Norðlingur - 20.04.1876, Blaðsíða 3

Norðlingur - 20.04.1876, Blaðsíða 3
199 200 Ferðunum, sem eiga að vera 3, — eða þó er U1 vill ekki nema 2 í sumar, vcgna viðgjörðar á Díönu, — ú að sögn að liaga þannig, að skipið komi við Noreg (Bergen) á leiðinni hingað frá Kaupmh., taki land við Seyðisfjörð, og haldi þaðan norður um land til Rvík- ur, og fari síðan alla hina sömu leið tii baka. Auk Seyðisfjarðar og Ileykjavíkur á það að koma við á Vopnafirði, Akureyri, Hofsós, Borðeyri, ísafirði og Stykkishólmi. J>að á að leggja af stað í fyrstu ferðina frá Ivhöfn 18. maí. Ráðgjafi vor hefir beiðst fjár hjá rík- isþinginu til ferða þessara, til viðbótar við þœr 15000 kr., sem al- þingi veitti til þeirra, og er svo sagt að fjárhagsnefndin í fólks- þinginu hafi veitt þeirri bæn áheyrn; telja menn þá féð fengið. — Laiidsyíirréttardóiniir kveðinn upp 28. febr. Hit> opinbera gt'gn yfirkennara Ilaldóri Kr. Fri t> r i k ss y n i. þetta er hit> síbara óhlýtuiismáliÖ gegn Haldóri út af klátanum, og er dómurinn öldungis samhljóía þeim í hinu fyrra niálinu, eem prentatur er f Isafold III. 1 , noma hvab forgönguortiin eru aukin um eina málsgrein, evo látandi: »At> því, er snertir eptirrit þat) af !andshörbi„g|ahréfi, er sókn- sri hefir lagt fram fytir yfirdóminn, og sem á at> inntt,aija sau- thentiska skýringu* á optnefudum landshölðingjaskipunum, þá getur þat> engin áiirif haft á úrsiit þessa tnáls, hvorki sem „authentisk skýring", né sem ný löggilding, þar sem þat> er út gefit) löngu eptir at> undirdómurinn í málinu var upp kvctiitinu. FRETTIR. Póstskipib (þat> er nú Arcturus gamli endurbættur og stækkab- ur). koin til Reykjavíkur 23. f m. og hafbi verib 22 daga á leit>- inni; þat> ílutti nægar vörubyrgtir til hinna atþrengdu Reykvíkinga — Sunnanpóstur kom hingat) 11. þ. m, og skal hér lauslega drepa á hit> helz-ta er meb honum fréttist. — Veburátta haffci um tíma, verib stiltari og mildari sybra og vestra en hér nyrbra, en lítib var farib ab aflast, þá síbast fréttist. — Vöruverb í Khöfn seint f febr. — tJtlendar vörur: Rúgur 15 kr, baunir 17, bankabygg 19, hveiti 20. (Tunnan = 200 pd.). Brennivín lfi° 42 a. potturinn. Kaffi 80 a , kandís 54 a, hvítt sykur 45 a. Matvara fór heldur hækkandi. — íslenzkar vörur hafa selzt illa í vetur einkum ull og hartliskur Haustull á 53—56 a. pundib, vorull 1 kr., (gengur ekki út); hákailslýsi 56 Itr., þorska- lýsi 48 kr., tólg 37—38 a.; harfcíiskur bobinn fyrir 75 kr., en gekk eigi út; saltfiskur 48- 50 kr Æbardúnn 20 kr. — Gránufélagib hefir keypt í vetur verzlunina á Siglufirti. — Embæltaskipanir. Grenjabarstabur er veittur séra Magnúsi Jónssyni á Skorrastab. Jónas læknir Jónassen hefir fengib veitingu fyrir læknisembætlinu í Kjósarsýslu, Reykjavfkur- og Garbapresta- köllum, Exam. juris. Gubmundur Pálsson er skipabur málaflutn- ingsmatur vib iandsyfirréttinn, í stab Jóus beitina Gubmundssonar, — Skipkoma er sögb á Ilólanesi. — Frá útlöndum. Árferði gott. Friður má heita um ailan heim þá er síðast spurðist, nema í Herzegowina, þar sem uppreistar- menn eru enn undir vopnum. Aptur hefir köppum Alfons konungs á Spáni tekist að kreppa áfgjörlega að Karlungum , og liafa þeir ýmist felt þá, handtekið eða stökt þeim inná Frakkland, svo upp- is. þjer takið líklega með yður skjölin, sem þjer gáluð um að væru í geymslu hjá góðum kunningja. Jeg gjöri ráð fyrir að þjer þuríið eilthvað á þeim að lialda á leiðinni. |>að er nuðvilað. Jeg á vinum að mæta alla leið hjeðan til Ilamborgar og jeg hef eitthvert erindi aö reka því nær í hverju þorpi. Jpg þarf líka að kveðja fáeina lijerna í hænum , en það getur þó ekki staðið á löngu. —. Lofaðu mjer nú undir eins að fara út! Svo getum við hitzt laust eplir miðnætti í veitingahúsi mylnumannsins. Jtrja, jeg cr kominn mcð lösknna yðar. Hún lá í forstofu bæjargreifans, og jeg má segja það, að enginn liefur enn haft hönd á hentii. En gætum við ekki orðið saniferða nú þegar, hcrra Blokk? j>jer megið vita að yður er óiiætl að trúa mjer fyr- ir því, hverja alúðarvini þjer ætlið að lieimsækja hjer í bænum. j>að varðar engan um það, og jeg vil ekki liafa neina linýsni. En jeg vænti mjer sje nú hætlulaust að ganga um hæinn, hvarsem mjer lízt, fyrir vökumönnunum og öðrum ykkar sporhundum. þeir eru nærri því lútfullir allir saman, en eiga þó að halda gölusirákunum í skefjum fyrir ulan danssolinn. Ef eldur yrði laus í hænum, mundi hjer slá í mikið óefni. Jeg ælli ].á líka að berja þumhuna; en hún skal nú fá að standa í úlidyrunum hjá mjer. Jeg hið fjandann að hirða allan hæinn, hœði vegna sjálfs mín, og þó engu síður til þess að hjarga yður, herra Blokk! — J> ess get jeg svurið dýran cið. En þclla er þá statt og stöðugt, sem við reistin má héita sefuð. Frakkar liafa nú loks látið kjósa til þíngs að nýju, og vcitir þjóðstjórnarmönnum miklu bezt við liinar nýju kosningar. Með Dönum cr flokkadráttur hinn sami og verið hefir, rís deilan nú einkum og sérílagi útafþví, hvort víggirða skuli Kaup- mannahöfn. — Mælt er að ríkisþing Dana hafi veitt 5000 kr. til þess að sendur verði hingað jarðfræðingur, einkum og sérílagi til þess að ransaka eldfjellin hér nyrðra. Landar vorir í Kaupmh. hafa stofnsctt í vetur félag það er þeir kalla í s 1 endingafé 1 ag, á það hæði að skemta og fræða. Konungur vor hefir nú staðfest öll þau frumvörp er alþingi sendi, nema laxalögin og þingskapalögin ; kláðalögunum er einsog kunnugt er, synjað staðfestingar. Ýtarlegri fréttir síðar. — Mannalót: Carl Frans Siemsen, stórkanpraabur I Ham- borg, eigandl Siemsensverzlananna f Reykjavík og Keflavík, hefir andast f vetur. Sömuleibis binn frakkneski klerkur J B. Baudoin frá Landakoti Hann silgdi béban til Frakklandt meb september- ferb póstskipsins í fyrra; ætlabi ab Itoma ajitur meb sibustu ferb þess, en lagbist veikur ábnr, og dó síöan. — Hann var vitur mab- ur og vel læibur, og hinu kurteysasti í ræbum sera ritura og allri framgöngu. — þ5 mun enginn frakkneskur klerkur hér á landi. Meðal þeirra manna, sem látizt hafa í Danmörk og mestur eöknuður þykir að, getiim vér II. Bröchners, sem varprófessorí heimsþeki við háskólann í Kaupmh. Annar háskólakcnnari í Höfn er lika nýdáinn hét Iianu J. P. F. Iíðnigsfelt, var það maður vel að sér og fjölfróður. Ungverjar liafa mist einhvern ágælasta sinna manna, Frans Deak, liaföi hann mcst og bczt stutt að því að þeir næðu þjóð- frelsi sínu. 4* I 17. f. m andabist yfirkennari Bjiirn Gniinlögíisou á 87. aldursári, hann var ættabur úr Húnavatnssýslu, var fabir hans mesti hugvitsmabur, enda bar skjótt á svijiubum gáfum lijá syninura. Hann silgdi til fláskólans f Kpmböfn 1817 og stundabi þar reikn- ingslist og mælingafræbi meb svo ágætum framförum ab furbu máttí gegna og lengi munu sögur af fara. 1322 varb bann Uennari vib Bessastabasköla og bélt hann kennarastarfi sinu álram þar til árib 1862; hefir hann þvf kent velflestum núlifandi embættismönnum hér á landi. Hann var tvíkvæntur, og átti fyrst Ragnheibi ekkju Jóns Jóbnsens adjunkts vib Bessastabaskóla, þeirra dóttir var frú Ólöf er átti Jcns Sigurbsson tektor. Seinni kona Bjarnar var Gublaug Aradóttir ekkja eptir stúdent þórb Biarnason; varb þeim Birni og Gufciaugu ekki barna aubib er á legg kæmust. Björn Gunnlögsson er einna frægastur landi vor á þessari öld, og er þafc einkum landmæiíng Islands, er borib hefir nafn hans út um allan binn mcntaba heitn; hann iauk því stórvirki á 12 ár- um (1831 -1843). Fjölda mörg rit stærri og smærri liggja eptir Björn sál. einkumí reikningslist, cn beimspekilegs efnis er Njóla, er sýnir víba hina jafn- liáfleygu og skarpvitru sem góbu og gufchræddu sál, enda er þab kunn- ugra en frá þurfi ab segja ab bann var mesti spekingur ab viti og bezti mabur, og má fullyrba ab enginn kennari hér á landi hafi verib jafn innilega elskabur sem virtur af öllulll sínutn Iærisvciuum. — Verb i a g ss kr á r f norbur- og austurumdæminu 1876 til 1877» höfum nú ráðið. Jeg verð kominn nicð vagninn að veitingahúsi mylnumannsins litlu eptir miðnætti, og þá komið þjer sjálfsagt. Taktu með þjer töskuna mína, Maðs! j>á hefur þú örugt veð fyrir mjer, og jeg hef þá ekki neitt að pjaskast með. Jeg er til með það, herra Blokkl — j>etta skal verða skemmli- leg ferð, kvað Maðs og glotti við ineð slæglegum svip. Jeg hef með mjer ofur lítið eyrnagamau. Iiara jeg gæti náð í einhverja samferðamenn. J>að kæmi rnjer vel; því fyrir það gætum við dreg- ið til muna nokkra skildinga, og nógu rúmt verður í vagninum. j>ú skall sjá fyrir því; þú ert svo slunginn og ráðugur. En jeg lief annars nóg skotsilfur, þá er jeg kem til uæsta bæjar. — j-ú ert mesla gersemi, og jeg skai hafa í hug að sjá það við þig einhverntíma. t Maðs varð ljettbrýnn, er hann heyrði þetta. Ilann lauk upp fangelsishurðinni tii að lileypa bandingjanum út, enda gekk með honum sjálfur út, fyrir strætisdyrnar og stóð þar, meðan hann gat sjeð á eptir honum myrkrinu. Jafuskjótt og Lristinn Blokk var horfinn fyrir hornið á hliðgötu einni, þá blístraði Maðs og flýtti sjer inn í stofu sína. Ilann vafði saman höggul einn, stakk í vasa sinn tveiin suærishönkum, tók stórun lurk í hönd sjer, læsti stof- unni og setli hina miklu huinbu, er þar stóð, við strætisdyrnar, en ljet þær eigi aptur. Síðan skauzt hann inn um húshlið bæj- argreifans og kom þaðan út aptur iitlu síðar með tvo lögreglu þjóna. þeir hv.isluðust á og fóru sem skjótast hver í sína átt.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.