Norðlingur - 27.03.1877, Blaðsíða 3
143
144
lendingar, Frakkar og Danir á hverju ári til að nota þessa gnægð
íiskjar er fæst í kringum ísland?
íslendingurinn sem fer til Ameríku til að veiða fisk verðskuld-
ar forlög sín. Hann er verri heldur en hundurinn í sögunni, sem
með kjötslykki i munninum þurfti að fara yfir læk. þegar hann
sá sig í vatninu, ímyndaði hann sðr, að þetta væri annar hundur
með kjötstykki og vildi hann þá ná í það líka; svo stökk hann að
því, og með það sama misti hann stykkið niður í lækinn.
, Mín sannfæring er þá, að það sé miklu betra fyrir flesta ís-
lendinga að sitja heima heldur en að fara til Ameríku. Menn geta
sagt að Englendingar og aðrir flytji sig úr landi, og spurt, því skyldu
ekki íslendingar gjöra eins? það er barnalegt að taka þá til sam-
anburðar. Á Englandi er orðið svo þröngt, og þar er alt gjört sem
mögulegt er bæði í verklegu og vísindalegu tilliti; fólksfjöldinn fer
ævaxandi svo að mönnum er þar einn kosturnauðugurað
fara úr landi, sökum þrengsla og vinnuskorts.
En við verðum að telja hagsmuni fyrir Englendinga, að þeirra
tungumál er alstaðar lalað, að þeirra uppeldí gjörir þá, eða marga
af þeim, færa um að taka hverri vinnu sem gefst, og að þeir eru
skapaðir með þeim eiginlegleikum að þola alskonar loptslag, eins
hitan suður á Indlandi, Australíu eða Afríku, eins og frostið út við
heimsskautið, og þeir þrífast og uppala börn , þar sem innfæddir
geta það ekki nærri eins vel. Eg segi þetta ekki af því, að eg sé
stoltur af því fyrir þjóð mína; það er gjöf náttúrunnar, er mað-
ur hlýtur að vera þakklátur fyrir, en ekki montinn af.
(Framh.)
L I S T I
yfir gjafir til kvennaskóla í Eyjafirði,
Úr Möbruvallasókn.
(Framh.). Frá Öxnafeili: btísfreyja Rósa 4 kr., Sigurbjörg hiísfr.
2 kr., Anna 1 kr., Steinunn 50 aura, Einar 50 a., Jón 50 a Frá
Gubrúnaratö&um : Margrét 1 kr. Frá Ilelgastöbum: Jón 1 kr.
Gufcrún 1 Ur , Abalbjörg 1 kr., Sigfús 50 aura. Frá Mööruvöllum:
Valgertiur 1 kr, Sigurbjörn póstur 1 kr. Frá Nópufelli: Itósa hós-
freyja 2 kr., Sigurbjörg 3 kr. Fritrika 1 kr , Jóbannes 1 kr., Jón
1 kr., Gut.jón 50 a. Frá Æsustöbum: Ingibjörg 1 kr.
Úr Ilólasókn.
Frá Ilólakoti: Jón 2 kr., Jónatan 1 kr. Frá Vatnsenda: Páil 50
a,Sigíús 50 a , Steinunn 25 a, Frá Halldórsetöbum : Jóhanna 1 kr.
Gubrún 1 kr. Frá Tjörnum: Marfa húsfreyja 5 kr., Ingibjörg Páls-
dóttir 2 kr., ICristíana 2 kr., Lilja 2 kr., Ingibjörg 50 a. Abalsteinn
2 kr. 50 a. Frá Torfufelll: Ágóst 2 kr., Gubrón I kr. Frá Leyningi:
Sigurtur 2 kr., Ólafur 1 kr„ Gufcrún 1 kr. Frá Jórunnarstöíum:
Gubrún 50 a. Frá ViIIingadal: Heiga 1 kr., Geirþrúbur 1 kr.
Úr Saurbæjarsókn.
Frá Saurbæ: húsfrú Ilelga Austmann 20 kr., Resei 25 a , Frá
Kolgiímastöbum: Ásný 25 a., Kristín 25 a. Frá Hleibargarbi Jón 1
Ur. Frá Melgerbi: húsfrú Kristín Thorlacius 6 kr., Anna 1 kr.,
þorgerfcur 1 kr., Hallgrímur 2 kr., Ágúst 25 aura.
Úr Miklagarðssókn.
Frá Litladal: Abalbjörg hósfreyja 5 kr., María 2 kr., Una 1
kr., Gubrún 1 kr. Frá Hvassafelli: Sigríbur húsfreyja 20 kr., Gub-
mundur 2 kr. Frá Hlítarhaga: Sofía 1 kr. Frá Árger&i: Gíali 1
mig af> hinum tilrandi brjóstum, me.S afli því og ákafa er ástheit-
um sautján ára gömlum spænskum stólkum er titt.
Nó get eg naumast tróab því, a& eg skyidi hafa þrek til ab slíta
mig úr fatmlögum hennar, er veitlu mér forsmekk af paradísar eælu
En auk þess ab ástin, sem streymdi gegnum hjarta mitt hreif mig (
æbra og sælli heim og gjörbi mig sælan, þá veitti hún mér einnig
karlmennskunnar stillingu og kjark, og hina köldu stabfestu. Eg
reis upp af bekkDum, sem vib hnigum nibur á, eg fanu ab hugsan-
ir mínar voru skýrar og vöbvar mínir í fulium þrótti — þab var
eins og nýtt, uppyngt líf streymdi um líkaraa minn.
Ástríka Salvadora mtn! nú er eigi lengur því ab skipta, ab eg
deyi fyrir þig, beldur hvernig vib eigum ab fá því framgengt, ab
vib getum liíab saman og notizt; vib bijólum ab sigra örlögin, og
elíta af þeim gæfu vora; trú þú mér, sá mabur er skræfa, sem yfir-
stígur hugleyBingjann og lítimagnann, en beygir sig fyrir hinum liug«
rakka og stcrka.
Eg er lika hraust, mælti Salvadora og reis upp. Reynib mig, og
þér skulub sjá ab eg stend ybur eigi á baki
þab er mest undir því komib, ab vinda ab þessu brában bug,
meban marquíinn gefur okkur tfina til þess. llver sem ástæban fyr-
ir buftveru bans kann ab vera, þá hljótum vib ab nota liana til ab
koma fram áformum okkar. Og þetta áform, Salvadora, er ckki
bvo — þctta eina áform okkar -----------—
kr. Frá Miklagarti: Sigríbur húsfreyja 2 kr., Margrét húsfr. 2 kr.,
Jakobína 1 kr , Abalbjörg 50 a., Kristín 1 kr., Margrét 1 kr. Sig«
urbur 2 kt., Kristján 2 kr., Gublögur 1 kr. Frá Samkomugerbi:
þrjár systur 6 króuur,
(Framh.)
SAKNAÐARSTEF.
Af engli dauðans
er burt mimin
Benedikta Björg
blómi meyja,
unga Guðrúnu
Aðalheiði
sama veg hann
síðan leiddi.
Föðmuðust systur
á friðar landi,
og glöddust að líta
Guðs barna sk "’a.
Eu frelsari manna
faðmaði báðar,
og þerði tár af
þeirra augum.
Heyrðu þá foreldrar
hljóma þannig
rödd ins biíða
barna vinar:
»Dætur ykkar
ei dauðann sáu,
heldur sofa þær. —
J>ið sjáist aptur«.
Mér fundust áður forlög grimm,
að falla’ í jarðar skaut;
mér sýndist gröfin dökk og dimm,
og döpur feigðar braut.
Eu þegar dauðiuu blómia blíð
frá brjósti mínu sleit,
á æfilok og efsta stríð
eg öðruvísi leit.-'
Mér fanst þá leiðin furðu björt,
og fylgja vildi þeim
í gegnum myrkur grafar svört,
til Guðs, í sælu heim.
Og mín in særða’ og mædda önd
nú móti dauða hlær,
því öflug móður-ástar bönd
hann aldrei slitið fær.
J>ú ástar faðir alvís nú,
þér alt mitt ráð eg fel!
Eg þagnabi og beib eptir svati. Ilón svarabl mér meb kossi:
þín, þín ab eilífu, hvíslabi hún.
Eg var svo hartú&ogur ab eg sleit mig frá henni, þvi eg brann
af óþreyju, a& vinna eitthvab.
Já, vib hljótum ab lifa saman, eba tortýnast saman. Fyrir fá-
um augnablikura eru nöfn beggja okkar ritub í bók á himni uppi,
og ekkert vald á jörbu getur afmáb þau, vib getum þab jafnvel eigi
sjálf.
Eg fiun ab eg mun elska þig ab eilífu; eg elskabi þig upp frá
hinu fyrsta augnabliki, er eg sá þig, já, enn þá fyr, eg elskabi þig
þegar er Juaníta var búin ab segja mér ftá þér.
þes8ari sælu játningu svara&i eg meb kossi, en eg fann, abásta-
rykib hlaut enda ab taka; einhver óljós grunur sagbi mér ab tfminn
væri okkur naumlega afskamtabur.
En segbu mér þó, hvab varb af henni Júanítu? Eg hef ekki
séb hana enn, og síban hún varabi mig vib seinast, veit eg ekki hvort
bún er lífs eba li&in,
Eg veit heldur ekkert um hana. Verib getur ab hún hafi snúib
aptur til bróbur síns í Columbres, en þó er þab ólíkiegt ab hún
Bkuli ekki hafa sagt mér frá því meb einu orbi; hún getur þó geng-
ib út og inn í húsi voru eins og hún vill.
Elskan mín! látum oss þá bverfa aplur til marquíans ; og nú
sagbi eg henni hvernig hib fulla hjarta mitt lief&i gint mig til ab
trúa fjandmanni okkar fyrir ást minni, Hón setti ofan f vib mig