Norðlingur - 11.01.1876, Blaðsíða 4
119
120
er. En gamli Björn segir að herra E. J, hafl mest stult hans
mál, þess vegna sannar bór.arbref lierra B. J. til konungs als ckki
það sem hann vill í þessu tilliti.
Öll frásoga herra B. J. um viðskipti okkar og lilboð mín um
kaup eða leigu á húsi hans, sölu «IVorðanf.» og þau lann sem eg hefi
átt að bjóða honum, er ósönn frá rótum. Eg hefi tvo votta að því,
að eg bauð bonum á öllu þessu óvilhallra manna mat en enga
fasta upphæð og gegnir það sannarlega furðu, að maður á átt-
rœðisaldri leyfi sér að hrúga saman á einum dálki í blaði sínu svo
frekum ósannindum, jafnvel þó að hann hafi »HlöðukáIfinn» sér til
aðstoðar.
það eru einnig tóm ósannindi, að eg hafi nokkurntíma neilað
honum að prenta »]\orðanf.», eins og hann hefir skýrt frænda sín-
um Edvald frá, og sern þeir í sameiningu bafa notað til að komahinni
nvju prentsmiðju á fót, er ríða skyldi að fullu þjóðeign vorri, er gamli
Björn hefir veitt svo óeigingjarria forstöðu. Að eg, þvert á móti,
hafi viljað prenta fyrir hann «Kf.» her hið beina tilboð mitt bezt
vitni um, og læt eg það því fylgja hér með.
»Hér með bið eg undirskrifaður herra bæjarfógetann á Akureyri
sem notarius publicus að birta herra Birni Jónssyni fyrvcrandi
forslöðumanni prentsmiðju Norður- og Austuramtsins, að eg er
reiðubúinn að prenta fyrir bann «Norðanfara» eptir þeim skilmál-
um er okkur um semur og honum mega framast líka,ogmuneg
jafnvel láta hann («Nf.») silja fyrir mínu eigin blaði «Norðlingi»
um prentun, hvað þessa póstferð snertir, og að öðru leyti gæta
hagsniiina útgefanda sem framast má verða.
Akureyri þann 17. ágúst 1875.
Yirðingaríylst
Skapti Jósepsson.
Til
Bæjarfógetans á Akureyri.
I’ramanskrifað bréf upplesið fyrir Ilr, B. Jónssyni á Akureyri
17. ágúst 1875.
S. Thorarensen.
Yottar:
Frb. Steinsson.
Ólafur Ólafsson».
það er illkvittnislegt af «náfrænda» vorum að gefa það í skin,
að vér munum ekki greiða leiguna á réttum gjalddaga, og vara-
samt fyrir þann mann, cr sjálfur hefir þrjózkast við að borga liana,
og fyrst gjört það, er honum var liótað málssókn. Vér skulum
fræða hinn fyrverandi samvizkusama forstöðumann prentsmiðjunnar
um, að leigan er b org u ð, og það heldur fyr en eptir réttan gjald-
daga. — það er oss spánýit að heyra oss brugðið um ófrjálslyndi
og einokunaranda, en það er salt, að oss hefir sem fleiri góðum
drengjum komið til hugar, hvort ekki væri réttara og sæmilegra að
styðja heldur en fella vora eigin gömlu þjóðeign, prentsmiðju
Norður - og Austuramtsins samkvæmt þeirri gömlu setningu að
»enginn hefir sitt eigið liold hatað»
Og þá komum vér loks að endanum á þessn langa syndaregistri
gamla Björns, og fellur oss jafnilla, að það er nú skal greina sé
af hans toga spunnið, sem að þvílík óskammfeilni eigi sérstað áprenti
í ísl. blöðum. llerra B. J. lætur sér níl. í dilkinum um munn fara
þessi orð:
«I>ó herra Sk. J. segi all-langa sögu um viðskipti sín og mín,
þá get eg ekki séð að þessi viðskipti séu mikil, eða í frásögur
færandi. Ilanu vill einmitt sjálfur ekki láta það heita svo, að við
höfum sótt hvor á móti öðrum um að hafa til leigu prentsmiðj-
una, sen hér hefir verið, heldur á, eptir sögu hans prentsmiðju-
nefndin fyrst lengi vel að hafa gengið cptir mér að halda prcnt-
smiðjuna framvegis, en síöan flúið til hans og skorað á hann að
taka hana að sér, (ó hann aldrei hefði hugsað til að gjör-
ast forstöðumaður smiðjunnar Hið sanna í þessu efni mun
þó vera það , að áður en aðalprentsmiðjufundur var haldinn
15. sept. 1874, hafði herra Sk. J. ekki einungis hugsað til, held-
ur einnig óskað eptir að gjörast forstöðumaður smiðjunnar og
boðið eða látið bjóða1 fyrir sína hönd, töluverthærri leigu,
en eg hafði goldið, næst undanfarin ár».
Ilér fer náfrændi vor með hin frekustu ósannindi. J>v/ þegar
prentamiðjufundurinn 15. sept var haldinn, þá var eg norður á
llúsavík sem seltur sýslumaðnr og vissi ekki betur en að eg mundi
reka þingeyjarsýslu til vorsins, því herra assessor B. Sv. kom
ekki þangað fyrr en 26. september og skilaði eg fyrst af mér sýsl-
unni 30. október Og cnn fremur get eg sannað, bæði vottan-
lega og einnig með bréfum, að eptir að eg vissi að eg mundi
ekki verða við sýsluna, þá œtlaði eg mér alt annað en forstöðu
prentsmiðjunnar, þar til er prentsmiðjunefndarmenn skrifuðu mér
um að veita prentsmiðjunni forstöðu, sbr. skýrslu prentsmiðju-
nefndarinnar í 11. tölubl. »Norðl.» og «prívatbréf» vort til útsölu-
manna blaðs vors. Yér getum eigi annað en undrast þá miklu
ósvífni herra B. J, þar sem hann lýsir alla prentsmiðjunefndina —
4 embæltismenn og einn merkan bónda — að vera ósannindamenn,
sbr. skýrslu prentsmiðjunefndarinnar í 11. lölubl. Norðl.
Yér vonum að hinum heiðruðu lesendum Norðlings sé nú full-
ljóst að það sé sannmæli og eigi «illmæli», er vér höfum sagt
um gamla Björn í opt um getnu bréfi voru; enda höfum vér þar
hlýfst við hann sem framast mátti verða, og aðeins borið liönd fyrir
þá alþjóðiegu stofnun, er oss er trúað fyrir. Geta nú og hinir heiðr-
uðu lesendur Norðl. séð hér af, að herra B. J. hefir ekki hrakið
eitt einasta orð í bréfi voru, en að vér höfum með gildum og góð-
um skilríkjum sýnt og sannað, að «dilkur» hans er helber ósann-
indi; vonum vér að þeir afsaki þó vér hliðrum oss sem mest má
verða hjá að svara þvilíku blaði og sérílagi þess ónafngreindu ill-
kvittnu rithöfundum framvegis.
— Sú fregn hefir borizthingað frá Vopnafirði, að skipið Hjálm-
ar, er þar var selt við opinbert uppboð í haust hafi gjörsamlega
brolnað síðar, og muni eiga að höggvast upp.
— Ilér er nú landburður af síld smærri og stærri.
1) par scm hcrra B. J. gctur nm bréf nefndarinnar í atlmgasemd vií) dilk slnu,
þá er svo ab sjá sen> hann hafl skilib svo, sem orbiu: a& taka bot) til greina
merki hit) sama sem ab abliyllast bot). En þab er þ<5 sitt hvat). En hafl
hanu meb orbinn bot), ætlab ab sýna, ab eg hafl at) fj rrabragti og af keppni vifi
hann botit) mig fram, þá er þv( fylliiega svarat), bæti meb skýrsln nefudarinnar
( 11. tölubl. Norbl. , þar sem segir: „pá loksins leitnbu nefndarmenn fyrir sftr
h|á Skapta caud. Jósepssynl o. s. frv.« og elnnig mub rökum í grein vorri hör
ab framan. _____
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti «!<isopssoi», cand. phil.
Akureyn 1876. Preutari: B. M. Stephdnssan.
%
II.
Nú víkur þar aptur til sögunnar, er liðið er nálega fullt ár.
það var um kveld í ágústmánuði og nokkuð skuggsýnt. Tunglið
sást eígi, því veður var þykkt og regnlegt. J>á var á ferð kerra
ein litii, en vel búin, á veginum, er lá frá liinum litla kaupstað * * *
að þorpum nokkrum og allstórum herragarði. þar voru skurðir
grafnir sinn hvoru megin vegarins. I kerrunni sat maður ung-
lcgur. Ilann hafði sveipað um sig mórauðri ferðukápu og ljet húf-
una, er hann har á höfði, siúta niður fyrir augu. það var svo að
sjá, sem liann vissi eigi lil sín fyrir þungum hugsunum, enda
gáði hann eigi þess, að gangandi maður, hár vexti, fór í milium
skurðarins annars vegar og hins yzta lijóifars og átti auðsjánlega
cigi annars kost enn að stökkva niður í liinn djúpa forarskurð, ef
eigi skyldi kerran fara á hann En í því bili, er þetla skyldi ráð-
ast, valt kerran ui annarar hliðar og maðurinn, sem í henni var,
lá eptir á miðjum veginum í regnpoili með laumana í hendi sjer,
cn hesturinn slóð kyrr og sneri höf'ðinu forviða aptur með sjer
að mauninum. Ilirin ungi maöur sýndist eigi að heidur rakna við
af höfga hugsana sinna. — Emilíal var hið eina orð, sem hann
kom upp; en þarna lá hann og hrærði sig ekki tii að rísa á fætur.
Ællar hinn góði herra — má jeg spyrja — að liggja svona,
eins og rotaður selur, var nú mælt með dimmri rödd og mannin-
um jafnskjótt kippt upp úr pollinum allsterklega. þar stóð þá
liinn vöxtulegi fótgöngumaður uppi J'fir honum. Hann var ungur
og þreklega limaður, í biám kufli gömlnni og slitnum, með tösku
á baki og kvistaprik mikið í hendi. llann hafði litla húfu á höíði,
en hárið liðaðist niður um kinnarnar, mikið og Ijósjarpt, og skegg
hans var líkast því, sem cigi hefði vcrið borinn á það linífur eða
skæri fulla tóil' rnánuði. Nú, hvernig líður? spurði hann alúðlega,
en þótt raustin væri harðleg og dimm.
Jeg þakka vður fyrir, bærilega, svaraði liinn ringlaði kerru-
maður með hvellum rómi, en mátli þó heyra á mæli hans , að
hann kenndi meiia til, enn hann vildi gjöra uppskátt. — En jeg
skil ekki, hvernig þeBa gat að borið.
það er auðskilið, kvað fótgöngumaður og var stuttur í spun-
ann. Jeg varð að hafa endaskipti á kerrunni, svo hún keyrði mig
eigi niður í skurðinn.
Guð varðveiti mig! Jeg hef neytt yður til þess með gáleysi
mínu. Jeg Lið yður mikiilega forláts. En meidduð þjer yður ekki?
Nei, jeg hafði ekki mikið fyrir því og mig sakaði alls ekki.
En handleggurinn á yður hangir svo undarlega. Jeg vænti hann
sje ekki brotinn?
Jú, það held jeg reyndar. Jeg hef töluverð sárindi í bon-
um og liann lafir nokkuð andkannalega, sem þjer segið. En fyrst
þjer gjörið svo vel að skipta yður af mjer, má jeg þá ekki hiðja
yður að rjetla við fyrir mig kerruna? Jeg á skammt heim til
mín og get þá sent vinnumann minn eptir lækni. Jeg verð að
biðja yður að afsaka þær ónáðir, sem jeg gjöri yður.