 3. Jón yfirdómara Pðtursson. — 4. Berg Thorberg amtm. — 6. Jón Hjaltalín landiækni og — 6. Ólaf prófast Páisson. (Eptir „ fsafold*). Fagnað Jóni Sigurðssyni. Hinn 13. þ. m. hðldu Reyk- víkingar fjölmennt samsæti í „Glasgow“ til þess að fagna heimkomu herra Jóns Signrfcssonar frá Kaupmannahöfn og í því skyni að láta harxn sjá vott þess, að mönnum væri minnisfast, að ver Isiendingar eigum hon- um mest ab þakka, afc stjórnarbót sd, er vfcr fengum í fyrra, er eigi lak- ari en hdn er. Meðan á samsætinu stóð, komu stddentar og skólapiltar „mefc fylktu Iifci“, afc dyrunum á veiziuskálanum, og fluttu herra Jóni fagurt kvæfci, er Gestur stddent Pálsson hafíi ort. Skipafregn. Mánudaginn hinn 28. f. m. hafnafci sig lifcr her- skipib frakkneska „Laplace", foringi Halna de Fretay; á skipib ásamt öfcru rainna herskipi frakknesku afc hafa gát á hinum mörgu frakknesku fiskisktítum í krfngum landifc, er svo opt hafa gjört oss ó- skunda. — 29. f. m kom G r á n a frá Siglufirfci, fer htín bráfcum aust- ur og þafcan beinlínis til Hafnar til þess afc færa oss aptur sem fyrst ó- skemda matvöru eins og hdn gjörbi sífcast. Mámrdaginn hinn 28. f. ra. kom hinn ötuli kaupstjóri „Grafarósfö- lagsins Jón alþingismafcur Biöndal á 70 lesta skipi frá Noregi til Graf- atóss til ffclagsverzlunarinnar. EUestakaupamenn. Um sama leyti og sunnanpósturinn, komu hingafc enskir hestakaupamenn; höffcu þeir haldifc markafci í Hdnavatns- og Skagafjarfcarsýsium, en fengib mjög fáa hesta keypta hjá Hdnvein- ingum, er ekki vildu láta hestana eins ódýra og kaupmönnum líkafci; en Skagfirfcingar höffcu þar á móti selt þeim rdmt hundrafc, og höffcu þeir gefifc 72—88 krónur fyrir hestinn, og einstaka hest litlu meira. þess- ir hestakaupmerrn hafa stofnafc til hestamarkafcar hér & stafcnum hinn 6. þ m. þann 5. þ. ra. er von á gufuskipi frá Skotlandi til þess afc *ækja hestana. Mannalát og Slisfarir. 31. Maí lfczt hinn þjófckunni mála- flulningsmafcur, alþingismafcur og verzlunarmafcur Jón Gufcmundsson, fyrrum ritsjóri „þjófcólfs“. „Isafold* Begir lát sbra Magndsar Hákonar- sonar á Stafc í Steingrímsfirfci; hann var iipur gáfumabur og skáld gott. Heyrzt hefir afc heiðurskonan Ingibjörg í Gröf á Ilöfðaströnd sö látin. Sannspurzt hefir að Strandamenn hafi fundifc hákarlaskipib „Hregg- við“ á hvolfi dtá rdmsjó, lá hann fyrir atkeri sem líklega hefrr farið til botns um leifc og hvolfði. 011 skipshöfnin hafði farizt og ekki fannst annað í skipinn en 2 koffort. Skipifc hvafc vera lítifc skemmt og íærfcu Strandamenn þafc upp í Trfckillisvik. 3 menn haffci tekifc dt af bákarlaskipinu „Skyldi“, (skipstjóri Jón Loptsson), sent lrfctu: Jónas Bjarnason, vinnumafcur frá Hraunum, Frí- mann Jónsson, vinnutnaður frá Haganeei, Helgi, vinnumafcur frá Ljóts- stöfcum á Uöífcaströnd. PenlilgabPeytfngiil. Penlngamennirnir mega vara sig, afc verfca eigi innlyksa mefc hina gömlu peninga. Eru pernngar þeir, er á stendur „schleswigholsteinsk Courant“, þegar dr giidi gengnir, cn verður þó veitt viðtaka í jarfcabókasjóðinn (lrjá landíógetaiiunr) til jtílímánaðar- ioka þ. á. Nd eru enn fremur með tilsk. 24. marz ógillir í Danmörku frá 1. nóv. í haust allir hinir gömlu smápeningar fyrir nefcan þrjd mörk: tveggja marka peningar, markspeningar, áttskildingar, ferskildingar, þrí- skildingar, tvískildingar, einskildingar, hálfskildingar og skildingsfirhmt- ar (J dr skilding), en á Isiandi eru þeir gjaidgengír þangafc til 6 mán- ufcir eru lifcnir frá þeim degi, afc tilskípun þessi er birt almenningi á venjulegan hátt, þ. e lesin á manntalsþingum í vor. Hinum slje8vík-hoisteinsku peningum þurfa menn því afc vera btínir ab koma af för í jarfcabókarsjófcinn fyrir 1. ágúst þ. á., en binum smápeningunutn fyrir nýár í vetur afc minnsta kosti. Préítip Sunnanpósturinn er kom hingafc þann 28. f. ra. um kvöldib, færfci oss litlar innlendar írfcttir og dtiendu blöfcin er mefc hon- um komu litlu ineiri, og skal hfcr drepib á hifc helzta: þab er alkunnugt orfciö hfcr á landi ab Ðanír hafa átt í langvinnu þrefi á þinginu, hafa vinstrimenn, er skipa meiri hluta sess í fólks- þinginu, lengi legifc í illdeilum vifc hina svo köllufcu þjót frelsismenn „(Nat- ionaliiberaie"), sem lengi hafa setifc í rábaneyti konungs, þykir vinstri- mönnum þeir apturhaldsamir og vilja fyrir hvern mun ryðja þeira dr sæti, sem hingafc tii hefir ekki tekizt, en nd lítur heizt dt fyrir afc þeim muni ganga eptir óskum, því ráfgjafarnir hafa að lokmr þingi lagt nib- ur völdin, hafa þeir heitib meiri hluta fólksþingsins því ef Iiann Ifcti þaö eptir sfcr afc veita ffc til brynskips, bætti nokkuð iaun ýmsra erabættis- manna og legði háskólanum nokkurt ffc úr ríkissjöfci; gengu vinstrimenn loks afc þessu eptir langan rekstur fjárbagslaganna á miili fólksþingsins og landþingsins cr fylgdi stjórninni: Var þingi siitifc 15. maf sama dag og fjárhagslögin voru samþykkt, og fám dögum sífcat sögfcu ráfcgjafar konungs af sfcr , en enginn var kominn í þeirra stafc , er póstskip fór. f>afc er talifc líklegt afc Klein Islandsráögjafi haldi áfram afc sljórna vor- um málum þd binir fari, sem ekki er mefc öliu víst, því örfcugt mun að fá þá stjórn er vel semji vib bæfci þingiri. Franz Jósep Austurríkiskeisari fór í vor kynnisferfc sufcur á Italíu; veitti Victor Emannel ftala konungur bonum hinar beztu móttökur og svo allur landslýfcur einkum Venedigsborgarmenn, sem þó hafa um sárt afc binda sökum fornrar harfcstjórnar Austurríkismanna. Bismarck lætur skammt stórra bögga miili vifc hifc kaþólska klerka- vald á þýzkalandi, Nýlega hefur hann fengifc þing og keisara til afc samþykkja, afc þeir kennimenn, er ekki vilja gangast undir afc hlýfcnast landslögum, sfcu sviptir öllum tekjum dr ríkissjófci og jafnvel frá kirkj- unni líka ef þeir eru rajög óþægir. í vor heimsótti Öskar annar Svíakonungur mefc drottningu sfnnl og glæsilegri fylgfc konung vorn, tóku bæfci konungur og þjófcin hon- um mæta vel, og þykja þvílikir vinafundir efla mjög vinfengi á mefc- al Svía og Ðana, er Iengi sátn eigi á sárshöffci hvorir vifc afcra, og áttu hver öbrum grátt afc gjalda, en á seinni tímum hefir vinfeDgi konnnganna og stúdentafundir breitt mjög ofan yfir fornan kala. í sumar er ákvefc- ifc afc halda almennan stddentafund fyrir Norfcuriönd í Uppsölum. ■þ Eptir að blaðið var sett barst oss sú sorgarfregn að héraðs- læknir ShaptaSOIl á Ilnausum liefði látist hinn 1. þ. m. eptir skamm\inna legu. Vinum og vandamönnum hins framliðna gefst hfcrmeð til kynna að ákveðið er, að jarðarförin framfari mánudag- inn hinn 12. þ. m. Auglýsingar. Samkvæmt ákvörfcun á sýslufundi þeim, sem haldinn var á Akureyrl 16. þ. m., er ákvefcifc afc halda þj ófcsa miom u á Oddeyri hinn 12.dag júiímánafcar næ-tk. Eru því allir velkoranir þangafc, sem vilja styfcja afc gagni og glefci samkomu þessarar. Æskilegt væri afc glfmumenn vildu fjölmenna þangafc til afc skemmta meb íþrótt sinni, einnig afc menn kæmu mefc gófca hesta til kappreifca. Akureyri, 30. júnf 1875. Forstöfcunefndin. Af því nokkrir eru enn , sem ekki hafa orðifc vifc tilmælum mínum f 16 bl. Norfcanf., afc skila mðr bókum, er þeir lrafa afc láni af bókasafninu hfcr, þá vil eg hör tneð ftreka þá bón mína, afc þeir skili mfcr bókunum hifc allra fyrsta. — Framhald af riti Boudoins prests er komib og fæst til kaups hjá mfcr. Akurejri, 1. júlf 1875. Frb. Steinsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jtisepsson, cand. phil. Akureyrt 1875. Prantari: B. M, .S t » p h d u.? a o «.

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.