Norðlingur - 08.07.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 08.07.1876, Blaðsíða 2
3 við önnur. Að Kvíabekk og Preslhólum voru veiltar 200 kr. livoru um sig, viljum vÉr ekki heldur lasta, því að nauðsyn bar til, að fá presta til þeirra brauða, en þó höldum vfer, að nokkuð minni styrkur hefði máske mátt nægja því að í mörg horn var að líta, og þessi prestaköll ekki með þeim rýrustu, og ekki all-lengi búin að standa óveitt. Bergstöðum voru veittar 200 kr. , og álítum ver það reyndar ekki oímikið í sjálfu sér, hefði af nógu verið að taka, en bæði var það brauð nýlega losnað, og ekki ókleyft að þjóna því frá næsta prestakalli um stundarsakir, enda eru mýmörg prestaköll engu betri, er þó hafa lílinn eða engan styrk fengið. Svalbarði eru veittar 200 kr., og er það undarlegt, þar sem það er metið 962 kr., og ekki nema ein kirkjusókn , enda nýlega losnað , og meiri von að einhver hefði um það sótt óuppbætt. Reynisþingum eru veittar 200 kr. það er nú, ef til vill, merkilegast af þessu öllu, því það mun engum hægt að sanna, að örðugra sé fyrir einn prest að þjóna öllum Mýrdal, heldur en að þjóna Meðallandi og Skapt- ártungu til samans, og lagði þó landshöfðinginn báðar þær sveitir undir einn prest í fyrra. Og víða annarstaðar hafa stiptsyflrvöld- in til bráðabyrgða sameinað brauð, er eins miklir örðugleikar fylgja, einsog þótt Reynisþing hefðu verið sameinuð við Sólheimaþing um stundarsakir. Vér viljum taka til dæmis, að Hofs-prestakall á Skaga- slrönd hefir verið sameinað við Höskuldsstaði, og að Selvogsþing- in hafa verið sameinuð við Staðar-prestakall í Grindavík. Auk þessa voru Reynisþingin fyrir skömmu losnuð , og var þó ólíku minni þörf á að bæta þau upp heldur en til dæmis Breiðuvíkur- þing, ei hafa verið prestlaus í 7 ár. En vera kann, að sá prest- ur, sem nú fékk Reynisþingin, hafl öðrum fremur þurft að fá hægt og golt brauð, og að landshöfðingi hafl veitt brauði þessu styrk rneð sérstöku tilliti til verðleika hans, úr því hagur hans varð ekki bættur með öðru móti. það, sem einkum er athugavert við þessa útbýtingu, er fyrst það, hvað stvrkurinn handa einstöku fyrirheitisbrauðum er ríflega tiitekinn, þar sem önnur rýrðarbrauð, er ekki slanda óveitt, fá lít- inn eða engan styrk og í annan stað það , hvað lítill munur er gjörður á ásigkomulagi þeirra fyrirheitisbrauða, er styrkurinn er veittur. Að vorri hyggju hefði ekki átt að veita 200—300 króna styrk neinum öðrum brauðum en þeim, sem brýnustu þörf bar til að yrðuveitt sem fyrst, og engin von var til að nokkur mundi sækja um að öðrum kosti. Tilgangur biskups og landshöfðingja virðist vera sá, að fá sem fyrst presta til þessara hinna bættu fyrirheitisbrauða, Og er að vísu hin mesta þörf á því, að sum þeirra verði veitt sem fyrst, en aptur eru önnur þeirra (t. d. Reynisþingin) cr alt eins vel og fremur máttu standa óveitt um hríð, eins og sum þeirra, er engan slyrk hafa fengið (t. d. Breiðuvíkurþing, Fell í Sléttuhlíð og fl.). þess ber og vel að gæta, að prestar þeir, er nú sitja að mjög vesælum brauðum, geta eins vel og aðrir sótt um hin bættu brauð og fengið þau (eins og Meðallandspresturinn hefir þegar gjörl), og þá kunua að losna þau prestaköll, er enginn vill sækja um, og lítt mögulegt eða ómögulegt er að þjóna frá nágranna- brauðum (t. d. Grímsey, þönglabakki, Sandfell, Hvammur í Laxár- dal o. fl ) en þá er ekkert lé til að bæta þau upp n;eð , «verður svo seinni villan argari hinni fyrri», nema alþingi Ieggi meira fé úr landssjóði til uppbótar fátækum brauðum , en það erum vér bræddir um að aldrei íái framgang. þetta virðast háyfirvöldin ekki 4 tilhlíðilega að hafa athugað, en óskandi væri, að forsjónin léti grunn- hyggni þeirra að góðu verða. Nokkrir sveitamenn. ÚTLENÐAR FEÉTTIR. Kh. 19. apríl 1876. Frá No r bu r lön d u m. Fjárhagslög Dana komust f kringréltí marzmánabarlok, sem ráb var fyrir gjört, og þó vinstri menn heftu hleypt eumu út af framlögunum, sem stjórnin beiddist og lagbi ríkt vifc (t. d. penlnga til nýrra fallbyssna — aptanhlafcninga), þá tók hún þó vifc lögunum svo skornum og sköpufcum, en lét hitt sæta ógilding þingsins og nýju kosningabofci, afc fólksdeildin haffci gjört landvarnarlögin nýju apturreka. Kosningarnar nyju eiga afc fara fram 25. þ. m. og því gengur nú mikifc á mefc ferfcir og fundahöld um alt land. þafc sýnir sig enn sem tífcum fyr, afc vinstri menn eru mun ötulari og fjörmeiri í öllum samtaka ráfcum enn hinir, og þess vegna þykir flestum aufcspáfc um úrslit kosninganna. En hvernig fer þá? Sumir ætla, afc ráfcherrarnir freisti á nýja leik afc leita at- kvæfca þjófcarinnar um Iandvarnamálifc — en hve lengi slíkt verfc- ur fyrir borizt, verfcur vandi afc segja, efca hvafc þá tekur vifc er því linnir, efca þá, þegar þessir menn leggja árar í bát. þafc virfcist svo, sem konungur hafi nú sifcustu kjörfylking sfna frammi afc vígi vifc vinstri menn efca bændaflokkinn, og ef hún bilar, þá sö vörnin fullþreytt. þá virfcist og, afc tveir kostir sé fyrir höndum, sá unnar, afc taka sér ráfcaneyti af viustra flokki, og hinn, afc beita einræfci og víkja stjórnlögum ríkisins í annafc horf, takmarka kosn- ingarrétt og breyta skipun kjöiþinganna. Ilér er þá nær því f þann vanda komifc fyrir þrá og stríb flokkanna, ab Dönura mundi bezt, afc aírirhvorir segfcu: shér skal sá vægja sem vitifc hefir meiral*.— Krónprinsinn og kona hai)3 eru nú á kynnisferb á þýzkalandi. I sumar búast raenn vifc heinrsókn Georgs konungs frá Grikklandi, og talafc er um, afc konungur vor muni sækja heim Rússakeisara og son hans, mág sinn. Sofía, drotning Svíakonungs, fór hör urn fyrir skömtnu, en ferfcafcist til lækninga sufcur á þýzkaland. — Frá Svíþjóð og Noregi eru engar nýungar afc segja. Eptir þinglok Norfcmanna, fóru 20 þingmanna heitnsóknarför til Slokkhólms, og föguuíu þingmenn Svía þeim mefc miklum virktum og vináttu- liótum. Vér höfum getifc þess áfcur, afc Oskari konungi væri nokk- ufc um hug afc staífesta aftökudóma, en nú hefir þó afc því komiö bæfci hjá Svíum og Norfcmönnum, afc morfcsakamenn hafa verifc af lífi leknir. Frá útlöndum. UppreÍBnin í löndum Tyrkjasoldáns er enn höfufctífcindi ens umlífcandi tíma. Svo fór seni til var getifc, afc hún mundi fæiast i meiii mófc raefc vorinu, og nú kemur undir, afc þau af stórveldunum, sem mest hafa gengizt fyrir afc stilla til liófs og frifcar þar eystra, hitti þan ráfc sem duga, og verfci þá sammála, þegar til kemur afc tkakka leikinn. Á seinustu tímum hafa sveitir Tyrkja farib halloka á sumutn 6töfcum, en uppreisnarmenn hafa einkum sætt færi afc ráfcast á vistalestir þeirra og vopna, og náb af þeim því, sem þær höffcu mefcferfcis. Austurríkiskeisari lét fyrir skömmu laridstjóra sitin i Dalmatiu, Rodich liershöífcingja, fara til Cettinie, höfufcborgar Svartfellinga, og leita um sættir til vopnahlés, og koniu þar á hans fund foringjar iippreisnarmanna ásamt lifcsfor- því, að eigi kæmi það upp, er þeim mundi ljúfast. Honum brundu þá allt í einu tár af augum og haun spratt á fætur og faðmaði þau að sjer bæði tvö. Nei, nei I mælti hann; það skal aldrei verða fyrir nokkurn mun! þið ætlið að fresta brúðkaupi ykkar mín vegna; þið ætlið að láta ykkar eigin hag verða á hakanum og sleppa hinni kær- ustu ösk ykkar til þess að leysa vaudræði okkar Emilíu. þú ætl- ar cnn að nýju að gartga í þjónustu annara. Nei, minn góði, trúfasti vinur! fetta get jeg ekki þegið og vil ekki þiggja af þinni hendi. Láttu þjer eigi fmnast svo mikið til þessa, bæri vinur! tók Blokk fram í fyrir honum. Mjer flaug þelta að eins í hug, og hvernig mátt þú vita að annað muni undir búa, enn ofurlitlar sltáldagrillur í okkur Soffíu, sem höfum gaman af því, að lcngja tilhugalíf okkar? Ef þú vilt eigi fallast á mína tillögu — jæja, við skulum þá ekki tala um það framarl Soffía! mælli Emilía og kyssti hana — ætiaðirðu þá að reyna að leika á okkur? það var þá okkar vegna, að þú þóttist vera of ung til að verða húsfreyja og vildir miklu heldur vera hjá okk- ur, enn að ganga á hönd þessum villimanni fyrst um sinn ein tíu ár — er ekki svo? Og liver hefur þá sagt þjer ólnndarsöguna af fjárþröng okkar? þessi leiða saga var leyndarmál okkarLangaog min og hún átti hvorki að hleypa neinum skáldagrillum í þig nje Blokk. En fyrst við höfum nú, sagði ltún um leið hlæjandi, lát- ið kaffið okkar verða kalt, meðan við höfum setið yfir þessum fjár- hagsmálum, þá skai jeg lofa mínum kæru vinum að vita það, að jeg er reyndar rík kona. Yið fáum innan skamms úr fjárhalds- sjóðinum miklu meira enn við þurfum við af því fje, sem lögráð- andi minn liafði ekki sjálfur hönd yfir. það fer þá sem allra bezt, tók Kristinn Blokk glaðlega undir mál hennar. Manni verður ætíð eitthvað til. — Og á hverju sem gengur mælti hann síðan með sínum gamla geysta inálrómi og barði svo fast í borðið, að kaffibollarnir tóku að dansa — þá skalt þú Langi! ekki missa jörðina og, svo sem jeg er lifandi, skul ykkur vegna vel, að því leyti sem jeg fæ við gjört, þótt jeg þurfl að vinna það til, að taka skiptadómendurna og embættismcnnina í fjárhaldsráðinu og setja þá alla saman í gapastokk, eins og bæj- argreifaskömmina um árið. Við skulum nú ekki bugsa meira um þetta efni í bráð; en komið þið með mjer, hjónin og Soffía, til bæjarins! þá skuluð þið sjá hve laglega jeg bý um mig, einhleyp- an manninn, á þessum sælu dögum, þar sem jeg fer fyrst að reyna livernig það er, að vera trúlofaður. Á þessa tillögu fjcllust allir, og hjónin fóru þegar sama dag með bæði börn sín og fylgdu þeim Blokk og Sofliu til bins lilla kaupstaðar og til hins forna bústaðar Fálka heitins steinmeistara. Vonum bráðara hafði það spurzt um ailan kaupstaðinn, að hinn vitlausi múrsmiður væri kominn aptur vel fjárcigandi og við

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.