Norðlingur - 11.01.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 11.01.1876, Blaðsíða 2
115 116 deildinni og sýndu þingmenn í því hrósverða stillingu. Og fyrir viturlegar tillögur forseta neðri deildarinnar, varð eigi neitt mein að þessari snurðu sem virtist atla að hlaupa á einingarþráð þingsins. J>að má sannarlega gleðja aila, sem láta sðr að nokkru ant um þingið og velfarnan þess, að samkomulagið milli deildanna og þing- manna yflr höfuð að tala reyndist svona gott, þar það er nauðsyn- legt skiiyrði fyrir fljótum og heppilegum úrslitum málanna. Ver skulum treysta því, að þetta góða samkomulag í þinginu viðhaldist framvegis, og þá mun oss þó verða nokkuð ágengt að vinna land- inu gagn. (Framhald). ÚTLENDAR FRÉTTIR. (br&f frá Kaupmh. 14. nóv. 1875). (Framh.). Frá Noregi og Svíþjóð er fátt að segja. Svíar hafa nýlega kosið til neðri deildar þingsins , og kvað lítil sem engin breyting hafa komizt á liðsfjölda eða afstöðu ílokkanna, og litlar líkur eru til, að hið nýja þing víkist greiðar enn fyr við enum nýju herlögum, eða skipun Svíahers eptir hersniði vorra tíma (þ. e. Prússa). Svíum sárnar, þegar við þá er sagt, að Danir gætu með þann her sem þeir hafa nú, vaðið ytir alt Svíaríki, ef þeir hefðu þann hug til þeirra sem í fyrri daga, og svara, að þá mundi skjótt annara ráða leitað, en það er sem flestum þyki litlar líkur til, að Svíar þurfl á hervörnum að halda, en hitt.auðsætt, að framlögur til stórkostlegra hervarna hljóti að tálma Jíenm framförum og upp- gangi, sem þjóðin hefir að nolið á-sehíni árum. — Skömmu ept- ir það að Oskar konungur annar var kominn til ríkis, gaf hann norskum stórglæpamanni (morðingja) upp dauðahegningu, og varþá sagt, að konungur mundi vera henni mjög fráhverfur, og að þetta mundi forboði þess, að hann mundi sjá svo til, að hún yrði úr lögum tekin í Noregi. Ef oss minnir rðtt, þá heflr konungur eigi til þessa staðfest neinn líflátsdóm, og í frumvarpi til breytinga á hegningarlögum Norðmanna, sem lögð voru til umræðu og sam- þykkt 1874, var dauðahegning takmörkuð , og dómendum gefinn kostur á að velja um tvent, bana eða æfilanga betrunarvinnu. Síð- an hefir morðum fjölgað í Noregi — eða sex framin á einu ári, og því segja menn nú, að það sð von glæpamanna um líknardóm og lífshald, sem hafi gert þá hikminni að fremja verkin. Æðsti dóm- ur landsins hefir nýlega dæmt konu og karlmann af lífl fyrir morð, og farið um leið frain á, að þeim dómi yrði fylgt fram. Iíonung- ur hefir eigi enn lagt sinn úrskurð á, en nálega öll blöð Norð- manna banda á móti vægð af hálfu konungs, og segja, að ráð- herrarnir hafi og hér ábyrgð á höndum fyrir gjörðir hans, og þeim sé skylt að segja af sér, ef þá og konung skyldi skilja á um slíka dóma. Ef Norðmenn hyggja rétt um fjölgun morða hjá sér, þá mælti og ætla, að sama bæri til hjá Svíum, því morðfregnir frá þeim verða nú tíðari en fyr. Snemma í október kom eldur upp i einu af þeim gufuskipum Svía, sem fara á milli Málmeyjar og Stettínar. Skipið hét «Bager« og voru á því 3G manna. Á leiðinni frá Stett- ín átti skipið að sækja í gegn stórviðri og ósjó, en á þiljum uppi voru margar körfur og í þeim brúsar með (naftakendum olíuteg- undum, eða svo ætla menn, og að einhver þeirra hafi sprungið við hristing skipsins; verið getur og, að kviknað hafi í olíunni við hit- ann af eða gneista frá reykháf skipsins. þetta er ekki enn ran- sakað til fuls, en kapteinninn, sem komst lífs af ásamt 3 mönnum öðrum, segir, að sér muni hafa verið sagt rangt til um það, sem í körfunum var. Stærsta bát skipsins hleyptu menn niður með borðinu, svo skjótt sem verða mátti, því bálið lagði svo óðan um alt skipið, að til slökkningar var ekki að hugsa; en fólkið varpaði sér þegar í svo miklu fáti og ofboði í bátinn, að hér fór alt í ó- lagi; annar endi bátsins var enn í taug uppi þegar hinn kom nið- ur, og með því móti, munu þeir hafa aliir skolast út, sem hér reyndu að forða sér. Kapteinninn stóð svo lengi og skipaði fyrir sem nokkur náöi til hans að heyra, og leitaði seinastur allra til minna bátsins er var við skutstafn og í liann komst með honum sá hásetanna, er við stýrið stóð og tveir menn aðrir. Bátinn fann skip, sem fór þar um nokkru síðar, og varð þeim svo bjargað. Að því þeir vissu til, sem afkomust, þá fórust margir af skipshöfninni af eldinum, þeir urðu eptir af stærra bátnum, en þá var milli þeirra og apturenda skipsins breitt eldbelti og ófært ylir að sækja. — Nokkru síðar kviknaði í öðru gufuskipi sænsku á sjó úti, og brann það upp með öllum farmi, en mönnum varð bjargað.—Menn finna nú á tímum margar vélar og umbúðir til að kæfa eld eða standast hann, en nýlega hefir sænskur maður (í Stokkhólmi) fundið þann búning er hafa má til að vaða eld í eða hlaupa inn í húsbrunabál án þess að þann saki, sem hann ber. (Framhald). S var (til Norðanfara). Hinn virðulegi ritstjóri Norðanfara hefir brugðið á fornan leik, og tekið ástæðulausa óhroða grein í blað sitt, (sjá «Norðanf.» 104 bls.) um prentsmiðjunefndina. Nefndin hafði aðeins sagtí upphafi skýrslu sinnar í 11. tölubl. Norðlings, að hún «heföi heyrt ýms- «ar sögur um það, bæði frá hérlendum mönnum og frá löndum «vorum í Kaupmh., hvernig það hafi atvikast að herra Björn Jóns- «son, fyrrverandi leiguliði Norðurlandsprentsmiðjunnar, slepti þess- «um starfa 21. júní síðastliðinn, og sögur þessar væri mjög svo «ósannar». Ilöfundur bréfsins til ritstjóra «Nf.» snýr þessum orð- um við og veltir þeim alveg um, og fær svo útúr þeim, að nefnd- in sé að «elta 'slúðurfréttir■> , sö «í smáslúðurfregnaleit» og «að tína saman iambaspörð lygasagna». Vér skulum engum orðum fara um góðviljann og fegurðartilflnninguna hjá höfundinum, heldur ein- ungis geta þe$s að eigi var á betra von, ef sá er höfundurinn, er kuunugir menn segja að sé, en það er «hlöðukálfur gamla Björns». þessum þvættingi «hlöðukálfsins» hvorki viljum vér né þurfum vér að svara, þvíað allir skynsamir menn sjá að hann er eigij annað en æintómur og ástæðulaus útúrsnúningur, er als ekki kemur málefninu, það er að segja skýrslu nefndarinnar við. Skýrslan stendur óhögguð í alla slaði þrátt fyrir útúrsnúninginn, og það var fullkomin ástæða fyrir nefndina að setja skýrslu tsína í «Norðl.» , hvort sem hún svo hafði fengið nokkrar ósannar sögur eður engar sögur um þann atburð, að herra Björn Jónsson fór frá forstöðu norðurlandsprentsmiðjunnar, en herra Skapti Jósepsson tók við henni. J>ér vitið sjálfur herra ritstjóri, að þér hafið haft þau 1) Svo œuri hann vera kallafcur, nieéfram af því ab hanu kvab vera nýlega „dimitterabur1 11 af „Ladegaardeu" hjá Kaupmanuahöfn. Haltu kjapti, skömmin þín, og útvegaðu mjer fötin mín! En hver hefur gjört umskipting úr bæjargreifanum, og hvar er hann, hinn fanturinn, liinn rjetti bandingi? Ilann er þarna inni, æpti bæjargreifinn. |>að er óheyrilegt; hann brauzt inn til mín, lók mig upp úr rúminu, stakk mjer inn í þessa helvítis boru, rænti mig , svaf í rúminu mínu, og nú er hann að drekka kaffibollann minn, þrællinn þessi. Hvernig getur það verið, herra minn góður? gall Maðs við. Iljer sjest eigi neitt brot á múrnum. J>að hlýtur að vera fjöl- kyngi og djöfulskraptur. En gatið, bölvað gatið, aulinn þinn! Hjer er ekkert gat. Hvað um það — þjer kemur það ekki við. En farðu nú óð- ara, sæktu fötin mín, segi jeg, og hcyrðu! Meira heyrði eigi Iíristinn Blokk af því, sem talað var. Nú var hvíslað mjög lágt. Ljósið var slökkt og bráðum varð allt kyrt og hljótt í hinum dimma dýflissuklefa. Iíristinn Blokk tók nú að hugsa um hvernig sjer liði. Litlu síðar fór honum eigi að verða um sel, er hann sá að húsið var um kringt af mönnum. Menn þyrptust saman á strætinu, sem upp væri kominn eldsvoði. Húsbrot — rán — vitstola maður — skaut einn í eyrað á öðrum. Bæjargreifinn drepinn — sögðu sumir — og hvílík óvenja! tóku aðrir undir; það er gjörsamlega farið af honum allt hár og hold; hann er hörmulega laikinn. Skinnið trúi jeg sje þó eptir á honum, en þáð er ekkinokk- urholdnóra á beinunum, kvað einhver háðfuglinn. Hann er þó enn lifandi, mælti annar. En það verður víst ekki lengi, gall við gömul kerling. í þessum svifunum var kominn lokaður vagn að dyrum bæj- argreifans. — það á að fara með vitiausa manninn rakleiðis í ör- vitahúsið, mæltu nú sumir. Uver ósköp eru það sem ganga á! Veslings bæjargreifinn! Kristinn Blokk vildi nú ílýta sér út úr húsinu, til að koma viti fyrir menn og skýra frá, hvernig á öllu stæði. Ilann ætlaði að ljúka upp skjalaslofuhurðinni, en hún var þá harðlæst. Ilann hljóp út að glugganum og þreif hann opinn, en í sama bili óðu inn til hans fjórir menn ramir að afli og rjeðust á hann. Ilann varðist um hríð af mikilli hreysti, en þó kom þar, að þeir höfðu hann undir og bundu hann. Nú ruddust menn hvor um annan þveran til að fá að sjá hann. Sumir ráku upp hljóð og gjörðu krossmark fyrir sjer, er þeir sáu hve ófrýnlegur hann var ásýnd- um. Aðrir aumkuðu hann og enn voru nokkrir þeir, er brutust fast um og vildu fá hann lausan með harðræði. Meðal þeirra var hinn gamli Fálki meistari. Blokk kallaði og kvað þetta verið hafa gamanleik einn, en hann hefði þungar sakir að kæra á hendur bæjargreifanum. En það kom fyrir ekki, því enginn heyrði hvað hann mælti fyrir harki og hljóðum mannfjöldans. Margir höfðu sjeð hann i sloppi bæjargreifans, því sloppnum var eigi flett af

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.