Norðlingur - 13.07.1877, Blaðsíða 1

Norðlingur - 13.07.1877, Blaðsíða 1
III, 3.-4. Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. Föstudag 13. júlí. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1877. Aljiillgi var sett 2. júlí af landshöfðingja, og voru allir alþingismenn þá komnir nema 1. þingmaður Árnesinga, sýslumaður Benidikt Sveins- son*. Á undan þingsetningu var haldin guðsþjónustugjörð í dóm- kirkjunni eins og venja er til, og prédikaði séra ísleifur Gislason 2. þingmaður Rangæinga og lagði út af Sálm. 127, 1. Áð lokinni guðsþjónustugjörð gengu alþingismenn til sæta sinna á alþingis- salnum; las landshöfðingi þar upp skikkunarbréf silt frá konungi vorum til þess að setja alþingi og þá svolátandi konungskveðju til þingsins: Christian hinn IX. o. s. frv. Vora konunglega kveðjul Jafnframt og Vðr höfum veitt landshöfðingja Vorum vald til að setja alþingi það, sem nú á að koma saman, biðjum Vér fulltrúa tslands að taka á móii innilegustu óskuin Vorum um, að staríi þeirra megi bera happasælan ávöxt fyrir land og lýð. Með ánægju rennum Vér huganum aptur lil alþingis, er síð- ast var haldið. þau mörgu mikilvægu lagaboð, sem það þá sam- þykti, og sem Yér, að einu undanteknu, öll höfum getað allramildi- legast staðfest, er góður fyrirboði um, að stjórnarskráin 5. janúar 1874 muni verða undirrótin til árangursmikils samverknaðar milli alþingis og stjórnar Vorrar. í þeirri sanr.færingu, að alþingi eigi síður en Vér hafl allan hug á að halda áfram á leið þá, sem svo vel er byrjuð, látum Vér leggja fyrir alþingi, sem nú kemur saman eigi allfá lagafrumvörp, og skulum Vér meðal þeirra einkum geta þeirra, sem miða til að koma öðrú skipuiagi á skattamáiin, sem svo lengi heör verið fyrir- hugað og i sambandi við það búa undir endurskoðun á jarðamatinu. Vér heitum alþingi hylli Vorri og konunglegri miidi. Ritað á Amalíuborg, 25. dag maímánaðar 1877. Undir Vorri konunglegri hendi og innsigli. Clirlstian II. _____________ J. Nellemann. Til alþingis íslendinga. Að því búnu lýsti landshöfðingi yör í nafni konungs, að al- þingi væri sett. J>á stóð upp þingmaður Barðstrendinga, Eiríkur prófastur Kúld, og mælti: «Lengi liö hans hátign konungur vor, Kristján hinn níundu, og tók þingheimur allur undir það með ní- földu ohúrrau. Eptir það lét aldursforseti, hinn 4. konungkjörni þingmaður, Jón Iljaltalín landlæknir, ganga til atkvæða um forseta hius sameinaða alþingis. og hlaut þá kosningu þingmaður ísörðinga, Jón riddari Sigurðsson frá Khöfn, rneð 32 atkv. (Bergur Tbor- berg 1 atkv.; 1 atkv. ónýtt). Ilann tók síðan við forselastörfum, og lét ganga til atkvæða urn varaforsela hins sameinaða alþingis. Með því engin fékk rneira hluta atkvæða í því kjöri, er þingsköp mæla fyrir, varð að greiða atkvæði á ný, og fór enn á sömu leið. Var þá höfð bundin atkvæðagreiðsla urn þá tvo, cr flest atkvæði höfðu fengið, Ilaldór Iír. Friðriksson yörkennara og Berg Thorberg amtmann, og hlaut þá Ualdór'* kosningu, með 20 atkv (B. Th. 14). *) þab er mjög svo vítavert er alþingismenn koma eigi til þings í tæka tíb og getur ortib því skaílegra fyrir afdrif málanna á þingi sem þingmaéurinn er nýtari, því ailir vita ab valib er í nefnd- irnar í byrjun þings. og hafa þeer kosningar mikilvæg áhrif á úr- slit málanna, en enginn getur geöh þeiin^manni atkvæli, er hann gelur eigi vitalb hvort kemur, er þv( mjög hætt vib ak sá hinn sami þingmatur einangrist á þinf’inu og (lýti lítt fyrir málunum. þah befir átur verih tekib fram í Norblingj^ hversu fráleitt þa& væri ef. al- þingismenn sæti heima án gildra ástæta; eu at) draga þingreitina án gildra ástæta er og óhafandi, er mikib ilt getur af hlotist, og er vonandi ab þingib reisi hér vit) einhverjar þær sfeoríiur er eigi má yfirstíga eptir gcbþótta þingmanna og haldi þeim fastar vib skyldu sína vib kjósendur og þjóbina en dæmin hafa því mitur sýut ab þcir væru einhuga um á hinum tveimur fyrstu löggjafarþingum vorum- si>) þab furíar oss stórlpga ab þingiö skyldi ekki hafa meiri Síðan voru kosnir skrifarar hins sameinaða alþingis Eiríkur Iíuld (21 atkv.) og séra tsleifur Gíslason (11). Eptir það skildu deildirn- ar, og gengu til atkvæða um forseta og skrifara. Forseti í neðri deildinni varð Jón riddari Sigurðsson frá Khöfn kosinn í einu hljóði, en í efri deild Pötur biskup Pétursson; varaforsetar: Jón á Gautiöndum og séra E. Kuld. Skrifarar í neðri deild Ilald- Friðriksson og ísleifttr Gíslason, í efri: Benidikt prófastur Iíristj- ánsson og Magnús Stephenscn yfirdómai'i. Að því búnu komu deildirnar saman aptnr og kusu 3. manna nefnd til þess ásamt for- setunum að prófa kjörbréf hinna nýju þingmanna: séra Arnljótar séra Jóns Blöndals, Árna landfógeta og Magnúsar yfirdúmara, og reyndust þau fullgild. Forseti neðri deildar skýrði síðan frá, að landshöfðingi mundi á næsta fundi leggja fyrir hana 10 stjórnarfrumvörp: 1., til fjárlaga fyrir árin 1878 og 1879; 2., til fjáraukalaga fyrir árin 1876 og 1877; 3., um breytingu á tilskipun fyrir ísiand um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, 26. febr. 1872, 2. gr., að því lcyti er snertir borgun gjaidsins af þeim vörum, er flytjast til lands- ins með gufuskipum; 4., um skatt á ábúð og afnot jarða og á lausafé; 5., um tekjuskatt; 6., um húsaskatt; 7., um laun sýslumanna og bæjarfógeta; 8., um breyting á fátækratíundargjaldi; 9., um lögsókn og hegnirrgu fyrir rangt tíundarfrarntal; 10., bráðabyrgðarlög (sama efnis og nr. 3). Forseti efri deildar skýrði frá, að landshöfðingi mundi á næsta fundi leggja fyrir liana önnur 10 stjórnarfrumvörp: 1., um skipti á dánarbúum og félagsbúum o. 11.; 2., um kosningar til aiþingis; 3., um endurskoðun jarðabókarinnar frá 1861; 4., um breytingu á þeirri tilhögun, sem hingað til heör verið á birtingu laga og tilskipana á íslandi; 5., um breytingar og viðauka við tilskipun 5. jan. 1866 og 4. mars 1871, um fjárkláða og önnur næm ijárveikindi á íslaadi; 6., um bæjargjöld í Reykjavíkur kaupstað ; 7., um leysingu á sóknarbandi; 8., um stofnun borgaralegs hjónabands og uppfræðslu barna í trúarefnum, þegar eigi hvorttveggja foreldra hafa þjóðkirkjutrú; 9., um að nema úr lögum að skírn sé nauðsynleg sem skilyrði fyrir erfðarétti; 10., um skipun dýralæknis á íslandi. (Framhald). FRÉTTIR ÚTLENDAR. (Að mestu eptir Isafold). Nú hafa hingað borizt fréttir frá útlöndum með slúdenlum til 23. júní næstl. í Danmörk standa flokkarnir jafn óvægir hver á móti öðrum; „T a k t“ en svo, ab kjósa íialdór Fribrikssou, þó ekki sö ná neina fyrir varaforseta, þar sera enn þá atendur óhrakinn undirrétt- ardómurinn ura hann, er lesa má í II , 17. tbl. Norblings og þac sem mebal margs annars stendur þessi málsgrein: „þareb nú sækjaridi hefir sjálfur uppástabib, ab það sö verra ab bera róg en stela, Ijúga og fara meb fals, og bin átöldu orb: óskammfeilinn, hrokafullur og ósannorbur, — ab því leyti þau ekki geta átt heima vib þann sem ber róg eptir binni almennu þýbingu orbsins rógur, — ab minsta kosti getur fyllilega átt vib hann, eptir þeirri þýbingn, sem sækjandi sjálíur leggur í orb þetta, verbur inn- stefudi ab frííinnast fyrir ákærum sækjanda útaf áminstum orbum*. Oss finst þab hefbi verib bein skylda alþingis af virbingu fyrir sjálfu aér og þjðbinni ab fá ab minsta kosti visau um, hvort Iialdór hefbi skotib undirréttardóminura til ylirréttar, því alþiugi ætti öllu m fremur ab gefa gott eptiidæmi meb því ab sýna óhöggubutn dómum fulia lotningu. 9 10

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.