Norðlingur - 26.02.1876, Page 3

Norðlingur - 26.02.1876, Page 3
157 158 hverskonar hagsœld, því þó Austfirðingar biðu tjón af öskufallinu, þá mun þeim sá skaði að miklu bættur við hinar höfðinglegu gjafir. Og hvað stjórnarhagi landsins snertir, þá eru þeir komnir í það lagfæringar horf, að vðr getum með fullri vissu vænt þess, að þar af muni sprelta blessunarnkir ávextir fyrir alda og óborna. 0 g hvað eru menn svo að flýja? og eptir hverju eru menn að sækjast? Vðr getum ekki leitt hjá oss að færa lesendum vorum orðréttann katla úr biéfi frá réttorðum og skynsömum landavorumí Vesturheimi, rituðu síðla i sumar sem næst leið. Eptir að hann hefir lýst hrakningum og eymdarástandi fólks þess sem fluttist til On- tario í fyrra sumar — fyrir áeggjau herra Sigtryggs —ogskýrtfrá hvernig flestar eða allar vonir þeirra bjálfa brugðust, segir bann: «Nú hefir sá góði S. hugsað að þessir fátæklingar yrðu sitt handbendi, svo hann gekk nú enn í nýlt akkorð við stjórnina að tara vestur til Manítóba og útvega þar nýlendu stæði. llann lágði af svað í júlím. byrjun og bjóst við að koma aptur seint í ágúst. Svo var ný ekki að efa að honum litist vel á landið, og átli þá strax að flyvjo. þessar fáu familíur vestur yfir, og loíorðin strax svo glæsileg, og vetb« sjálfsagt eins að reyna? Ekki þar með búið, heldur sagði sá s an»iej k sm Un nur S. að stjórnin ætlaði að senda skip til Islands að sumri að Sffkja fólk með svo lágu fargjaldi sem unnt væri! og flytja það svo <«4tl! frá lvvebeck vestur til Mani- toba. Öllum sem komnir eru her eptir þykir þetta mjög í- skyggilegt, meðfram þess vegna að menn ekki gott traust til S. og þess vildi eg óska, að horium lukkaðist að je;ða fólk heiman frá íslandi í þær gönur. þetta er veslasta fylkis af öllum Kanadafylkjum. þar er fjarska hiti á sumrum, og kuldi að þvi ss^pi á vetrum, mesti sægur af villimöunum og mjög slæm verzlun, nóg- ar engisprettur, 6n landið er gott í sjálfu sér, og víða skóglausar grassléttur*. þannig ritar nú einn landi vor í V'esturheimi, og höfum vér fylstu ástæðu lil að leggja rneiri trúnað á það sem hann segir, en á allar þær skýrlur sern ritið «Nýa lsland« hefir inni að halda, því hann hefir als enga ástæðu til að vera hlutdrægur í þessu máli. |>ar á móti hljóta skýrsluseméndurnir að koma fram fyrir almenning sem hlutdrægir menn, þar sem þeir eru svo mjög orðnir við- riðnir þessa mannflutninga til «Nýa Islands», og hafa tekið fé af Kana- dastjórn, til að koma þeim á. (>ví álílum vér það eiga vel við, að cnda grein vora með þessari kristilegu aðvörun til landa vorra: Gætiðyðarfyrir falskennejndum, sem komatilyðarí sauðaklæðum, ensem hið innra eru gráðugir vargarl Fundarboð. IHiðvikmlagiiin 1. marz næstkomandi verður almenn- ur fundur þingeyinga og Eyfirðinga lialdinn á Akureyri í húsi gest- gjafa L. Jensens til þess einkanl. að ræða um kláðaniáiið. Á fundinum verðttr framlagt frumvarp til bráðabyrgðarlaga um algjurða útrýming sýkinnar, og nauðsynlega verði til að varna útbreiðslu hennar. Einnig verða framlagðar samþyktir Ilúnvetninga og Dorg- firðinga er gjörðar voru að Stóruborg 10. og 11. þ. in.; og enn- fremur verða auglýst þar bréf og skýrslur um ástand kláðans, eink- um í Borgarfjarðarsýslu. Biðjum vör því og skorum á alla góða liðsmenn að sækja fund þennan sem bezt, því kláðinn er sannarlega enn sá vogestur vor, að til stórra vandræða og jafnvel eyðilegging- ar horfir, ef ekki verða góð ráð tekin í tíma og þeim frainfylgt með hyggindum og krapti. Akureyri 23. febrúar 1876, Skapti Jósepsson. Siiiinleiizlii fjárkláðiiin. Margt hefir drilið yfir oss Borgtirðiuga í sumar og haust, og þætti þeim, er lengra búa frá, ef til vill ekki ófróðiegt að heyra eitthvað af því. (>ess er getið í 1. tölubl Norðlings að Borgfirð- ingar settu Botnsvogavörð um sama leyti og Hvítárvörðurinn var settur. En þar var sá mikli munur á, að Borgfirðingar máttu ein- ir sér kosta Botnsvogavörðinn, er skipaður var 12—14 mönnura, þar sem fleiri sýslur bæði í Norður- og Vesturamtinu kostuðu Hvít- árvörðinn, og auk þess hét vesturamtsráðið eigi alllitlu fé til hans af jafnaðarsjóðnum, og sama hefir norðuramtsráðið eflaust gjört. Að vísu fór sýslunefndin hér þess á leit við amtmann, eða suðuramts- ráðið að fa tjárstyrk úr jafnaðarsjóðnum til Botnsvogavarðarins, en fékk gjörsamlega neitun á því með bréfi amtsins dags. 16. júní, en í sömu andránni var þó austanmönnum heitið styrk til varðar þess, er þeir höfðu sett við Hvitá og Brúará. þessi neitun skildum vér eigi á hverju var bygð, og fáum rnun skiljast það enn. Amtmað- ur var þá reyndar nýbúinn að skipa heimagæzlu á öllu fé í sýsl- unni sumarlangt, til þess að tryggja Hvítárvörðinn (sbr. bréf hans til landshöfðingja 14. júní, Stjórnartíðindi B. 1875, bls. 40), en þessi heimagæzla, er þannig átti að þvinga oss til, eingöngu til þess að eyða óttanum í mönnum fyrir vestan Hvítá, og gjöra oss óvið- komandi vörð tryggilegri, átti einmitt að vera ástæða til að veita oss fjárstyrk til Botnsvogavarðarins. því þótt heimagæzlan hefði verið möguleg, var öss altaðeinu þörf á Botnsvogaverðinum, þar eð oss var jafnt eptir sem áður hætta búin af kláðarollunum fyrir sunrt- an oss; því vér gátum ekki búizt við að þær mundu alt suinar- ið verða svo spakar í heimahögunum, að eitthvað af þeim slangr- aöi ekki hingað, jafnvel þótt amlið helði skipað, að þær skyldu lieima vera, enda varð og sú raunin á. En þegar neitunin um styrk til Botnsvogavarðarins var kveðin upp, hafði eigi orðið kláða- vart h4r i sýslunni í rúma 2 mánuði og menn vissu eigi von á að kláöi gæti verið til, nema á Efstabæ í Skorradal; þar lifði hann góðu liti undir vernd amtmannsins. Að vísu var oss þá sem stóð eigi svo mikil hætta búin af fé þessu, því bændnr höfðu, um sama leyti og þeir settu Botnsvogavörð, hlutast til um að þetta alkunna «apturgengna» Efstabæjarfé var sett suður fyrir hann og passað þar út af fyrir sig, enda voru þá bráðutn eymdastundir þess á enda, því um 20. júní lét sýslumaður vor loks stytta því aldur. Botnsvoga- vörðurinn var þvi einmitt til að tryggja Ilvítárvörðinn, og verja alt Vestur- og Norðurland, en als eigi tieimagæzlan á fé Borgfirðinga, eius og amtmaður halði ætlað, enda fór hún að líkindum í molum. Allir þeir, sem nokkuð þekkja til fjárgæzlu hér á landi munu auð- veldlega geta skilið, að ómögulegt er fyrir hvern einn búanda að gæta als sanðfjár síns alt sumarið í heimahögum nema með óbæi1!- legum kostnaði, og hefði átt stranglega að frumkvæma hana hér í sýslu, einsog löndum hagar hér til, og með því fjármagni, sem hér var i sumar, þá liefðu fjöldamargir buendur ekkert getað sint hey- skap, því þeir hefOu orðið að 'hafa fólk sitt við fjárgæzluna, engjar og úthagi helði bitizt upp, féð liefði orðið horað af parrakinu og örtröðinni, málnytan lítil sem engin, en afleiðingarnar af öllu þessu þurfum vér hvorki amtmann né amtsráð til að segja, hverjar orðið hefðu; þær liggja svo í augum uppi. Nú er skjólar yfir sögu að fara. 19. júlí áttu Borgfirðingar fund með sér að Leirá, því þingmaður vor hafði gleyint eða eigi þótzt þurfa að eiga neinn fund með sýslubúum áður hann fór á alþing; fuuduriun ritaði ávarp til þingsins; var þar stuttlega sögð saga kláða- málsins hjá oss, og þingið beðið að hlutast um, að vér fengjum endurgoldinn samkvæmt lögunurn 4. marz 1871 kostnað þann, er leitt helði af niðurskurðinum hjá oss í fyrra vetur og Botnsvoga- vefðinum i sumar. Ávarp þetta var af fundinum sent þingmanni Borgfirðinga, en síðan vitum vér eigi um það, og að minnsta kosti höfum vér eigi séð neinn árangur þess enn. Nokkru fyrir Leyrár ■ lundinn hafði kind ein fundizt í Akrafjalli með megnum óþrifum, er halði verið skorin, en gæran kom til sýnis á Leyrárfundinn; skoð- uðu margir kláðavanir fundarmenn hana og álitu aðeins felli- eða haflúsarkláða; var luin samt af fundinum send til frekari skoðunar- til Reykjavikur, og þóttist Suorri dýralæknir finna hinn sóttnæma kláða á bletli i gærunni; var þá smalað Akrafjall og féð vandlega skoðað, en enginn kláði fannst í því. Nú vissum vér ekkert af kláða að segja það eptir var sumarsins og var þá allt féð víðast í sýsl- unni skoöað um þetta leyti Botnsvogavörðurinn þótti fara vel fram ann. Bæjargreifinn rak upp stór augu, er hann sá hvað í brjefinu stóð, og rjetti það síðan að konu sinni. það er álitlegur kostur, mælti hann; en jeg skal senda herra Langa skriflegt svar, þá er jeg hef liugsað málið. í þennan svip- inn á jeg von á gestum. Skjölin, sem þjer minntust á, vildi jeg helzt geta fengið nú þegar og geng fúslega að hverjum þeim sann- gjörnum kosti, sem þjer kynnuð að gjöra svo vel að á kveða Um leið og hann mælti þetta, tók hann upp hjá sjer, svo sem í hugsunarleysi, liundrað dala brjefpening og ljet liann leika tómlega í hendi sinni. Jeg hef líka nauman tíma, svaraði Blokk og leit á úr sitt. llm skjölin getum við talað annað sinn, og það öldungis kanp- laust af minni hálfu. Herra Lángi vill helzt halda brúðkaupið í dag, eins og þjer sjáið. Leyfisbrjefið er fengið og allt er í lági, nema bara vantar eitt til fyrir siða sakir. llann slasaðist í liand- 'egg og verður þvi að þiggja hjónavigsluna í heimahúsum. Jeg hef tekið það að mjer, að vera brúðarsveinninn hans vegna, og vagninn lianda brúðinni er þegar kominn hjer að dyrunum. (>jer lieyrið það á brjefinu, að Langi ætlar eigi að byrja hjúskaparlífið með lagaþrefi, ef þjer skrifið að eins undir skýrteinið, sem fylgdi, að þjer, sem Ijárhaldsmaður konuefnisins, mælið eigi neitt á móti þessum ráðahag. J>jer vitið það sjálfur, að komast má af án yð- ar samþykkis, ef við viljum sækja þetta mál að lögum. En það er, sem jeg sagði; við nennum eigi að standa í þess háttar stæl- um og brúðkaupsstefnum á aldrei að fresta. Bæjargreiftnn var kominn út að glugga og leit apturí brjefið. Ilann renndi augum út nm gluggann og sá að lokaður vagn stóð fyrir dyrum. (>jer vindið skjótt að þessu, herra Blokk, kvað hann og dró orðin eptir sjer. En jeg verð þó fyrst að vita hvort jungfrú Straum fellst á það, að hrapa svo undarlega að brúðkaupinu, og hvort hún vill ráðast í för með þeim manni, sem er henni nærri því bráðó- kunnugur og trúa honum, sem skilríkuin brúðarsveini. ■— Farðu og sæktu hana, gæzkan mín I mælti hann til konu sinnar, sem ris- in var á fætur og gekk nú til dyra. Nei, lofið þjer mjer sjálfum að sækja hana og fylgja henni í vagninn, tók Blokk skjótlega til orða, Jeg má til með að kyrr- setja ykkur bæði rjett sem snöggvast hjerna í stofunni. Jeg vil ekki að tafið sje fyrir mjer eða að nokkuð verði vart við erindi mitt, skal jeg segja yður, herra bæjargreifi I og jeg hef við öllu búizt. Jungfrúin hefur þegar fengið að vita hvað hjer stendur til. Ilenni er ekki neitt að vanbúnaði Ef þjer hafið nokkurn hávaða, þá skal allur lýður bæjarins óðara fá að heyra það, sem jeg hef sönnur að í tösku minni. — þurfið þjer að velkja það fyr- ir yður, að skrifa nafn yðar undir skýrteinið? Látið þjer það fjúka, eins og það væri meðmæling til örvitahússins! Bæjargreifinn þóttist sjá, að heljarmaðurinn hvessti á hann

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.