Norðlingur - 07.04.1876, Blaðsíða 4
193
194
svart strik vfir rbttarvcnjuna og grundvallarr eglur stjórn-
arskráriunar sern r&ttar ástæður fyrir ómerkingardómi lands-
y'flrréltarins, en hins vegar þarl liiin eigi að ganga i gral'götur um
það, að landshöfðinginn liafði í erindisbrðfi sínu dagsettu 29. júní
1872 5. gr. fullkomnustu og skýlausustu heimild til að skipa rit-
arann með dómsvaldi yíir kláðasvæði það alt, sem að ofan er greint,
og þó stærra hefði verið. (Framhald).
M a n n a 1 á t o g s 1 y s f a r i r.
J>ann 9. f. m. andaðist að Ilaukagili sðra Sigfus Jónsson
(frá Ileykjahlíð) prestur til Fndirlells og Grímstungu í Vatnsdal, úr
lungnabólgu, nálsegt sextugur að aldri; hann hafði ættarbrag Iteyk-
hlíðinga, því hann var tiið mesta lipurmenni og prúðmenni, og
hvers manns hugljúfi er þektu, vel gefinn bæði á sál og iíkama.
— |>ann 28. febrúar lézt úr taugaveiki hér í bænum merkiskonan
María fædd Liliendai, ekkja eptir verzlunarmann Örum ; hún hafði
með sóma og prýði veitt Gudmans spílala licr í bænum forstöðu
frá byrjun. Hún var góð kona og gegn, og stóð hvívetna vel í
stöðu sinni.
— 29. marz sálaðist á Skútustöðum við Mývatn eptir skamm-
vinna legu heiðurskonan Kristín Jóhannesdóttir, J>orsteinssonar frá
Geiteyjarströnd, ekkja eptir Jón Uelgason er lengi bjó á Skútustöðum.
Hún var greind kona og góð, vel látin af öllum er þektu.
— Nýlega hefir spurzt hingað lát húsfreyju Ingibjargar Guð-
mundsdóttur á Framnesi í Skagafirði, ekkju eplir merkisbóndan
|>orvald sálnga Jóusson er þar bjó. Ilún var skörungur mikill,
góð kona og gestrisin, og sómi sinnar stéttar. Enn fremur hafa
hingað borizt lát tveggja bænda, Sigurðar Guðmundssonar á Nauta-
búi ( Lýtingsstaðahrepp, gilds bónda, og Símonar Jónssonar á
Minniökrum. Sögumenn kváðu þessa bændur og eins Ingibjörgu
húsfreyju mundu hala dáið úr lungnabólgu, er gengur mjög skæð
þar vestra.
— Vér höfum nú sannspurt sorgarsöguna um lát óðalsbónda
Jóm Árnasonap á Víðimýri. Hann hafði ætlað seint um
kvöld vestur yfir Héraðsvötnin þann 12. f. m. suður og ofan und-
an Miðgrund, en lenti þar í stórri vök er var á vötnunum; fórst
bæði maður og hestur. Hesturinn fanst í vökinni degi síðar, en
J ó n var ófundinn þá síðast spurðist, og hafði hans þó verið leit-
að með múg og margmenni í marga daga. Jón heitinn mun hafa
verið tæpt (imtugur að aldri; hann var ílúnvetningur að uppruna,
bróðir merkiskonunnar þorbjargar á Reykjum á ileykjabraut; bjó
hann fyrst að Tindum á Ásum, þangað til að hann keypti Víðimýri
að Einari sál. Stefánssyni á Reynistað.
það munu fá mannslát hér á landi snerta jafnmarga góðkunn-
ingja og gestavini sem Jóns Árnasonar, og mun mjög örðugt að
fylla þann dæmafáa rausnar og greiða-sess, er Jón sál. fylti svo vel
íit í um mörg ár í hinni mestu þjóðbraut. Á Víðimýri hjá Jóni
Árnasyni hitti maður á flest það er prýða má íslenzka gestrisnii
rausnarlegar veitingar í alla staði, og skemmtlegan, skáldmæltan o|
gáfaðan húsbónda, sem maður máske gat kallað á einstöku
stundum breiskan, en alténd drenglyndan; því verður oss vinum
Jóns sál, er þektu hans eldfjörugu og ríku sál og hans trygga
vinarhjarta, fregnin um dauða hans sönn harmasaga.
FRÉTTIR INNLENDAR.
— Austanpósturinn kom hingað þann 28. marz, sagði hann lít-
ið í fréttum. Allgóða tíð þar eystra og jarðasamt. Barnaveiki
hafði verið að stvnga sér niður hér og þar. — Hann flutti hing-
að marga peningaböggla (á póstmeistaramáli á það nú líklega
að heita «pakkar» af því að þeir munu hafa vegið talsveit yfir }
pd.), sem innskriptar- eða forskrifunargjald til Yesturheimsferða,
og er sagt að peningarnir muni hafa verið nær 5000 kr., og er
líklega töluvert þar í af þeim peningum er gefnir voru Aust-
firðingum í sumar, og getur maður ekki sagt annað en þakklæti
þessara komi heldur vel! og laglega! fram við gefendurna. Sagt
er að nú hafi þegar skrifað sig þar eystra 300 manns. Engin til-
hæfa kvaö vera í fregnunum um eldinn fram af Iíelduhverfinu, og
yfir höfuð hefir mjög lítið borið á eldsumbrotum á Mývatnsfjöllun-
um í velur, en altaf rýkur jafnt og þétt úr Dyngjufjöllunum. —
Hér um sveitir helir verið heldur óstöðug veðurátta síðan hríðar-
dagana um miðjan næsta m. og töluvert vesnað á jörð, og nú
fyrirfarandi daga var hér allmikil snjókoma af landnorðri, og er hætt
við að ísinn reki inn einkum á Skagaljörð og Húnaflóa. l’yrir vest-
an Grjótá á Öxnadalsheiði er sagt þvínær blóðrautt, og sumir eru
farnir að sleppa geldfé i Skagaíirði. Einsog áður er getið um hefir
taugaveikin stungið'sér niður á nokkrum stöðum hér innsveitis,
en mun nú í rénun. í Skagafirði gengur skæð lungnabólga, sem
líka hefir stungið sér niður í Húnavatnssýslu.
Bráðafárið gjörir töluvert vart við sig í Skagafjarðar- og Húna-
vatnssýslum. Einnig kvað Vesturheimskan vera að magnast i
Skagaíirði. það skal sagt Eyfirðingum til heiðurs og sóma að mjög
fáir ætla nú að fara vestur að þessu sinni, og má það víst þakka
þeim mentunarunda er maður með innilegri gleði verður glögt var
við í flestum sveitum sýslunnar.
Hér í kringum fjörðin heíir altaf verið reitingsafli , og nýlega
eru menn farnir að verða varir upp um ísinn hér á «polliuum», en
gæða fisk- og hákalsafli er sagðm- norðan af Siglufirði, og geng-
ur hákallinn mjög grunt í Grímsey kvað vera mokliski.
í stórhríðunum í miðjum f. m. rak hafísinn að landinu, og
voru nýlega sögð hafþök fyrir Slétlu , en hingað, i fjarðarmynnið
og á Skagafjörð og Húnaflóa kom ekki nema hroði, en mjög er
hætt við að hann flytjist nær í þessum hríðargarði.
IILLTAVELTA KVENNASKÓLANS OG GLEDIIÆIKIR.
Eins og auglýst hafði verið i Norðlingi 21. tölubl. var hér hald-
in svokölluð hlutavelta þ. 24. f. m., og á arðurinn að ganga til
liins fyrirhugaða kvennaskóla, og höfðu sýslubúar og allir beztu
inenn og konur bæjarins tekið þessu fyrirtæki hið allra bezta, bæði
með því að gefa óspart lil hlutaveltunnar, og svo með því að sækja
hana vel, svo það mátti heita að alt gengi út, því ekki munu eptir
hafa orðið nema nokkur óskilanúmer. Bæjarmenn sýndu og kvenna-
skólanum þann velvilja að leika sjónarleiki fyrir skólann, og var
það því betur gjört, sem það var fyrsta kvöldið, er þeir Iéku, og
mun inntektin af öllu þessu hafa orðið talsvert á fjórða hundrað
kr. það er afráðið að halda hlutaveltu í ofangreindum tilgangi á
Grund í EyjaOrði á sumardaginn fyrsta, og veitir herra
Jón Ólafsson á Rifkelsstöðum munum þeim, er gefast kynnu,
móttöku. Ráð er gjört fyrir að leikinn verði þar nýr sjónleikur sama
daginn.
Als var hér í bænum leikið þrisvar sinnum og var það góð
skemtun, því allflestir léku vel og sumir ágætlega, var það því lofs-
verðara sem leikendur höfðu mjög stuttan undirbúningstíma. það
er í orði að leika hér aptur á annan í páskum.
Auglýsing.
— Vib opinbert uppbob á næstl. hausti, seldi undirskrifaínr
sem vafakind , svartflekkótta gimbur , veturg. meb marki: f juð-
UP aptan hægra, sneitt fr vinsira; og getur þvf réttur eigandi
vitjab andvirbis kindar þessarar Itjá sama, samt aé frádregnum
kostnabi þeim, er fellur á vib augiýsingu þessa.
Presthólahreppi 4 janúar 1876.
Geir Gunnarsson.
Leiðrétting: í 17. tölubl. Norðlings 129. dálki, 2. línu að
ofan (í sögumálinu) stendur hér les: hjer, í sama d 6. 1. að o.
hélt les: hjelt, í sama d. 7. I. að o. sér les: sjer, í 130. dálki 21.
1. að o. skipaði les: skipað, í 133. d neðstu 1. komistles: komizt,
134. d. 8. I. nð o. hngsast les: hugsazt
Eigandi og ábyrgðarmaður: Shapti •fcisepssou, cand. phil.
Akureyrt 1876. Prevtari: B. M. Stephdnsson.
lega, iíkt og bæjargreifanum, þar sem hann flutli ræður við há-
tíðlega mannfundi.
Jeg drekk þjer til öðru sinni, Maðs! og það skal um leið
vera minni þess hefðarmanns , sem þjer er svo kær — mælti þá
Kristinn Blokk með klökkri raust. Maður þarf ekki mcira enn
að kynnast við þig, til þess að verða góður drengur, og þegar að
jeg drekk, þá kemst við í mjer hjartað. það var annað enn gam-
an að vera í örvitahúsinu, skal jeg segja þjer; en jeg hafði gjört
svo illa fyrir mjer, að jeg gat eigi láð það neinum, þótt mjerværi
sýnt í tvo heimana. þú hefðir bara átt að reyna steypiböðin. þó
svona sje hellt fullu staupi af víni framan í mitt andlitið á manni,
þá er það ekki mikið á móti þvf. Jeg bið forláts; þú hefur orð-
ið rennandi. það var Ijóta meðferðin á svo góðu víni. — Drckktu
og vættu þig líka að innanverðu! það sakar þá ekki neilt.
Ef þjer látið ekki skaplega, herra Blokk! þá fer jeg, svo sem
jeg er lifandi maður, í burt með Ijósið og læt yðurdúsa hjer ein-
an f myrkrinu En það segi jeg yður einu sinni enn, að bæjar-
greifinn er sæmdarmaður.
það segi jeg líka, Maðs! það er skrattanum skæðara, höf-
uðið á hans bol, og þú skalt 6anna, hann verður lögregluráðgjafl
eða einhver þvílíkur stórbokki á endanum. það er óðs manns
æði, að bregða á leik við slíkan mann. Að því hefur mjer orðið.
En í dag hafi þjer þó aptur leikið hann svívirðilega með því
að nema frá honum jungfrúna, hvernig í ólukkanum sem á því
stendur.
það var nú ekki saknæmt verk. það þurfti að hjálpa piltl
og stúlku tii að ná saman, en þú veizt það sjálfur , að þá getur
hjartagóður maður ekki á sjer setið.
En þess munuð þjer grimmlega gjalda, herra Blokk! og ekki
losnið þjer hjeðan fyr enn eptir marga mánuði; það þori jeg að
ábyrgjast.
Ileldurðu það, Maðs? mælti bandinginn glaðlega og blístraði
við. En hverju eigum við að veðja? Ef jeg verð ekki kominn
burt úr bænum, áður enn sól rennur upp, og úr landi, áður enn
mjer verður stefnt til að bera vitni um það, sem mjer er kunn-
ugt, þá horfir bæjargreifanum þínum öllu óvænna, enn mjer.
Hvaða vitleysa. Hvernig skyldi það geta verið? spurði Maðs.
Ertu viss um að eigi stendur einhver á hleri og heyrir til
okkar þarna inni? þvf jeg skal segja þjer það, að hversu ráð-
kænn og nýtur maður sem bæjargreifinn þinn er, þá ann jeg hon-
um þess þó vei, að hann fái minnilega ráðning fyrir öll sfn
lymskubrögð.
það er ekki eitt mannsbarn heima hjá bæjargreifanum, kvað
Maðs. þeir, sem ekki eru sjálfir í dansinum, þeir eru þó nær-
staddir til að glápa á hann. En hvað var það annars, sem þú
œtlaðir að segja, og bæjargreifinn mátti ekki vita?
(Framhald).