Norðlingur - 21.01.1876, Blaðsíða 3

Norðlingur - 21.01.1876, Blaðsíða 3
125 12« mnvpar aldir, nú þegar konungur vor og ráögjaíi Islands efalaust hver fyrtr sig og báðir til samans verða alls hugar fegnir, að geta uppfylt þjóðaróskir vorar, sem á retlum rökum eru bygðar, nú þegar liðugt ár er liðið af hinu nýja 1000 ára tímabiii, og end- urminningin um hLa nýafstöðnu 1000 ára þjóðhátíð vora, er fersk og lifandi í hvers manns hjarta á íslandi, já, nú hvað sjáum vðr? I>að er nú hvorki meira nð minna: konungur vor hefur neit- að að staðfesta frumvarp (alþingis) til laga um útrým- i ngu hins sunnlenzka fjárkláða! lleyrið, sjáið, hugsið og dæmið nú rétt íslendingar. J>etta eru stórtíðindi, sem eru þess verð að rnenn reki orsakir þeirra. Hver er þá orsökin til þess, að konungur vor hefir neitað að staðfesta þetta lagafruntvarp? Jjóðin á heimlingu á því að þessari spnrningu se svarað. og »varað rött. Eg þykist geta staðhæft, að ráðgjafl ís- lands muni þegar ht«w yjort ráðstafanir til þess, að almenningi á ísiandi verði birtar ástæður sem voru staðfestingu lagafrum- varpsins til fyrirstöðu, enda tnun p«irril ejgj verða lengi að bíða. Eg þykist líka geta staðhæft, að ástaiður j>«SSiir |jirfj ekki snert snið eður form laganna, og sðr í lagi eklu i»«*d alriði, að í frumvarpinu stóð ákvörðun um serstaka hirtingu laganna, sv0 þau gætu náð fullu lagagildi áður en þau væru lesin á manntals- þingum í vor1, enda segir það sig sjáift, að sérhverju því lög- gjafaatriði, sem ekki veldur breytingu á sljórnarskránni, má skipa með eiuföldu lagaboði, og að þingið því hafði fulla heimild til þess að gjöra undantekningu frá hinni almennu reglu um birling laganna á manntalsþingum með því brýn nauðsyu bar til þess, eins og á stóð þessu máli. Víðleitni sumra að sporna við þessari grein, sem eigi var litil, vor því eigi annað en viðleitni til þess, aðsporna við lögunum sjálfum að minnsla kosti eitt árið enn. það mun því enn óliætt að fullyrða að gallinn á frumvarpinu haft verið fólginn í aðal innihaldi þeirra, og er þess eigi að dyljast, að gagn- kunnugur og áreiðanlegur maður hefir skrifað oss frá Kaupmanna- höfn, að þessi galli sé sá, að cnger skaðabœtni* liafa verið ákveðnar fyrir það fé sem skorið skyldi niður, er stjórnin hefði á- litið að þessi setning frumvarpsins riði í bága við grundvallar- reglu stjórnarskrárinnar 50. grein2. \'ér þurfum og eigi heldur að dyljast þess, að sá hinn sami maður heflr ritað oss, að hefði þingið haldið fram hinu uppruna- lega nefndarfrumvarpi þá hefði það náð staðf'estingu konungs7. En hvað sem nú þessu líður eða stjórnarinnar undir- 1) 13. grein frnmvarpsins stób í hinn npp r n na 1 e g» nefndarfromvarpl og þótti j)á, sem vnn var, alveg ómissandi þvf fljótt áttl ati dtrýma klabanum. Nebri de.ild alþingis feldi hana úr þeirrl hinni NYJO lagafrnmvarps-gersemi, sem náti samþykki bennar fyrir þær sakir at IBgvitringarnir þar sytra pré.dika svo fastlega á mót henni som óhafandi, en eptir nppástnngn l.t þingmanns þingeyinga bætti efri deildin henni vib, og fyrir þessar sakir vart) fmmvarpitl ati ganga tii notri deildar innar aptur til samþykkis, enda var hón alshendis ómissandi, svo framar- tega sem hin nýju log áttu at> hafa nokkra hlna minnstn þýtingn fyrri en aí) hansti komandi. 2) þessi grein hljótar svo: Eignarrísttnrinn er frithelgnr. Engan má sltylda tii at) láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji; þarf til þess lagabot) og komi fdllt vert) fyrir. H4r var þó cigi at) ræta nin fnllar ska tabæ tur, heldnr atleins tvo þritjnnga skatans,af þvf skepnuruar urtn at) álítast ineingabar af hættnlegri veiki, klátannm. 3) Oss er engin lannnng á, at) sá kafli briifsins sem þetta snertir hljótar svo nKlátamálit þyki inér eigi hafa farií) vel á.þinginn, og heflr þú r6tt, þar sem þú ®rt f efa nm, hvort þat mmii ná samþykki konungs eta ei, þvi af 12 málum setn nú eru útkiját, ern þan hin einnstn, sem ekki hafa náb því. Ástætnrnar fyrir neituilinnl mun rátgjáfl Nellemanii láta skrifa greinilega og svo senda þær landshöftingja met þeirti skipnn, at láta prenta þær strax, svo almenuingnr fái at sjá þær sem fyrst. Heftut þit haldit fram fyrsta frumvarpinn, eins og þú vildir , þá mnndi rátgjafliin liafa útvogat þ'í samþykki, en nm þetta, þarsem gengit var framlijá skilyrtinn nm skatabætnr var ei vit þv( at búast. Iiofti því skiiyrtí verit haldit licfti þat vafalaust ei heldur ortit tii fyrirstotn,at lögin gjöra sjálf nýja fyrirskipnn um frá hverjmn tima þau skuli ná gildi. Jienna óvinafognut Cr niér leitt at skrifa þör, en eg get ei annat sét. en et þab se þinginu sjáir,, aj, |[enlla , j,v[ rátg)cflnn er í lann og vern nijfig svo vel- viljatur og í sjálfuin str Jafnvel enn betri vit at eiga en Klein Beri matur þetta, sem Cg veU gj, er ^ajf, fr£ rátgjafans hálfn, saman vit botskap þann frá konnngi som Jón Sigurtsson riddari flytnr oss í brefl Til íslending* prentutu í pj,it,,|f[ 0g f6af„]d o. s. frv., o. s. frv. þá er eigi ó- inögiilegt at eiuhver spyijl ajáifan sig, hveruig stót á þvf, at konungnr vor, eein vafalaust ann 6'o nijög ba-ndnm og bæ n da st é t ti n u i á Ialandi for þessnrn ortnm u m klataniálit? Voru þá hngir og harmar þiugs og þjótar út af lækningakákinu, og vithaidi kiátans í nærfelt 20 ár frambornir fyrir konnnginn, eins og þeir voru og 6ru\ Á hiun bóginn er þat autsætt, — ef fréttarltari minn segir satt, 6em hann vafalanst gjörir, — at þeir sem voru valdir at þvf, at klátanefndiii rlifnatl á alþingi í Bumar og hafnati þeim grnndveili, sem hún í fyrstn lagti og allir nefndar- nienn — 7 at tölu — voru ortnir ásáttir nm, hafa ekki af svo ntlu at stæra 6ig frainnil fyrir þjótinni eptir ál pat skyldi þó aldrei fara 6vo, at menii á endanum yrtn at kannast vit, at meun ættn at gjöra sér meira far nm at leita aannl eikans, ou höftatölunnar. Berjit elgi höftinu vjb steininn, ®n því sítur vit sannieikann. Uatin vertnr eigi hissa á 1. 2. 3. 4. 5. o. s. frv. hverjn nafui sera þeir heita. ") J>at er almeuningi kuunngt at landshöft. stót sem fastast á móti klátalög- nm alþiugig. Kitst. telttum og ástæðum sem vafalaust munu innau skams koma betur I birtuna, ef til vill ásamt öðru fleiru, er bér að lítur, úrþví, málið er komið á þetta slig, þá er þó hin hlið málsins eptir og hún er sú sem lítur að aðgjörðum aS|>mgi$ yfir höfuð og hinna einstðku |»p«öfiaEltsíia. Sé það svo, að stjórnin sé gagnvart þingi og þjóð, sem hún er, og sem hún kannast við að vera, skyldug lil þess, að gjöra grein fyrir undirtektum sínum undir ályktanir og lagafrumvörp alþingis, þá mun engum geta dottið í hug, nð þingið í heild sinni og þing- menn úr hinum einstöku héruðum séu ekkiskyidugir ti! þess, að gjöra þlóðiiiui grein fyrir úrslitum málanna á þingi og til- lögum þeim og atkvæðum, sem fram koma afþitigmanna hálfu. Meðan alþingið var að eins ráðgjafarþing bar minna á þvi rétta sambatidi og hlutfalli milli þings og þjóðar. |>á voru bænir og andvörp þings og þjóðar einskonar barnakvak, sem átti að ganga að hinum miskunarfullu hjartarótum stjórnarinnar. Daufheyrð- ist hún, dreifðist og kvakið eins og ómurinn í himingéimnum og varð að engu, barnið sofnaði aptur óbænhevrt. En nú er þjóðin hefir fengið verulega hluttekning í löggjöf og landsstjórn, þá er hún líka kominn úr reifunum og vöggunni, og sendir lulStrúa sína lil þings, ekki til þess að biðja á hujánum, heldur bera fram óskir hennar og þarfir í sjálfstæð- um ályktunum og lngasetning, fyrir konunginn, og þá gefur líka hverjum heilvita manni að skilja, að hún bæði gctur og á, að krefjast r e i k n i n g s s k a p ar hjá þessum fulitrúum sínum fyrir því, hvernig þeir hafa farið með þetta umboð liennar. jijóðtn stendur yfir þinginu, þóþingið í formlegu tilliti á hinn bóginn standi yfir þjóðinni. |>i.ngið má ekki og getur ekki farið með þjóðviljan og almenningsálitið, eins og myndasmiðurinn fer með leirinn sinn, það getur ekki og má ekki hnoða úr honuro og skapa allskonar myndir eptir eiginn geðþótta og án til- lits tii hins almehna þjóðvilja. —Máltækið: Sá er bez.tur lög- gjafinn, sem heyrir bezt, á við löggjafarvald alþingis, eins vel eins og löggjafavald konungsins, með öðrum orðum’sagt: þjóðar- viljinn og aI m e n nin gsá 1 i ti ð er hinn eini sanni og rétti grundvöllur fyrir ályktunum og lagasetning alþingis. En sé það óú þannig víst, að þingmenn eigi að gjöra þjóð- l v\ inni skilagrein fyrir tillögum sínum og atkvæðum um þingmálin yfir höfuð, og sé það víst, að kláðamálið sérílagi sé komið á það stig, að þessarar skilagreinar megiekkián vera — þá er það líka víst að hún má eliki vera bygð á (myndunum, rangfærslu, rógi og illmælum, heldur á þeim viðburð- um réttilega og samvizkusamlega hermdum, sem bæði guð og menn vita, að frarn fóru á alþingi. Hið fyrsta eraðsegja satt frá því sem gjörðist, hið annað, er að draga réttar álykt- anir af því, sem gjörðist. Hvorugu má þingmaðurinn gleyma, og það tjáir ekki, að berja ósannindi og óskynsemi fram með nöfnum eða höfðatölu. En það er ekki nóg, að segja satt, og álykta rétt, en þeir sem lesa verða líka, að lesa rétt og skilja rétt og leita nákvæmlega sannleikans án manngrein- arálits. Engu af þessu má þjóðiti gleyma. Eins og öllum líðum er nú ljóst varð einhver góður vinuf!? minn til þess með kafla úr hréfi að sunnan 29. júlí sjá Norðlíng I, 4. hls. 27 -28. að sverla mig í augum þjóðarinnar fyr- ir aðgjörðir mínar í kláðamálinu. Bréfkafla þeim svaruði eg með: Nokkur orð, sjá Norðling I, 7. bls. 51—55. f>essari grein minni er enn þá ósvarað, setn siðar mun sýnt. En þar á móti hefir einliver(!) dæmalaus hugvitsmaður og hugsunarfræðm-ur með grein í Norðlingi I. 12 bls. 91—95.: J>areð fjárkláðamálið o. s. frv., oiðið til þess að reyna til að sasma lastyrðin um mig í bréfkaflanum 29. júlí einmitt með Itelin skilríkj u m, sem eg í svari minu taldi mér til varnar, og enn hefir einliver þing- maður (!) í grein með því eptirtektaverða einkenni: I<]|»tirlit í ðiorðiingi I, 13 bls, 99—102 og 1, 14 bls 105—108 leitast við að undirbúa og setja rígfast á laggirnar, í heijar ádrepu handa þingi og þj ó ð og öllum alheirni að lastmælin um mig og þá 7 heiðruðu þingmenn — sem varð það á, að gattga tvisv- ar út úr syndasalnum í fjárliláðaniálinu, séu á rökum bygð. J>etta er meiningin. En olveikur alvalds bogi! Eg er þannig enn þá einu sinni neyddur til að bera hönd fyrir höfuð mér ekki sem dómari, heldur sem málspartur móti þess- um manni, eða mönnurn, hver eða hverjir, sem þessir ofsóknarinenn eru sem einnig eru málspartar en ekki dómarar. Dæmi þjóðin, sagan og sannleikurinn múlið millum vor eins og það verður lagt fyrir þeirra dómstól. (Framhald ) EPTIRRIT eptir lögregluþingbók ins skipafca lögreglustjóra ( fjárkláfcamálinu. Ár 1875, 29. oktáber kl. 5 e. m Vör lögregluþiitg eett á þing,

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.