Norðlingur - 11.01.1876, Blaðsíða 1

Norðlingur - 11.01.1876, Blaðsíða 1
I, 15. Kemur iit 2—3 á mánuði, 30 blöð alls um árið. þriðjudag 11. Janúar. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. EPTIRLIT. (Framliald). Næst þessum 2 málum, má teija frumvarp til laga um laun embættismanna, um nýja skipuu læknaheraðanna, og um breyting á vegSbdtalöggjöfmni, sem einna merkilegust og þýðing- armest af þeim lagarrumvörpUm sem þingið hafði til meðferðar. Um launalögin er áður rætt t hiöðunum, og fremur ómildur dóm- ur lagður á þingið fyrir að það skjua; aðhyllast þau, en eg ætla að þeim sem ritað hafa um þelta mál hafi, ér m vj|i; ebki verið það svo ljóst sein skyldi. þingmenn voru að vísu mjög 4 tveim áttum livað gjöra skyldi við málið, en meiri hlutinn komst þó ioka ag þeirri niðurstöðu, að hyggilegra mundi að aðhyltast frumvarpið, en að fella það, eða reltara sagt fresta því, því auðvitað er að frum- varpið hefði verið lagt fyrir næsta þing aptur, og svo hvert þing af öðru, og hefði þá, ef til vill, seinni villan orðið argari þeirri fyrri. það er máske ekki öllum kunnugt, að laun þeirra embætt- ismanna sem launaðir eru úr landssjóði, eru ýmist ákveðin í bráða- byrgðarlögum, eða með sðrstökum ákvörðunum, svo að engin föst ]ög eru til um þetta efni. En að það sð ekki síður áríðandi fyrir landssjóðinn, eða þjóðina, en embættismennina sjálfa að laun þeirra seu ákveðin með föstum lögum, hlýtur hver maður að játa. J>á liafa og þær raddir látið til sín heyra, að launaupphæðir sumra þessara embættismanna sðu óþarflega háar. Um það hefir hver leyfi til að ráða sinni meiningu fyrir mör, en á það skal eg benda, rnönnum til íhugunar, að seu laun embættismanna mjög lág, er óvíst að hinir nýtari af vorum ungu námsmönnum leggi hart á sig til að ná í þau. Getur verið að þeim þyki eins aðgengilegt að gefa sig við verzlun eða leita vestur yfir hafið til gullnámanna þar, eins og nú er farið að tíðkast. Og á meðan svo hátt mentunarstig er heimtað af þeim sem ná í þessi embætti og kostnaðurinn svo afar mikill við bóknámið, er eigi hugsandi til annars, en að em- bættin söu sæmilega launuð. Lögin um læknaskipunina eru rnjög nauðsynleg. það hefir lengi, og ekki um skör fram verið kvartað yfir því, hvað læknaskipunin er ófullkomin hðr á landi. Nú bætist úr þessu til hlýtar, með því að landinu er skipt í 20 læknahéruð, svo að sýslu- eða liðraða- læknar fjölga hérumbil um helming. Að vísu þyngir þetta allmikið á landssjóðnum, þar sem svo mikið vantar á, að læknasjóðurinn geti staðið straum af læknaskipaninni, en líklegast er menn sjái ekki eptir því, þegar um heilsu og líf er að tefla. Breytingin á vegabótalöpgjöfinni horfir einnig að minni liyggju til mikilla um- bóta. Frumvarp það er þingið hafði til meðferðar, var frá einum þingmanni, en ekki frá stjórninni. Var svo ákveðið að helztu fjall— vegir landsins skuli hverfa undir umsjón sýslunefuda og amtsráða, °8 leggjast undir landshöfðingja , en kostnaðurinn til aðgjörða á 1876. þeim greiðist úr landssjóði. Ákvað þingið þegar 15,000 kr. til þessa augnamiðs, fyrir það í hönd farandi 2 ára fjárhagstimabil, og má mikið gjöra vegunum til umbóta, með þeirri upphæð ef vel er á haldið. þó þetta þyki ef til vill, mikil summa, er sú bót í máli, að hún rennur aptur í vasa landsmanna sjálfra, ef þeir hafa nenning og atorku til að leggja hönd á verkið. Vonandi er að menn fari nú að sjá og sannfærast um, að það sé misráðið , að hrekjast vestur yfir haf til ókunnra landa, til að standa þar að vegagjörðum, eða annari auðvirðilegri vinnu, fyrir lítil laun og ve- sælt viðurværi, þar sem sömu vinnu má nú fá hðr á landi og að líkindum með viðunanlegri kjörum. Uin önnur breyting á vega- bótatilsKipuninni er sú, að skylduvinna að vegabótum á aukavegum skal aftekin og kemur peningagjald í staðinn; hálft dagsverk fyrir hvern verkfæran mann eptir verðlagsskrá. J>á geta þeir sem held- ur kjósa það, átt kost á að vinna gjaldið af sér, svo í rauninni verður það komið undir samkomulagi milli hreppsnefnda og gjald- enda hvort heldur gjald eða vinna gengur til aukaveganna. J>að mun almennt hafa verið ætlað áður en þingið kom sam- an, að samkomulagið í þinginu mundi eigi verða sem bezt eða á- kjósanlegast. Og hvað var líklegra, en að sá ágreiningur sem áð- ur hafði brytt á í einstökum málum, bæði á þingi og utanþings í ræðum og ritum, mundi hafa skaðleg áhrif á samlyndi manna á þessu þingi. En þetta fór alt á annan veg en búist hafði verið við. J>ingmenn vöruðust að hreifa við þeim atriðum sem mestur á- greiningur hafði orðið um, og allir unnu að málunum í bróður- legri einingu. Stjórnarskráin, þessi lineixlishella þingsins að und- anförnu, var látin liggja í þagnargildi að þessu sinni, svo hefði ekki hið ógæfusama kláðamál staðið á dagskrá þingsins, mundu þing- störfm liafa gengið mjög liðlega, og alt fallið í ljúfa löð með þing- mönnum. Menn skyldu hafa ætlað, að tvískipting þingsins í efri og neðri deild mundi hafa hættuleg áhrif á samkomulagið, þar sem svo líklegt er að hver deildin vilji skara eld að sinni köku. J>að liggur sem sé í mannlegu eðli, að hverjum þykir sinn fugl fagur, og hverjum hættir til að vera glöggari á Oýsina í auga bróður síns en bjálkann í sínu eigin, og af þessu sprettur einatt misskilningur, tortryggni og ágreiningur. Á þessu bryddi næsta lítið á þessu þingi, og samkomulagið milli þingdeildanna mátti heita hið ákjós- anlegasta. Að vísu iá einu sinni við borð að samkomulagið milli deildanna mundi ælla að geggjast, þegar efri deildin fór eins og að setja neðri deiklina á kné sér, og veita henni ákúrur fyrir það, að hún 0: neðri deildin hefði farið feti lengra í kláðamálinu en heim- ild var fyrir í þingsköpunum. En það var hvorttveggja, að þessi ofanígjöf var ástæðulaus, og lýsti ;að eíns heldur mikilli fljótfærni frá hlið efri deildarinnar, enda var henni enginn gaumur gefin i neðri Æskubrögð Krlstiiis Klokks. (Framh.) Bölvaður þrjóturinn ! — var tautað í lágum nótum í her- ’ berginu þriðja. En Kristinn Blokk heyrði þó eigi lengur hvað þar var hjalað. Hann hafði kveikt í vindli og tekið opin glugga, er vissi út stiætinu. þar voru mörsm;gjr nokkrir á gangi til vinnu sinnar. Hann heyrði, að þeir voru að tala um hann í ákafa og bentu á fangelsið, svo sem langaði þá sárt til að hleypa honuin út þaðan. En á stjettinni fram meg fangelsinu gekk aldraður maður. llann sló höndum og stappaði öðru hvoru fótum í stein- ana af miklum móði. J>að var hinn gamli meistari Fálki, og nú gaut hann í þessari svipan illilegum augum upp að gluggunum á húsi bæjargreifans. Iíristinn Blokk rak höfuðið út um gluggann hjá sjer og gjörði honum bending. Iiarlinn þekkti Blokk í sloppi bæjargreifans. Alonum brá við kyniega, en gebk þó að gluggan- mm og hjelt niðri í sjer hlátrinum. l>ei) þei I mælti Iíristinn Blokk i hálfum hljóðum og drap fingrinum á munn sjer. Hann gáði þess fyrst, hvort enginn gæfi þeim auga, og renndi síðan út um gluggann skjalaböggli, er^hann tók úr barmi sínum. Geymdu þennan grip vandlega þangað til við sjáumst aptur, hvíslaði hann að honum og ljet aptur gluggann. En Fálki meislari slangraði áfram eptir götunni með hendurnar á 113 baki og böggulinn í vasa sínum. Blokk tók nú í klukkustreng, settist niður við skjalaborðið og sneri bakinu að dyruin, Litiu síðar kom þar inn þjónustusveinn með kaffibolla og brauð á fati. llann setti fatið á borðið og spurði, hvort kannsellíráðið vildi láta nokkuð annað vera. Blokk hristi höfuðið, en leit eigi við sveininum og huldi sig í reyknum af vindli sínum. J>jónninn gekk seinlega út af dyrunum og var öidungis hissa er hann sá húsbónda sinn fyrsta sinn á æf- ínni reykja tóbak og vera með gulmórauðan koll, svo líkan því, að það væri lifanda manns liár. J>að var biessað kaffi , herra kansellíráð , kallaði nú Ivristinn Blokk inn í fangelsið. Litlu síðar heyrði hann umgang þar inní og sá að þar var komið Ijós. Nei, Pjeturog Páll! mælti Maðs dýflissuvörður og var nefmælt- ur eptir vanda. Ilerra bæjargreifi, herra kansellíráð, þjer sjálfur, göfugi herra! og þarna reifaður, sem annað ljebarn, og bundinn með snæri, sem einhver óvalinn þorpari I Vertu ekki að þessum djöfli, hjálpaðu mjer oghaitu þjersam- an! tók bæjargreifinn fram í fyrir honum, og var nú að heyra, sem hefði hann náð klútnum algjörlega frá munni sjer. Nei, nei, jeg bið fyrir mjer, hvað er að sjá þetta? tók Maðs aptur til orða. Hvar er hárið af bæjargreifanum? hvar eru tenu- urnar? og hvar eru sjálfir fæturnir? 114

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.