Norðlingur - 07.04.1876, Blaðsíða 1

Norðlingur - 07.04.1876, Blaðsíða 1
MIMUK. ♦ , 25. Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. Föstudag 7. april. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) síök nr. 20 aura. 1876. I SVAll til "íslenzks búa» í fsafold III. 2. Suum cuiqve*. |>areð eg hefi vena kaupandi ísafoldar og líkað að mestu prýði- lega við hana, þá er eg vandur virðingu hennar og vildi innilega biðja hinn heiðraða ritsljóra hennar fyrjr ag taka aldrei meir upp i bluðið aðra eins grein, og þá um »P*ef0(]arkosningar í skatta- málið og skólamálið» i III 2. |>að er alveg gagi>eiaust heimsku- bull, alt útbíað af ósannindum og illgirni við cinstaka mcnn 5 0g þykja oss þvílíkar greinir miklu rðttara niðurkomnar i «Norðanfara» en í eins góðu blaði og ísafold er. Greinin lýsir líka einhverjum óþokka á oss Norðlingum; en þar á móti kemur hún með ekk- ert nýlt málinu við víkjandi, nema það sem miður má fara, og því þykir oss ritstjórinn ais ekki hefði átt að taka hana. Vðr skuium segja hinum illkvitna höfundi greinar þessarar, að vér Norðlingar þykjumst hafa fulla ástæðu til þess að álíta að rang- lega haQ verið gengið fram hjá okkur í kosningunum í skólanefnd- ina; þvi livað er réttlátara og skynsamlegra en að einhver Norð- lingur eða Austfirðingur sæti í þeirri nefnd , er ráða mun lang- mestu um fyrirkomulag vors eiginn skóla, bygðum upp aptur af voru eigin fé. það var þó einn hinn helzti Norðlingur valinn í skattamálið, sem varðar beiniínis alt land, en um fyrirkomulag á okkar Norðlinga og Austfirðinga eiginn shóla er okkur máls varnað. þetta er að storka okkur og það mjög heimskulega. það er meiðandi fyrir Norðiinga og Austfirðinga, er afnot skóians eru ætluð, það er meiðandi fyrir þá ágætismenn, úr báðuoa þessum jórðungum, er mest og bezt hafa stutt framgang málsins utanþings og innan; og það er órétt við málið sjálft, er auðsjáanlega líður við að hafa engan Ötulan norðlenzkan fylgismann í nefndinni, en málinu þarf að hraða ef fjárveiting alþingis í sumar á að koma að öðru en ógagni. — En hvað viðvíkur hinni mishepnuðu findni um loptslagið og Norðurland, þá efumst vér stóriega um að nefndinni hefði verið svo algjörlega vanþörf á a' geta inn andað hreinu norðlenzku lopti, því frá þeim sunnlenzku skólameisturum, sem til sín hafa látið heyra, hefir jafnan komið ramstæk latínufýla, er vér ætlum norðangolu allhentuga til að reka suðuryfir íslandshaf. Vér skulum ekki orðlengja um sneiðarnar til séra Matlhíasar, hann mun svara fyrir sig, en þær eru bæði heimskulegar og keskn- islegar, þvi vér höfum ekki heyrt annað um herra M. en að hann væri maður vel að sér og hefði mikinn áhuga á skóiamálum vor- um, og mundi því vel sóma sér í slíkri nefnd. 1) Bverjnm sttt. Æskubrögð Uristius Itloltks. (Framh) Verið þjer eigi svo harður við mig, góði herra! mælti Kristinn Illokk, auðmjúklegur í orði, en þó brosandi og hrekkjalegur. Lofið þjer mjer að fara minna ferða! Ilver veit nema jeg geti gjört bæjargreifanum eitthvað til þægðar annað sinn? það gjöra aldrei þeir hrafnar, sem kunna sig vel, að höggva augun hver úr öðrum. þjer verðið að muna það, herra kansellíráð! að þjer er- uð konungur í dag, mælti hann enn framar. Látið þjer þá þenn- an heiðursdag yðar fá þann enda, að yður farist konunglega, og sýnið yður góðan dreng, sV0 sem heyrir og ber rjettum fugla- kongi, að þjer gnæfið hátt, sem göfugur örn, á meðal hinna lá- fleygu bœjargreifa í þessum heimi. Farið þið með hann, fylgið þið honum allir! Töskuna get jeg sjálfur borið inn með mjer. Svo mælti bæjargreifinn og flýlti sjer með hina dýrmætu tösku inn í sbjalakompuna, er var nú bæði ■vinnustofa hans og svefnherbergi. Nú hafði þar verið komið fyr- ir stórri járnstöng með þeim liætti, að járnhurðin með gægigalinu inn í fangelsisklefann þriðja í röðinni varð eigi tekin opin nema úr þessu leyndarherbergi. Bæjargreifinn halði engan frið haft allan þennan dag. það var sem hann hcfði staðið á nálum. Fuglakongsskyldurnar mcin- 187 0 En vér skulum leyfa oss að fara nokkrum orðum um vitnis- burð þann er séra Arnljótur Óiafsson á Bægisá fær hjá þessum jafn sannsögla! sem vitra! og ráðvanda! rithöfundi, þvi vér látum það mál taka til vor, þar vér vorum einn af kjósendum hans, o g að því búnu vonum vér að höfundurinn verði feginn að skríða inní sitt skúmaskot og láta aldrei Sjá sig né heyra op- inberlega framar. — Hann segir þá svo:- «Síra Arnljót- u r t. a. m var svo þjóðkunnur, að landshöfðingjanum hefði engin vorkun verið, að muna eptir lionum; svo rækilega minti hann á sig við síðustu alþingiskosningar, er hann hal'ði boðið sig n-nm j 5 eða 6 kjördæmum, og þótt hann væri í engu þeirra kos- inn, er það svo sem auðvitað, að það var af lómu oftrausti á hon- um, því hefðu kjósendur borið svona slétt og rétt traust til hans, þá hefðu þeir sjálfagt kosið hann». þessi orð eru augljóslega skrifuð af illumhuga: fyrst og fremst til séra Arnljóts, þá til skólamálsins sjálfs, er hðf. vill svo feginn svipla einhverjum nýtasta manninum, og loks til þjóðarinnar sjálfr- ar, sem hann svo dauðfeginn vill með ósannsögli sinni og dárlegu findni villa sjónir fyrir á einhverjum bezta og merkasta manni, er hún á kost á. það er miklu meira en timi til kominn að svipt sé gjörsamlega í sundur þeim margspunna og margþætta og þvætta lygavef öfundsýkinnar, sem einstökum mönnum hér á landi hefir tekizt að byrgja fyrir sjónir almennings með, svo þjóðin hefir ekki haft nær því full not af hinum mörgu ágætu hœfiiegleikum séra Arn- Ijóts, sem þrátt fyrir hinar miklu mótspyrnur, undirróður og róg, hafa borið mikinn ávöxt.1 Eða segðu mér, illkvittinn! Uver vo fyrst- ur að kláðanum? Ilver stofnsetti Gránufélagið? Uvervarfyrst- ur til að icggja hyrningarsteininn undir okkar kæra norðlenzka skóla? Hver var það sem fremstur í flokki kom kláðamálinu í það horf ifyrra vetur, að málið mátti heita unnið, er á alþing vargedgið? O «þoske» ! þetta veiztu ekki; eðaviltuekki vita það? Og hvað hefir séra Arnljótur svo uppskorið fyrir það að uppoffra þjóð sinni kröptum sínum tíma og peningum? —Neitan hinna réltvísu stiptsyfirvalda um hvert það brauð er hann í seinnl tíð hefir um sókt, en aptur gengur nú statlaust að þau hafi klagað hann fyrir stjórninni fyrir þjóðlyndi hans; en hjá þér og þínum likum, íllkvittinn minn! hetir hann fengið róg og rangfæring orða og gjörða, svo að alþýða hefir ekki getað séð sannleikann fyrir tóm- um moðreik og vitieysum1. Og hvað hefir svo séra Arnljótur gjört, 1) Sem dæmi nppá, hvaia ástætur menn leyflu eér aí) brúka til aíl hnekkjs kosningn eera Arnljóts f llúnavatnssjslu, skal eg leyfa uier at) geta þess, a% þa% var talinu ókostur! og þab ekki alllftill vit) hann, at) hann vildi koma upp þjóé- uðu lionum að taka hvíld um miðjan daginn og hann hafði aldrel fengið tóm til að afskrýðast tignarklæðunum og fara í sloppinn sinn. Einni klukkustund síðar átti hann að hetja dans bæjar- manna. En alls eigi þótli honum þó heill sín og sæmd svo mjög við því liggja, sem að rannsaka hina merkilegu tösku. Hann læsti að sjer hurðinni, kveikti vaxljós á skjalaborðinu og tók töskuna opna með mikilli áhyggju og með skjálfandi hendi. En liann fleygði henni frá sjer í ósköpum á gólfið og tróð liana undir fótum f bræði sinni, er hann sá eigi neitt i henni annað enn gamla leppa og Ijerept. Hann þreif aptur til töskunnar, sneri henni við á alla vegu, en þar voru engin skjöl. Loksins fann liann leynihólf eitt og varð mikið um fyrir honum, er liann tók npp úr þvi brjef nokkur. það voru vitnisburðir um það , að Kristinn Blokk væri albata, og lausnarbrjef hans úr örvitahúsinu. þar var og enn eitt blað, er bæjargreifinn þóttist þekkja. Hann fletti þvi í sundur við Ijósið. það var uppdráttur til eins konar turnsmíðar. Hann leit á það hinu megin, og þar var dregið á geysi langt nef. þá reif hann sundur blaðið i ótöiulega snepla og eins vitnisburðina nm vitsmuni Blokks. Hann nisti svo fast saman tönnunum, að þær losnuðu; hann stappaði 6\o hart fótum, að það skekktist á honum annar .kálflnn. Skjölin, mælti hann fyrir munni sjer — hvar hefur hann þau, bölvaður maðurinn? í því bili heyrði hann eitthvert þrusk í fang- elsisklefanum. Hann veik sjer að hinni læstu járnhurð og lagði 188

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.