Norðlingur - 22.02.1877, Blaðsíða 1

Norðlingur - 22.02.1877, Blaðsíða 1
Kemur út 2—3 á mánuði, __ n , , 30 biöð ais um árið. Fnntudag 22 Februar Kostar 3 krúnur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1877. Framhald, ritg. um setu íslandsráðgjafa í rikisráði Danmerkur. ílér er mjög svo alvarlegu máli að skipta. Alþingi og kon- ungi einungis er liclgað löggjafarvald í íslands sérstöku málum. Ráðgjafi fsíands er ráðgjafi þess í sérslökum málum þess að eins, því, sem stendur, eru eptir stjórnarskrá vorri og stöðulögun- um,.?engin sameiginleg löggjafarmál til né hugsanleg. Ráðgjafi íslands leggur íslands sérstöku löggjafarmál undir atkvæði enna dönsku ráðgjafa í ríkisráði Danmerkur samkvæmt þeim reglum er grundvallarlögin setja nm framlagning, rekstur og afgreiðslu löggjafarmála í ríkisráðinu, svo að þegjandi erum vér hneplir inn undir grundvallarlög Dana og oss skamtað löggjafarvald vort með afli dan.'kra ráðgjafa-atkvæða. |>að er bein skylda alþingis, að halda ábyrgð fram á hendur ráðgjafa ef það áliti þetta stjórnar- skrár brot, og að leyfa ekki þjóðrétti vorum að verða lengur fót- um troðnum af þjóð sem hefir hann lielzt oflengi haft und- ir hörðum hæli hégómaskapar síns. Ilið fyrsta dagsverk næsta þings skyldi því vera einbeitt samtök til að fá íslands ráðgjafa liæfi- lega hegnt, og ólagi þessa máls kipt í lag. Til þess er aðferð- in einföld: að heimta ráðgjafa lögsóttan til ábyrgðar; en ráða mál- inu að öðruleyti til lduns með einföldu lagaboði. Yrði þá reynt hvc vel er gpngið um linúta ráðgjafaábyrgðarinnar; enda kunn- um vér því ekki illa að öllu að bráðlæti yfirgangslundar Dana skuli ekki liafa unt oss frjáls löggjafarvalds um stundarbið einu sinni, án þcss að þeir þyrtu að læðnst aptan að því og reyna að fá það kyrkt í fæðingunni. Vér segjumst ekki kunna þessu illa, vegna þess að í þessu máli liggur eldleg viðvörun fyrir þjóð vora að vaka yfir þjóðrétti og þjóðfrelsi með ugg og ótta og miðlungi vel að treysta Dönum lil ncins nema vér höfum sjálfir fullsterka hönd i bagga með. En hins vegar er þetta mál hin voðalegasta bending um það að Danir vili ekki eiga ríkisstöðulega samvinnu við oss um ókomna æfi nema með þvi að hafa undirtökin þar sem því verður komið við. Manni verður ósjálfrátt að hrjósa hugur við siðferðis- legum þroska slíkrar stjórnar. Um þátt landsh. Finsens í þessu máli ræðum vér ekki að sinni, það ætlum vér alþingi að gjöra vel og rækilega. 3. ilflciding. En jafnframt og alþing ekki getur lagt undir höfuð að ganga sköruglega að þessu mikla máli, getur það heldur ekki látið lengur hjá líða, að setja niður með lögum stjórnarsambandið mílli íslands og Danmerkur, sem vér höfum sýnt, að er nú svo veilt, að ástæða er fyrir alþingi að skoða livort að stjórnarskrá vor hafi verið brotin frá þeim degi er hún kom út. þessa óþolandi ringulreið á yfistjórninni verður alþing að afnema með alvöru og afli, og má ekki hætta við starf það fyrr enn stjórnarskrá vorri er að öllu borgið, og liíggjaf- arvald vort cr, cinsog skráin áskilur, í Iiömlum alþing- is og konungs, og það á þann hált er þjóð vorri og Iandi sé nýtast og gagusamlegast. Hið fyrsta er hér liggur fyrir er það, að fyrirbjóða ráðgjafa með lögum setu í ríkisráði Danmerkur. En þar við v&ður og að tengja þá ákvörðun, að hann fari með, og flyti fyrir konungi vor- úm engin önnur enn íslenzk mál, sé als ekki danskur ráðgjafi. því I M. það er svo fráleitlega iila skipað, að ráðgjafi íslands skuli alt af dragast aptur og framm með iðukasti danskra flokkadrátta og ráð- gjafaskipta. Enda leiðir það af sjálfu sér, að ráðgjafi, er hefir á hendl öll Islands mál, en er annars vegar allur sokkinn í hin dönsku mál er lrann fer með og hans ráðgjafa mannorð stendur á, rnuni láta sig litlu skipta hvernig fer um íslenzku málin, og, að minsta kosti, láti þau verða utanveltu besefa hvenær sem annriki við hin krefur. þetta er eðlilegt, og varla að það geti heitið mannlegur breiskleiki. En á hinn bóginn er það eðliiegur mannlegur veik- leiki, að leggja hvorki alúð, elju, né ástríki við það, sem maður ber ekkert skynbragð á í frummynd sinni, en verður að kynnast í ept- irgjörðum myndum, mjög sjaldan góðum, optast nær eitthvað kyn- legum, meira eða minna, og stundum hraklega vesallegum, jafn- vel hlægilegum. Menn gæti hugsað sér einhverjar afsakanir fyrir síika meéferð mála og ráðgjafalega forustu þeirra þar er réttlaust ráðgjafaþing ætti hlut að máli. En þá er löggjafarþing á hlut að máli, og rátgjafinn þar á ofan á að vernda með óheptri hönd rétt þess máls sem er lands, laga, embættismanna og yfirstjórnariun- ar mál, verður því engin bót mæld, að liann skuli ekki bera skyn á það, sögu þess, eðli og bókmentir. Að ráðgjafinn, sem á að sjá um, svo liann geti ábyrgzt fyrir aiþingi, að embættismenn allirberi lögskipaða greind á mál það er stjórnarskráin skipar afdráttarlaust fyrir, að vera sknli stjórnar og réttarfarsmál landsins, skuli ekki skilja eitt orð í því — sem er hið sama og að þurfa að öll skjöl er til hans kasta koma sé þýdd á dönsku! er það ekki beint stjórn- arskrárrof, ef einurð og sannleiki skulu ráða í landsrétti vorum? Og stjórnarskrá vorri er ekki fullnægt i þessu atriði fyrr en ráð- gj»fi vor er Íslendíugur; því það er kunnugra en frá þurfi að segja, að danskir lögfræðingar — og aðrir mega varla gjöra sér von um ráðgjafa stöðu í Danmörku — kunna ekkert í íslenzku, vita lítið um íslenzk lög nö íslenzka landsháttu, þjóð né þjóð- erni, hafa því ekkert yndi af neinu þessu, amast þvert á móti við því, þegar þeir ekki hata það og fyrirlíta. Vér verðum þvi að setja iög um það á næsta þingi, að ráðgjafi íslands í Kaupmh. Salvadora. (Úr dagbók eptir þýzkan lækni). Lifið heilir, mæhi hann, og reiéist mér ekki fyrir þaí), að veran í bdsi mlnu hefir ortit) yíur leibinlegri heldur en eg óskati, en þab hefir vissulega ekki verit) mér at) kenna og eg vona at> þör séul) sannfærtiir um þab, at> eg hvenær sem vera skal er búinn til að veita yfcur þann beina, sem í mfnu valdi stendur. Hann rétti mér höndina og þrýati henni, afc því er sýndist, svo innilega og bjaitanlega, afc eg — En þá kom mér skyndilega til hugar vifc handabandifc, afc þessi mafcur ætlati afc láta myrfca mig, og fór um mig hrollur frá hvirfli til ilja — án þess afc vita hvat) eg gjörfci, bvo at) segj? kipti hendinni afc mér. En samstundis ifcrafcist eg eins og efclilegt var, þcss er eg hafti gjört, þvf þetta gat verifc meifcandi og auk þess vakifc grun hana. Eg leit snöggvast framan í hann Og sá þá fúlmennskusvipinn skína úr augum bans. Eg átlafci mlg sem fljótast. Eg hef 8Ífcan meir en hundrafc sinnum hugsafc til þessara m(- nútna, en hvernig sem eg hefi lagt mig f líma, hvernfg scm eg hefi reynt á minni mitt til afc gjöra grein fyrir þessum fáu, en mikil- vægu augnablikum, þá hefir þafc verifc til einskis. Eg bef viljafc neyfca huga minn til, afc skýra ganginn i hugsunutn þeim, sem komu mör •il afc tala þessi eptirfylgjandi afdriíamiklu orfc — cu þai) hefir ekki 115 verit) til neins — þafc er eins og þoku dragi fyrir hugsjón mína, f hvert skipti, sem eg fer afc hugsa út í það. Ilerra marquis! mælti eg, eg á ekki skilifc gófcvilja yfcar, sam- vizka mín leyfir mér ekki afc endurgjalda hifc hjartanlega handa- band yfcar. {)ör hafifc teklfc viö mér f húsi yfcar, eins og eg væri gamall vinur og þó hef eg fyrir fáum mfnútum lofafc sjálfura mér því, afc fara ekki burt frá Llanes fyr en eg ef til vill hefi steypt yfir heimili yfcar truflun, sorg og söknufci. Er þafc alvara yfcar? Eg skil ekki eitt einasta orfc, Caballero! sagfci hann og hopafci undan. Eg hef ásett mér, mælti eg ennfremur eins og f draumi, afc svipta heimili ytlar kjörgrip einum — hinum dyrmætasta kjörgrip yfcar! — eg finn þafc, afc eg elska donna Salvadoru, herra raarquis, og eg kalla allar heimsius vættur til hjálpar, afc eg nái hcnni, Eg hætti, eg titrafci allur og skaif, svitinn stökk helkaldur af enni mér. Eg sá nú alt f einu afc eg haffci hegfcafc mér eins og asni, afc cg án efa heffci stofnafc sjálfum mér og Salvadorn Ifklega einnig í nýja hæltu — æ — eg gat gengifc af vitinu út úr því — honum, sem öllu átti afc leyna, honum haffci eg í augnabliks æfci, eins og barn, sagt hinar leyndustu hugsanir hjarta ntíns. Loksins dirffcist eg afc líta upp og sjá svipinn á marquíanum; en hann var þá öfcru- vísi en eg haffci ætlafc. Enni haDS var ekki hrukkafc af reifci, engir skuggadrættir á augna- brúnum hans, ekkert hæfcnisvipnr um uatnn hans. Kinnar hans voru 116

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.