Norðlingur - 02.08.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 02.08.1876, Blaðsíða 2
11 12 Mildagarði, rn Englendingar tðku þegar ijarri um samkvœði, og sögðust fyrst vilja sjá, hverju fram yncli þar eysfra. það sást brátt, að þá hefir grunað eitthvað meira en uppskátt var gprt, og nú tóku þeir til að stefna fiotum sínum á Auslurleiðir og búa út svo mikinn fjölda herskipa úr höfnum sínum, að englim gatdottiðann- að í hug en að þeir byggjust við stórtrðindum. í lok maímánað- ar komu þau tíðindi frá Mikiagarði, að þar væri altátjái og tundri, og hinir tvrknesku stúdentar — eða «Softar», sem þeir eru kall- aðir — réðu þeim hreifingum og hefðu farið með mikilli iýðfylgd upp að höll Soldáns og heimtað af honum að hann skyldi reka slörvezír sinn, Mamud Paska, frá vöídum og þá fleiri, sem þeir köllúðu tjóðraða og tengda af sendiboða Rússakeisara. Soldán hafði her brugðizt vel við og tekið þá menn í ráðaneyti sitt, sem jafn- ast hafa verið öðrum fremur kendir við rögg og skörungskap og viljað rísa eiuarðlega á móti féndum Tyrkjaveldis. þetta þótti meiri tíðindum sæta, en þó skyldi nú meira á eptir fara. þann 29. maí flaug sú fregn frá Miklagarði, að Soldán (Adul Aziz) væri rekinn frá völdum, en í hans stað væri kominn til ríkis Murad bróðurson íians — son Abdul Medschids — og kallaðist Murad íimti, «Sold- án af Guðs náð og þjóðarinnar vilja». Afsetti soldáninn og kon- ur hans allar, 1200(1) að tölu væru komin til hallar einnar, sem Tophapa heitir, og þar veröir um settir til gæzlu. Reyndar fylgdi sá kvis fréttunum, að Adul Aziz hefði verið veittur bani á leiðinni, en þetta var bráðast borið aptur, og sagt, að honum liði vel, og hann Iiefði skrifað undir afsalsskjal tignar og ríkis. (Niðurlag síðar). Gránutélags tuiulur, Ár 1876, 27. júlím. var aðalfundur Gránufölagsins haldínn á Akureyri og mæltu á fundiuum 26 kosnir fundarmenn auk allmargra apnara fölagsmanna. Til fundarstjóra var kosinn síra Arnljótur Ólafsson og til skrif- ara síra Árni Jóhannsson. Á fundinum voru rædd þau mál er hör greinir: 1. Skýrði framkvæmdarstjórj eptir ósk stjórnarnefndarinnar frá efna- hag og verzlun félagsins næstliðið ár. 2. Voru framlagðir yfirskoðaðir reikningar félagsverzlunarinnar fyr- ir árið 1874 og sömuleiðis reikningarnir fyrir 1876 óyfirskoðaðir. 3. Skýrði framkvæmdarstjóri eptir ósk eins fundarmanns frá kaup- um hans á verzlunarstöðunum Raufarhöfn og Siglufirði handa féiaginu; en með því félagsstjórnin hefir allt til þessa eigijfull- gjört þessi kaup, óskaðí hún að fá nú álit fundarins um þau, og ájeit funduriun æskilegt að þau hefði framgang. 4. Vofu lespar upp nokkrar af athugasemdum yfirskoðunarmanna við reikningada fyrir árið 1874, og gjörði fundurinn engar at- hugasemdir við þær. 5. Var lagður fram reikningur frá endurskoðunarmönnunum fyrir endurskoðun reikninganna í 2 ár, 1873 og 1874, 200 kr. fyrir bæði árin til samans, og var reikningurinn samþyktur í einu hljóði. 6. þá skýrði framkvæmdarstjóri frá því, að hann hefði látið prenta ný hlutabréf, er skyldu koma í stað hinna eldri, ef fundurinn samþykti, að þau skyldi við hafa, og félagið horga þann kostn- hvprnig þetta hefði svo skipazt. Kristinn Blokk og Soffía áttu nú gigri að lirósa. |>að var auðsætt, að Blokk, svo sem hans var að vqu., haíði mcð ofurkappi sínu látið það ganga fram, er hann hafði eitt sinn ráðið, qg gagngjört lokið þeirri; skuld, er Langi átti að gjalda. 1 hráð hafði þá Langi eigi önnur ráð, enn að skrifa lög- Jega sHuldarjátning til handa hjnym drenglundaða vini sínum og kunna hqnum þökk fyrir góðvilja hans. En bjer fór eigi eptirþví, sew til var ætlað. þeim Emilíu og Langa var það báðum hin þyngsta skaprann, er svo mikið skyldi vera til kostað þeirra ham- ingju; og Blokk og Soffíu varð sigurinn fagnaðarlaus, er þau sáu hvilikan ófögnuð af honum leiddi. Verið þið nú ekki með neina óþægð góðir vinir! mælti Blokk til þeirra einhvern dag. þetta mái er nú einu sinni svo komið, sqtn er, og verður eigi aptur tekið. flvorugt okkar Soffiu vill því bregða, sem við höfum ráðið með okkur af frjálsum og fúsum hug. það máttir þú vita, Langi! og mig þekkir þú að minnsta kostj svo vel, að þú gazt getið þ.ví nærri, að jeg mundi eigi stað nema við orðiu ein, þar sem jeg hafði með höndum það ráð, er nokkur vegur var til að koma fram. i Langi tók undir við haun og mælti: J>ú gætir eigi þess, minn kæri, stórráði vinur! að aðrir meDn geta og haft nokkurt skap og einarðan vilja, og að þeim , sem eru viðkvæmastir, veitir einmiít erfiðast að þola það, er gagnstæðilegt er þeirra geði. N.ú er Iíristinn Blokk »á það, er eigi var vant, að hinn ást- að, sem þetta hefði í för með sér, er verða myndi nálægt 200 krónum. Fundurinn samþykti þetta í einu hljóði. 7. J>á bar íremkvee.mdarstj. upp þá .uppástnngu, að hækka gang- verð hlutabréfanna, (s.em nú standa í 80 kr) upp í 60 kr. í stað 50. Á þetta urðu menn eigi á eitt sáttir; álitu surnir það lagabreyting, er þá eigi gæti komizt að á þessum fundi; aðrir álitu það eigi lagabreyling.* 1 2 3 4 5 6 Var samþykt með 13 atkv. móti 8 atkv, að þetta væri eigi lagabreyting. þá var borið upp til atkv. hvort aðhyllast skyldi uppástungu þessa, og var það felt með atkvæðafjölda, að gjöra þessa breytingu íyrst um sinn. 8. Var borið upp frumvarp til breytinga á lögum félagsins , og skýrði forseti fundarins frá aðal breytingunum, án þess frum- varpið væri lesið upp í heild sinni. Áleit fundurinn, að nauð- synlegt væri, að kalla aptur saman til aðalfundar síðar á sumr- inu til þess að ráða máli þessu til lykta, og var samþyktmeð atkvæðum, að fundurinn skyldi koma saman aptur 8. septem- ber næstkomandi. 9. J>á kom til umræðu, hvernig fara skyldi með þann reiknings- halla, er varð við Oddeyrarverzlun 1873—74. Var með at- kvæðum samþykt, að mál þetta skyldi falla niður, og félagið engar bætur taka. 10. J>á bar framkvæmdarstjóri upp, að lækka skyldi laun sín. Á- kvað fuudurinn að stjórnarnefnd félagsins skyldi semja við framkværndarst. um þetta. 11. Var rætt um, að nauðsynlegt væri að byggja hús á Oddeyri, þareð þau hús, sem nú eru þar, eru með öllu ónóg fyrir svo mikia verzlun, sem þar er orðin. Til þess að ráða bót á þessu fann eigi fundurinn annað betra ráð, en að félagsmenn tækju ríý hlutabréf til þess, að styrkja til húsabyggingarinnar og voru þegar tekin 34 ný hlutabréf. Ennfremur þótti það gott ráð til styrktar þessu, að menn lánuðu félaginu, og borguðu sem mest skuldir sínar. 12. J>á voru kosnir endurskoðunarmenn til að skoða reikninga fé- lagsins fyrir 2 ár, 1875 og 1876, og voru endurkosnir verzl- unarm. J. Chr. Jensen og síra Arui Jóhannsson i Glæsibæ. 13. Var varpað hlut um, hvor þeirra Einars Asmundssonar eða Sigurðar Sveinssonar skyldi gangaúr stjórnarnefndinni og hlaut Sigurður úr að ganga, og var í hans stað kosinn síra Arnljót- Ijótur Ólafsson á Bægisá. Fleira kom eigi til umræðn og var svo fundi slitið. Arnljótur Ólafsson. Á. Jóhannsson. þlNGVALLAFUNDURINN 1876. (Að mestu eptir ísafold). Fundur þessi, sem boðaður hafði verið í Norðlingi af ritstjóra Skapta Jósepssyni, var settur af honum 2. júlí kl. 5 e. m. Á fundinn komu als 20—3U manns, en ekki höfðu nema 10 þeirra kjörbréf til JnngvaHareiðar, úr 6 kjördæmum. J>essir kosnu menn voru: 1. Jón Jónsson landritari, fyrir Árnessýslu. 2. Jón hreppstjóri Breiðfjörð, fyrir Gullbringusýslu. 3. Páll Blöndahl læknir, fyrir Borgarfjarðarsýslu. 4. Andrés bóndi Féldsted á Hvftárvölium, fyrir sömu sýslu. fólgni vinur hans var þungur undir brún og að tár stóðu í aug- um Emilíu, er að öllum jafnaði var svo giöð og kát, þájvarðhon- um skapbrált, svo sem fyr hafði að borið. liann spralt upp úr sæti sínu, sem hann væri óður, og mælti: J>ið skuluð , að mjer heilum og lifanda, verða ánægð ; en með hverju móti þess verður auðið, það má Drotlinn vita. Að svo mæltu fór hann burt og eng- inn maður sá hann nokkra daga á Bækidatsgarði. J>á er hann var kominn heim til sín, varatferli hans svo und- arlegt, að bæjarmenn ætluðu að nú drægi til hins sama, og áður, og mundi hann vera að ganga af vitinu. Ilann tók lil um hávet- ur að rífa hús sitt gagngjört ofan yfir höfuðið á sjer weð eign- iun höndum og vildi engan mann sjál Hann hafði hugfest sjer þá ætiun, að hann hlyti að finna falsskjöl bæjargreifans , en þótt hanh vissi eigi fyrir hvað slikt mundi koma, þar sem það var sannprófað, að aiJir fjemunir Emilíu voru þegar eyddir. Hann minntist þess jafnan, er iiann sá skjalið í drauminuin. Nú hafði hann fastráðið að brjóta niður allt húsið og Ijetta eig fyr en hann fyndi það, er hann vissi að lilaut þar að fmnast. Eina nótt dreymdi hann að hinn gamli Fálki meislari væri lif- andi og stæði fast hjá sjer, því nær með hinni sömu breytni sem á myndínni, þar sem hann hafði dregið sjálfan sig meðal annara í manngrúanum á strætinu. Honum þótti karlinn hlægja mjög svo dátt, en eigi lijelt hann nema annari liendinni framan á sjer, en

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.