Norðlingur - 27.03.1877, Blaðsíða 4

Norðlingur - 27.03.1877, Blaðsíða 4
145 146 eg sannfærð er um það að þú vilt þínum börnum vel; og gegnum harma-skúra ský mér skín sú vonar-sól, að mér þeir vinir mæta’ á ný er myrkur dauðans fól. Svo vertu dauði velkominn! eg veit þú auðgar mig, eg er nú fús á fundinn þinn, og feta glöð þann stig, já, þegar Guði þykir mál fær þú mér blómin mín, því ungbarnanna saklaus sál er sízt á valdi þín’. Eg styð mig við þann vonar staf og veit hann bregzt ei mér, og það sem vegi’ er eptir af með örigt geð eg fer, því heiðum náðarhimni á eg horfi’ á stjörnur tvær, er gjöra bjarta götu þá, svo geti’ eg fundið þær. Ástkæru börnin! blundið sætt, í blíðr’ og helgri ró, það eymda sár er alveg grætt er ykkur heimur bjó. Frá spilta heimsins hálu slóð þið hafið frelsast nú, og öðlast himna gæðin góð, mig gleður hugsun sú. Sofía Uergvinsdóttir. GLEÐILEIKIR. Allmargir Akureyrarbúar og einn utanbæjarmaður, er hefir á- gæta hæfllegleika til að leika, tóku sig fyrir nokkru saman um að leika hér nokkrum sinnum í bamum áður skip kæmu, og hlökk- uðu menn bæði nær og fjær mjög tii þess. Hinn góðkunni vcrzl- unarstjóri Chr. Johnassen léði gott og hentugt hús til þess að leika í, og rná almenningur vera honum mjög þukklátur fyrir, því að öðrum kosti mundi þessi mentandi skemlan hafa fyrirfarizt að þessu sinni. Leikendur hafa kostað miklu til búninga og tjalda; hafa auk fl, verið máluð tvö stór baktjöld (grasaheiðin og liellir- inn í »Útilegumönnunum)«, sem nú hafa verið leiknir í þrjú kvöld í röð, og livert bílæti selt, og fcngu miklu færrí en vildu. |>að var hvorttveggja, að það sýndi «frónsku» leikenda að þeir kusu þetta þjóðlega leikrit vort til þess að byrja á, og hæna menn að þess- ari saklausu mentandi skemtan, enda sýndu þeir með leikfimi sinni, að svo sem enginn þeirra hafði reist sér hurðarás um öxl, með því að bera fram og sanna hugsjónir skáldsins, og sumir að vorri byggju, jafnvél tekið meistaranum fram, þó góður sé. |>að væri oflangt mál að fara hér að lýsa hinum einstöku leik- meb því ab hrista höfubib og eg hlaut sð iáta mér vel líka hegningu þá sem hún lagbi ð mig — hegningu þð sem ab hinu leytinu út- heimti alt þrek mitt til ab slíta huga minn nibur frá himnum og halda honum vié jör&ina. Um kvöldib þegar eg kom heim frá atburbinum á drykkjuskál- anum, sem eg hef sagt þér frá, þá fann eg þenna miba frá mar- quianum. Hlustabu nú á og segbu mér svo ætlan þína um hann. „Ilerra minn, vitringurinn, sem fullyrti , ab vér gætum sjálfir stjórnab örlögum vorum, var skrumari. Hver myndi fyrir fáum Btundum bafa fengið mig til at> trúa því, ab eg þegar í nótt yrbi neyddur til ab ferbast burtu, og vera ab minsta kosti viku frá heimili rnínu. Og þó er því svo varib, ab meban þér skemtib ybur í sam- komunni og spilib monte, þá er heaturminn eöblabur, <>g eg ríb burtu í náttmyrkrinu. Áríbandi bobskapur, sem enga dvöl þoiir, býbur mér ab fara erindum mfnum til St Jago de Compostella þér getib hæglega fmyndab ybur bve þvert mér sé um geb ab fara á þessum tfma frá Llanes, þegar eg get sýnt þab ( verkinu, ab tilbob mitt ab hjálpa ybur væri meira en i munnimim eingöngu. En þab vcit æra mín, ab ferb mín þolir enga dvöl; og mér sýniet þér æltub ab nota burtveru mína til ab fullvissa ybur um metmæli þeirra, sem yfur mest rflur á. þér skiljíb mig vístl Eg hef því bobib ab hús mitt sé ybur opib á hvaba tfraa sem er, og borib þá átyllu vib, ab þér skulib bafa gætur á veikindum konu minnar, og þér hefbub cf til víldi I hug* ab byrja i nýrri lækningabferb vib hana. Notib tím- endum , og of sérstaklegt. J>að má nægja að taka það fram að miklu hafa færri fengið hingað til að sjá »Otilegumennina«, en hafa viljað, og að þeir sem hafa séð þá hér og í Rvík, hafa sagt þá að minsta kosti fult eins vel leikna hér og þar, og lengra verð- ur víst ekki komizt. Svo er til ætlast að leikið verði eptir páska, og mnn-þá ieikinn »Tímaleysinginn« (den Stun- deslöse) eptir hinn fræga leikritasmið Dana, Ilolberg, á íslensku. Ef skip verða ekki komin, þá er ákveðið að leika »Útilegumenn- ina« annan í páskum, og ættu þeir, sem hentugleika hafa til þess að koma, ekki að sitja sig úr færi með að sjá þá, og munu menn trauðla iðrast þess, því satt að segja höfum vér aldrei séð eins jafn vei leikið hér á landi, enda hefir hin þjóðlega, fagra skáldsaga herra Matthiasar Jockumsssonar mjög stutt hylli leikanna, og fallið í góðan akur hjá leikendum. J>á á að leika »Jeppe paa Rjer- get«, er óhætt mun vera að fullyrða, að sé það leikrit eptir llolberg, er frægast mun orðið, og mesta »lukku« hefir gjört af öllum leikritum hans, enda heíir hann iýst þar iífi sinnar þjóðar og tíma með þeim litum, er seint munu fyrnast. TÍÐARFAR OG AFLABRÖGÐ. Um miðjan mánuðinn kom hér allhörð norðanhríð með nokk- urri snjókomu, sem þó kvað hafa verið miklu meiri fyrir norðan Skjálfandafljót, og er þar sagður fjaska snjór, en eigi hefir spurst lengra að. íshroði hafði sézt hér um daginn fyrir fjarðarmynni og einstaka jakar komnir inn á fjörð. Nú sem stendur er liér frost- lint. — Fiskur hefir að undanförnu verið þó nokkur utan til í firðinum er gefið hefir að róa, og nú eru menn nýlega farnir að draga smáfisk upp um ísinn hér á «Pollinum». -J- f>ann 15. þ. m. druknaði séra Jón Norðmann, prestnr til Barðs í Fljótum, í ós þeim er fellur úr Ilópsvatni; var hann mað- ur bæði gáfaður og vcl að sér. Auglýsingar. — Hér með bið eg undirskrifaður hreppsnefndir Eyjafjarðarsýslu að strika út mark mitt í markaskrá sýslunnar , með því að eg á sammerkt við Ólaf Ólafsson á Borgarhóli, og hefi eg því tekið upp nýtt mark, sem er: Fjöður framan hægra, hiti neðar; og stýft vinstra. Ytri-Reistará, Hallgrímur Sigfússon. — Fjármark Jónasar Jónassonar á Ytribakka: vagiskorib aptan hægra; tveir bitar aptan vinstra. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti «i<ise|)SSO», cand. phil, Akureyri 187T. Prcntaris tí. M. Str.phdnsson. ann 1 J>ab myndi giebja mig, ef eg vib heimkomuna gæti óskab ybur til hamingju, og vib gætum svo þrjú lagt saman lil ab yfirstíga ó- vilja og hleypidóma raarquisunnar“ ! Hvab ætlar þú nú um bröf þetta, Salvadora? spurbi cg. þab ollir mér kvíba. En vfst er þab, ab fjandi sá liefir eitthvab djöfullegt í huga til okkar. Mundi þab ekki geta verib ab hann hefbi breytt hinni uppruna- legu fyrirætlun sinni ? Með því mæla skipanir þær sem hann hefir fengib illþýbi sfnu og Júaníta liefir hlerab, scm sé ab þeir skuli Iáta mig vera í fribi og næbi. Æ, þú þekkir ekki þennan mann, elsku vinur I har.n læturaidrei af neinu illu, nema hann hafi hugsab sér eitthvab enn þá verra þab kemur mér ekki á óvart. E1 Sueco er þjóbverji eins og eg hef sagt þér; fyrir gób orb og peninga hefi eg fengib bann og félaga bans í iib meb mér — því ábur þjónubu þeir marquíanum.—• Hann er búinn til hvers sem vera skal, og eg skai ekki gugna frá hverju helzt fyrirtæki, þegar þínu, okkar beggja lífi Og Ittkko er ab skipta. En hún móbir mín, mælti Saivadora. (Fratnh.)

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.