Norðlingur - 21.12.1876, Qupperneq 3

Norðlingur - 21.12.1876, Qupperneq 3
85 86 Spyrji mcnn mi hvað hafi verið gjört fyrir vitskcrta mcnn hcr á íslandi, sem þó óneitanlcga er mentað land, verður því miður að svara e k k c r t; og kynni einhver að bœta við þcirri ástæðu, að slikir menn væru á íslandi ekki skoðaðir scm menn, heldur sem óarga dýr, er menn yrðu að Iryggja sig fyrir, þó væri sá munur- inn, að ekki væri álitið að heimild væri til að svipta slíka ein- slaklinga lífi, heldur væri skylda að veita þeim það sem nauðsyn- legt væri til lífsframfærslu, og gæti hann fært sönnur á mál sitt með því að konaa fram mcð dæmi upp á að vitstola menn hafi hör á íslandi verið látnir í kistur með dálítilli vindsmugu á, er einn- ig hafi veriö notuð til að koma inn um matnum til þeirra , hafi svo kistan verið látin standa í úthýsi, þar sem ekki heyrðist til hins óða manus. Eg vildi nú einkum með þessum línum vckja atliygli liinua hiáttvirtu alþingismanna á þessu málefni, og hiðja þá að hugleiða, hvort ekki væri siðferðisleg skylda hins opinbera að styrkja slíkan griðastað handa vitskertum mönnum hör á landi, því menn verða að skoða vitstolamenn sem veika menn, er liafi jafnan rðtt og aðr- ir sjúklingar til þess að þeim sð hjálpað. j>að er nú því fremur ástæða til að ætla að alþingi gjöri góðan róm að þessu málefni, sem það ekki sýnist geta unnað, ef það vill vera sjálfu ser sam- kvæmt: Á íslandi eru tvö sjúkrahús, sem hið opinbera styrkir, og sein taka á móti öllum sjúklingum nema vitskertum; læknum hefir verið fjölgað ; heyrnar- og málleysingjum er kent að nokkru leyti á opinberan koslnað; vitskertir menn verða einir útundan , öllum er hjálpað nema þeim, en það er slegíð utanum þá, og þeir svo látnir á afvikinn stað, þaðan sem ekki heyrast hróp þeirra. X. ÉTLENDAIl FRETTIR. Norðurlönd. Uppskeran liefir orðið í góðu meðallagi og haustveðuráttan hefir verið sú hezta. Alt um það eru allar vörur — og þó serílagi matvörur — í afarháu verði, og svo mun verða lengst hððanaf, því norðurlönd dragast meir og meir inn í hið al- menna kaupsamneyti Norðurálfunnar, en liafa ýmsa muni að bjóða sem mc-nn þarfnast í öðrum löndum. Svo er t. d. um úlflutning- ana frá Danmörk af gripum og matvælum. J>að er þetta sem ger- ir matvörur dýrar í Danmörk, og möunum þykir iitlar líkur til, að t. a. m. kjöt falli í verði fyrr sen meira verður iúr kjötflutningun- um frá Ameríku, sem þcgar eru byrjaðir og hafa tekizt rétt vel. Menn hafa sem sé íundið þann umbúnað á sláturförmunum, að kjötið er fullferskt og sem af nýslátruðum gripum, þegar það kem- ur handan um haf (hæði frá Suður- og Norður-Ameríku) til Frakk- lands og Englands. Danir eru nú teknir til þingstarfa sinna, og þarf ekki um það mörgum orðum að fara , að her stendur ait í sama ríg, sem fyr. Vinstri menn kollvarpa hverju frumvarpi stjórnarinnar, sem nokkru nemur til nýmæla, og gefa í skyn, að þeir muni koma svo við fjár- Iögin, að hér muni alt veitt skornum skamti. Að landsþingið snari Jiví flestu inn aptur, sem fólksþingið nemur úr framlögunum , er vart efunarmál, og að fjárhagslögin komi svo til úrslita í sameigin- legri þingdeildaneftid. 1 þeirri nefnd hljóta vinstri menn mestan afla, og þá kemur undir, að þeir haldi sér vel saman og gugni ekki, ef stjórnin skyldi treysta sér til að lileypa upp þingi, og taka fö til rikisþarfa cptir bráðabyrgðarlögum. En slíkt kalla vinstri-menn meira en gjörræði, cða lireint og beint ríkislagabrot. — Norðmenn hafa fyrir ekki als löngu kosið fullUúa til þings; og hafa breytingar orð- ið á stöðu flokkanna, en þó munu vinstri menn eða bændaflokkur- inn heldur liafa eflzt við kosningarnar. Biöð hinna iiafa að minsta kosti látið afarilla yfir kosningti eins manns (úr hermannaröð) sem náði kosningu og gekk í lið bænda, en þau köliuðu hann hafa með- alorð á sér, og telja þetta til marks um spillingu aldarinnar, er kjósendur eru orðnir svo óvandir að kosingum sínum. Rændur — eða Jaabæksliðar — svara hinu sama og vinstrimenn svara í Dan- mörk við lik tilfelli, að hinir mundu ekki hafa orðið svo smásmng- ulir, ef sá, sem að er fundið, hcfði ráðizt í þeirra flokk. — Osk- ur Svíakonungur liefir nýlega ferðast um ríki sitt, og yar alstaðar haft mikið við þar sem hann kom og gisti, t. d. í Málmey og Lundi, en liann er mesti orðsnillingur og afarvel mcntaður, og svarar á- vörpum manna með mikilli mælskn og skörungskap. í Lundi gekst háskólinn fyrir fögnuðinum og talaði konungur þar á þá leið, að háskólarnir hefðu hvervetna mikið og háleitt ætlunarverk, er þeim bæri að ryðja framförunum braut, bæði andlegum og likamlegum, glæða og skýra nýjar liugsanir, en þeim bæri og að standa á ör- uggum verði gegn öllum hreifingum aldarinnar, sem vildu hrinda félagslifi manna á afvegu. Synir konungs eru sendir til vísinda- náms við háskólann í Uppsölum álíka og þeir fyr, synir Oskars kon- ungs fyrsta. Sofía drottning er nú komin heirn aptur úr lækninga- ferðinni, en kvað vera lillnm mun lirauslari en áður. Austræna inálið. Eg verð að biðja lesendur Norðlings að afsaka að jeg hlýt að fara hér stutt yfir. þeim mun kunnugt, að stórveldunum tókst ekki að lialda Serbum og Svartfellingum .aptur, og að hvorirtveggju hal'a liáðst við síðan eg skrifaði seinasta bréf mitt til Norðlings. Um viðureignina hafa orðið svo miklar mis- sagnir, að það hefir ávalt liðið á löngu, áður menn fengu að vita fyrir víst, hvernig farið hafði. Eg skal nefna helztu atriði viðburð- anna tíl 1. nóvember, eða til þess llússum tókst með stuðningi hinna stórveldauna að koma vopnahlé á í tvo mánuði — eða til nýárs. þcgar Serbar lögðu út í það stórræði að ráðast á Tyrki héldu Jieir mcð incgin her sinn suður eplir landinu miðleiðis eptir dallendi því, sem keunist við Moravafljólið (rennur í norður og fell- ur í Duná). Tvær herdeildir sendu þeir, aðra austur til landamaira á stöðvar við Saitschar kastala er svo heitir og gagnvart Widdin, einum höfuðkastala Tyrkja, en þar var aðalher Soldáns. Ilin deild- in var sernl vestur til innrása í Bosníu yfir Dunáfljótið, sem skilnr þetta land frá Serbíu. Öllum þessum deildum lenti þegar i smá- orustur við lið Tyrkja, en þó hvorir um sig þættust þá eðaþáhafa unnið fagran og frægilegan sigur, urðu þó lengi engir atburðir, er drógu til úrslita. Tyrkir ætluðu fyrst aö brjótast jinn i Serbíu að austan en fengu það viðnám, að beir sáu, að hér mundi ekki und- an sér ganga. þó náðu þeir þeim bæ, sem Knjasavats lieitir og höfðu kostað miklu til. þann 19. ágúst var hermálaráðherra Sol- dáns, Kerim paska, kominn norður til hersins og hafði tekíð við aðal forustu. Ilann réði það af að sækja upp í landið (Serbíu) að að sunnan (frá Nisch) og dróg það lið til sín, sem að austan hafði freistað innrása. Ilér var höfuðher Serba fyrir og fyrir honuin rússneskur hershöfðingi, scm Tschernajew heitir. Ilann hefir feng- ið góðan orðslír fyrir framgöngu sína og foruslu fyrir llússa í Aust- urálfu. llann dró nú líka þær deildir til sín sem fjarri voru, og veg ofan yfir mig er eg fann miba lestan vib stilkinn. Eg var ekki 8einn ué lúta nitur, reif miéan af, en fann mér bregéa er cg las sömu abvörunina og ábur: Tenga ustcd cividado Caballcro I (gætib yíar herra minn). III. J>ab gat ekki verib neinura vafa bundib, ab Jiinn ókunni malur varabi mig vib hættunni f góbu skyni, en þó bafíi þab þau ábrif sem hann mundi vlst iivorki liala ætlab né óskab. Ilann var ab búa mig undir einhverja yfirvofandi hættu, en í þvílfkri bættu þarf mabur ab vera meb rólegum skapsmunum og köldu blóbi, og hvorutveggja misti eg vib þessar lcyndarfullu vilvaranir. Ilvab var þab, sem Ógnabi mér? þab var nú spurningin scm fyrst og frenist olli mér mestnm óróa; þvínæst kom þab ab þab væri einhver liætta. Eg stób íáein augnablik grafkyrr, fullur undrunar og kvíba, þvf eg vissi ekkert bvab gjöra skyldi. Loksins óttabi eg mig, stakk á mig mib- anum og gekk heim til mapquíans. þar var þjónn einn, er viitist hafa bebib eptir mér, og opnabi dyrnar og fylgdi mér inní herbergi eitt, sem var skrautlega búib cplir því sem gjörist á Spáni. Nokkrum mínútum seinna kom mar- qufinn; baut hann mér vindla og sýndi mér hvab cina sem hann hélt mér þætti gaman ab. Hann var svo vibmótsgóbur og blfbur í íramgöngu sinni, ab eg aö iíkindum beíbi fratnkvæmt þab, sem mér bjó í skapi, nfl. ab minnast á hinar dularfullu vibvaranir vib liann. Orbin láu á vörum mínum, — cn þá kom þjónuinn og sagbi ab fró marquisann væri búin til ab taka á móti okkur. Vib þab tók eg eptir þvf, ab maiqíinn breyttist allur, þab kom yfir hann dimmur al- vörusvipur og meb hendinni benti bann mér, ab eg skyldi koma inní salinn meb sér. Ilann hafbi alt í einu tekib á sig þann svip, sem eg ætíb hef ímyndab mér ab spænskir abalsmcnn hefbu. Eg lylgdi honum í gegnum ýmisleg herbergi og ganga, og var ab liugsa um þab livernig bin sjúka hefíarkona mundi Iíta út, þang- ab til vib numum stabar vib dyr einar, búnar guilnu skrauti, er þjónu einn á einkennisfötum opnabi, og kallabi um iuib meb liárii röddu : Herra marqutinn og gestur bans llann lét mig ganga inn á undan ; eg bneigbi mig djúpt, lík- lega af þvi mér brá vib heita loptib, sem streymdi mðti mér, en leit ekki á liefbarmcyna sem stób fyrir framan mig. þegar eg leit upp — — — já, til liinnar hin6tu stundar gleymi eg aldrei því augnabliki. Frauimi fyrir mér stób vcra sú, cr cngin opfumssvefn hefbi getab dreymt á hinu indæla^ta hugarflugi sfnu. Enginn rnálari getur nokk- urntíma málab og euginn pcnni gctur uokkurntíina lýst hinni bim- nesku fegurb heunar. — þab var liib seinasta almættisorb og meist-

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.