Norðlingur - 31.01.1876, Page 4

Norðlingur - 31.01.1876, Page 4
verka 100 kr. viröi í hákalli , kostar enganveginn meira en að Iirreða 1 lýsistunnu. [>etta sem eg nú hefi sagt er ekki nein á- gir.kun, Iieldnr bygt á nokkurra ára revnslu Iler við bætist enn, að skrápurínn er ekki svo lítils virði, brúkaður sem skæðaskinn og sérilagi ga ti [>að kcmizt á, að útlendir keyptu liann að oss, því eins og mönnum er kunnugt er buið til úr honum hið svonefnda «Cha- grin» sem bókbindarar kaupa dýrum dómum utanum bæktir. |>nð er því ekki ofmikið sagt, að sjómenn vorir kasti aptur hðrumbil helm- ingi af veiðinni sem þeim gefst, þegar þeir einungis liirða lifrina en ekki háknllinn sjálfan. Eg þykist nú vita að margur muni segja: "hvernig á að koma því við að hirða og flytja lil Innds allan þann hákall sem allast og hvað ættu NorðJingar að gjöra með öll þau ó- sköp?» }>að er líklegt að lifraraflinn yrði að jafnaði nokkru minni en nú frnmanaf vertíð, eða þann tíma, sem hákallinn væri feitur, en hann yrði jafnari og hrakningsferðir færri, af því þá yrði skemmra l'nrið og nð minni meiningu yrði lifraraflinn yfir höfuð aldrei helm- ingi rriinni fyrir það þó allur hákall væri tekinn: leguferðirnar yrðu fleiri, þaö sem aflaðist yrði húmnnninum notadrýgra, því í staðinn fyrir að leggja allan aflann strax inn í kaupstaðinn fengi hann mat- björg í heimili sitt og einsog áður er ávikið yrði hættan minni, þegar stutta leið er að fara áður en að landi kemur. Að sjávar- hóndinn þyrfti að kvíða því, að hann ekki gaiti komið í verð, þó Iiann hefði að mun hákall afgangs heimilisþörfum, er mjög ólík- legt, því nú er vonandi eptir því sem frétzt hefir af afskiptum al- þingis í málinu «um gufuskipsferðir umhveríis landið» að sam- göngur fari að færast í lag og sé það rétthermt að Eyjafjörður og Siglufjörður, þar sem mest húkalla úthald er, sðu einnig komustað- ir hins fyrirhugaða gufuskips, verður mönnum innanhandar að senda liákallinn með því á livert landshorn scm maður vill j>að rr einnig ekki úlíklegt að þegar hákall væri orðinn innlend verzl- tinarvara, að hann heldur hækkaði í verði frá því sem hann nú er, finsog það á hinn bóginn virðist alt benda til þess að lýsi muni enn fara lækkandi í verði. Eg þykist hafa sýnt og sannað að það er ekki svo mikill munur á, hvað lifrin úr hákallinum kostar og liann sjálfur, og vona því að allir láti sér skiljast að ekki sé rélt að kasta honum alt vorið og hirða einungis lifrina. Væri hákall- inn tekinn framanaf vertíö , er það grunur minn að allir hlutað- eigendur , hæði útgjörðarmenn skipanna og hásetar mundu hafa meira í aðra liönd en nú hafa þeir. Eg hef verið svo heppinn að eiga part í þilskipj og hef eg haldið nákvæman reikning yfir kostn- að við það og hefir hann aldrei orðið minni eu svo, að það liafa þurft 6 lýsistunnur til hlutar til að borga liann. j>essi fjarska til- kostnaður mun nú vera orsökin til að þilskipaeigendur liafa í hyggju að fjölga hlulum af þilskipum; en lægi ekki nær að hirða betur all- ann og hagnýta sér liann allan en láta hlutatöluna vera hina sömu og að undanförnu. [>að er annars eptirlektavert, að fyrir 30 árum heyrði maður ekki skipseigendur kvarta um kaupstaðarskuldirnar einsog nú; af liverju getur þetta komið öðru en því, að lifraraflinn eintómur verður opt á tíðum óuógur til að borga kostnaðinn. Að hættan yrði minni, cf menn framan af vorinu meðan nótt er dimm og allra veðra von , f'æru skamt citt frá landi, hef eg áður drepið á og íiun því ekki þörf á að útskýra það framar, því það hlýtur líka öllum að vera fullijóst sem nokkuð þekkja til sjó- lerða. Að endingu vil eg leyfa mér að skora á alla þilskipaeigendur kringum Eyjaljörð og stjórn hins eyfirzka skipaábyrgðarfélags að huglciða, hvort ekki mundi liltækilegt að Lrevta þeirri veiðiaðferð, sem nú tíðkast í líka stefnu og hér er ávikið; þetta er sannar- Jega eitt af velferðarmálum allra Norðlinga, og því þess vert að menn gefi gætur að í tíma að fyrirhyggjulítil kappgyrni og vaua- i'esta eyðileggi ekki jafnarðsaman atvinnuveg og hákallaveiöarnar gætu verið. Sjávarbóndi. FRETTIIl. Ilerra IJjörn Jónsson ritst. »Isaf.» hefir sýnt kaupendum blaðsins hér nyrðra jiá kurteisi að senda gagugjórt mann með lölu- verðum tilkostnaði norður í land með síðustu lölublöð blaðsins, og kemur slíkt sér mjög vel um háveturinu , er samgöngur eru svo sjaldgæíar. Vér setjum iiér lielztu fréttir, er oss liafa borizt með þessum sendimanni, og að nokkru leyti eptir ísafold. Tíðarfarið hefir bæði fyrir sunuan og veslan verið liið æski- legasta, sífeldar þíður og bægviðri. Nokkur fiskafli vestra, en syðra liefir verið þvínær aflalaust í allan vetur og er það því sorglegra, sem hinir mörgu kaupmenn í liöfuðstað landsins eru þegar þrotn- ir að matvöru , svo til vandræöa liorfir ef afli verður ekki góður síðari hluta vetrar. •— Skattamálið. íslandsráðgjafinn hefir með biéfi 10. nóv. tilkynnt landshöfðingjanum, að konungur liafi 29. okt fallizt .á, að sett verði þriggja manna nefnd til að semja ný skattalög fyrir Is- land, og hugleiða ýms önnur atriði, sem slanda í samhandi við þau, og stinga nppá breýtingum þar að lútandi. Jafnframt hefir ráð- gjafinn veitt landshöfðingjanum umboð til að skipa í nefnd þessa þá Magnús vfirdómara Stephensen, Ilalldór Friðriksson og Jón Sig- urðssou alþingismann frá Gautlöndum. Nefnd þessi mun eiga að taka til starfa á áliðnum vetri. *— Skólamúli ð. Samn dag hefir ráðgjafinn og tilkynnt landsh. konungsúrskurð 29. okt. um að setja skuli 5 mnnna nefnd til að hugleiða barnauppfræðinguna og skólamálin á íslandi , og semja frumvarp til iaga um skipun þessara mála, og falið honum að skipa nefnd þessa þeim bisknpinum, síra þórarni í Görðnm , Jóni [>or- kelssyni rektor, Dr. Grími Thomsen og skólakennara Uelga Helgesen. — G ti fu sk i p s m á 1 i ð. Ráðgjnfinn segist í bréfi til landsli. 10, nóv. vera byrjaður á bréfaskriptum við innanríkisstjórnina og flotastjórn ríkisins nm gufuskipsferðir meðfrnm ströndum /slands og umvita- byggingu á lleykjanesi. Ávörpin þar að lútandi, og svo það uin fjárkláðann, segist ráðgjafinn ei'B> fiafa máll bera upp fyrir konungi, af því að þau hafi verið f>'é hinu sameinaða alþingi, en 21. grein stjórnarskiárinnar levfi að eins hvorri þingdeildinni um sig að senda komingi ávörp. — Alþingi skildi grein þessa eins og hún hljóðaði á þá leið, að ekki einungis lúð sameinaða alþingi, beldur og livor deildin um sig mætti senda konungi ávörp. Iláðgjafinn skilur liana á liinn veginn og lians skiiningur stendur. — Fjárkláðinn. Allmiklar kláðasögur heyrast nú .bæði að austan (úr Grímsnesi, tirafningi og júngvallasveit) og úr Kjós- arsýslu. Ilefir kláðinn komið upp að nýafstöðnum böðunum, og kenna bændur það því, að ekki muni hafa verið nægilega vandað til baðanna að meðuluin né öðru; eru baðanir þá ekki til annars en að örfa sýkina; kláðinn slái sér út við vætuna. En lækninga- meistarar kenna það of sterkum baðlyfjum eða illa samansettum, og óvandaðri meðferð á skepnunni eptir böðunina, enda kcnna þeir og, svo sem kunnugt er, að kláðinn kvikni af sjálfu sér af illri hirðingu á skepnunni, einluim vosbúð, J>á hefir og frétzt til kláða upp í Borgarfirði, á Grund í Skorra- dal, hvort sem liæft er í því eða ekki. Er Jón ritari nú farinn þangað upp eptir, og mun eiga að taka við kláðastjórn þar, ef á þarf að lialda. Rorðfirðingar hafa fyrir nokkru skrifað Uúnvetningum um, að brýn nanðsyn hæri til að þeir skærust af alefli í kláðaþrefið þar syðra ef duga skyldi, bæði Borgfirðingum sjálfum og næstu fjórð- t.’ngum landsins, pví ekkt mætti svo búið standa, þar sem vörður- inn við Hvítá helði sýnt sig í snmar ótryggan, og því mætli með engu móti minni trygging nægja en vörður miðaður við Skorra- dalsvatn, en æskilegastur þykir þeim Botnsvogavörður. En þessum síðari varðlinum yrði mikill niðurskurður að verða samfara, scm ekki er von að Iíorgfirðingar geti einir risið undir án hjálpar, enda ber þess vel að gæta, að niðurskurður i vestari og efri hluta Borgarfjarðarsýslu, er sá eini íryggi vörður fyrir hin ömtin, sem um leið losast við hinn kostnaðarsama og ótrygga Hvít- árvörð. Húnvetningar tóku vel áskorun Rorgfirðinga og stefndu til fundar 10 jan. þ. á. að Kagarhóli á Ásum. Varð sú niðurstaða á fundinum að skrila skyldi í Rorgarfjarðar, Mýra, Dala og Skagafjarð- arsýslur og stefna mönnum úr þessum sýslum til aðalfundar að Stóru-Dorg 10. febr. næstk til þess að ræða málið, og þykir oss það vel fuliið að ulþýða tuki nú að sér málið fyrir alvöru, því eptir meðferð málsins á alþingi og undirtektir ráðgjafans , er öll von úti um að rnálinu verði bjargað úr þeirri ált. JJerra Jón rit- ari Jónsson hetir sýnt, livað duglegur og einbeittur maður fær úunnið með góðra manna aðstoð. En ef kláðinn nær fyrir lækn- ingakákið að breiðast út um efri hluta Borgarfjarðar, þá er Vestur- og Norðurland í hinum mesta voða — ]\ú er komið á prent í stjórnartíðindunum (B 15), að kon- ungur liafi cptir tillögum ráðgjafans neitað að samþykkja kláðalög- in alþingis. j>að, sein ráðgjafinn segir að hafi dregið sig til að rúða konungi trá að samþykkja lögin, er inestmegnis hið sama og heyra mátti á þingi í sumar af munni landshöfðingjans og hans fylgifiska: að þau komi í hága við almenna réttarmeðvitund, að þau gangi of nærri rétti liins einstaka, o. s. frv. jláðgjafinn cr og á sama máli og landshöl'ðinginn, að takusl megi að útrýma kláðanum með lúnum eldri lögum, en bregðist það «verður að íhuga(i), livort ástæða skyidi vera til að gjöra sérlegar ráðstafanir U1 að yfirbuga veikindin», — J>að er í stuttu máli «santi grautur í böitiu skál» og að undaiiföriiu og sem kláðin hefir dafnað svo. vel af. Leiðrétting: í 16. tölubl. Norðl. bls. 123 neðstu línu stend- ur rjúkandi, les: rjúkanda. Eigandi og ábyrgðarmaður: Nkapti Jósepsson, cand. phii. Akureyn 1876. Preulari: B. M. S t r p h á u s s o n.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.