Norðlingur - 21.01.1876, Blaðsíða 4
127
128
sta&num af hinum setta dömara ( vif urvist undirritafcra votta, dyra-
læknis Snorra Jónssonar og verzlunarmanns þoriáks Johnsens.
Var þá aptur tekif) fyrir
lögreglumál
gegn
yfirkennara flalldári Frifrikssyni fyrir
óhlýfini gegn lögregluskipunum
og kvaf dómar'nn upp svolátandi
d ó m :
Mef því af þafe er nægilega sannafe afe yfirkennari Ilalldór
Friferiksson hefir ortifc sekor í óhlýfeni gegn yfirvaldafyrirskipun um
skofeun á ffe hans 25. þ. m, getur hann eigi komizt undan sekt
samkvæmt tilskipun frá 5. jandar 1866 , er finst mefe tilliti til
og eptir öferum málavöxtum máiulega ákvefein 10 krónur, þá ber
honum einnig afc gjalda allan af máli þessu löglega Ieifeandi kostnafe.
því dæmist rött afe vera:
Yfirkennara Ilalldóri Friferikssyni í Reykjavík ber afe greifca
10 (tíu) króna sekt í fátækrasjófc Reykjavíkurkaupstafcar og afc
borga allan af máli þessu löglega leifeandi kostnafc.
Dóminum á afc fullnægja innan 3. sólarhringa frá iögbirtingu
hans, sæti elia afcförum afc lögum.
Jón Jónsson.
Dómurinn var lesinn upp á þinginu og því þareptir slitife.
Jón Jónsson.
þorlákur Ó. Johnsen. Snorri Jónsson.
R5tt eptirritafc vottar
Jón Jónsson.
DÓMUR.
Kvefcinn opp á lögregíuþingi Reykjavíkur kaupstafear 23. nóvbr. 1875.
í máli þessu er ákærfcur, yfirkennari Halldór Frifciiksson. sak-
afcur um afc bafa ekki hirt um ýrnsar skipanir lögreglustjóra einsog þa r
hafa verifc nákvæmar ákvefcnar af amtmanni, og eru þær þessar:
1. Afc ákærfei skuli smala efca láta smaia íe sínu afc minsta kosti
einu sinni á hverjum degi, og um leifc vandlega skofcaefea látaskofca
hverja kind og taka frá kindur þær er nokkur grunsemd finst í;
þar á móíi er feld úr gildi skipun Iögreglnstjórans um, afc fefc vifc
8mÖlunina skyldi rekifc heim til fjárhúsanna.
2, Afc ákærfcur innan 12. nóvbr. skyldi bafca allt ffc sitt. Lög-
regiustjórinn haffei ákvefeife iög þann er bafea ætti úr, en var þeirri
fyrirskipun breytt af amtmanni, eins og hann einnig fetdi úr gildi
ákvörfeun lögreglustjórans um, afe ákærtur skyidi útvega innan sama
frests og hann ætti afe baía, naufesynlcg hús og bey handa ffc sínu.
Ákærfeur hefir mótmælt því, afe hann hafi brotife á móti þeim
fyrirskiputium, er þannig afe eins verfeur spurriing um, og hefir hanti
mefe tiUiti til hinnar daglegu srnölunar og afegæziu á ffc sínu borife,
afe hann hafi haft „stötugt eptirlit mefe því8, en þrátt fyiir ítrekafear
áskoranir dómarans og bofe um afe yfirheyra þau vitni, er hann gæti
tilfært, hefir ákærfei ekki getafc eíur viljafc sanna þetta þar í mót
hefir þafc komifc fram, afc ákærfcur sem er konunglegur embættismaí-
ur, og vegna embættisstöfcu sinnar ekki getur á hverjum degi srnal-
afc sjálfur (e sínu efcur gætt afc því, hefur haft ýmsa til afc vitja urn
þafc, á mefcal þeirra jafnvel 13 ára garnian ungling, sem þó „ekki
nema stöku sinnom* hefir gætt afc ffcnu, hefir hann nafngreint þenna
ungling, sem er í vist hans, en rnótmæit því, afc hann yrfci yfirheyrö-
ur, og hefir hann ekki viljafc nafngreina afcra, og hefir þá einnig á-
kærfeur ekki viljafe neyta, afc samgöngur hafi á nóttunni átt sér stafc
millum kirida hans og kinda annara fjáreigenda her í grendinni, sem
kláfci hefir fundist hjá. Af því, sem þannig hefir komifc fiamísam-
anburfci vifc þafc atriti, afc ákærfur hefir neitafc afc svara ýmsuin
spurningum dómarans vifcvíkjandi hirtingu á fb hans, virfeist afe mega
leifea nægilega sönnun fyrir, afc ákærfci hafi orfeife sekur í vítaverfcu
hiríuieysi nm fyrirskipuri þá sem lifcr er um afe ræfca.
Mefc tilliti til liinnar fyrirskipufcu böfcunar, er þafc nægilega skýrt
í málinu, afc ákærfei fyrst 17. þ. m , cptir afe hanu haffei fengife vitn-
eskju um stefnuna til þessa máls, hefir gjört ráfcstöfun tll afe hlýfca
fyrirskipuninni, og hefir þafe þar eptir farife fram 18. s. m. Dráttur
sá, er þannig hefir orfeife á böfcuninni, virfcist ekki nægilega rfcttiætt-
ur mefc því, afc ákærfcur fyrst 10. þ, m. fbkk tilkynning um úrskurfc
amtsins á fyrirskipurium iögreglustjóra, þó ekki sjáist afc ákærfca s5
um afc kenna drátturinn á þessum úrskurfei, því þafc liggur í aug-
um uppi, afc ákærfea heffei verifc liægt, þar sem hann eins og raun
gaf vitni, ekki þurfti nema kvöldfrest tii afe bafca ffefe, og þar sem
honum var hægt hfcr í bænum afe ótvega hús til afc bafea fefc' í —
afc bafca þrátt fyrir dráttinn á úrskurfcinum innan þess fyrirlagfca
frests, og virfeist hann því einnig mefe tilliti til þessarar fyrirskipun-
ar afe hafa orfcifc sekur í vítaverfeu liirfeuleysi.
Sekt sú, sem akærfcur þannig hcfir unnifc til, virfcist eplir mála-
vöxtum, og mefe tilliti til þess, afe hann nýlcga hefir orfeife fyiir sekta-
dómi í líku máli, hæfilega ákvefein 20 krónur1. cr til falla fátækrasjófei
1) þafc er ánnegjulegt fyrir tjófcina afc vita afc þjónar hennar verja þegar
Reykjavíkur. þar afc auki getur ákaerfcur ekki komist hjá afc greiía
alian af máli þessu löglega leifcandi kostnafc.
því dæmist rett afc vera:
Hinum ákærfca yfirkennara Halldóri Frifcrikssyni ber afc greifca
20 (tuttugn) króna sekt i fátækrasjófc Rcykjavíkur kaupstafcar,
og borga allan af máli þessu löglega leifcandi kostnafe.
Ðóminum afe fullnægja innan 3 sólarhringa frá lögbirtingu
hans, sæti ella afeför afe iögum.
Jón Jónsson.
— V5r höfum verifc svo heppnir afc fá ofangreinda dóma hins
setta lögreglustjóra herra Jóns Jónssonar yfir hinum alkunna
þrifa- og hirfcumanni Ilalldóri Friferikssyni, og eru þeir næsta eptir-
tektaverfeir, því þeir sýna Ijóst hversu dásamlega afe trassar og há-
yfirvöld haldast í hendur þar syfera til þess afe styfejaili heiliavæn-
legar fyrirskipanir hins ágæta framkvæmdaratjóra í kláfeabælinu.
Vfer leyfum oss afe senda herra Jóni Jónssyni hife innilegasta
þakklæti Norfelinga fyrir duguafe hans og fylgi í útrýmingu kláfeans.
þafc er eins og okknr renni kalt vatn á milli skinns og hörunds,
og komi á okkur glímuskjálfti, afc vita eins góban dreng berjast þar
syfcra eínn síns lifes gegn háum sem láum. Vfer skulum ekki eyfea
einu orfei um iiinn alkunna sHirfeis“-úlgefanda, en vér viljum bifeja
lesendurna afe taka vel eptir athæfi amtm. B e r gs Tborbergi
sem lýsir þvílíkri fávizku efea einhverju ennþá lakara, afc langtj keyr-
ir úr hófi, og öllum má blöskra, þar sem hann „fellir úr g i I di
þá ákvörfcun lögreglustjórans um afc ákærfcur skyldi
ótvega innan sama frests ogliann ættiafc bafca (12 nóvbr. f.
á ), natlðsyillegli ú s og hey handa f5 sín u“. o. fl. þafc konia
fyrir orfc og gjörfcir er lýsa sfcr langbezt sjálfar, og svo er h5r, enda
vantar oss orfc til þess afe lýsa athæfi amtmanns Bergs T li o r-
bergs f þessu máli, en því er mifeur, afe fullar líkur eru til, afc
hann liafi ekki gjört þetla uppá sitt eindæmi, heldur afe landshöffc-
ingi hafi lagt hhr ekki betra til málanna en erlendis, og þykir oss
þafc ekki mifci til afc hann fái bundifc enda á þá heilstrenging sfna
f sumar, afc útrýma klafcanum f vetur, og gegnir þafc furiu, hvab
langlundargefe þjófearinnar eridist í þessu máli.
Ritstjórinn.
R.4Ð VIÐ MILTI8BRANDI.
Franskur greifi og stórbóndi, de Launey afe nafni, hefir nýlega
sent ráfeherra Frakkastjórnar fyrir landhúnafearmálum brfcf þese efnis
afc benda á mefcal vifc miltisbrandi.
í þau 17 ár er greifinn kvefcst hafa bdife á garfci sinum Cour-
celles, segi-st hann hafa jafnafcarlega mist skepnur sínar úr þess-
um sjúkdómi, eins naut og saufei, áu þess afc hin venjulegu læknis-
mefcöl heffcu dugafc. Fjós hans heffei þannig verifc byggt, afc sumir
básarnir námu afc kölkufcum veggjum. Kýr þær eem þar stófeu, sýkt-
ust aldrei. De Launey dait því í hug afe kalk þafc, sem kýrnar
sleiktu af mnrnum, mundi fyrirbyggja nefnda sýki, og let því sem
skjótast raða öllum sínum riautum og saufcum þannig, afc hver skepna
náfci í kalk efca krít til afc sleikja. Tilraun þossi var gjörfc fyrir ári
sífean, og hefir engin skepna, livorki kýr nfe kind, sífean sýkst lijá
Launey af miltisveiki.
Til reynslu afeskildi hann nokkufe af saufefðnu og Iðt þafe ekki
ná í neina krítarsteina. I því ffe kom sjúkdómurinn fram alvegeins
og áfcur. Hife kolsýrfea ltalk virfeist því afe hafa svnt óræk áhrif
sem sóttvarnar mefeal. þó segir De Launey sjálfur afe menn skuti
varast afe trúa þesBU ráfei sem óyggjandi fyr en búife sð afe reyna
mefealife í mörgum fjósum og fjárliúsum. Hitt er vist afe sífean greif-
inn reyndi þetta ráö heiir hann enga skepnu mist þótt sama sýkin
væri hin skæfeasta hvervetna þar nærlendis Mefealib er vissulega vert
afc reyna, því yrfci þafc alþýfeu afe noturn, væri slfkt landbúnafeinum
ósegjanlegt gagn, (Journal des Dðbats).
Auglýsingar.
— Til kaups fæst þilbátiuirni BJóhanna“ mefe gögnura sínum
fyrir mjhggott verfe (f þess verfes sem skipifc getur
kostafc afc óvilhallra manna mati efea jafnvel minna). Sá efca þeir
sem kaupa vilja, snúi sðr til undirskrifafs.
Akureyri, 14. janúar 1876.
Eggert Laxdal.
— Heklufc budda mefc silfur- og eyrpeningum í (er nema mundi
nær 4. kr.) týndist á Akureyrar-stræti 3. jan. þ. á.; Umbifcst finn-
andi afc skila henni á skrifstofu „Norfcl.“ mót fullum fundarlaunura.'
svo vel hinui háu launavifebót er alþiugi af sinui ó 6 tgrn udan legu vizku veitti
þeim af fátækt hennar Ititst.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti JósepsMon, cand. phil.
Att-urcyn 1U76.
1‘rctdari:
U, M. S t ep Ji ti n s s o ii.