Norðlingur - 21.01.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 21.01.1876, Blaðsíða 2
123 124 log, og þóttust menn sjá að keiparanum gcðjaðist hið bezta að slíku samsacti. |>ví er og við bætt, að bún hafl ekki gleymt að kalla bann «kæra föðurbróður sinn» í hverju orði — en konungar og konungmenni og þesskonar fólk eru «bræður» og «frændur»; rnenn befðu líka veitt aðferð tignarfólksins of litla eptirtekt, eí þeir hefðu ekki séð og heyrt að prinsessan kysti keisarann, með þessu ávaipi er þau síðast skildu. Að aðrir eins «berkonungar» og þeir mega heita Vilbjálmur og Viktor, mundu skemta sér við bersýn- ingar eða herleika þá daga, má nærri geta. Keisaranum og Moltke kvað hafa litist rétt vel á her ítala. f>ess er getið nm Moltke einn daginn, er hann kom á hervöllinn, að um leið og bann rendi aug- mn yfir fylkingarnar hafi hann sagt: «hérna eru eitthvað um 16,500 manna.» Reyndar voru þar 16,800, en mönnum þótti þessi na>r- færni vottur um, hve sýnt. Moltke múndi vera um að kasta tölu á her. — Að skilnaði gaf Ítaiíukonungur keisaranum og skörungunum i fylgd lians góðar og fagrar gjafir til menja. — í Bayern fóru í haust f'ram nýjar kosningar til þings, og varð sá flokkur hlutskarpari, sem kaílast hinn kaþóiski eða klerkaflokkurinn, en honum er, sem von- ir má vila, illa við Bismarck og Prússa, og kalla þcir menn B av- verjaland forræði sínu svipt og sæmdum, er það er þeim sambands- lögum háð, sem Bismarck og hans liðar hafa skapað. Auðvitað er, að aðferð Bismarcks við klerkana og kaþólska kirkju hefir gert þennan flokk að hatursflokki Prússa, og nú kom það ávarp til kon- ungs fram á þinginu, sem tók það fram í þunglegum atkvæðum, við live skerðan hlut bæði «kórónan» og þjóðin æltu að sitja Á- varpið gekk fram á þinginu við tveggja eða þriggja atkvæða mun, en þegar konungur heyrði livað í efni var, lét hann þingið viía, að fiann mundi ekki veita ávarpinu viðtöku eða áheyrn, því hann hefði fuit traust til ráðherra sinna eða til þjóðrækni þeirra og allra, er þeirra flokk vildu fylla. Við þelta varð að slíía þingi og boða nýjar kosningar. Maður heitir Strousberg , doktor að nafnbót , gyðing- ur að kyni en kristinn þó, og hefir verið talinn mcð mestu «auðkýfingum» vorrar álfu. þessi maður varð þrotabúsmaður fyrir skömmu. Menn hafa almennasl kallað hann «járnbrautakonginn», því fáir hafa lagt eins mikið af járnbrautum og bann , fteslar á þýzkalandi, Rumeníu og Rússlandi, eða haft gróða íyrirtæki fyrir stafni mcð svo miklum tilkostnaði fjár og vinnu og tekið svo ann- að eins í aðra hönd. Auk járnbraulanna hafði hann stóreflis verk- smiðjur i lakinu, járn- og blýnáma, liúsagerðir í ýmsum borgum og ýms stórvirki til borgabóta og svo frv. 1870 stóð hæst í stön^- inni með auð hans og atorku. {>á er sagt, að hann hafi haft 600 millíónir prússneskra dala í veltunni, og þá voru 100,000 verk- manna á hans atvinnuvegum. Ilann átti og bjó í höll í Berlín við hiiðina á höll Bismarcks, en búnaðarskrauti hennar er svo lýst að féar liallir konunga og keisara taka hér yfir eða komast til jafns. Litmyndir, allt það myndasmíði og íleira, sem hér var inni, mátti virða á millíónir króna. Auk þessa átti hann á Prússlandi 11 greifagarða (góz), stórt greifagóz á Póllandi og afarmikið stórgóz nálægt Pragarborg í Böhmen. |>ar er fornczekneskur hallargarður, en Strousberg hefir látið yngja hann upp, og gert hann að «ælt- arbúgarði sínum». þetta góz heitir Zbirow og þar setti hann fjölda af járn- og stálvcrknaðarsmiðjum. llann keypti það fyrir 9 niilli- ónir gyllina. það var hvorttveggja, að þessi maður hafði af miklu að taka, cnda var góðgerðasemi hans hin ríkmannlegasta. 1868 var hungursneyð mikil í Austurpreussen, og þá sendi hann þang- húsinu. En þú skalt sjá, að jeg kann að stýra vagni og er ekki lengi að koma þjer heirn til þín. Maðurinn, sem fluttur var beim til sín með brotinn hand- legg og að mestu í óviti, en æmli hvorki né skræmti, hversu mikið sem hann hlaut að kenna til af hinni hörðu ferð, — það var Langi, kandídat í heimspeki og eigandi að hinum svo nefnda litla Bæki- dalsgarði. Hann var á ungum aldri og hafði misseri áður farið frá háskólanum til þess að lifa í kyrðum og spekt, sem jarðyrkju- maður, á þessari litlu fasteign, er hann hafði keypt fyrir erfða- fje sitt. í kringum Bækidalsgarð var fagurt landsleg ; þar var skóg- ur og stöðuvatn í nánd og skammt til kauptúnsins, er áður var get- ið. Fyrir því Jyólti Langa svo girnilegt að eiga þar aðsetur. Hann var elskur að náttúrunni og hinu friðsamlega sveitalífi. En önn- ur leynileg hvöt hafði og þar á ofan fegrað fyrir honum þennan nýja bústað með öllum sjónhverflngum hins skáldlega ímyndun- araíls og hinnar draumsælu ástar. Hann hafði með mikilli alúð varið til þess vorinu 0g sumrinu, að koma jarðyrkjunni í gott lag og prýða hið lilla, cn þó svo viðkunnanlega, heimkynni. í kaup- staðinn liafði hann opt komið og þótlist því nær í hvert sinn sækja þangað golt erindi. En hin síðasta koma hans þangað hafði ollað honum bæði gleði og hryggðar. Fyrir þá skuld vissi hann eigi sitt rjúkandi ráð á heimleiðinni, þá er að því var komið að að mörg járnbrautahlöss vista og matvæla. Veturinn á eptir gaf hann fátæku fó'ki í Beflín eldivið fyrir 12 000 prússn. dali og 1870 lét hann það fá 10,000 súpuskamta á hverjum degi. þetta ár segja monn, að los liafl farið aö koma á auðstofn hans, og að hann á- valt síðan hafi átt í Ströngu að stríða , að koma högum sínum í enar gömlu steHtngar, eða þá að fresta því sem nú er fram kom- ið. En hér þurfti 'miklar skorður, því það var sem fjalli hallaði meir og meir og nú hlaut það að hrynja. Ilrunið bar að í lok októberm ; þá var Strousberg í Moskou , og annaðist um járn- brautargerð eða vagnasmíðar til járnbrauta á Rússlandi. Banki einn mikill í borginni hafði iálið hann fá ærna lán, en alt í einu heyrðist, að sonur Strousbergs hefði ekki haft fð handbært til að bor»a lítilræðisskuld á 165,000 rúblur, og síðar, að verkmanna- liðið í Zbirow biði eptir vikukaupi. Við þetta varð alt á tjá og tundri og bankirin í uppnámi og þrotum. Strousberg ætlaði að reyna uð komast á burt, en varð handsamaður á járnbrautarstöð- inni, og nú situr hann í varðlialdi í Moskou. Sagl er, að skuld- irnar nemi 20 milliónum rúbla , eða meira enn 55 mill. króna. Strousberg er fæddur í Austurpreussen af fálækum foreldrum, og eptir dauða föður síns fór hann 12 ára að aldri til Engiands að ieita sér atvinnu, en átti þar 2 föðurbræður fyrir. þeir böfðu tek- ið kristna trú og listu bann gjöra slíkt eð sama. Fyrir frábæra kappsmuni tók hann góðum og skjótum framförum í öllu, sem hann stundaði, kom sér við það fram við blaðamenn og fórað rita þing- fréttir í blöðin. Seinria fór bann li! Ameríku og iiafðist sama að — en lók liör að leggja sig eptir gróðaföngum á ameríkanska vísu. þuðan korn hann niilur lil Englands, fór þaðan til Berlínar, og gckk þar afarvel að koma sér inn undir bjá hel'ðarfólki, sérí- iagi hjá sendiherra Englendinga. Eptir það ftkk hann forstöðu fyr- ir lífsábyrgðarfélagi, og þó leið á nokkru, áður cu hann gæti haft meira \ið um liýbýli en að búa í leiguherbergjum þremur eða fjórum ásamt konu sinni og börnum. þegar gróðinn byrjaði, óx hann dagvöxtum og með hontim kapp og dngur Strousbergs , ert með hvorntveggja viðhöfn hans og rausn. Vér lröfum nefnt ballir hans og hýbýlaprýði, og þeirri stórmensku liélt liann svo tii skeiðs- enda; fyrir íverusali sína í gestahöllinni helztu í Moskou galt hann eigi minna en 290 krónur á hverjum degi, rétt áður en hann fékk þá ókeypisvist, sem áður er getið. (Framhald). Aíliiigascm(lii< eptir Benidikt Sveinsson 1. þiirgmann Árnesinga. Segið saít. Sjáið, hugsið og d æmið r«kt, ella glcpj- ið þör þjóðina og sjálfa yðurl Ástkæru landarl Margur dansar þó hann dansi nauðugur. Mér dylst það eigi, að það er hörmulegt til þess að vita, að svo lít- ur út, sem nú muni byrja ný barátta í fjárkláðamálinu. Nú þegar kláðinn átti að vera dæntdur til lieiju á fyrsta löggjafar- þingi íslendinga, nú þegar dauðadómur lians hefði átt að sjázt prentaður rneð stóru letri í öllurn blöðum landsins, nú þegar þjóð- in álti fulla heimtingu á því, að þeirri byrði væri létt af herð- um hennar, sem bevgt beíir hnna til jaröar í nærfelt 20 ár, nú þegar þjóðin heflr fengið fjárforræði og löggjafarvald, og með því svo ærið að vinna og annast og ábyrgjast lil endmreisnar landstjórn þeirri og lagaskipan, sem legið liefir í kaldakolum í hann keyrði Kristinn Blokk niður í skurðinn, en varð sjálfur fyrir hinni illu meiðing. Kaspar Langi var maður sknpgæfur og skáldlega lyntur. liann bafði til þess frábæra náttúru, að una vel liag sínum og unna ölium mönnum og öllum lifandi skepnum. þetta mátti nærri því ætíð lesa út úr hinum fjörlegu og dökku atigum bans. Ilann þóttist að vísu eigi vera neinn liugvitsmaðiir, en var þó einkar glöggskyggn á alla fegurð, og triálti sjá þess merki , hvað sem maður leit í kringum hann, livort licldur húsið sjálft eða aldin- garðinn, eða bið lilla, en vel valda bókasafn , ellegar hin snotru listaverk, er iiann hafði smásaman útvegað sér til fegurðarauka í hinum laglegu herbergjum. Allt hafði yfir sér hreinlegan og á- nægjulegan blæ. £n nú var hið fyrsta sinn, frá því er liann bafði setzt að á búgarðinum, hið skemmlilega svefnherbergi haus orð- ið gjúklingshús. (Framhald).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.