Norðlingur - 12.05.1877, Blaðsíða 4

Norðlingur - 12.05.1877, Blaðsíða 4
193 194 sína. fessa menn vantar jafnaðarlegast næga reynslu og þekkingu og tilgangur þeirra er enginn annar en s á, að innvinna sðr peninga, án tillits til þess, livort þeir sem hlýta ráðum þeirra, vinna eða tapa við það. |>ar næst verð eg að ráða mönnum frá, að leita til liinna stærrí bæja, þegar komið er vestur yfir hafið, því þar er jafnaðar- legast dýrast að lifa, og íorveldara að fá atvinnu, en þúsund freist- ingar og snörur fyrir þá sem öllu eru ókunnugir. Sá sem hefir sterka líkamabyggingu, hagar 6cr ráðvandlega og hefir einlægan vilja getur jafnaðarlegast komist hðr af, og með heppni geturmað- ur ef til vi)J, á skömmum tíma náð sjálfstæðri lífsstöðu, en það er samt hyggilegra fyrir þá, sem hafa nokkurnveginn þolanlega stöðu á ættjörðu sinni, aðhugsasig velum, hvortþeireigiað skiptahinulitla en vissa sem þcir hafa, móti hinu meiraogóvissasemþeirgeta áttívændum, og hvort að vonin um að innvinna ser auðlegð, getur vegið upp á móti öllu því sem þeir hljóta að fara á mis við, og þeim hættum sem sðr- hver má búast við að mæti honum hér fyrir handan liafið, og sem því miður mörgum góðum manni liefir riðið að fullu. Mín eigin reynsla er sú, að allur þorrinn af þeim Dön- um sem liingað hafa komið, hafa ekkí unnið við breytinguna. Ef eggæti útmálað eins og er, það volæði semeghefi mátt vera sjónarvottur að á meðal landsmanna minna, þá mundi það fæla margan einfeldning fráhansóskyn- samlegaáformi, að leita lukkunnar svona íblindni. Eg hefi séð í vetur unga og fullvinnandi menn ganga frá einum húsdyrum til annara, betlandi um þurt brauð , vantandi nægann klæðnað til að skýla sér með á móti hinurn bitra vetrarkulda, og án annars húsaskjóls en þess , sem öllum getur verið heimilt í hinum hrörlegu klefum lögreglustjórnarinnar. Undir engum kringumstæðum ætti nokkur að liverfa frá ætt- jörðu sinni nema hann hafi áður fengið áreiðanlega vissu um, að bann geti fengið atvinnu strax eptir hingað komuna. Ekki má hann heldur — sem opt hefir við gengist — vera alveg félaus þegar hann kemur hingað, svo hann ekki þurfi straxað neyðasttil að betla, geti hann,ekki fengið vinnu. Fyrir erfiðismenn, land- menn og handverksmenn, er kunnátta í ensku ekki alveg nauð- synleg, en fyrir verzlunar- og vísindamenn er það mesta lieimska að koma hingað uema fyrir þá sem nokkurnveginn eru leiknir í að tala og rita þetta tungumál. Mín cigin meining, sem bygð er á 20 ára reynslu er sú, að ekki einn af tuttuguDönum sem hingað koma, séuþví vaxnir, og sú skoðun er röng, að sá maður sem ekki er lið- gengur heima, sé góður og gildur í Ameríku. það hefir verið venja að scnda hingað allra handa landeyður, spilta og forherta menn, einungis til að verða laus við þá. þessa aðferð álít eg óskynsara- )ega, og harðíðgisfulla, því hvergi fremur en hér er kostgæfni vinnu- dugnaðar og þol, hin nauðsynlegu skilyrði fyrir því, að menn geti bjargast, og sá sem skortir þessa hæfllegleika mun verða herfang • eyðileggingarinnar. Séu nokkrar undantekningar frá þessari reglu, álít eg það hreint kraptaverk. Að endiogu skal cg leyfa mér að setja hér útdrátt úr bréfi sem eg fékk í fyrra frá vini mínum í bænum Louisville í fylkinu Kentucky, þvf við höfum sagt hver öðrum meiningu okkar um út- flutningana frá Danmörku. Hann sepirsvo: Látum sérhvern þetta; þér gátué enga vörn sýnt framar, og greip eg því utanum yíur og bar yíur þótt hætta væri nokknr niéur stigann — kastabi ytur í bátinn og að nokkrum míndtum liénum vorum vib komnir á sjd ól. Og marqufinn —1 sástu ekkert til bans? Nei, en gub gefi ab ein af kdlum yéar hafi verié svo skynsöm ab rata á brjóst konura. Mér batnaéi — fljdtt og ab fullu, hin járnBterka líkamabygging mín sigrabi alt, bæbi sár og sjdkddm. Líkami minn varb nptur heilbrigbnr, cn hjarta rriitt var sært daubaBári, sem ekki varb læknab f þessn lífi. þab var hib fyrsta og eina skipti sem cg liafbi elskab, og sæia mfn varabi ekki ncma fáeinar slundir, en svo var eg sviptur henni ab eilífn! Og 8vo kvaldi sd hugsun mig f sffellu, ab eg eky!di sjálf- tir hafa raskab gæfu minni, ab cg hlaut ab kenna sjálfum mér um alt, sem skeb var, ab eg skyldi f vcrunni vera morbingi Salvadorul þegar cg hugsqjú til hinna sælu töfrandi augnablika f hellinum, og lét svo hugann fylgja hinu sundurkramda Ifki, sem hrapabi nib- ur fyrir fætur el Succos, þá var þab bin fyrsta hugsun mín ab eg fyr eba seinna hlyti ab leifa hnggunar og gleymsku hjá marg- hleypu minni. Og þd batnabi mér; en rnikib, dlæknandi þunglyndi lagbist á roig; vib þab bættist ný tilfioning, scm eg þokti ekki fyr og ætlabf ekki ab eg myndi nokkurntíma þekkja, en þab var heimfýsi til föb- útflytjanda hugleiða, að hann hlýtur að sætta sig við þátilhugsun, að sjá ættjörðu sina aldrei aptur, því mjög fáir eru í þeim kringumstæðum, að þeir geti snúið heim aptur á sómasamlegan hátt. þarnæstmá hann vera við því búinn, að mega sæta prettum, van- virðn, harðri vinnu, litlum launum, engum skemtun- um, og engri arinari hughreystingu en þeirri sem hann getur liaft innan að frá sjáifum sér. (Framh.) FRÉTTIIl. Vér gátum stultlega hinna helztu frétta frá útlöndum í 22. tölubl. Norðlings. Nú viljum vér nokkuð gjör skýra frá þeim. Er þá fyrst að segja frá því, að varla munu stjórnvitringar vorrar álfu vita, hvort öfriður eða friður sé; því Ilússar og Tyrkir stand« vígbúnir á landamærum með exi reidda og óvígan ber, og tiafa þeir báðir boðið út mestu liði sínu, svo að þetta er frermir stríð en friður að minsta kosti, hvað alla útgjörð snertir, og sagt er að Rússar hafi gjört samning við Persa um liðveizlu gegn Tyrkj- um. Allir Rússar eru fýknir í að lemja á Tyrkjum, og vilja þeir ekki eingöngu vinna lönd, heldur duga sínum nauðstöddu kristnu bræðrum þar syðra og sporna við ánýðslu og grimdarverkum Tyrkja á þeim framvegis, og kenna Tyrkjum hetur manuleg réttindi heid- ur en þeir hafa numið liingað til. Englendingar urðu mjög smeik- ir við vígbúnað Rússa og settu því stórveldi álfu vorrar sáttafund í Miklagarði, ræddi hann langt mái um frarofarir Tyrkja og um jafn- rétti kristinua þegna soldáns, og lagði svo málið fyrir ráðaneyti hans, en því var þunglega tekið af Tyrkja hálfu og með því eng- in vissa fékst fyrir því að Tyrkir vildu nokkuð gjöra að orðum stórveldanna, þá fóru höfuðsendiherrar burt úr Miklagarði eptir að þeir þóttust mjög svo aðþreyttir um alt samkomulag við Tyrkja stjórn, sem lofaði reyndar góðu en reynzlan er á að þau loforð þeirra hafa lítið að þýða. En eptir skildu stórveldin menn í Mikla- garði, er gætt gætu réttar þegna þeirra, og mun eigi af veita, þvf þar er nú mjög róstusamt, liafa menn þar lítið traust á ráðaneyti soldáns, og vilja fyrir hvern mun fá hinu fyrra dugandi stórvezir aptur til valda, og hafa jafnvel herforingjaefni krafizt þess með þeim ákafa er olli þeim höptum og ströfTun, og þykir það jafnan miklu skipta er liermenn og herforingjnr ganga í kroddi nppreistar. SÚ stjórn er Bföasl sai aO YOTOTim í MlKlUgarOi er fréttir bárust, er ná- skyld soldáni og þykir hún í meiralagi feld við kvennabúr hans en kristinn rétt; en hinn fyrverandi stórvezir var atkvæðamaður mikill og stýrði vel og viturlega Tyrkjaveldi í þeim háska og stríði er það álti í undir hans stjórn. Auglýsingar. Vitanlegt gjörist að sundkensia byrjar á Syðra-Laugalandi 14. maí næ6tkomandi ef ilt tíðarfar ekki bannar. Rifkelstöðum 4. mai 1877. Jón Ólafsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Sliapti JósepssAii, cand. phil. Aktireyri 1877, Prentari : li. M. S t rp há n x s o n. urlands míns — eg sem fyrir fám tnánubum flýbi frá átthögum mín- ur þar eb cg þdttist ekki hafa andrúm þar, eg var nú gagntekinn af þráa eptir ab stíga fæti á land febra minna. Vilt þú koma meb mér til þýzkalands? spurbi eg el Sueco dag einn. Ilann starbi á mig undrunarfullur. Til þýzkalands? herraminn! þab cr vfst hitaveikin sem talar í ybur núna. Hvab á cg, hvab ætlib þér sjálfur ab gjöra þangab? Ja, þab veit cg reyndar ekki, en einhver dmdtstæbileg iöngun hefir hrifib mig — kondu meb! Nei, — aldrei, aldrei. þorir þú þab ekki? Hefur þú drýgt nokkurn giæp? Ó, nei, reyndar ekki svo ab þab sé dmaksins vert ab hlaupast burtu fyrir þab, en ábur en fjdrtán dagar væru libnir mundi eg sál- ast úr ieibindum f jþýzkalandi cba mig mundi henda eitthvert glappa- skotib sem cybilegbi mig um ailan aldur. þá hljdluro vib ab skiijast. Já ab vísu, herra minni en eg mun opt hugaa til ybar. En hvab vorbur um þig? Hefir þu gjört nokkurt ráb fyrir d- komna tímanum ? Oh, þab gengnr alt saman vei; mér er eins varib og kötlunum, cg dett ætfb á lappirnar. þú hefir þá ekkert ráb fyrir þér gjört? (Framh),

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.