Norðlingur - 25.05.1877, Blaðsíða 1

Norðlingur - 25.05.1877, Blaðsíða 1
II, 26. Kemur út 2—3 á mánuði, 30 bliið als um árið. Föstudag 25. mai. Kostar 3 kránur árg. (erlendis 4 kr.) stuK nr. 20 aura. 1877. ÁLiT SKATTAINEFNDAIUNNAR, eftir Arnljót Ólafsson. VII. (Framb.). Hússkattrinn er or Ugr bjá nefndinni. En hversu hár á liann þá að vera? Til þess að meta þmð rðttilega, tjáir eigi að fara eftir húsleigunni. [>að væri jafnórðtt seni aö fara eftir bú- fjárleigu, skipaleigu o. s. frv. Uppliæð þeirri, er greidd er undir leigunafni af lnisurn, búfe og skipurn, verðr að skifta í þrent; er einn hlutinn leiga eflir verð iilutar þess er leigðr er, annar lilut- inn er ábyrgðargjald af misferlum eðr voglata (casus, ■periculum), liinn þriði er aíborgun eðr álagseyrir fyrir fyrníng hlutarins eðr verðrýrnun. Ðragi maðr ábyrgðargjaldið og álagseyrinn frá ailri leiguhæðinni, þá verðr hin retta Ijárleiga eftir, er samsvarar hinni almennu leigu. Vðr getum þvi sagt, að jöfn upphæð, t. a. m. 100 kr., gefi alment af sér jafnan vöxt eðr ieigu í raun rðttri, í hverj- úngi hlut er verðhæðin er fólgin og hvergi leiguhæð er að nafn- inu til. í skattlögum liljóta menn því að fara öllu fremr eftir verðhæð skattstofnsins en ei'lir leiguhæð hans, þótt á hvorttveggja eigi að líla réttum augum. Llússkattrinn verðr þá að fara, að hæðinni lil, eftir skalti af annarri eign, og tek eg þá jarðaskattinn til fyrirmyndar. {>ess skal eg geta til glöggvunar, að eg kalla jarða- •skatt þaun skatt, er eg ætlast til að landeigendr gjaldi, en ábúðarskatt þann er ábúendr greiða. Áðr í »Norðlingi« (59. dáiki sbr. 100 d.) hefi eg lagt það til, að hvorr þessara skatta skyldi vera, og það í hæsta lagi, 50 aura af jarðarhundraði hverju. Gyldi jarðeigendr aðra 50 aura, en áhúendr hina 50. En eg hefi getað betr kynt mðr fjárhag vorn siðan, og sðð að vðr eigum hér- um 364,000 kr. í sjóði, að minsta kosti, og þó að líkindum full 400,000 kr., þá er öll kurl koma til grafar. Get eg því eigi fund- ið nokkra ástæðu til að hækka skattinn á sveitamönnum frá því er nú er, og má því lækka hvorntveggja skattinn ofaní 40 aura. Jarð- arliundruðin eru 86,755 hdr.; en þar frá verðr að draga fyrst í stað um 5280 hdr., er embættismenn og ekkjur þeirra, svo og hreppstjórar á búa, ennþótt undanþága sú hverfi smátt og smátt. Verða þá eftir 81,475 hdr., er ábúðarskatt skal af taka, þ. e. 40 aura af hundraði hverju. Ábúðarskattrinn verðr þá samtals 32,590 kr. því gera má ráð fyrir, tíundfrelsisins gæti eigi með svo lðtt- um skatli, eðr með öðrum orðum, að ábúðarskaltrinn verði lðttari en skattarnir eru nú á þeim mönnum er á tíundfrjálsum jörðum búa, að minsta kosti á nálega öllum. En meira vandhæíi er á að finna hundraðtölu þá er jarðaskatt skal af lúka, eftir skýrslum þeim er fyrir hendi eru. Sjálfsagt er, að engan skatt skal eigandi greiða af þjóðjörðunum, því landið sjálft eðr landsjóðr ereigandinn, enda væri það að greiða skattinn sjálfnm sðr. Eftir útdrætti nefndar- innar úr skýrslum umboðsmanna (112—119. bls.) er hundraðatal þjóðjarðanna 8367.1 hdr., auk Suðrmúlasýslu-jarða, er vera munu full 200 hdr., eftir landskuldarhæðinni. Svo þjóðjarðirnar munu þá vera um 8570 hdr. Hér er við að bæta spítalajörðum sjálfsagt og liklegast kristfjárjörðum, svo og aðeins fyrst um sinn kirkju- jörðum. Eru allar þessar jarðir á að geta um 13,800 hdr. (nefnd- aráttt 82. bls., sbr. Ldsh. I. 791. bls.). Drögum nú þessi 13,800 hdr. og þjóðjarðirnar. þ. e. 8570 hdr. frá hundraðatali allra jarða á íslandi og verða þá eftir 64,385 hdr., er jarðaskatt skal af greiða þegar í stað. Jarðaskattrinn er 40 aura af hundraði hverju, og verðr hann þá 25,754 kr.; en háðir skattarnir til samans 58,344 kr., það er lítiðeitt minna en þegnskyldugjaldið hefir verið að með- altali í 3 ár frá 1873 — 75 (þ. e. 60,582 kr.), og aftur lítiðeitt meira en það verið heiir meðaltals um 5 ár, 1871—75 (þ. e. 57,083 krónur). Margar eru ástæður til þess að skattr þessi sð fullhár. Tel eg þá ástæðu fyrst, að þótt þegnskyldan eftir skattalögum þeim er nú eru mundi verða að mun hærri í góðum árum en skaltr þessi, þá það aftr, að undanþágurnar undan jarðaskatti mínuin hverfa, eftir því sem brauðin losna, og lireppstjórar fá önnur laun og meiri í stað- inn fyrir undanþágurnar, og eykst því jarðaskattrinn og ábúðar- skattrinn eigi svo lílið. í annan stað eru þessir skattar ætíð jafn- ir og ætíð vísir, og er það betri kostr fyrir landsjóð en lítiðeitt meiri tekjur óvisar og ójafnar. það hið þriðja, að skyldi Iands- tekjurnar með tímanuin eigi hrökkva við gjöldunum , þá er sjálf- sagt öllu tiltækilegra að auka tollana, þótt þeir í raun réttri komi mest r-.iðr á almenníngi, en að hækka skattana. það hið fjórða, að þótt óbúðarskattr minn sé eigi nema rúmr helmíngr á við skatt þann er nú greiða ábúendr, þá er hann þó í raun rðttri hærri en jarðaskattrinn og hærri en nokkurr skattr annarr, er eg hefi ráðið til, og munu þeir þó fuilháir þykja. í tekjuskattslögum Englend- ínga, þeim er eg hefi sðð, er ábúðarskattrinn vanalega helmíngr á við jarðaskattinn (lög 22. júní 1842, 28. júní 1853, 13. ág. 1859, 3. apríl 1860); en stöku sinnum hefir liann verið meira en helmíngr, og annaðhvort sem 11 { gegn 16 eðr sem 5 gegn 7 (sbr. lög 21. marz 1857), og því aldrei jafnhár jarðaskattinum. En eg hefi sett ábúðarskattinn jafanan jarðaskattinum, svo eg vænti þess að enginn sanngjarn landeigandi muni segja, að eg hafi á sig hall- að að réttu lagi, enda mun jarðaskattr minn als ekki hærri en þeir J alþíngistollsins munu hráðum verða , er landeigendr greitt hafa híngað til, allra helzt ef þess er gætt, að þeir eigu að greiða Salvadora. (Or dagbók eptir þýzkan lækni). (Framh ) Hvað þá ? don Salustiano er hðr — og þd sagíir naðr þat> ekki þegar I Hver er sjálfutn sðr næstur, herra læknir! Eg ætlaíu aí) segja fyrst frá öllu sem mig snerti. Viö náum slröndinni í fáum væn- um áratognm. Hann fór nd ah róa mig hraustlega í land; — þótti mðr alt þetta vera draumur einn, og gat eg naumast trdab þvf að alt væri í rauninni eins og hann sagti. Eg skildi ekki f þvf, að hið sorg- lega spænska æfiniýri mitt skyidi ekki vera á enda enn. Eg get vel hugsað mðr undran ytar, herra minn, mæiti el Sueco er vib stigum á land, en eg er ekki bdinn enn, og þótt eg ællafci ab geyma mestu furðufregnina enn þá lengur, þá ætla eg þó ab bda ybur vib hermi lltib eitt — því mðr lízt ekki á ótlit ybar og er hræddur um, ab þab kynni ab skaba ybur, ab fá ab sjá ofmarga gbmalkunningja í einu ■— þvf vib komura einnig meb astúriskan mann, et>a öilu rðttara asiúriskan kvennmann — þðr geiib ais ekki getib bver þab muni vera? Eg get því eins sagt ybur þab þegar — þab er hún Júaníta 1 Ertu ab- gabba mig el Sueco? Jdaníta? Já, bún vildi óvæg fara meb, og er hún heyrbi, ab ybur leidd- ist, væruð aleinn og ekkl orbrnn hoiil ab fullu , þá fðkk hún því 203 fram komib ab marquíinn tæki hana meb sðr. Eg he!d, ab þðr bafib gagntekib stúlkuletrib, herra læknir, og fyrst hún á annab borb er komin liingab, þá verbur ybur ekki svo aubvelt aí> losast vib hana aptur. Eg fann engin orb tii ab lýsa undrun roinni. Eg var opt bd- inn ab hugsa uin Júanftu, og af öllu því som mig (rak minni tii, og el Sueco nú sagbi, þá þótti mðr þab ekki ólíklegt ab eg væri þessu aumingja barni kær. Eg hleypti ósjálfrátt brdnum; til þesa var ekki hugsandi, og eg rðbi þab því af, ab svipta hana allri von um ab luín mundi fá þessu framgengt, þegar er vib findumst fyrst, A meban höldum vib heim og rak el Sueco upp hljób eitt líkt og máfur. • Eg gjöri þab til þess, ab láta don Salustiano vita ab eg bafi ybur meb mðr mælti hann, og sá eg þá þegar hinn unga marquis koma út úr húsi mínu; hann skundabi móti mðr og vafbi mig ab sðr svo hjartanlega, ab eg skildi ekkert í þvf, því ab vib þektum þó ekki nema lítib eitt hvor til annars. Vib áttum þó aptur ab sja'st, raælti haun: En hvf gjörbub þðr mig ekki ab trúnabarmanni ybar? þðr hefbub þd sparab oss marg- ar sorgir og áhyggjur. — þðr erub einnig sorgmæddur og þjái- ur ab sjá — og eg stend á grafarbakkanum. Komib vinur minn, mælti eg hrærbur í huga, komib, vib ekul- ura útliella hjörlum okkar hvor fyrir öbrura. Húu var ybur einnig kær — hún, sem var alt fyrir mig, mitt eina yndi og lff. 204

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.