Norðlingur - 12.05.1877, Blaðsíða 3

Norðlingur - 12.05.1877, Blaðsíða 3
191 192 aðhyllasl jarðaskaltinn einan, ef hún hefði gáð sín og haft 4inndar- mun meiran vit á hagfræði (sbr. skjrslurnar á 110. og 111. bls.). Eg játa með nefndinni, að jarðaskattrinn haö sína ókosti til að bera; en hitt segi eg, að ókostir þeir se miklu færri, eðr sem einn gegn átta, og er nefndin mðr i því reyndar alveg samdóma. Ef og vel er leitað, þá munu jarðaskatli fylgja átta kostir, þar er einn fylgir lausafjárskatti og hann mjög tvísýnn. En það sé eg útum brek- ánið, að liinni heiðruðu nefnd og mér muni aldrei geta komið saman í ályktum leiddum fram afröksemdum, sérílagi af hagskýrslum. Eg get aldrei orðið samþykkr því er nefndin gerir, að troða, eigi aðeins mark- lausum tölum, lieldr og jarðar- og lausafjárskatti með öllum ólíkum göllum þeirra og gæðum, saman í einn belg, skekja hann svo og skaka upp og niðr yílr margar blaðsíður, og að svo búnu telja sér og öðrum trú um, að upp komi einber kostur og ódáinsfeiti. — Nei, sei sei nei, heldr eintómir hrognamolar og tilberasmör! (Framh.). ★ * ¥ — Yör viljum einkum og sörílagi benda hinum heiðruðu les- endum Norðlings til ]>essa niikilvæga kafla hinnar ffroð- logu og sauiifæraudl ritgjörðar söra Arnljóts Ólafssonar, er blað vort nú færir iesendum sínum, um þetta eitlhvert mesta vanda- og velferðarmál landsins, er nú mun eitt hið helzta umræðuefni sýslufunda um land alt. Ritst. Fuiidaboð. Mánudaginn, 4. dag næstkomandi júním., óskum við undirskrifaðir, að almennur fundur Eyörðinga verði haldinn á Akur- cyri til þess að ræða um ýms málefni, er búast má við að til um- ræðu komi á alþingi í sumar. Meðal þeirra eru nokkur sem öll- um eru mikil áhugamál, og væri æskilegt, að menn töluðu fyrst um þau á sveitafundum og kysi þá jafuframt í hverri sveit nokkra beztu menn til að sækja héraðsfundinn á Akureyri. Við vonum að okkur veitist sú ánægja að fá að sjá sem flesta góða liöraðmenn okkar á fundi þessum. 1. dag maímán. 1877. Einar Ásmundsson. Snorri Pálsson. — Samkvæmt 10. grein í lögum Gránufölagsins, er samþykt voru 8. sept. f. á. , verður ársfundur lialdinn í Oddcyrardeild fö- lagsins þriðjudaginn 5. júní næstkomandi á Akureyri. Eiga þar að mæta allir þeir hlutamenn í Gránufélaginu sem búa í vestustu lireppum {>ingeyjarsýslu og úr allri Eyjafjarðarsýslu, að undanskild- um þóroddstaðahrepp og Hvanneyrarhrepp.. Á fundinum ber að kjósa deildarstjóra, varadeildarstjóra og 5 fulltrúa til aðalfundar fé- lagsins um næstu 3 ár. Æskiíegt væri, að þeir fölagsmenn í deild- inni, sem ekki hafa enn skipt um hin gömlu hlutabröf sín fyrir ný, vildu gjöra það á fúndfúum. ... ib " ' ’ Oddeyri 8. maímánaðar 1877, Jakob llavsteen. c__________________________________________________________ LÍTIÐ EITT UM VESTURFAIIIR. það má með sanni segja, að það er að bera í bakkafullann lækinn, að fara að rila um vesturfarir. Svo margt heör verið rit- að um það mál þessi hin síðustu ár. Ritsmíðum þessum má skipta í tvo flokka: Fyrst eru bröf og bréfakaflar frá vesturförum, sem ýmsir eru að setja í blöðin, og sem þau eru svo fús á að taka, einkum Norðanf. þar næst eru landalýsingar og skýrslur frá Ame- ríku, sem hinir leigðu útflutnings «ageutar» eru að útbýta meðal almenuings. Ilvortveggi þessar ritsmíðar eiga sammerkt í því, að þær eru til einskis gagns, hvorki íyrir þá sem fara œtla til Ame- ríku né hina sem eptir sitja. Á bröfunum og bréfaköflunum er lítið að græða, annað en hvernig viðrað liafi þar vestra þenna eða hinn daginn, hverja vinnu vesturfarar hafi fyrir stafni o. s. frv. þar er jafnaðarlegast lýst hinni björtu lilið lífsins, en dimmu hlið- arinnar að litlu sem engu getið. Nú vita menn það þá af öðrum bröfum, sem forðast er að láta sjást á prenti, að allur fjöldi vest- urfara hefir átt og á enn við bág kjör að búa, og að lítil líkindi eru til að bætast rnuni úr því bráðum fyrir þeim. það getur nú verið mjög skiljanlegt, þó vesturfarar láti belur yfir sér í bröfum sínum liingað, cn þeim i raun réltri vegnar, því þeir munu ekki vílja hryggja vini sína og frændur hör, með því að lýsa grant ó- förum sínum. Má og vera að sumum kunni að þykja minkun að berja sér svo mjög um bágindi, eða þó vonirnar um hin miklu gæði í Ameríku hafi fremur brugðist þeim. Eg segi að þessum mönnum sö nokkur vorkunn, þó þeir lýsi högum sínum með fegri litum en þeir í raun og veru liafa, en það er þungur ábyrgðar- hluli fyrir þá menn hör, sem eru að útbreiða þetta á prenti, ein- mitt til þess að leiða fleiri í sömu ófarirnar. Að eg nú ekki tali um hvað Ijúfa liðshönd ýrnsir menn hafa lagt til þess að útbreiða meðal almennings lundalýsingar ritin, svo sem Alaska lýsing Jóns Ölafssonar, lýsingu Nýa Skotlands eptir Jóhannes Arngrímsson og lýsingu Nýa íslands sem Sigtryggur Jónasson var með í fyrra vet- ur. Eins og liver heilvita maður getur söð, eru öll þessi rit full af ýkjum og ósannindum, enda er londalýsingaritum útflutnings- «agenta» livervetna viðbrugðið, sem einhverjum liinum ómerkuslu og óáreiðanlegustu ritsmíðum. þó það sö nú, eins og eg áður sagði, að bera í bakkafullann lækinn, að bæta við þessar ritsmíðar, þá kemur mör þó tii hugar að bjóða mönnum greinarkorn af sama tagi, en als ólika að efni. það er bröfkafli frá erindsreka hinnar dönsku stjórnar í Dandafylkjunum, generalkonsul Christensen, sem er almennt álitinn að vera sérlega heiðvirður og valinkunnur maður, og mjög hjálpsamur og velviljaður löndum sínum Dönum. Bréf- kaflinn hljóðar þannig: (þýtt úr Dansk Landbot. 5. 1L, bls. 185—187). »Eg hefi veitt því eptirtekt, að gufuskipafélag það sem í fyrra annaðist um útflutninga beina leið frá Ðanmörku tii Ameríku, muni a:tla að halda hinu sama áfram þetta ár og það i enn stærri stíl en áður. Eg áiít það þvi skyldu mína, að víkja nokkrum aðvör- unarorðum til þeirra landa minna sem hafa í hyggju að flytja til Bandafylkjanna. Fyrst af öllu verð eg að biðja menn að gæta hinnar meslu varúðar í því, að þiggja ráð þeirra manna1, sem hafa persónu- legan hag af útflutningunum, en einkum þeirra sem eptir stutta dvöl í Ameríku koma aptur til baka með því áformi að fá sem flesta til að yfirgefa ættjörðu 1) jian ort) 6em ern meb gisnu letri heftr þý%audinu aubkeut. Salvadora. (Cr dagbók eptir þýzkan lækni), '(Framh.). En liver var þá áslæían til þess aí) Antonió var tekinn fastur. í fyrstunni hölt eg a& liann Anlonió digri dólgurinn sá arna, heflbi framib eitthvert fólskubragí) í fylliríi; en þegar eg sá menn skunda ab bellinum me& logandi biys þá fór a& fara um mig og gruna&i mig a& áform okkar hefíi komizt upp. Eg játa þa& í hrein- skilni a& þá fór um mig kuldabrollur, en mínútu seinua gat eg ekki hláturs bundist, Já, hlaupiö þií, hlanpi& þifcl hugsa&i eg me& sjálf- um mör, eg ver& ,þó eins fljótur og þi&, me& þessi glópskulegu blys, sem læknirinn þegar verfcur var vi&. llann rennir ser náttúr- lega þegar í stafc ni&ur snærisstigann me& ungfrúna. Fölagar mínir vita bvernig stiginn er dreginn ni&ur; og þegar lögregluli&ifc sí&an kcmur í bellirinn, þá má þa& gjarnan etanda og glápa á okkur þrjú, er vi& siglum burt og lýga okkur þegar vi& höldnm frá ströndinni. En eitt er þa&, sem eg aldrei hefi getafc skilifc ( herra læknir, en þa& er þa&, hvers vegna þör voruö kyrrir í hellinum þanga& til of- sóknarar y&ar kornu? Eg drap nifcur höf&i. Æ, Gu& minn gó&url hinn æ&andi ofsi minn haí&i verifc orsök í dau&a unnustu minnar scm eg mun eilíf- lega elska. Hverja gat cg svarafc? þer getifc nú vel tmynda& yfctir, mœlii el Sueco cnn fremur, hvemig mör var innanhrjósts, cr cg lenti hátnum og varpati út kefla&a varfcmanninum, og sá þá Irvernig hundrögu þorpararnir, sem eg treysti svo vel og setti því á vörfc, sáu sitt óvænna og lög&u & flótla, þegar eg beyr&i skothrí&ina og ópin og þekti rödd marqufana í háreystinni. Eius og eg sagfci áfcan; stendur óttinn ekki Iengi vi& hjá mör, berra minn, og stakk hnífnum á milli tannanna og hljóp upp snærisstigann og var eg fastrá&inn í því a& leggja or& inn i. En þá —---------en hvcrs vegna skyldi eg á ný ýfa upp bin blæ&- andi sár þar e& eg er þegar búinn a& segja y&ur alt saman? þá sást þú Salvadoru hrapa ni&ur klettinn ■— skelfilegu örlög! Veriö rólegur, gó&i herral Óbappifc er nú einu sinni skefc, cn skýringuna hvernig þa& hafi a& boriö, hefi eg nú fundiö meb svo mikilli vissu a& eg þyrfci a& deyja nppá þafc a& þa& er satt. IJng- fiúin hefir veri& eærfc lítifc citt vi& hli& y&ar og hefir dottifc nm koll, en aptur risifc á fætur og skundafc a& snærisstiganum til a& frelea sig þá leifcina, bcfir þá a& líkindum kúla bitt bana í því augna- bliki, sem bun sotti fótinn f stigann. þör mcgifc vera viss um þafc, lierra minn, a& þa& var lifcifc Ifk, sem brapa&i tri&ur fyrir fætur mör; þa& er ekki fullifc ne höggifc cr bún kom nifcur, sem hefir valdifc líftjóni hennar, heldur áreifcanlega skotifc. í etuttu máli a& segja hcrra minn, eg þaut upp á svipstundu og stó& þá mannfýlan hann Pepe Lopcz beint fyrir framan yfcur. þvílíkt kjaptshögg hefi eg aldrei gefib, þorparinn hraut nifcur sem heyvindill, en eg spyrntl honum fram af klettasnösinni mc& fætinum, Leizt mör svo bezt a& hafa sig burtu, þarei marghleypa y&ar haffci verkab vel á hyski i

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.