Norðlingur - 08.07.1876, Blaðsíða 4

Norðlingur - 08.07.1876, Blaðsíða 4
7 8 ('í Kobnrg og Badsn), og setla þau Vllhjálmur keieari aí) finnast áí»- ur hiín fer heim aptur. Ferb hennar gaf sumum blötum tilefni til ab benda á, ab í rauninni mœlti Bretum standa & sama, hvar drotn- ingin væri meí) hirb sína, en þa& væri miiur vel hugsab af Torý- mönnum (sem ntí eru vib vöidin) aí) minna fólkiö á meb slíku a& þa& gæti stýrt öllum málum sínum drotningariaust. Titiimáh& (keisaranafnsmáii&j er ekki títkljá& a& svo komnu, því mótista&an hefir or&i& meiri cn rá&herrarnir bjuggust vi&, og sumum liggur vi& a& halda, a& þa& geti or&i& fallþúfa rá&aneytisins. — í Bandarfkjun- um eru menn ntí me& mikiu kappi a& skipa s&r f fyikingar til ens mikla björbardaga (forsetakosn.), en lý&valdsmönnum heíir tekizt a& finna svo mörg misferii — stórkostleg f&dráttarsvik — af hálfu þeirra manna sem seti& bafa f rá&aneyti Grants e&a þvf stó&u nærri, að mönnum þykir ntí fyrir allar vonir gert, a& hann ver&i kosinn í þriíja sinn. Hermáiará&herrann, Belknap a& nafni, hefir f mörg ár þegið mtítuskatt af kaupmanni, sem hann veitti þaö umboð a& standa fyrir vistaútvegum og fi. til eins afkastölum ríkisins. Sendi- bo&i Bandaríkjanna f Lundúnum (Schenk) er sag&ur ri&inn vi& l&- prettamál og hefir ntí farið heim til a& reyna a& hreinsa sig. Margt fieira af því tagi er ntí fyrir ransóknardómum, en hitt má vita, a& h&r muni mörg kvíslin saurug, þar sera vatnið er svo gruggugt vi& sjálfa uppsprettuna. I því er miki& hæft sem sagter, að þetta komi nokkuð af þvf, a& embættin eru h&r til svo skams tfraa skipuð, e&a þess tíma, sem hver forsetinn er vi& völdin — en elnkum þá, þegar nýkjörinn forseti er af ö&rum flokki en hinn fyrri. Á þeim tíma vill hver skara svo eld a& sinni köku sem unt er, og vera nokkru nær a& efnahag til, þegar iiann skilur vi& embættib. Mönnura ver&ur opt til í vorri álfu a& líta svo tii bimins, sem Faríseinn for&um, þegar slíkt heyrist frá Vesturheimi, og þakka drottni og einveldinu, ab hún (Evrópa) er ekki sem sá tollheimtuma&ur fyrir handan hafi&. En þa& er þó æri& eitt sem upp kemst af fjárklækjunura f vorri álfu, og hún mundi h&r ekki ver&a neinn eptirbátur, ef alt væri svo öt- ullega rannsakað, sem gjört er þar vestra. Samkynja mál, sem h&r ræddi um, hafa nýlega verib dæmd á Grikklandi. þar höf&u þrír erkibiskupar fengið embætti fyrir mútugjafir til rátherranna, og hafa ntí ásamt Iveim rá&herrum f rá&aneyti Bulgaris mátt eæta bót- um og var&haldi. Féklækir barika og hlutbi&faf&luga f vorri álfu elaga vel upp í sbkar vélar í Ameríku, og marga rekur enn minni til ræ&u Laskers útaf þeim texta á Berlínarþinginu fyrir þrem árum. En væri þab alt á bot& breill af féprettum, sein fram fór á Frakk- landi undir verndarskildi Napoleons þri&ja, þá er ekki óiíkt, a& sjálfir fantarnir f Anteríku yr&u hissa, já, fyriryr&u sig a& standa sem „börn Ijósains" andspænis þeim sem stó&u umhverfis veldisstól Frakkakeisara. Jyóðhátiðar minniug 2. júlí 1876. }>ars kveður hrönn við sæfar sanda og svalan laugar unnarstein þars fögur blóm í brekku standa og birkigrein, þars gleðin hlær á glæstum reitum °g gýgjan syngur frelsisóð þars röðull ornar rekkasveituu við reginglóð. f>ar finnumst vær á fegins tíma — og friði lýsir hjartans mál — í vonar Ijósum leiptur bríma sem lífgar sál. Oss þjóðhátíðar minning mæra á munaspjöldum rituð er og tilfinningar hugan hræra, sem hyllumst v&r. V&r minnumst dags er frelsið fæddist og fjötur brustu ánauðar þá megin ylur andans glæddist, sem ællað var; v&r frelsis kappa [hátíð höldum, oss hreystin forna gjörist ný vér yppa þorum ægiskjöldum við orragný. þó hyggjum vær á herför eigi, þar holund freyðir benja sjó, en óskum lífsins magnast megi liin mæra ró, er bygð á framför frjálsri stendur og fýrum skapar auðnu kjör svo blómi lands, er áttum endur nýtt öðlist fjör. Ó, frelsis bjarli burðardagur! sem blikar skráður geisla rún í röðulljóma fránum fagur við fjallabrún: þér fagnar sérhver foldar niðja er fróns og þjóðar heillum ann, þér fagnar braga blómleg gyðja sem bezt hún kann. Vér sjáum tímans teikn oss benda, og traust og von í huga grær, vör sjáum byrjun, en ei enda sem of er fjær. Yér góðir synir viljum vera — þ<iss vegle.g múðir lieimting á, og hennar skulum byrði bera sem bezt liver má, Já, lifi frelsið! lifi heiður vors láðs og þjóðar, alla stund 1 en hörfi deyfð og drungi leiöur sem deprar lund, og gleðjumst því og glaðir bíðura við gullnar veigar, söng og daus; oss farsæld býðst í faömi hlíðum vors fósturlands. J II. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skaj»ti Jógepssou, cand. phil. Alcureyii 1876. Prentari: B. M. Stephánsson. rök hlytu að verða fundin til þeirra svika1, sem enn gæti verið mikils vert að fá njósn um. Hann grófst eplir þessu með öllu móti, en það kom fyrir ekki. En í þessari leit fann hann annað, sem varð honum að mikilli skemmtun. þar sem hann var að kanna hvert horn í hinu gamla húsi, varð fyrir honum dálitil leyndar- kompa, og þar hafði Fálki meistari einslega svalað fyndni sinni og gamansemi. Allir vissu það, að hinn gamli glaðværi maður liafði á yngri árum sínum verið leikinn í uppdráttariist. Einkum hafði honum verið lagið að penta manna Jíkneskjur, og honum tókst frábærlega vel að leiða í Ijós atburði hins dagiega lifs á skop- legan hátt. Að vísu gazt honum eigi að grályndu spotti, og hann var of mikið góðmenni til þess, að vilja hafa nokkurn heiðvirðan mann að athlægi; en þó var hann með því marki hrenndur, er margan hendir á hinni seinni tíð, að honum var gjarnt til að bregða á glens og búa til skrípamyndir. Af öllu þesskonar hafði hann meiri skemmtun, enn hann vildi sjálfur við kannast. Á ofanverð- um dögum hans hafði honum orðið nokkuð skapþungt, þá er hann deildi við hinn hjegómagjarna og óhlutvanda bæjargreii'a, og var honum það þá hið mesta yndi, að hugsa sjer hann scm hlægi- legast á sig kominn. Blokk fann nú á veggnum í þessari kompu ýmsar myndir, er karlinn haíði dregið til gamans sjer með blýanti sínum og hvergi nærri vandað, en þó höfðu þær tekizt furöu vel. þar á meðal voru tveir uppdrættir, er hann hafði að mestu fullgjört, og á hvor- umtveggja var liinn strokni bæjargreifi höfuðpaurinn. Á annari myndinni mútli sjá hanu sem kynja langan reitastranga, með hvíta kollhúfu úr viðarull, en fjölmargir púkar og álfar báru hann í milli sín í prósessíu með hinu kringilegasta látbragði. þar var Krist- inn Blokk auðkenndur; hann dansaði í fararbroddi þessara ferlíka, sem álfakongur, og þótti honum það að vísu eigi mikil sæmd. En þó hló hann dátt að öllu saman og sá það á sinni líkneskju, að hún lýsti gjörla þeim ofsa og þeirri þrjózku, er honum bjó reyndar svo ríkt í skapi um þær mundir. Jæja, karlinn minn! mælli hann. Jeg œtla að þú hafir ekki lálið mig sýnast stórum verra, enn jeg var. þjer var þó vel til mín, og enguni var betur skemmt enn þjer, með strákskap mínum. (Framh ) *

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.