Norðlingur - 28.04.1876, Side 2

Norðlingur - 28.04.1876, Side 2
205 206 Norf>urlörulum. Nií má vi?búasf, afe ferfir takist til þessara noríur- stöíva b*?i til byg&ar og fefanga. Austræna málið. Vér sýndum fram á það í fyrra, hvcrnig J>ýzkaland , Austurríki og Rússland böfðu bundið lag sitt til að halda öliu, sem komið er, í friðarskorðum í álfu vorri, og bversu það hlaut helzt til þeirra kasta að koma, að sjá svo fyrir, að upp- reisnin í löndum Tyrkjasoldáns yrði ekki að meiru ófriðartundri. Hér liefir alt tekist eptir vonum — eða jafnvel vonum betur. Ser- bar og Svartfellingar liafa látið lialda sér í skefjum , og Andrassy greifa, stjórnarforseta Austurríkiskeisara lókst að taka þá kvaðaskrá saman til Soldáns, sem bæði bandamenn hans féllust á og hin rík- in lofuðu stuðning og fylgi sendiboða sinna í Miklagarði. þó tóku Englendingar drœmara undir og tóku minna af um skuldbindingar en hinir. Drægi ekki til fullra úrslita umbóta og friðar þar eystra, kváðust þeir vilja eiga sér fult frelsi áskilið að hlutast svo til, sem hagur þeirra sjálfra byði. í hezt efni þótti þó komið, er Soldán brást greiðlega við kröfum stórveldanna og lét lagaboð útganga að gera þær breytingar á landstjórnarháttum í löndum sínnm, sem þær fóru fram á1. Andrassy hafði tekið fram, að hér væru bráðustu bæturnar beztar, og Soldán hlyti að gera bráðastan bug að því að sefa fólkið í uppreisnarhéruðunum, því væri það enn með vopnum til vordaga, þá mundu víðar til þeirra tekið, t. d. á Iírít, Bulgaralandi og Albaníu. En hér stendur hnífurinn í kúnni. Herliði Soldáns liefir ekki að svo stöddu tekizt að vinna neinn bug til muna á uppreisnarmönnum. í janúar gerðu þeir allmikið mannspell í einni herdeild Soldáns, en nokkrum dögum síðar tókst Tyrkjum að reka áhlaupalið þeirra af höndum sér, eigi langt frá kastala þeim er Trebinie heitir, og varð þar talsvert mannfall í hvorratveggja liði. Síðan hefir Jílið orðið til tíðinda, því frost og snjókomur liafa tálm- að sóknum á báðar hendur. Soldán hefir sent friðarboð til beggja héraðanna og heitir öllum griðum og náð, sem á hönd vilja ganga eða snúa heim aptur til heimkynna sinna; en fólkið hefir þúsund- um saman flúið í burt til grendarlandanna. Ilann lofar og, að öll niðurbrotin og brend hús og kirkjur skuli reist að nýju á ríkisins kostnað. Hér er þá eptir að vita, hvernig boðum Soldáns verður tekið, eða hverju uppreisnarmenn vilja treysla. það er líklegt, að erindrekar stórveldanna leggi fast að forustumönnum uppreisnar- manna að þeir þiggi griðaboð Soldáns, en margir efast enn um, að það hrífi. Fyrir skömmu skrifaði fréttaritari blaðsins Times frá lierbúðum þeirra, að fyrirliðarnir tækju því sem fjarst að ganga að öðrum kostum en þeim, að löndin yrðu Tyrkjum óháð með öllu; kristnir menn hefðu þá raun á um heil stjórnarinnar í Miklagarði, að hér mundi enn fögru lofað, en alt illa efnt. þeir hlytu því held- ur að kjósa að berjast til þrautar, bíða bana á vígvelli, ef því væri að skipta, en ganga aptur í enar ómildu greipar Tyrkjans. Hér er því enn úr vöndu að ráða, en vandinn eykst þá til mestra muna, ef Serbar og Svartfellingar leggja á tvær hættur með vordögunum, en bjá hvorumtveggu sækir sá flokkur fram til ráða, sem vill ráð- ast til liðs við uppreisnarmenn. í liði uppreisnarmanna hefir sveit- arforustu serbneskur prins, sonur Karageorgewiz, sem rekinn var frá völdum í Serbíu 1858. Prinsinn hefir sent Serbum áskorun að 1) þær heimta fult jafurétti fyrir kristna menn vib þásem eru Mahúmetstrúar, a?> skattaruir sén ekki seldir á leigu, ab Bosnia og Herzegowina njóti allra beinlínis- skatta í eiginparfir, en afneyzlunnl rábi nefnd, er f sén jafnmargir af hvornmtveggja, kristnir menn og hiuir, auk margra annara nmbóta. ætlaði að búa til úr mjer stöppu handa föður sínum, það var lokleysa. Já, það segirðu satt, drengur minn ! f>að er efalaust lokleysa, sem þú ert nú að spjalla við sjálfan þig. þjer hefur, held jeg, verið veitt óspart í brúðkaupinu í dag. Reyndar sá jeg þó ekki á þjer, þegar að þú komst, og nógu fast stóðstu á fótunum við sveiflurnar, sem þú skemmtir mjer með nú á samri stundu. J>að var ekki annað enn vitlaus draumur, sem jeg var að hugsa um, karlinn minn I mælti Rlokk og hló við. Um þess hátt- ar efni getur maður gjarnan talað, þótt maður sje algáður. En lofaðu mjer nú að minnast lítið eitt á Soífíu þína við þigíalvöru! Jeg gjöri nú ekki ráð fyrir að jeg sjái hana fyr enn eptir tvö ár, og hún var ekki enn komin af barnsaidri, þá er jeg sá hana síð- ast. J>ú fer víst nærri um það, hvernig mjcr líður; en hvernig henni kann að líða um hjartaræturnar að tveim árum liðnum, það getur hvorugur okkar vitað. Jeg vil eigi binda hana með nokkru heiti við þann mann, sem er nýsloppinn úr örvitahúsi. En berðu henni að eins kveðju frá Kristni Blokk og segðu henni, að hún sje engill að mínum dómi og aðjegþurfi að spyrja hana að nokkru, sem jeg ætla þó að geyma mjer, þangað til jeg hef sýnt henni og þjer, og öllum heimi, að jeg er til einhvers nýtur, hversu mikið orð sem jeg hef haft á mjcr fyrir vitlcysu. J>ú skalt fá að frjetta til mín, þá er jeg þykist cigi lengur þurfa að fara huldu höfði og er orðinn citthvað að manni. Ef þú getur þá skotið því að mjer, taka til vopna og ganga undir merki með her móti Tyrkjum ogláta nú til skarar skríða. þetta hefir aukið óþreyju Serba, svo að stór- veldin kváðu hafa hert að tökunum í Belgrad og jafnvel hótað at- förum, ef á þyrfti að halda. En komi að því, að stórveldin — eða eitthvert þeirra, t. d. Austurríki — sjái ekki annað ráð til að stilla til friðar en að skakka leikinn með atfaraliði, þá getur verið, að í mestan vanda reki, ekki sízt fyrir Soldáni sjálfum. Menn þykjast af því mega ráða , að Tyrkjum þyki ekki öll kurl enn komin til grafar, að þeir búa her sinn og ílota af mesta kappi og draga að sér ógrynni liðs frá löndum Soldáns í Asíu til að vcra svo við öllu búnir, sem þeim er unnt. Yér höfum bent á horf málanna þar eystra, sem í er komið fyrir tilstilli stórveldanna, og skulum nú hnýta nokkru við sem skrifað hefir verið til blaða til dæmis um, hvernig Tyrkjum bregð- ur til gamalla hátta eða grimmilegrar meðferðar á enum kristnu, og sem sýnir að það er ekki um skör fram, að stórveldin viljalíta eptir um stjórnaraðferð og fleira hjá Tyrkjum. Á Bulgaralandi hef- ur á stundum brytt á illum kur kristinna manna, en til að sýna, livernig Tyrkir vekja óþokka þeirra og andstyggð, eða hvernig þeir koma sér við, þegar þeir þykjast sjá mót á slíku, eru þær hrylli- legu sögur frá því héraði saman dregnar til dæmis, sem nú skal inna. í þorpi, er Sulmuchli heitir, brutust Tyrkir inn í hús Bulga- ra, misþyrmdu 20 ungum stúlkum og þremur giptum konum, en drápu 12 karlmenn og særðu 8. Að því búnu fóru þeir á burt með kornvörur þorpsbúa og þá búshluti, sem þeir gátu flutt með sér. Af einum hðraðsstjóra, Zadik að nafni, fór sú saga, að hann fór með flokk manna frá þorpi til þorps og lét greipum sópað um fjármuni kristinna manna, en um leið nauðguðu þessir kolapiltar meir en 100 ungum stúlkum. Á einum stað hittu Tyrkir prest með konu sinni á förnum vegi. Af honum tóku þeir alt sem hann hafði meðferðis og fötin öll en misþyrmdu konunni. í bæ erKava- Tunikli heitir, tóku þeir alla prestana og bundu þá fasta niður á sleða og þeystu svo af stað með þá út í náttmyrkrið , börðu þá og særðu þar til er þeir lofuðu ltver um sig drjúgu lausnargjaldi. í einum smábæ brutust þeir inn í ríks manns lnis, brendu liann með glóandi járni, stungu með hnífum og rændu þaðan 20 þús- undum pjaslra (p. = 2 kr., hérumbil). Yíðar hafa Tyrkir gert þess- háttar atfarir og pínt menn til fjárútláta. — Ilarmakvein kristinna manna undan sýslumönnum eða skattheimtumönnum Soldáns láta þó jafnast og liæzt til sín heyra. Skattheimtur eru þar allar á leigu veittar (ámóta og sýslurnar á íslandi), en fjárhirzla Soldáns þarf mikils við, svo sýslumenn hans eiga í miklum skilum að standa, en spara sízt að draga það í sinn sjóð, sem út verður kvalið af fólk- inu. Nú mun þó yfir taka, er svo mikið verður fram að leggja til herbúnaðarins, en Soldán sjálfur breytir í engu um sóun sína heima, en lifir við sama munað og óhóf, sem að undanförnu. (Framh.) í 23. tölublali Nor&lings bls. 175 hafið þér herra ritstjóri! birt almenningi „Samþyktir sem gjör&ar voru á Stóruborgarfundinum 10 — 11 febr. til útrýmingar fjárklábanum í efri hluta Borgarfjarfcarsýslu* og er slíkt viturkenningarvert, ab ybar hei&raba bla& vill styfcja aí> því, a& láta nú til skarar skrí&a a& uppræta klá&ann úr landiuu, og að Sofl'ía ætli sjer að svara vel spurningu minni, mun sú fregn eigi alllítið auka mjer áræði og glaða skapsmuni. J>að á langt í land, drengur minn! svaraði karlinn, en varð dapurlegur í máli og strauk hendi sinni um gráar brýrnar. Áður enn jeg spyr hin miklu tíðindi af þjer, og áður enn þú getur fengið andsvör þessarar spurningar, sem svo miklar málalenging- ar eru við, fæ jeg víst að hlusta til annars enn þess, er Soffíu kann að koma í hug að svara þjer. Jeg kýs og helzt að láta mig það mál engu skipta, hvort sem liún ansar með títuprjóni eða títuprjónslaust. Jeg er viss um það, að hún mun vilja ráða sjer sjálf í þessu efni og eigi fara að því, er aðrir leggja til. Jeg skal biðja góðs bæði þjer og henni, hvað sem upp kemur og hvar sem jeg verð í vinnu, þá er þú kemur aptur. — En áræði og glöðum skapsmunum þarftu eigi að auka við þig, kunningi! J>ú munt heldur hafa of mikið enn of lítið af þeim tegundum, — mælli hann enn með sínum gamla og glaðværa málrómi. — En jeg hef einmitt mætur á þjer fyrir þess sakir. Gáðu nú bara að því, að þú komist loksins klaklaust úr landi og lofir fjandunum í þinn stað að eiga við alla glópaida og glataða bæjargreifa! Meðan karlinn var þetta að tala, varð Iíristinn Blokk var við eitthvert skurk fyrir utan gluggann og þóttist sjá mannsauga gegn- um glerið, þar sem hlerinn var bilaður og náði eigi til að byrgja. Eptir á að hyggja, gamli faðir! — mælli þá Blokk skjótlega

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.