Norðlingur - 06.11.1876, Page 1

Norðlingur - 06.11.1876, Page 1
II, 8. Keinur út 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. Mánudag 6. nóvember. Kostar 3 krúnur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1876. SKATTAMÁLID, eftir Arnljót Ólafsson. III. Enginn skal vera fúsari til þess en eg að játa að skattalög eru hið mesta vandaverk, með því og að jafnan má ganga að því vísu, að fremr muni flestum þykja skattarnir of þúngir en of léttir, enn- þótt þeir væri á lagðir með mikilli réttsýni og vitrleik. Eg er Og sannfærðr um að allir skattanefndarmenn, þeir ersamið liafa frum- vörpin, haíl haft hinn bezta vilja á að Ieysa verk sitt sem bezt af hendi, eftir því sem þeir vissu sannast og rðltast. En þó hlýt eg i annan stað að játa, að naumast þarf annað en heilbrigða skyn- semi til að sjá, að skattr sá er iagðr er á ábúendr jarða og fram- teléndr lauSafjár er mikils til of hár, og því eigi aðeins ósanngjarn lieldr óréttlátr. Skattrinn á lausafénu á nú að heita eignarskattr, þó hann sé það eigi ætíð og alstaðar, fyrir því að sá er nú skyldr að telja leigufé fram er tekið hefir það á leigu (tiisk. 14. maí 1834). En þó vér nú setjum svo, að þelta væri einber eignarskaltr, þá er hann eigi að síðr helzt til of hár. Eitt khundrað lausafjár mun nú kosta upp og ofan um 100 króna, og af þessari eign á nú fram- teljandi að greiða 1 alin, eðr 55 aura. En altr á móti, ef maðr á steinhús eða timbrhús jarðarlaust, þá skal hann greiða eigi nema20 aura af liverju 100 króna er húsið hieypr að virðíngu. Hvað kemr nú til, að gjalda skal nálega þrefalt af eign í tíundarbæru lansafé við eign i húsum? Er það af því að fiskiskip og gangandi fé sé ónytsamari eign landinu en húsin í kaupstöðunum? Nei, engan veginn. En gangandi fé mun eiga að vera úbatasamari eign eigandanum en húseignin. þetta er að vísu gamall hugsunarháttr, en hann er eigi að síðr röng ímyndun, er nefndarmenn hefði átt að sjá eðr vita. J>ó er enn verri skattrinn á jörðunum, 1 alin af hverju jarðarhundraði, er ábúandinn á að greiða. Ilverskonar skattr, má eg spyrja, er þessi ábúðarskattr? Atvinnuskattr getr liann naumast heitið, fyrst skattr er lagðr á lausaféð, á það er jörðin framfleytir, á ávöxt jarðarinnar, á vanalegar og almennar landsnytjar í raun réttri. }>vi er þá eigi einnig lagðr skattr á í- búendr húsa sem ú ábúendr jarða? í stuttu máli, ef rétt er að leggja skatt á leiguliða jarða, þá væri og rétt að leggja skatt á alla lántakendr undantekningarlaust. J>etta gerir þó nefndin eigi, sem og rétt er. En hvað kemr þá tii, að nefndin leggr hinn afarháa áln- arskatt á hvert jarðarhundrað ábúandans og einnig á livert hundr- að leigufjár hans? Ilinn sami gamli og ramskukki skoðunarháltr, að jörðin og jarðarnotin sé uppruni als auðs og þjóðmegunar. Ef nefndarmenn hefði lesið góða grein um þetta efni eftir Gísla Brynj- úifsson í Ný. Fél. X. 105. bls. o. s frv., þá hefði þeir hlotið að sjá villu sína. Ástæðuleysi skatts þessaverðr þó enn berara, ef vér berum saman skattinn á jarðeigendum og ábúendum. Að vísu er eigi hægt að segja hve mikið afgjald munf vera af hverju jarðar- hundraði að meðaltali; en ætla má þó að af bændaeignum muni það vera um 5 krónur, þvíað af öllum umboðsjörðum, en þær eru als 8,886 hundruð, eru nú greiddar 35,580 króna, eðr 4 krónur af hverju jarðarhundraði; en bændajarðir eru leigðar nokkru dýrara oftastnær. Tökum nú mann, er á 25 hndr. jörð, ef hann nú segist hafa 119 kr. í afgjald, og hann á eigi annað leigufö, þá þarf hanu eigi, eftir frumvarpi nefndarinnar, að greiða einn eyri í skatt af þess- ari eign sinni. En setjum nú sem haganlegast dæmi hugsazt getr fyrir nefndina, þviað cigi mun af veita; latum landeigauda hafa 120 króna eftir þessa jörð sina, og geldr hann •feá G kr. í skatt, cn á- búandi 13 kr. 75 aura, ef 55 aurar eru í alin. J>að er með öðr- um orðum: ábúandi geldr æfinlega meir en tvöfaldan skatt við landeiganda. Og það er enn hið sama sem að fyrirskipa svo, að eigandinn sjálfr skuli eigi gjalda hálfan skatt við þann er tekr eign hans á leigu. |>etta hefði hin heiðraða nefnd útt að sjá er órétt- látt; eg get eigi nefnt það vægara nafni. Reyndar get eg nú liugsað mér, að nefndin hafi verið að spreyta spóann við að leggja svo mikinn jarðarskatt og lausafjár á sem samsvari öllum hinum gömlu gjöldum; eigi svo til þess að auðga landsjóðinn, heldr meðfram til liins , að hún gæti ánafnað sýslu- mönnum fremr ríflegt kaup og þó einkum bæjarfógetanum í Reykja- vík, svo hann þurtl nú eigi lengr að vera jafnframt sýslumaðr í Gullbríngu og Kjósarsýsln. Eftir .frumvarpi nefndarinnar eiga nú 17 sýslumenn að fá til samans i kaup 54,400 kr., bæjarfógetinn í Reykjavík 5,200 kr., svo hann skarti vel í flokki hinna hálaunuðu Víkverja, og bæjarfógetinn á Akreyri og ísafirði sín 600 kr. hvorr þeirra, eðr sarntals 60,800 kr. Uérfrá ætti þó að draga þau 600 kr., er bæjarfógetinn í Reykjavík hefir nú úr landsjóði, svo og þau 400 kr., er hinir bæjarfógetarnir hafa hvorr um sig, cðr als 1400 kr. Er þá einúngis að leggja á eðr jafna niðr 59,400 kr., með því að lausatekjur sýslumanna og bæjarfógeta eiga nú roestallar að renna i landsjóð, og munu þær nálega standast á við það er nú er goldið af sýslunum, en það er als 14,820 kr.a Mér getr nú reyndar eigi skilizt að það sé rétt í sjálfu sér, þótt nefndin hafi hugsað sem svo: Eg skal eigi leggja minna á bændr en áðr var gert. Engin gild ástæða er í raun réttri til að hugsa svo, því hafi álögurnar á bændum verið of þúngar áðr, auk þess er þær voru svo fjarskalega ójafnar, þá hefði nefndin óðara átt að lækka þær. En látum oss nú sjá hvað nefndin hcfir gcrt. Salvadora, (Úr dagbók eptir þýzkan lækni). I Lftilræéi eittolli þvt, a& þab komst upp nra mig á Spáni aé eg væri læknir. Orlögin hröktu mig frá heimili mínu, eg varð leiSur á lífinu, og tneé því aé mér hætti til at> vera hjátrúarfullum, þá í- myndaéi eg tnér aé eg hlytl ab fara burtu úr noréurálfunni, ef 6- koronu dagarnir ættu ab (vería bjartari err þab sem libib var æfi minnar. — Fyrir handan hafib ætlabi cg ab reyna ab verba nýr mabur og lifa nyj'1 Bfi, Ab líkindum hafa margír abrir gripib til sömu úrræbanna, og dska eg þess eins, ab þeim gangi betur en mér. Fyrirætlan mín var þessi: J Frakklandi hafbi eg af lestri og nmgengni vib spænska flóttamenn orbib fullnuroa f máli þeirra, Cal- derons og Cervantesar*, og œtlabi eg þvf f uppskerumánubunum ab ferbast eptir norburetrönd Spánar, til einhverrar hinna stærri hafna, Vigó eba Ferról, og fá þar far til einhverrar spænskrar nýlendu fyr- ir handan hafib, Eg var enn ekki búinn ab kjdsa inér neina vissa nýlendu; en því ómentabri sem hún væri. því fremur fýsti mig þang- ab einsog eg var þá á mig kominn til getsmunanna. Jeg ias þvf allar lýsingar yfir Philippin- og Marianeyjarnar sero eg kom hönd- um yfir. f>ar ætlabi eg ab setjast ab sem iæknir, og vonabi ab geta aflab mér viburværis meb dugnabi mínum , því af vibskiptum vib S|>áoverja hafbi eg heyrt, hvab dæmalaust læknarnir þar væru vit- lausir. I byrjun septembermánabar fór eg sjúleibis frá Bajonne til Bil- baó, og bjó mig þar út til ab fara'til einhverrar hinna vestlægu hafna, sem ábur er um getib. Flestum lesendanna mun máske kunnugt, hvernig menn ferbubust um spænska tangann fyrir 10 eba 12 árum. Járnbrautir voru þá svo sem hvergl. Menn urbu, ab eemja vlb „Arrierúlnn*, múlrekann, um, ab hann skyldi koma sér á svo og svo mörgum dögum til hins ákvebna stabar. Menn hlutu því ab haga ferbinni alveg cptir gebþótta hans; ab öbrum kosti hlutu mcnn ab borga honum aukareikning, sem opt var miklu meiri, en allur flutn- ingskostnabarinn. Mér var vísab á Atonió nokkurn múlreka', og lofabl haun ab koma mér á fjórum döguin frá Bilbaó til Oviedó Einn fagran flskálda“-morgun fórum vib úr hinum pólitiska höfubstab Baskahörals. Höfbum vib þrjá múla, reib eg einum, en tveir báru dót mrtt. An- tonió labbabi tneb múlunum, söng hann og skrafabi einlægt meb vindiiinn logandi f munninum. Fyrsta daginn gekk alt þolanlega, en þó seint og leiblnlega. IJrn kvöldib komura vib til gistingastab- arins í þorpinu St. Vincente, og var eg þá daubfeginn, ab geta hvflzt eptir ab hafa ribib f 10 tíma á ósléttum vogi. Jlorguninn eptir rar 58 / 1) Spöosktl. 87

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.