Norðlingur - 02.08.1876, Blaðsíða 4

Norðlingur - 02.08.1876, Blaðsíða 4
15 16 í efra partinum, mundu fáanlegir ti! nð skuldbinda sig til að skera alt fð sítt í baust, ef kláði ksPmi'þar upp einhversiaðar, gegn full- tryggjandi skaðabóta-loforðum, varð niðurstaðan sú : að reyna skyldi til að fá í sumar alla fjáreigendur í efra parti Borgarfjarðarsyslu til að lofa algjörðum niðurskurði í baust, gegn skaðabótum, ef kláði kemur þar upp einhverstaðar fyrir jóiaföstu. þriðja umtalsefnið í kláðamálinu var skaðabætur tyrir niður- skurðinn í Borgarflrði bæði þann í vetur sem leið á sauðunum og lúnn fyrirhugaða í baust er kemur, og loks fyrir niðurskurðinn í syðri hreppum Gullbringusvslu í liaust er leið. j>að kom fram á fundinum, að ekki voru fengin skaðabótalof- orð lyrir sauðaskurðinn í vetur nerria frá Húnvetningum og Skag- firðingum. Fuiitrúar Dalamanna kváðu hæst í mönnum ísínu'hér- aði að greiða engar skaðabætur fyr en. kiáðanmn væri algjörlega útrýmt, eri því gætu nú Borgfirðingar ekki beðið eptir, og þvi yrði að snúast betur við þessu máli, enda töldu þeir góða von um, að það fengi framgang, að minsta kosti ef vissa fengist fyrir því, að baldið yrði áfram sömu stefnutil útrýmingar kláðanum af öllu ldáða- svæðinu og nú ætti að byrja á í Borgarfirði. Fulltrúar Snæfellinga gátu þess, að oddviti sýslunefndarinnar þar væri eigi enn farinn að sýna nefndinni áskorun Húnvetninga þá í vetur um að eiga þátt í skaðabótunum, en fullyrtu að í sínu heraði mætti eiga von á beztu undirtektum, með sömu skilyrðum og fulltrúar Dalamanna tóku fram. Fundarstjóri tók sterklega fram, að óhæfa væri að láta Borgfirðingum bregðast skaðabæturnar, og tóku flestir fundarmenn í sama streng. Eptir nokkrar umræður var ályklað; a, að kjósa 3. manna nefnd til þess að endurskoða skaðabótareikn- inga Borgfirðinga fyrir sauðaskurðinn í vetur, sem fundarstjóri L j lagði fram, og jafna síðan niður skaðabótunum á allar sýslur í vesturamtinu og í norður- og austuramtinu, eptir þeirri tiltölu, er Stóru-Borgarfundurinn 11. febr. þ. á. kom sér saman um (sjá ísaf. III 5), þó með þeirri breytingu, að Múlasýslubúar tækju þátt í skaðabótunum að } hluta við nærsýslurnar, og í öðru lagi að biðja íundarstjóra að rita sem fyrst sýslunefndum þeim, er eigi hefði lofað skaðabótum, áskorun um að gjöra það sem fljótast. — í nefndína voru kosnir þeir Jón alþingismaður Sigurðsson frá Gautlöndum, cand. júr. Iíristján Jónsson og Björn Jónsson ritstjóri Isaf.—; b, að reyna til að fá alla fjáreigendur í vesturamtinu og ínorður- og austuramtinu til þess að lofa skaðabótum fyrir hinn fyrir- hugaða niðurskurð í haust, eptir sömu tiltölu’ og getið er hér í næsta lið á undan. Skaðabæturnar skyldu vera 3 krónurfyrir hverja á og veturgamla kind, en 1 kr. fyrir lömb, að frádregn- um þeim kindum, er skera ætti á annað borð til heimilisþarfa á hverjum bæ. Eiga hlutaðeigandi hreppsnefndir að semja á- ætlun um heimilisskurðinn, en þriggja manna nefnd, kosin af sýslunefndum Húnvetninga Mýramanna og Daiamanna endur- skoði þá áætlun; e. að lýsa yfir því áliti fundarins að æskilegt væri að hinum 4 syðstu hrcppum Gulibringu sýslu, sem skáru síðastl. liaust, yrðu út- vegaðar sanngjarnar skaðabætur, hjá öðrum suðuramtsbúum, sem þessi niðurskurður hefði einkum verið í hag, bæði í lækn- ingasveitunum, og eins í austansýslunum, sem vegna hans ættu nú miklu hægra að verjast, eða þá ef það tækist ekki, að al- þingi leitaði ráðs tii að útvega þeim slíkar skaðabætur. Fjórða atriði í kláðamálinu, sem til umræðu kom, var rekstr- arbannið yfir Hvítárnar (með Brúará og Ölvesá), og suður yfir Botnsvoga. fað var samhljóða álit fundarmanna, að rekstrarbann- ið yfir Hvítáruar þyrfti að standa, meðan kláðasvæðið næði í milli þeirra, en rekstrarbannið yfir Cotnsvoga álitu margir miður nauð- synlegt. Var ályktað: að fara þess á leit við yfirvöldin, að Borgfirðingum yrði leyft að reka fé til skurðar suður yfir Botnsvoga, ef þeir skæru niður í haust, með nægilegu eptirliti lögreglustjóra, og að Suðurnesja- roenn, er fuiltrúi þeirra kvað ekki mundu kaupa fé til lífs í liaust, mættu fá sér fö í haust austan yfir Ölvesá (Hvítá og Brúará), sömuleiðis með fulllryggjandl eptiriiti. 2. Annað málið , sem upp var borið á fundinum , var J> j ó ð - vinafélagið. Höfðu nokkrir íslendingar í Kaupmh. ritað fund- Soffía tók við hlaðinu úr hendi Emilíu og sá, eins og hún, hvað þar slóð aptan til með stóru letri. J>að var auglýsing þess efnis, að Bækidalsgarður yrði að viku liðinni boðinn upp á sölu- þingi, og fylgdi bin snjallasta frásaga af unaðsamlegri afslöðu bú- garðsins við skóg og vatn í einhverju hinu bezta byggðarlagi landsins, þar sem maður sæi á kirkjuturninn í hinum litla kaup- stað. Og margir fleiri ágætir kostir voru þar taldir með því orð- færi, er betur mundi hæfa skáldsögu, enn auglýsing í daghlaði. Við leigjum okkur ein tvö iítil og lagleg herbergi út við borg- arvegginn eður ofarlega í Nýhöfn, þar sem fagurt er tilsýndar að horfa á sjóinn eður hin grænu trje — mælti nú Langi og tók í liönd konu sinnar. Ef mjer tekst eigi að ná embættisprófi og ef engir vilja þiggja hjá mjer málkennslu — jæja, þá get jeg setið heima hjá þjer og ritað greinir í blöðin. Og jeg get saumað kvennskart eða sagt til í söng, tók Emi- 3ía undir foginsamiega og lagði arma um háls honum. Jeg er ó- hrædd um það, að við fleytum okkur einhvern veginn. þau spruttu nú bæði á fætur með Ijettu bragði og gengu inn í annað herbergi, faðirinn með drenginn á handlegg sjer, móðir- in með yngra barnið á brjóstinu, en Soffía sat eptir með blaðið í hendinni og grjet. Ilún sá berlega fram á það, að þessi hin kæru hjón mundu eiga fyrir höndum aumlegan kost, en þótt þau ljetu sjer lítið nægja og óslir þeirra væru þeim ærin bót. Litlu síðar komu þau aptur Emilía og Langi, hvort með sitt inum áskorun um að styrkja félagið, sér í lagi að hlutast til um, að ólokinn kostnaður til þjóðhátíðarinnar á pingvöllum 1874 yrði greiddur sem fyrst, og sömuleiðis pað sem enn væri ógreitt af því sem lofað hefði verið í laun harida forseta félagsins, herra Jóni Sig- urðssyni i Khöfu. pað var samhljóða álit fundarmanna, að sjált’- sagt væri að kosta kapps um að ná sem fyrst saman fé til að greiða pessar óloknu skuldir og loforðin til forseta; þar lægi virðing |þjóð- arinnar við; en að öðru leyti fékk áskorunin daufar undirtektir. Sumir létu á sér heyra, að alménningur mundi ófáanlegur tii að gefa félaginu neinn verulegan gaum fyr en klúðinn væri frá. Fundur- stjóri brýndi fyrir mönnum, að ómannlegt væri að láta kláðamálið draga hug og dug úr sér til þarflegra og þjóðlegra fyrirtækja. Nið- urstaðan var sú, að ályktað var: að feia stjórn féiagsins á hendnr að taka sem bezt til greina uppástungur þær til eflingar félagsins, er áskorunin frá fsi. í Iíköfn helði að geyma. 3. Loksins minnlist fundarrnaðurinn úr Eyjafjarðarsýslu ritstjóri Skapti Jósepsson á hin þrjú stóru og mikilsvarðandi mál, er stjórn- in hefir skipað nefndir í til þess að búa þau undir alþingi, sem sé landbúnaðarmálið, skólamálið og skattamálið. Lét fundurinn í Ijösi, að rnjög- æskilegt væri og jafnvel ómissandi, að álitsskjöl nefnd- anna væru gjörð heyrum kunn (af landshöiðingja) jafnskjótt sem þeim væri lokið. — Fundi var slitið 3. júlí kl. 5. e. m. Auglýsingar. Aðalfundur Gránufélagsins, er haldinn var á Akureyri í dag, ákvað samkvæmt 8. grein félagslaganna , að fundurinn skuli koma aptur saman á sama stað föstiidaginn 8. septemberinán. 1». á., til þess að ráða til lykta breytingum þeim á lögum Gránu- féiags, er bornar voru fram á þessurn fundi og verða sendar öllum urnboðsmönnum til birtingar meðal félagsmanna. Staddur á Akureyri 27. júlí 1876. Arnljótur Ólafsson. forseti fundarins. ' •— Af því áð vér höfum áformað að hafa engan erindsreka (um- boðsmann) á íslandi fyrst um sinn, þá gjörum vér heyrum kunn- ugt, að herra G. Lambertsen hættir að vera erindsreki vor hinn 15. júlí 1876, og að vér því enga ábypgð berum af nokkrum hans gjörningi né lolörði fyrir vora hönd eptir þann' dag. J. & A. Allan Glasgovv. — Hver Vieiiivii'Jur maiur, sem af vangá Iiefir tekii nýlegan hatt fyrir lélegan á veitingahíisi L. Jensens laugardagskvölditi 1. jútí, er vinsamlega behinn ai skila honuin til herra L. Jensens, er geymir binn gamla batt. Sá skilvísi maiur skal fá góða þóknuril — 2. júií tapaðist á Akureyri Jljósleitur yfirklútur og mórauðir Fmgra-kvennvetlingar, sem finnandi er beðinn að lialda til skila á skrifstofu Norðlings. VÖRUVERD. Almennt vöruverí) hér norfcan og austanlands mtin nú vera orbifc: Hvít ull 90 aura pd , tólg 33 a. pd., tunna af hákallslýsi 44 kr., ætardún 17 kr. pd. — Tunna af rúg 19 kr., grjón 30 kr, baunir 27 kr., kaffi 1 kr. 8 a. ()d , Bikur 52—55 a. pd., brennivín 66 a. pt., munntóbak 2 kr. 2, 33 a pd , rjól 1, 50 aura pundið. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skupti J«Sseiisson, cand. phil. Akureyri IíiTti. Prentari: B. M. Stephánsson. barn á handlegg sjer, og hlóu dátt og höfðu við gamanyrði. Soffía leit út um gluggann, svo þau sæu ekki bvað dapurleg iiún var. Hún var alllengi að velkja það fyrir sjer, hvernig hún gæti snúið þeim frá þessu óráði, að seija búgarðinn til þess að greiða Blokk það fje, sem hann hafði frarn lagt. Hún hugsaði með sjer að hann gæti sjálfur keypt jörðina, en hver hjálp gat þeim orðið að því? Ilún unni þeim svo mikið, að hún vissi eigi livað hún mundi vilja siður kjósa, enn að sjá þau í örbyrgð og þröng, sem þau, eplir þeirra lundarfari, gátu eigi getið nærri livað var. Allt í einn sneri hún sjer við, sem hefði hún fest með sjer eitthvert ráð, og mælti með svo mikilli stilling, að þau furðaði á: Jcg giptist eigi Kristni Blokk, ef hann ætlar nú að vera svo heimskur, að fara að byggja sjer hús og eiga með sig sjálfur. Að minnsta kosti ætla jeg fyrst nokkur ár að sjá hverju fram vindur, mælti bún aptur nokkuð kaldlega og með eigi svo litlum spekingssvip , þá er þau hjónin tóku þessu kynlega og spurði hverju slíkt gengdi. —- Mjer er að sönnu mjög kært til hans — það er auðvitað; en hann er eigi enn orðinn fær til að vera húsbóndi. Hann fer óðara með það, sem hann á, ef það er ekki á vísum stað, þar sem því verður ekki rótað. En hvernig víkur þessu við? tók Langi til orða. Erþjerþetta full alvara Soffía? (Framhald).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.