Norðlingur - 21.12.1876, Qupperneq 4

Norðlingur - 21.12.1876, Qupperneq 4
87 88 bjóst til að verja kastalann Alexinats, er Tyrkir stefndu upp að og lóku að sækja. Ilér varð löng sóknarhríð, eða bardagar G daga í röð (20.—25. ág.) og lauk þeim við það, að Tyrkir urðu að hörfa frá og veslur yfir Moravafljótið (knstalinn er á eystri bakkanum). Menn ætla eigi ofaukið, að Tyrkir liali lálið 10,000 manna í sókn- inni. Iiér biðu Serbar minna tjón, því þeir stóðu í góðu vígi. (Framh. — Póstgöngur. Samkv. auglýsing landshöfðingja 27. f. m. á miðsvetrarpósturinn að taka eptirieiðis bæði bréfa- og böglasend- ingar. Aðalpóstsiöðvar á Austfjöröum eru nú færðar frá Djúpavogi á Scyðisfjörð, þanuig, að Akureyrarpóstur og Prestsbakkapóstur enda báðir göngu sína þar. Póstafgreiðslan á Egilstöðum er flutt að Eyð- nm í Eyðaþinghá. Vopnaljarðarpóstur Icggur upp frá Grimsstöðum á FjölJum. Aukapóstur gengur milíi Seyðisfjarðar og Eskifjarðar. Að öðru leyti verður póstgöngunum næsla ár hagað að mestu eins og í fyrra. Miðsvetrarpóstarnir byrja ferð sína frá Akureyri og ísa- firði 13. jan., frá Seyðisf. til Akureyrar 25. jan. Frá Reykjavík fer auslanpóstur 2. febr., norðanpóstur 3. og vestanpóstur 4. s. m- — Gufuskipsferðirnar kringum Iandið. J>ær verða 3 að sumri, og byrjar Díana 1. ferðina frá Khöfn 15. inai, aðral3. júlí og þriðju 7. september. Hún á að koma við í öllum ferðum í Granton og á Færeyjum, og hingað í leið á Seyðislirði, Akureyri, Isafirði og Stykkishólmi, en aptur í leið ekki nema 2 fyrri ferðirn- ar; siðustu ferðinæ fer liún uefuil. sunnan um land til Seyðisfjarð- ar og þaðan til Færeyja. Auk þess keinur liún í 1. ferðinni við á Eskiliröi, Vopnatirði, Sauðárkrók, Flatey og Ríldudal haðar leiðir, og i 2 á Ilúsavik og þingeyri. Komudagar til Ileykjavíkur: 2. júní, 30. júlí og 23. september; burtfarardagar: 12. júnf, 11. ágúst og 5. október. Stykkisliólmsferð Arcturusar er lögð niður, og sömuleiðis á liann að hætta að koma við á Austfjörðum. — Hæstaréttardómur. Mciðyrðamál þeirra þ. Jónassonar yíirdómsstjóra og M. Sephensens yfirdómara gegn Benid. Sveinssyni fyrrum yfirdómara var dæmt í hæztarétti í haust, og skal Denid. greiða 200 kr. sekt í hvoru málinu, auk málskostnaðar, en meið- yrðin dæmd ómerk. — Landsyfirrétturinn kvað 20. f. m. upp dóm í öllum 3 ineiðyrðamálum Hilmars Finsens landshoföingja gegn Jóni Ólafssyni Gönguhrólfs-ritstjóra. Clausen sýslumaður hafði dæmt hann íliér- aði 200 rd. sekt í hinu fyrsta inálinu, 6 mán. einf. fangelsi i öðru og 1 árs fangelsi í hinu þriðja, ank málskostnaðar, en Iandsyfir- réltrinn gjörði honum að eins útlát, 200 kr. í fyrsta málinu, 400 kr. í öðru og 600 kr. i hinu þriðja, auk málskostnaðar og nokk- urra sekta fyrir ósæmilegan rithátt í vörninni í liéraði; svo skulu og meiðyrðin ómerk. Greiðist eigi sektirnar á tilteknum tíma, kemur í stað þeirra fangelsisvist (í 8, 17 og 25 vikur). — Mannalát. Hinn 3. f. m. andaðist í Reykjavík hinn mikli merkisöldungur Bjarni Thor.s teinson, amtmaður Vestfirðinga 1821—1849, fæddur 31. marzm. 1781. — 25. oktber næstl. dó Gunnar Halldórsson, í Kirkjuvogi í Ilöfnum, nafnkendurmerkisbóndi, rúmlega fimmtugur. — Manntjón af slysförum. 4. okt. týndist skamt frá Stykk- ishólmi í bezta veðri bátur með 2 mönnum á, bræðrum, Guðmundi og Sigurði að nafni, frá Kiungurbrekku og Ósi, ungum og efnileg- um. í okt. drukknaði maður í Uvítá'í Ölvesi, [við Öndverðarnesferju; ætlaði að ríða fyrir lausa hesta, komst á sund , og týndi bæði sör og hestinum sem hann reið. Um sama leyli týndist maður í Tungu- fljóti Erlendur Erlendsson frá Skálholit, ungur maður og efnilegur; liann sundlagði ána mótsvið Skálholt, bar undir bakka, sem hestur- inn komst ekki upp á, losnaði þar við hann og drukknaði. — 30. f. m. týndust 4 menn af báti á . Skerjafirði, skamt frá lend- ingu, en 3 varð bjargað. Báturinn var af Álptanesi, á heimleið úr Reykjavík. — Skipstrand. 29. okt. næstl. sleit norskt kaupskip upp á höfninni í Lambhússundi á Akranesi, albúið til siglingar, hlaðið með íslenzkar vörur (kjöt, ull, tölg, lýsi o. II.), J>að hét Heimdal, var það rúmar 80 tons að stærð og átti Snæbjörn kaupmaður J>orvalds- son farminn. Strandféð var selt á uppboði skömmu síðar, við góðu verði (skipskrokkurinn 80 kr., seglin 20—300 kr., kjöttunnan 10— 15 kr. o. s. frv. — Húnavatnssýslu liefir konungur veitt 2. f. m. Eggert Briem , sýslumanni í Skagafjarðarsýslu. Auk hans sóttu sýslu- mennirnir Lárus Blöndal og Stefán Bjarnarson, og cand. juris Kristj- án Jónsson. — Skagafjarðarsýsla er auglýst 7. f. m., umsóknarfrest- ur til 6. april 1877. Tekjur áætl. 4300 kr. — Sunnanpóstur kom hingab þann 17. þ. m. og sagíii hann góéa tíé um Sulur- og Vesturland, og færi gott. Aflalaust vib Faxaflóa, en góían afla ví&u vestra. Ueilbrigbi manna gób almennt. Auglýsingar. — Hérmeb gefst almenningi til vitundar ab verzlun ekki framfari á Akureyri eba Oddeyri fyrstti viku hins í liðnd farandi árs, og byrjar hún þvi aptur á vanalegan hátt þann 10. janúar 1877. — Urtýningskindur seldar við uppboð í Svarfaðardal haustið 1876. 1. Ilvíthyrnt gimbur veturgömul, mark lieilrifað hægra tvístýft apt- an vinstra. 2. Ilvíthyrntur geldingur vcturgamall mark: styft hægra, fjöður of- ar bragð neðar aptan vinstra. 3. Hvíthyrnt lambgimbur mark: vaglskorið aptan hægra 2 bitar aptan vinstra. 4. Hvíthyrnt lambgimbur mark: biti framan hægra, sýlt vinstra. 5. Hvíthyrnt lambgimbur mark: sneitt framan hægra, gagnfjaðrað vinstra. 6. Hvíthyrntur geldingur mark: stúfrifað hægra, sneiðrifað fram- an biti aptan vinstra. Eigendurnir geta vitjað andvirðisins hjá undirskrifuðum til næstu fardaga. Ytra-Uvarfi 6. desbr. 1876. Jóhann Jónsson Eigandi og ábyrgðarmaður: Sltapti JíSseiisson, cand. phil. AÍcureyri lalfí, Preniari: B. M. Stephánsson. arastykki hinnar skapaodi náttúiu — optar en i þetta sinn getur hún naumast skapafc jafn töfrandi veru. Uún gat ekki verifc eldrl en 16 efca 17 ára. Hún var bein- vaxiu en þó hraustleg og svarafcí sér svo vel afc myndasmifcir einir geta létdlega fmyndafc sér þafc og dærat um þafc. Hún var föl I andliti, og sló á þafc dökkum lit, en upp undir gagnaugunum var þafc fagurrjótt. Uinar purpuraraufcu varir iokufcu inndæla munnin- um hennar. Nelifc var beint, en ennifc bátt og hvítt eins og mar- mari. Augnn voru stór, svartblá; augnahárin nókkufc löng , og augriabrýrnar dregnar I boga. Mör er ómögulegt afc lýsa þvf, hve brifinn eg varfc af hinni töfrandi fegurfc þessarar ungu stúlku, þvt vör Norfcurlandabúar sjáum aldrei slíka sjón; — já, eg gleymdi mör og sökti mer nifcur 1 sælan draum, og vissi ekki af mör fyr en mar- quiinn ávarpafci mig: þafc er stjúpdóttir mfn donna Salvadora Suarez, maiquisita del Espcjo, mælti bann og nefndi nafn mitt. Eg hneigfci mig þegjandi, og þegar eg áræddi afc lita aptur framan f engilásjónu bcnnar, þá — Gufc veri lofafcur, — áttafci eg mig loksins, því mefc járnkulda iitu þessi fögru augu til mfn, og vöktu mig úr þeisum töfradvala. Marquíiun tók í hendina á mör og leiddi mig afc stórum rúm- skildi, sem stófc fyrir framan ofninn, ýtti bonum til hlifcar og sýndi mör heffcarfrúna náíöla. Hún |á magnlaus f bægindaitói frami fyr- ir eldinum og reyndi til aö horía fast á mig mefc hinum skinlausu augum. Hin náfcuga frú marqulsa del Espejó sagfci marquílnn og nefndi nafn mitt um leifc. Hún lítur út fyrir afc vera töluvert veikari en mafcur hennar ætlar, hugsafci eg, um leifc og eg lmeigfci mig djúpt fyrir henni. J>ör erufc læknir, sennor I spurfci hún afc stundarkorni lifcnu, svo hljótt afc varla heyrfcist. Já náfcuga frú! Og þör bafifc traust á vísindum yfcar? Hveruig ættl eg afc framkvæma þau, ef eg heffci ekki traust á þeim? þafc er þá satt, afc þeir rnenn eru til, sem geta læknafc og frels- afc afcra mefc kunnáttu sinni? Ybur þóknast afc gjöra ab gamni yfcar náfcuga frú — til hvers ættu læknarnir þá afc vera? En hvers vegna er eg þá látin llfca svona óendanlegar kvalir, hvers vegna er eg þá ekki lækuufc? spurfci hún svo lágt afc varla heyrfcist. Eg vissi vaila hverju svara skyldi, en þá hjáipafci roarquíinn mör úr klfpunni. Leyfifc þer náiugá frú ab vifc förum afc borfca, mælti hann. (Framhald).

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.