Norðlingur - 22.02.1877, Blaðsíða 4

Norðlingur - 22.02.1877, Blaðsíða 4
121 122 hvað að starfa við fjárkláðann ? og er fjárkláðinn nú upprættur jjar?? Ur þessum spurningum getum vtsr ekki leyst, það er hulinn vísdómur liájfirvaldanna þar, hversvegna að sá eini maður sé á hrott sendur að sunnan er her skynbragð á kláðann. |>að sem oss virðist helzt greiða úr hnúlnum í þessu vafamáli, er það, að landshöfðinginn hefir kjörið hann eða skykkað til að fara á Aust- urland, hvar honum er aetlað að stemma stigu fyrir fjárpestinni eða færa varnir á móti henni, og til þessa hafa honum eius og áður er sagt, verið veittar óOO kr. úr landssjóði. J>etta virðist því vera laun lians ákvörðuð og sem greidd cru af landsius opinberu íé, en ekki styrkur, og því ráðum vér hér af, að liann sé dýralæknir fyrir landið ait; vér viljum sem fæstum orðum fara um það, hvort þetla fé sé nægilegt fyrir dj ralæknirinn eður ei, ef hann á að gjöra til- ætlað gagn, hafi hann meðan hann dvaldi á Suðurlandi, eins og oss minnir fengið árlega töluvcrt meira fé þegar hann að líkindum ekki þurfti öðru að kosta til en fæði og klæði, hvað mundi hann þá þurfa þegar liann er kominn hér á Austurland ; vér getum varla bú- ist við, að landshöfðinginn ætlist lil að þelta verði annað en bráða- byrgðalaun hans; vér viljum sem fæstum orðum eyða um það, né hcldur færa Ijósari sannanir fyrir því hvort þessi laun eru lækninum ónóg eða ekki, því dýralæknirinn hefir tekið af oss það ómak með því að beiðast styrks af sýslusjóðunum og, eptir því sem oss hefir borist, varð hann bænheyrður, að minsta kosti af suðursýslunefnd- inni. Lítið þið nú upp, aumingja Austfirðingar og sjáið hvernig með ykktir er farið, 'sjáið þið ekki að með þessum hætti greiðið þið margfalt meira gjald í samanburði við aðra landsbúa til dýralækn- isins eður í landssjóð þegar að er gáð, og við lítuin á það að lands- ins dýralæknir skal hafa sín fullu laun af landsins opinbera fé, ef liann á að koma fram sem dugandis læknir og hann að öðru leyti hefir hæfilegleika þar til. {>að er í raun og veru mjög óviðfeldið að sjá embættismanninn fara bónarför frá einni sýslu 19 annarar, það þykir ekki sitja rétt vel enda á þeim mönnum sem minna virð- ast hafa úr kosti, en á það gátu þeir gjafmildu sýslunefndarmenn ekki séð án meðaumkunar. Oss virðist í raun og sannleika að þella hefði ekki átt að heita gjöf heldur lán, máské svo baíi verið; oss virðist hitt vera bæði Iandssjóðnum og dýralækninum til sneipu, en það er og var eðlilegra að lána þetta fé eptir því sem oss vijð- ist og vér höfum áður sagt í lilliti til launa hans, og hvaðan þau ættu að takast. Yér sem eigum að greiða til sýslusjóðsins í öðru skyni en að því fé sé varið cmbættismönnum til styrktar, sem skulu launaðir úr landssjöði, getum ekki álitið sýslunefndir vorar heið- nrsverðari eptir en áður, þessi aðferð með sjóði sýslanna er sá beinasti vegur til að tregara gangi með innheimtu þessa fjár cður að öðrum kosti, og sem oss virðist líklegra, að enginn skildingur fáist greiddur frarnvegis af sýslubúum ef þessu fer fram, (Framhald). Auglýsingar. — Samkvæmt lögum Gránufélagsins 8. september 1876 hefir fé- lagsstjórnin skipt umdæmi félagsins í þessar deíldir; 1. Papaósdeild, er nær yfir alla Skaptafellsýslu. , 2. I)j ú p a vog sd e i I d , og eru í henni Geithella, Beruness og Breiðdalshreppur í Suðurmúlasýslu. 3. Eski fjarða rdei 1 d , er lekur yfir þessa hreppa, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar, Skriðdals og Vallahrepp í Suðurmúlasýslu. 4. Ves tdaI s evra rdei 1 d, og eru í henni þessir hrcppar: Eyða- þinghá og Mjóafjarðarhreppur í Suðurmúlasýsln, svo og Seyð- isfjarðar, Loðmnndarfjarðar, Borgarfjarðarhr., Ujaltastaðaþing- há, Tungu, Fella og Fljótsdalshreppur í Norðurmúlasýslu. 5. Vopnafjarðardeild, og eru í henni Jöku dals- og Hlíðar- hreppur, Vopnafjarðar og Skeggjastaðahreppur í Norðurmúla- sýsíu. 6. líau farh afn a rdei Id, og eru í luymi þessir hreppar; Sauða- ness, Svalbarðs, Presthóla og Skinnastaðahrqvpur í þingeyj- arsyslu. 7. H ú savíkurdeild , og eru í henni Kelduness, Húsavíkur, Skútustaða, Ilelgastaða og Ljósavatnshreppur í þingeyjarsýslu. 8. 0 d deyrard e i I d, er nær yfir þrjá hina vestustu hreppa þingeyjarsýslu og alla Eyjafjarðarsýsiu nema þóroddstaða og Ilvanneyrarhrepp. 9. Siglufjarðardeild, er nær yfir tvo hina yztu hreppa Eyja- fjarðarsýslu og yfir Skagafjarðarsýslu. Til deildarstjóra setti stjórnarnefndin fyrst um sinn þessa menn : í Papaóssdeildinni Sigurð óðulsbónda Ingi mu n d ar s on á Tvískerjum; í Hjúpavogsdeildinni Einar alþingismann Gíslason á Hösk- nldstöðum; í Eskifjarðardeildinni séra Sigurð prófast Gunnarsson á Hallormstað; í Vestdalseyrardeildinni Sigurð vcrzlunarstjóra Jónsson á Vesldalseyri. í Vopnafjarðardeildinni séra Haldór prófast Jónsson á Ilofi; í Raufarhafnardeildinni Herinann verzlunarstjóra Hjálmars- son í Raufarhöfn; í Ilúsavíkurdeildinni Jón alþingismann Sigurðsson á Gaut- löndum; í Oddeyrardeildinni Jakob V. verzlunarstjóra Ilavsteen á Oddeyri, og í Siglufjarðardeildinni Snorra verzlunarstj. Púlsson á Siglufirði. Félagsstjórnin. — Fornt íbúðarhús á Oddcyri, hér um bil 12 álnn langt og 8 álna breylt, mrð hliðvoggjum og þaki úr torfi, en þiljað innan, get- ur fengizt til kaups og íbúðar á komanda vori. þeir er hafa kynni hug ú að kaupa hús þetta, gcta samið um kaupið við veitingamann L Jensen á Akureyri. Stjórnarnefnd Gránufélagsins. — Sunnan og austanpóstur komu nú nokkru á eptir ákveðnum degi vegna fjaska ófærðar eystra og syðra. Sama er að frétta að vestan; varð vestanp. að skilja eplir hesta og kof- fort í Ðölum(?), en brauzt með bréf og lítið af peningum suður. — 2 febr. slgldi far með 7 monnum á úr Hafnarf. er kom sunnan úr Garðsjó, uppá sker framundan Vatnsleysuströnd og fórst þar algjörl. Aflalítið, ótíð og engin skipkoma syðra, sverfir því neyðin fast að. Á Akranesi t. d. sögðu 20 heimili sig á sveit úr nýári. Margir góðir menn veita nú lijálp þeim bágstöddu, þar á meðai hafa hinir drenglyndu ísfirðingar gefið þegar 800 kr. og er það fagurt eptirdæmi fyrir okkur hér nyrðra. Góðir Norðlending- ar! sýnum nú drengskap og hjartagæzku og þökkum svo góðum guði árgæzkuna með þvi að hjálpa vorum nauðstöddubræðrum 6yðra eptir megni hvers vors. Hjálpum í tíma, hjálpum með næsta pósti! hver veit nema að ella komi hjálpin of seint, en þess mundum vér mest yðrast. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skaptl Jósepsson, cand. phil. Akureyri 1877. Preutari: B. M. Stephánsson. ÆI þetta er ágætt til þesg, afc minna menn á þab, sem þeir eru hrœddir við ab gleyma, mælti hann. Vifc bvat> eigib þér? Meb þessu móti verða menn mintir á það. Eg skil ekki eitt orb af því, sem þér segií), don Marcosl Mitinn, sem hangir vib úrfestina yfcar, er þó líkiega merki, sem þér sjáliir bafifc búifc til, svo þér gleymdufc ekki hinu efca þessu. þafc datt ofan yfir mig, eg fór afc skofca festina og sá þá, afc nettura inifca, samanbrotnum var stungifc inn f einn hlekkinn. Eg dróg hann út og virti hann fyrir mér, og hef eg þá afc iíkindum sett upp þann undrunar svip afc don Marcos gat ekki hláturs bundist. þafc kemur stundum fyrir, mælti hann, afc menn muna ckki sjálfír, hvafc þafc var, sem þeir ætlufcu afc minna sig á. Eg braut f sundur hifc emágirnislega samanvaíta blafc og sneri mér afc glngganum til afc stafa mig fram úr hinu ólæsilcga ietri, er var á þesea leifc: þér þurfifc ekkj afc vera jafn varkár og áfcur því afc marquíinn hefir sent Pepe Lopez burtu, og sömnleitis bofcifc liinum sem áttu afc hafa stöfcugar gætur á yfcur, afc láta yfcur vera afskiptalausann fyrst um sinnl þér skulufc þó þegar í kvöld fara til tollþjófa-drykkjuskálans sem er & skemtistignum ? —þar er ekki nema sá elni, og getifc þér því akki vilst — og hyggifc vel afc manni þeim, Bem kallast el Sueco, svo afc þér getib þekt hann aptur vifc tæki- færi. þafc er liann sem marquíinn notar þegar hann hefir ekki Pcpe Lopez. þér getifc sjálfsagt farifc nærri um hver sendir yfcur þessa fregn — farifc eptir henni í fullu trausti. Eg stófc sem eg væri orfcinn at) gjalti; þafc haffci þá ekki verifc draumur. Einhver vera haffci læfcst inn og komifc mefc blafcifc, En hver? Afc líkindum Júaníta í nafni Salvadoru. Já Já, sagfci don Marcos og veik ekki af mér augum, hvafc eina hefir sína svörtu hlifc, og nú standifc þér og blínifc á klórifc úr sjálf- um yfcur og getifc ekki munafc, hvafc þafc hefir átt afc þýfca. Er ekkí svo — cr því ekki þannig varifc? Jú, eitthvafc á þá leifc. Seinna kcmur yfcur þafc sjálfsagt til hugar, en takifc nú hatt og prik; þafc er orfcifc álifcifc og menn þrá okkur á sarobomuna; því eins og þér hæglega getifc ímyndafc yfcur, vænta allir komu yfcar meí mesta áhuga. Eg fylgdi því herra embættisbrófcur mfnum til kvöldfundar þcss er hann var búinn afc lofa mér afc leifca mig inn á, til afc skemta mér; en þó var hugur minn eingöngu fastur vifc þafc sem eg var nýbúinn afc lesa. (Framhald).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.