Norðlingur - 22.02.1877, Blaðsíða 3

Norðlingur - 22.02.1877, Blaðsíða 3
119 og græði sár þau, nú svíða ' þeim sorgir næst standa. Illægir mig, hjartkæra móðir, ei horfa þarft blóðgum augum af ástbundnum megi af óðali flúinn. Faðm þú breiðir mót barni, bezt sem þðr unti og hinstan blund hjá þer sem æskti sér böfgan að festa. Sitjum enn glaðir að sumbli, þó sveitar prúðmenni sjáum vér soíinn á beði, hann sefur og hvílist. Ilann vakir á vorinu blíða og vinum þá fagnar, hann lifir, og lausnarann þjóða lofar nú glaður. Geymdu svo góðson þinn, móðir, sem gott alt þér vildi; geymið hann gestir svo mörgu, sem gladd’ bann og veitti; geymið hann frændur á Fróni, hann frændbálkiun prýddi; geymdu hann góðkunna saga, gleymd’ ekki Jónil E. E. L I S T I yfir gjafir til kvennaskóla í Evjafirði. llr Munkaþverársókn. (Framb.). Frá llelgárseli: Sigurbjörg 2 kr., Jóhannes 1 kr. Frá Öngulstöðum: Guðrún húsfreyja 6 kr., Sigurgeir 5 kr., Jakob 1 kr. Frá Björk: Guðrún 4 kr., Kristbjörg 1 kr., Tryggvi 1 kr. Frá Ytrakoti: þorbjörg 1 kr., Guðrún 50 aura, Magnús 50 a. Frá Ytritjörnum: llelga 2 kr., Sigriður 1 kr., þóra 1 kr. l’rá Syðra- koti: Nýbjörg 2 kr., Rósa 33 a. Frá Syðritjörnum: Guðrún 25 a. Frá Ytralaugalandi: Jóhanna 1 kr., Sigríður 1 kr., Kristín 1 kr. Frá Syðralaugalandi: Uúsfrú Jóhanna Gunnlögsdóttir 40 kr., frú Kristjana Ilavstein 10 kr. (árstillag)1 og saumaborð virt 12 kr., Iíatrín 1 kr., Guðrún 50 a., Sigtryggur 1 kr. (árstillag), Halldóra 1 kr., Valgerður 1 kr., Friðrik 1 kr. (þessi 3 nú í Ameríku). Frá Sigtúnum: Sigríður 2 kr., Hallfríður 33 a., Dav. og Ilallgr. 67 a. Frá Grýtu: Guðleif 1 kr., Ingibjörg 1 kr., Jón 2 kr. þor- leifur. 1 kr., Bcnid. 50 a., Guðrún 50 a. Frá Borgarhóli: Jó- hanna 2 kr. Frá Munkaþverá: þórey húsfreyja 4 kr., Kristína 2 kr., Ólöf 1 kr., Hólmfríður 50 a., Jón 2 kr. (nú í Ameríku), Jón vinnum. 1 kr., Jónas 2 kr. Frá Rifkelsstöðum: Ilalldóra 5 kr. (árstill.), Ásrún 1 kr. (árstill.), Jakob/na 1 kr , Guðrún 1. kr , I’áll 2 kr. Frá Litlahamri: Rósa 6 kr., Sigríður 2 kr., Guðrún 2 kr., Guðrún S. 2 kr., Kristjana 1 kr., Sigurgeir 2 kr., Ólafur 50 a. 1) J>ar scm steudur árstillag, þá er þab í flmiu át. 120 Frá Stdrhamri: Helga 4kr., Rannveg 3 kr., Sigurbjörg 3kr., Guðr- ún 1 kr., Magnús 1,33 a., Vilhelm 1 kr. Cr Kaupangs sókn. Frá Eyrarlandi: Aðalbjörg 1 kr., Sigurbjörg 50 a., Aldís 2 kr., Anna 1 kr. Frá Leifstöðum: Guðný húsfreyja 5 kr., Sigurbjörg 1 kr., Jón vinnum. 1 kr. Frá Fífilgcrði: Guðrún 1 kr. Frá Krók- stöðum: Rósa 2 kr. Frá Iíaupangi: Sigríður húsfreyja 6 kr., El- isa 1. kr., Aðalbjörg 1 kr., Kristín 50 a., Ingveldur 1 kr. Garðsá: Guðrún ekkja 1 kr. Guðrún v. 1 kr. Úr Grun dar sókn. Frá Grund: Magnús 5 kr., Guðrún 1 kr., þorvaldur 4 kr. Frá Möðrufelli: Helga 1 kr. I’rá Dvergstöðum: Guðrún 50 a. Frá Bringu: Halldóra 2 kr., Anna 1 kr., Hallgrímur 2 kr. Frá Rúts- stöðum: Guðrún 1 kr. Ingibjörg 50 a. (Framhald). «GÆTIÐ AÐ YÐUR, þVÍ NÚ ER HÆTTULEG TÍл*. Eins og kunnugt er hefir herra landshöfðinginn yfir íslandi sent okkur dýralækni S. Jónsson, en tilgangur hans með því er okkur óauglýstur enn þá, að öðru leyti en því, að dýralæknirinn mun liafa látið í Ijósi munnlega við einstöku mcnn að hann væri kom- inn, ekki til að endurleysa ísrael, heldur til að ráða bót á skaða og áföllum þeim, sem bráða- og lungnapestin liefir ollað bændum í Suðurmúla- og Skaptafellssýslum með fjármissinum undanfarið ár með því að færa varnir móti þessum skaðlega óvin húpeningsins, og liöfum vér heyrt að honum hafi verið veittar 400 krónur úr landssjóði; en dýralækninum hefir fundist þetta fé ónógt, ef fé það skyldi brúka til meðalakaupa og fleira, sem ærið væri lítið til lífsnppeldis sjálfum honum, hefir oss nú borist sú fregn, að sýslunefndirnar í Norð- urmúla- og Suðurmúlasýslu hafi eptir áskorun eða bréfi sem hann kvað hafa lagt fyrir nefndirnar veitt honum styrk af sýslu- sjóðunum, en hvort hann hefir verið gjörður ánægður eður ei, vit- um vér ekki, en hitt vitum vér, að hann hefir tekið sér fastan bú- stað á Eiðum í norðusturhluta Suðurmúlasýslu. það sem oss virðist gjöra þetta mál óviðfeldið fyrir oss sýslubúa er einkum tvent, það að hann situr á þessum óhentuga stað, og hitt, að embættis- maðurinn skuli ganga hjálparleytamli hér um sýslur, þetta tvent viljum vér leitast við að skýra betur fyrir almenningi. Nú spyr eg: var ekki herra Snorri sendur hér um árið af stjórninni upp til Reykjavíkur til þess að vera dýralæknir, launaður af landinu? Svar: jú. Ilann hefir, eins og öllum er kunnugt, þjónað síðan með trú og dygð við fjárkláðann, og víst þarf ekki að skýra almenningi frá þvi að kostnaðurinn hefir án manngreinarálits verið tekinn af almúganum á öllu landinu, eins til dýralæknisins sem til kláðans og hinna kláðarekanna, hér af sést þvi ljóslega, að hann hefir þá verið launaður af landsins fé; en nú er hann úr Reykja- vík og hefir nú vísast ekkert lengur að gjöra á Suðuriandi? Var hann ekki kjörinn af stjórninni lengur en á meðan hann hafði eitt- *) Vér höfum tekií) greiu þessa eptir áreiSaulegau mann þú oss sé málib ókunnugt, en þanu vitnisbnrb getum vér af eigin þekkingu geflS herra Snorra, a$ hann er bæí)i góhur drengur og vel ab sér og heflr þat> máske verib Smiðs- höggid! haus herra Bergs amtcuanus ab senda lækuiriuu eiumitt á þeim tíma UI* klábasvibinu, er vinua átti á kiábanum ab fulln, (Bitst). Hann hristi hendina á mér vingjarnlega, skildi mig eptir á göt- unni og sneri heiin aé húsi sínu. þab þaut og barnraéi í höféinu á mér. Ilvert áhrifih rak ann- aí>, og hugsunarafl heila míns var lagt í járnsterkan fjötur. Eg ást- fanginn? — Og lýsing Salvadoru á manni þeim, sem fyrir skömmu hafti tekit svo hjartanlega f hendina á mér, sem hafti lofað mér Uhsinni sínu, til afc virina fjársjób þann, sem mér þótti vera bin beztu og mestu autæfi jartarinnarl — þessum, sem var mortingi — eit- urbyriari — bonum hafti eg trúat fyrír leyndarmáli mínu — og bún Salvadora var í lífshaettu stödd? Eg drattati nú eins og drukkinn matur heim at veitingahúsinu; Og var mér þab eitt Ijóst af hinum trutiutu hugsunum tuínuin, ai eg á barnslegan hátt hafti tapab i spilum þeim, er hún var undir lögb, er á svipetuudu hafti heitekib hjarta mitt á svo furbulegan bátt. Eg var þreyttur og lág mér vib hitaköstum, er eg komst inn í berbergi mitt; eg fleygti mér í rúmib, og leitatist vib ab stilla huga miun, svo ab eg gæti gjört mér glöggva grein fyrir ástandi mínu. þarna var eg búinn ab liggja því nær hálfa klukkustund hálf- sofandi á sál og líkaroa, en þá þótti mér sem lokunni á hurtinni væri þrýst nibur á vib meb varkárni, og eem nýr loptstraumur kæmi inu í berbergib, því næst þótti naér, sem dyrunum væri lokab meb jafnmikilli varkárni og léttilega gengib ab rúroi mínu, svo naumast heyrbist fótatakib, Var eg vakandi, eba var mig ab dreyma? Mér var ómögulegt ab skera úr því, sem framm fór, eg bartist svo milli svefns og vöku; en þó þótti raér, sem andab væri framan í mig, og heodur mínar, er hengu nibur, vera sncrtar af einhverju heitu, ein- hverju lifandi — rétt eins og mjúkum kossi. Eg bsauzt um — vaknati — stökk upp, en sá engan. Eg rendi augunum um alt herbergib — en þar var enga lifandi veru ab sjá. þab gat því ekki verib annab en draumnr og þó þóttist eg einlægt finna andardráttinn á henditmi á mér og segullopt þab, sem lcgst um mann þegar cinhvcr annar kemur fast ab manni. En draumar eru opt svo Ijósir, ab þeir verta ekki greindir frá vökunni, og eg var sjálfur ortiun sannfærbur um þab, ab þetta hefbi altsam- an verib draumur, þegar barib var liastarlega á dyrnar og don Mar- cos kom inn til mfn. Eg hef þá látib ybur bfba, mælti hann og skimabi ura herberg- ib eins og bann var vanur, og hlýt því ab bibja yburab afsaka mig; on eins og þér vitib leitir þab af stötu okkar, ab vib eigum ab standa á þönuin fyrir hverjum, sem krefst hjálpar okkar. jþér hafib eiumitt ekki látib niig bíta neilt, sagbi eg, klukkan er ekki orbin fimm enn þá. Afsakib þérl hún er nærri orbin sjö. þab er ómögulegt, nema eg hafi sofnab, í stab þess ab hvíla migv Iítib eitt, eius og eg ætlabi mér. Eg dróg úrib upp úr vestisvasa mínura.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.