Norðlingur - 08.07.1876, Blaðsíða 3

Norðlingur - 08.07.1876, Blaðsíða 3
5 6 ingja Tyrkja. Hann Ifet iesa npp fyrir þeirn griíiabo?> Soltlar.s og sagii, ab þeim mundi fyrir ekki koma aí) halda áfram dfriii; Rúss- land mættu þeir ekki reiia sig á, því stjdrn þess væri þess hvorki fús ne um kotnin a? veita þeim lii, en vináttu og íorsjá Áusturríkis ættu þeir a? treysta. þegar uppreisnarmenn höfíu biýtt á slíkar fortölur, var 6em þeir hefiu fremur heyrt stælingarori) en friiar- tölu, og töku þvert fyrir ab ganga aft neinu, nema Soldán gerii þai) til byrjunar a? kveija alt lil) sitt heim úr uppreisnarhiruiun- uin, en þá yriu stúrveldin ai veita fulla trygging fyrir hinu, ai þai yiii alt efnt, sem hann lofaii. þai er sagt, ai uppreisnarfor- ingjunum hafi gramizt þai mest, er þeim var visab til trausts á Austurríki og hitt látii í Ijúsi, ai Rússland væri þeim eigi þai at- hvarf sem þcir ætluiu. Ai vísu hefir stjúrn Austurríkis skotii skjúli yfir fiúttanrennina ai austan, en henni var hör einn kostur nauiugur, þar sem fúlkii leitaii á nábir þjóibræira sinna af slaf- nesku kyni. Hir gekk ekkert saman og vii þai hurfu hinir á burt til herbúta sinna, Stjúin Júseps keisara hafti ekki unnib þai til vinsældar sir metal Slafa, er hún hafbi skömmu áiur látii taka einn hinn dugmesta foringja uppreisnarmanna fastan, fyrir þá sök, ai hann hefbi farii mei tnenn sína yfir landamærin. Foringinn hcitir Ljubobratic og hefir opt oriii Tyrkjum hiun skæiasti. Aust- urríkismönnum er lagt mest til lýta, ai þeir tóku eigi manninn á þeirra lúi, heldur í tyrknesku þorpi þar sem hann sat ai dagverii. Iionum fylgdi stulka frá Hollandi, Mercus ai nafrii, sem hafii rábizt í (lokk liaus. liún er stúrauiug og hefir veitt úspart af fö sínu f þarfir uppreisnarmanna. Hún var vopuui og sökuni þess, ai hinir munu hafa talib hana í foringjaröi, vari hún ai selja pistúlu sfna og fl. af hcndi. Hún kvai þá hafa sagt til ai skaprauna þeim: „hirii þii, hetjurnar frá Sadowa 1“ Skömmu síiar komst skjaldmær þessi úr varthaldiuu og hvarf þá sem skjótast aptur austur á búginn. Nýlega var hún í Belgrad og má nærri geta, ai lýiur borgarinnar tæki benni sem gúium gcsti , enda mun hún ekki spara ai eggja fólkii þar til andvfgis rnúti Tyrkjanum. — Serbar liafa ai þvf leyti setii á sir, ai þeir hafa ekki ráiizt út yfir landa- mæri aín mei reglulegar hersveitir múti her Tyrkja, sem heidur vöri vii þau, en hitt vita allir, ai þeir hafa komii lausum riilura vopn- abra manna ( lib uppreisnarmanna, og ai þeir í allan vetur hafa ver- ii í úia önn ai búa her sinn og bæta kastala sína. Um þai ber öllum sögum satnan, ai vígahugur fólksins vaxi mei degi hverjura, og þvi cr nú bnýtt vib, ai Milan jarli si farinn ai snúast liugur fyr- jr fortölur og ákafa þeirra, sem segja ai Serbar megi ekki lengur undan hokra eia heykjast fyrir stúrræiunum. Ilatrn niun og — ekki ai orsakalausu — hafa beyg fyrir ai veria rekinn fiá ríki, ef svo bcr undir. Rari Serbar af stai, þá þykir bitt sjálfsagt, ai Nibita Svartfellingajarl muni ekki halda kyrru fyrir. Já, þai mega ham- ingjan og stúrveldin vita, liverir þá láta hiutlaust, þegar Serbar eru farnir á múti Tyrkjum, I stjórnarblölum stúrveldanna (keisaradæm- anna) er fagurlega lýst yfir eindrægni þeirra, en í öirurn blöium gell- ur annai vii, og þar drótta hvorir ai öirurn — Austurrfkisnrenn og Rús9ar sir í lagi — lymsku og lævísi. Blöiin sum í Vln (Freie Presse) bera þai upp á stjórn liússa, ai friigælur hennar s5 fals eitt, og hún rúi undir ( Belgrad til úírílar um leii og hún láti erindreka sína mæla alt þai opinberlega , sem hinir (Stúrveidin 2) vilja og bú- ast vib. Um þetla kveía blöiin svo ai orii, ai nú sb farii ai Irrikfa í samskcyftim stúrveldanna. — Karlungar eru nú full- sigraiir og Alfous konungur seztur ai völdum f friii. Innreii hans í Madrid var dýrileg og mikilfengleg, þar sem hér voru 26,000 vopnaira manna í fylgdinni. þingii (Cortes) situr nú vii Iðggjöf, og hefur þar alt farii skaplega til þessa. — Á Ítalíu hafa oriib rálherra skipti, er ýrnsar deildir vinstri mauna slúgu sir saman og yfirbuguiu stjúrnarsinna ( einu máli, sem til skattkvaia kom; en vii svo lint fylgi sinna liia þóttist Minglietti ekki vilja halúa stjúrn- arsessi. Sá heitir Depreti, sem konr nýju rábaneyti saman, en hefir haft stjórnarembætii á hendi nokkrum sinnuin áiur. Ilann var meb Garibaldi á Sikiley og var eettur sem stjórnarfulitrúi hans á eyunni, en lýsti brátt yfir því, ai liann ræki embætti sitt fyrir hönd Sar- diníukonungs. Garibaldi hefir nú sætt sig aptur vii konungveldib ai því leyti, ai hann hefir þegib af sljúrn konungs þau árslaun, sem þingii veitti honunr, en hann þá hafnati, Hann sogist taka vib peningunum til ab geta betur komib áleiiis störfura sfnum vib Tf- furá (sbr Italíuþátt f Sklrni 1875) og viiina meb þvf gagn landi sínu og þjúb. — Á Frakklandi er alt nú f bezta gengi, og þab fór svo sem menn ætluiu, ai þjóivaldsmönnum fjölgaii drjúgum vii eptir- kosningarnar. d’ Audriffet Pasguier hertogi vari formaiur í öld- ungaráiinu, en Giivy í fulltrúadeildinm. Buffet veik frá stjórn, sem til stnb, en í hans stai tók Dufaure vii forsætinu. Auk þess hefir hann á höndum dúmsmál (sem fyr) og kirkjumál. Mei bonum gtýra þeir Decazes hertogi utanríkismálum (sem fyr), Cessey hershöfi- ingi (sem fyr) hermálum, Ricard innanríkismá'um, Waddinglon (prótestanti, ai því oss minnir) kenslumáium, Fourichon aimfráll flotamálum, Löon Say fjáihag, auk tveggja manna sem annast landyrkjumál og opinber fyiirtækjastörf. Flestir eia allir eru úr vinstra armi liinnar gömlu miifylkingar þingsins. Menn hafa þcg- ar fundib mót á því, ai málin hafa á enu nýja þingi vorii rædd mei meiri stillingu en áiur, og þai er auis&i, ai úrslitin vii kosn- ingarnar iiafa komii nreiri setningi á gei og þinghætti fulltrúauna, en kent hefir f langan tfnra. Gambetta hefir sfns liis gengib hir á undan mei góiu cptiidæmi og dregizt frá frekjuseggjunum vinstra megin, Lögcrfiamenn bera harm sinn og forlög f hljóii, en þeir eru gamlir eialmenn og beztu drengir, svo þaban þykir ekki vib neinu illu búii. Orleaningar hafa oriii mest afskiptir vii kosning- arnar og láta ekki á öiru bcra, en ai þeir felli sig vii þai sem nú er oriii. Keisaravinir eru þeir einu af einveldismönnunr, sem hlutu alldrjúgan afia vii kosningarnar, þeir hafa og látib þai í ljósi á þinginu, ai siairáiii stjórnarform væri þjóiveldii ekki lengur en til 1880; hvai þá tæki vib, væri bágt ai fullyria nokkub ura. Ric- ard ráiherra svaraii einum þeirra fyrir skömmu, ai um þetta gætu keisaravinir talai svo dylgjulega, sem þá lysti, en hann yrbi ai segja honum svo mikii, ai nú bæri þjóiveldii engan kvfiboga fyrir bruggi Napóleonssinna og vilum, en sín og sinna liia áiit væri þai, ab þjóiveldii væri aldarform Frakklandsstjórnar, og yrii á því nokkur endurskoiun 1880, þá yrii hún til þess ai bæta þjóiveldislögin og efia þá ríkisskipun á Frakklandi. — Prinsinn af Wales er nú á heimleii og befir dvalii nokkra stund fyrst á Egiptalandi og svo á Malta vii miklar hátfiadýriir á bátunr stöium. Lfkt tekur vib f Gibraltar og Lissabon — en hins þarf ekki ai geta, ai heimkoman muni samsvara öirum eins skrúbleiiangri og dýriarför, sem prins- inn hefir nú farii. Móiir hans er um þessar mundir á þýzkalandi ágætan orðstír, sem meistari í húsagjörð, og ætlaði hann nú að setjast að þar í bænum. Mönnum liafði jafnan likað vel til hans sökunt glaðværðar hans og hvalleiks; en margir hugðu þó að rugl- að mundi vera skapi hatis, og víst hefði hann eigi að raunarlausu verið seltur í höpt með óðum rnönnum. llaun hirti alls eigi um að endurbæta húsið, er hann hafði keypt, svo gamalt sem það var og hrörlegt; en menn sáu allopt að liann reif niður steinvegg og hlóð upp að nýju, og vissi enginn liverju slíkt gegndi. Ef hann var einhvers um þetta spurður, svaraði hann gjarnan , að liann væri að veiða völskur, eða að dauður liundur [muudi liggja grafinn í húsinu og vaida óheilnæmi. En þessu var uokkuð öðruvísi hátt- að. Soffía hafði alls eigi vítað að vísa honum tíl skjalabögguls- ins, er hann haiði fengið Fálka heitnum meislara í geymslu og heðið hann að fela einhverstaðar í steinveggjum hússins, ,en segja engum manni öðrum enn Soffíu það leyndarmál. Karlinn hafði verið svo rænulaus hið siðasta ár sitt, að það var sem þetta heföi liðið honurn úr minni. Seinasta daginn, sem hann lifði, virtist að vísu svo, scm hann vildi segja Soífíu frá einhverju því, er ætti að fara leynt; en hún gat með engu móti skilið hvað það væri. Ilann hafði sagt að hún skyldi vita hvar rakkinn bœjargreifans væri greptr- aður; hann hefOi límt múrsteina yfir gröfina og sett þar á minn- ingarmark. En hann hló sjálfur að þessari endileysu, og Soffía hjelt þetta vera höfuðóra, er eigi væri neilt mark að. Kristinn lilokk hafði að eins lauslega kynnt sjer þau skjöl, sem hann tók með launung frá hinum prettvfsa bæjargreifa. En svo mikils hafði hann þó orðið vís, að sum þeirra báru vitni um fjársvik, mútur og fleiri ókynni. þessum skjölum hafði víst átt að eyða, eða, sem Blokk þótti eigi ólíkara, hafa þau til þess að hóta öðrum, er bendlaðir voru við klæki bæjargreifans, enda kynnu að hafa í höndum einhver þau skjöl, er honum gæti orðið mein að. Blokk hafði opt hugsað til þessara skjala og stundum ámæltsjálf- um sjer fyrir það, að hann hefði hlutazt í leyndarmál þess manns, sem var að vísu hrakmenni, en átti þó eigi að skripta honum syndir sínar. Ilann hafði og iðrað þess, er hann greip í bráð- ræði böggulinn allan, þar sem t voru hinir fölsuðu reikningar, og að hann hafði svo farið í burt, að rannsaka eigi áður til hlítar allt það, er var í bögglinuin. Á ferðum sínum erlendis lrafði hann tvisvar dreymt að lrann hjeidi ú slóru skrifuðu skjali með mörgum nöfnum undir, en ókunnugur maður stæði sjer áaðra hönd, næsta alvarlegur ásýndnm, og benti á skjalið. það var ritað á þeirri tungu er hann skildi ekki. Ilann hafði þar sjeð eitt nafn, sem honum var kunnugt en gat þó eigi á eptir munað það. Nú virt- ist honum sem það mundi hafa verið Straum, ættarnafn Emiltu. Ilann hafði grun á, að slikt skjal kynni að vera í böggiinum, og þótti eigi örvænt, að það varðaði miklu og lyti að eignum Emi- líu, Hinn prettvísi bæjargreifi hatði nú að vísu komizt undan, Og mundi þvi eigi mikill slægur í þeim skilríkjum, er sannað gætu ó- dáðir hans. En lllokk sagði þó jafnan svo liugur um, að einhver

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.