Norðlingur - 31.01.1876, Síða 3
133
134
og slórveldin vildu hafa fulla tryggingu fyrir því, sem kristnum
mönnum væri lieilið; Soldán yrði líka að skipa skjótt um til friðar
i ríki sínu, en mætti búast við, að ný ráð yrðu tekin, ef slíkt mis-
ræði yrði endurtekið, sem nýlega hefði lieyrzt af frá Ilerzegowina.
t>egar Ignatieff kom aptur til Miklagarðs skundaði hann á fund
stórvezírsins, en liann lá þá veikur af iðrakveisu og baðst undan
viðræðunni. Ilinn kvað erindi sitt brýnara en svo, að þelta væri
látið fyrir standa, og gekk þegar inn til Mahmuds þar sem liann
)á í rúmi sínu Ilann lét hér dæluna ganga , sem efni voru til,
ineðan liinn engdist af verkjunum , og það er því eigi furða, þó
satt væri það sem sagt var, að stórvezírnum hefði hríðversnað við
heiinsókn Ignatieffs. það er eitt, sem hefir líka gert Tyrkjann ó-
vinsælan oe hvumleiðan — jafnvei í þeirra augum, sem til þessa
hafa l'remst allra t«kið taum hans (Englendinga) — og það er pen-
ingabaslið, eða réttara : pau óskil hans, sem mörgum taka að svella
og svíða. Fjárhagsráðherra Baij;jns sá þuð eina lil úrræðis fyrir
nokkru að láta staðar nema í 5 ar skuldaborgun, og á þeim
tima að borga að eins hálfa leigu (af því sem i0iað var). J>etla
kvað koma þyngst niður á enum gömlu hjalpvættutn ■T.jtrkjaveldis
Bretum og Frökkum.
Tyrkir eiga að svara Englendirrgum hérumbil 7 millíónum sterl.
punda á ári, og minna er það ekki, sem Frakkar eiga að heimta.
það er auðvitað, að Tyrkir hafa orðið að greiða okurleigu af flest-
um lántekjum sínum, og að sumir liafa fengið aptur fé sitt fyrir
löngu, en þetta nær þó ekki til hinna, sem skaroman tíma hafa átt
skuldabrétin. því verður ekki heldur neitað, að það er meðal-
kurteisi við vini sina, þegar Tyrkir segja við Frakka og Englend-
inga: «Nið erum í klýpu en þið eruð ríkir og megið ekki láta
ýkkur muna um, þó það vanti 40—50 millíónir dala á það sem við
eigum að greiða ykkur í leigurnar fyrir næstu 5 ár». — í Iler-
zegowina og Bosníu gerir hvorki að reka né ganga, og meðan ó-
friðurinn stendur verður engu skipað til betra vcgar hjá Soldáni,
en við hinu helzt búið, að víðar bryddi á uppreisnum. Mön&um
þykir því líkast, að stórveldunum semjist um, að láta herdeildir
(frá Austurriki?) fara inn í Bosníu og Hcrzegowina til landgæzlu,
en biðja Tyrki að hafa sig á burt rneð sínar sveitir. Verið getur,
að málinu lúki við það í þetta skipti, að þessi lönd fái áþekktfor-
ræði mála sinna og Serbía hefir hlotið, eða nokkuð af þeim verði
tengt við Montenegro. Hverjar sem lyktirnar verða, þá munu Tyrk-
ir hafa minstu um þær ráðið. (Framh.)
HÁIÍALLAVEIÐAR NORÐLINGA.
I>að mun mörgum manni virðast, sem þekkir til, hve rösklega
Norðlingar sækja hákallaveiðar, að þessi atvínnuvegur vor standi nú
í þeim blóma, að honum sé ekki til muna ábótavant. Víst er um
það, að óvíða mun nokkur veiði sótt með meira kappi en þessi;
þiljubátar eru settir á flot fyrir miðjan aprílmánuð og þá haldið á
þeim beint í haf yfir 20 mílur sjávar fram á hið svonefnda Stranda-
grunri; þegar þar er koinið keppist hver að leggjast fram af öðr-
um og nema svo fyr eða síðar staðar við hatisinn og það opt á
tíðuirr áður en þeir hafa fengið afla. Einstöku garpar sigla beina
leið úr landi fram að ísnum og leggjast svo að segja fast við hann;
beri þá svo við, að ísinn beri til grunns , hljóta þeir að flýja frá
honurn, og hafi þeir þá þar sem þeir lögðust fyrst, kastað hákalli
sóma, en jeg vildi eigi lcggja lag mitt við stúdenlinn. Jeg kann-
ast við, hvað þið verðið hrokafullir undir eins og þið heitið stú-
dentar. J>ið haldið þá að enginn maður sje að nokkru nýtur nema
sa, sem getur skrifað upp úr sjer heimskuna á skælda latínu. En
sleppum nu því! Vera má að jeg hafi getið rangt til þín. Hver
veit nema þú haílr verið öðrum ólikur. En jeg Ieitaði í minn hóp
og skemmti mjerwmeð múrsmiðunum daga og riætur. Stundum
bar það nú við, að jeg VUrð að gjalda fyrir gamanið með fjárút-
látum eður tveggja daga Setu í varðhaldi löggæztustjórnarinnar.
Menn kölluðu niig hinn kátlega múrsmið eða Kristinn æðikoll,
eins og í skólanum. Ln jeg Var fullnumi í iðn minni. Jeg eign-
aöist og þar á eplir l'O 'c*ðlaunapeninga á menntaskólanum, sem
lærisveinn í húsgjörðarlist. Jeg Va,ó önnur hönd meistarans í
hinu bezta iðnaðarhúsi í borginni og umsjónarmaður, eða vfir-
smiður í hans stað, við húsasmíðar í hinum smærri bæjum. í
fyrra ætlaði jeg að fara til annara landa, en varð þá fyrir því ó-
happi að lenda í örvilahúsinu fyrir það að jeg gjörði ofurlítið að
gamni mínu við hinn «glataða bæjargreifa«.
Mjer er su saga kunnng, kvað Langi. í>að var reyndar liið
vesta tiltæki, sem jeg hef nokkurn tima heyrt af þjer. En hafi
það eigi verið annað enn eitthvert glensið þitt gainla, sem mjer
þykir vel truanlegt, og huíi óvinir þinir ætlað að hefnaá þjermeð
því, hvernig þú varst leikinn þar á eptir, þá hefur víst læknirinn
skjótt komist að öllum málavöxtum.
að mun, veldur það þvi að afli fæst ekki nær Iandi, og geturþann-
ig einn bátur með ofurkappi sfnu spilt veiðinni svo mjög, ekki ein-
ungis fyrir sjálfum sér, heldur fyrir öllum öðrum bátum, sem hafa
leitað aflans nær landi, að vanséð er ef ísinn þokast ekki aptur á
sömu siöðvar og hann fyrst var, hve fangur timi kann að líða þang-
að til hákallinn gengur grynnra en fvrsti legustaður var, þar sem
hákallinum var sökkt niður.
það er óneitanlegt að þessi aðferð lýsir hárðfengi og hugrekki
sjórnanna vorra, því mörgnm erlondum mundi finnast óárennilegt
að leggja útí reginhaf fyrir sumarmá), á ekki stærri eða slerkari
skipum en þilskip vor eru, og eiga von á að neyðast til í svart-
nættis hríðarbyljum að sigla innanum hafís og ásiðan, sleppi þeir
úr honum, að leita lands. það má nærri geta að formenu geta
ekki í þessum kringumstæðum verið alveg vissir um, hvar þá ber
að landi, þegar þeir í liríð og stórsjó þurfa að sigla yflr 20 mílur
sjávar áður en þeir ná landi. Vér höfum því miður mörg liryggi-
leg dærni til hvaða afleiðingar þetta heflr, og það einasta virðist.
sæta undrum að skipskaðar sktili ekki vera enn almennari en þeir
eru, því meiri lífsháska mnn varla unt að stofna sér i en sjómenn
vorir gjöra með þessari veiðiaðferð. það er því tilgangur minn með
ifnum þessurn að benda á, hvort veiðiaðferð sú, sem nú er við höfð,
sé ábatasamari enn hákallaveiðar fyrir 30—40 árum, og hvert þær
nauðsynlega úlheimti að menn slofni sér í annan eius iiáska og
þeir nú gjöra.
Mismunurinn á þeirri veiðiaðferð sem líðkaðist fyrir liérumbil
30 árum og nú, er rnest í þvi innifalinn að þá brúkuðu menn
smærri skip, fóru skamt eitt frá landi, 3 til 4 vikur, og tóku liá-
kallinn eins og hann var og köstuðn öldungis ekki neinu; þegar
menn höfðu hlaðið nokkurnveginn skip sitt, og fengizt þá meiri afli,
bundu menn hákallinn við skipið og réru eða sigldu með hákaiia
til lands «utan». þetta hafði þá kosti í för mcð sér, að menn
þurftu þá aldrei alt vorið nema á sömu m ðin, því hákallinn héizt
á sömu stöðvum af því engu var kastað , enginn bátur þurfti nð
keppa lengra en annar og líktust þá hákallaveiðar meira því sem
fiskiveiðar eru nú.
það er ekki meining mín að menn ættu nú að taka aptur upp
smærri skipin, heldur einmitt, af þvi meiin nú hafa meiri, en heim-
ingi stærri skip en þá tíðkuðnst, að neyta þess og liirða allan liá-
kallinn og flytja til lands fyrst framan af vertíðinni, t. a. m. til rnaí-
mánaðarloka; þessi aðferð mundi hafa þá kosti til að bera, að afl-
inn yrði miklu jafnari en hér nú tíðkast, auðveldara að leita
hafnar þá illviður ber að höndum, þegar ekki er nema 4 eða 5 vik-
ur til lands í staðinn fvrir 20 til 30 vikur; menn mundu á vel flest-
um árum komast hjá að þreyta við ísinn þegar dimm er nótt, og
það, sem næst því að hættan yrði minni er mest í varið, að ágóð-
inn af veiðinni yrði meiri með þessu móti en nú á sér stað, og
skal eg í stuttu máli leitast við að sanna þetta.
Rétt að gáð, verður ekki mikill munur á, hvað lifrin úr hákall-
inum og skrokkurinn lifrarlaus kostar; eg vil taka til dæmis há-
kall, sem hefir tunnu lifrar. Eptir því verðlagi sem nú er á lýsi,
er tæplega gefandi meira enn 24 kr. fyrir lifrartunnuna, en úr
tunnuhákalli fær maður að öllum jafnaði 2 vættir 6 fjórðunga af
hörðum hákalli, sein eptir því verðlagi sem nú tiðkast á honum,
gjórir 22 kr. Kostnaður við að bræða lifrina og herða hákallinn
svo hvorutveggja geti orðið verzlunarvara, er næsta ólíkur, því að
Nei, hann ljet það vera, þorskurinn þessi. Jeg reiddist, skal
jeg segja þjer, er mjer var eigi trúað til minna orða, og svo lú-
barði jeg þegar í stað bæði lækninn og umsjónarmanninn og eina
tvo hvatsísa vinnustráka. Eu þessir állar tóku þó eigi slíkri ráðn-
ing betur enn svo , að þeir Ijetu rnig vera í óðs manns treyju
fulla þrjá mánuði. Lækuirinn reyndi nú til við mig, eins og vant
er við vitstola menn, steypiböð, spansflugur, blóðtökur, uppsölulyf
og allan andskotann, sem hugsast gat, þangað til jeg varð spak-
ur sem lamb og gat varla rjett frá mjer höndiua. þá tók jeg það
U1 bragðs, að látast vera svo vitlaus, sem lög gjöra ráð fyrir á
þvílikum stað , ef sú eptirlátssemi við aðra kvnni að gjöra mig
þess verðan í þeirra augum, að fá aptur vit og frelsi. Jeg hjelt
ræður um nauðsynjamál iandsins, sem ekki var nokkurt minnsta
vit í, jeg ljet sem jeg endurvilkaðist smátt og srnátt við steypi-
böðin og hældi lækninum sem liinum mesta spekingi á vorrijörð.
þetta dugði og fyrir sex vikum átti jeg að sleppa sem alheill mað-
ur. En þá varð mjer á sú heimska, að jeg sagði þeim allt hið
sanna, að vitflrring mín hefði verið skrópar eiriir og jeg ginnt þá
alla sem þussa. En þá fór fjandinn í svíriin. Nú kváðu þeir
sækja í hið sarna fyrir mjer og áður, jeg væri aptur orðinn vit-
laus. það gat jeg eigi þolað. Jeg liafði þegar tekið styrk minn
aptur, enda fjekk læknirinn þess að kenna öðru sinni og jeg var
að nýju reyrður í óðs manns treyju
(Framhald).