Norðlingur - 06.11.1877, Blaðsíða 2
83
84
Flult kr. a. 55984
3. til tímakenslu 200
4. til bókakaupa 600
5. til eldiviðar og ljósa 600
6. til umsjónar .... 200
7. ýmisleg útgjöld 240
11. Til læknaskólans (8480);
a, laun 5200
b. 1. þrjár ölmusur á ári á 200 kr. 1200
2. til eldiviðar, áhalda, ljósa o. íl. 400
3. til bókakaupa og verkfæra 600
4. ferðastyrkur handa læknaefnum 600
5. húsaleiga handa 3 lærisveinum 480
III. Til hins lærða skóla (72536):
a, laun .... 36400
b, 1. til umsjónar 1600
2. aðstoðarfé handa söngkennaranum 1720
— fimleikakennara láOO
— dyraverði 1520
c, 1. lil bókakaupa 1200
2. til eldiviðar og Ijósa . 3000
3 til skólahússins utan stokks og
innan . 3000
4. til tímakenslu 1000
5. ölmösur 16000
6. þóknun handa lækni 200
7. ýmisleg útgjöld 2400
8. fyrir prestsverk 96
9. til að stofna 10 ný heima-
sveins pláss 1000
10. ferðastyrkur handa fátækuin
skólapiltum . 2000
C 1. til stiptsbókasafnsins 800
2. til amtsbókasafnsins á Akureyri 400
3. til kvennaskólans í Reykjavík 800
4. til kvennaskólans á Munkaþverá 400
(og leigulaus afnot af Muukaþverá og Bleiksmýrardal)
5. til forngripasafnsins . . . - 1000
6. til barnaskóla .... 2600
7. til að kaupa bókasafn Jóns Sigurðs- kr.
sonar ri(pmh. handa Islandi . 25000 169840
14. gr. Til eptirlauna, styrktarfjár o. fl. • • 47500
15. gr. Til vísindalegra og verklegra fyrirtækja . 10000
16. gr. Til óvissra útgjaida sem upp á kunna að
koma • • • • • . 8000
17. gr. Afgangur er áætlað að verði . . . 40227 60
Útgjöld og afgangur bæði árin samtals 638161 26
18. gr. Ef ýrns lagafrumvörp, sem alþingi samjiykti, ná Iaga-
gildi á árunum 1878—1879, breytast ýmsar uppbæðir í 2. 10. 11.
og 13. gr.
I>JÓÐílATÍÐAItSÖNGUIl.
Elskulega fjallkonan fríða,
frelsis drotningin, himnesk og blíð,
þú ert kunnug þjóðunum víða,
þín frægð lifi um eilífa tíð!
Sveipuð í grænum og guilofnum hjúpi
girð meður lindum silfur blám
og skautuð faldi himin liárn
horíirðu’ upp úr tímanna djúpi.
þín þúsund ára öld
nú á silt hinsta kvöld,
og Saga hlær í himinrós
við heiðin norðurljós
Löngu fyrir aldanna öðli
upp úr djúpi stigin ert þú;
þúsund ára roðin af röðli
riíjaðu’ upp æskunnar draumana nú.
Ilorfðu’ inn í musteri minningarinnar,
mændu’ inn í tímanna holgidóm
á lífsins mörgu munarblóm,
mæran ijóma gulluldar þinnar.
Uið snjalla sögu mái
um storma lífs og bál,
og Braga söngur, livell og Iiár,
þar hljómar þúsund ár.
Ilorfðu’ á ljósið, heilaga móðir,
horfðu’ á þúsuud áranna sól,
gengur hún um glóandi slóðir
gulliri björtum að jöklanna stól,
sezt hún í öndvegi eylandsins fríða
eldinum lokkuð, meö blys í mund,
og stafar yfir ísagrund
árdagsgeisla sannleikans blíða.
Nú leiptrar frelsis Ijós
um land þitt, fjalla drós,
þaö ljósið veröi logi hár,
og logi þúsund ár I
Elskulega fjallkonan fríða,
frelsis drotningin, himnesk og blíð,
þú ert kunnug þjóðunum víða,
þín frægð liíi um eilífa tíð.
Ástin og fegurðin, fjörið og hreystin,
frægðin og hagsældin búi þér hjá,
og þrávalt logi þðr á brá
þinnar æsku heilagi neistinn.
þig vekji svalur sær,
Sá koss var — töluvert lengri, heldur en hefði mátt komast af
með-------------.
Á þriðja degi frá því, er þetta gjörðist, fastnaði síra J . . . .
dóttur sína hinum unga presti, síra G . . . . Var ákveðið, að brúð-
kaup þeirra skyldi standa samsumars fyrir siátt — þennan dag
var gleði mikil á staðnum, og hin gömlu hjóu sýndust orðin sem
ung af nýju. þennan dag sagði Ragnheiöur foreldrum sínum og
unnusta frá draumvitran sinni og hversu þessi vitrun hafði sífelt
staðið henni fyrir hugskotssjónum í 10 ár, og eigi leyft henni að
taka nokkrum öðrum kosti, þótt í boði væri, en þessum eina,
þótti mikils um vert að heyra frásögu llagnheiöar og lofuð
sjónarvegi skaparans, er [hér birtust svo aþreitanlega, og
gömlu hjónin, að ráð dóttur þeirra mundi stýra gæfu henm
lessaði síra J . . . . þjna ungu elskendur með hjartnæmum (
’’I‘11 hyggur, ef til vill, elskan mín« , sagði síra G
unnustu sinnar, „að eg hafi aldrei séð þig fyrr en um haus
eo o'sti hér nóttina. En það er öðru nær, eg hafði séð þig
á ui. þú vaist í kaupstaðnum með honum föður þínurn•
þer og studdur þá, og sa þig) þótt þú sæir mig ekki, og h(
þig lengi. Og eptir því sein eg komst næst í það skipti
þa hafa verið nálega 16 ára. Nú ,ejzt ffiör sv0 á þjg '
skyldi oðara hafa vitjað þín í draumi, ef mér hefði verið það
vald selt; en það hefir verið gjört fyrir mína hönd og guð hefir
heyrt mína bæn«.
Að svo mæltu féllust hin ungu hjónaefni í faðma.
Daginn eptir er afráðið, að síra G . . . . skuli þegar byrja
bdskap á staönuin; hann skuli þiggja styrkinn frá föður sinum, en
taka við öllum efnum tengdaforeldra sinna. Fyrir heppilega ráð-
stöfun síra J . . . . bættust honum svo hjú, að hann gjörðist að
öllu búfær vel. Styrkurinn frá föður hans kom og von bráðara,
skörulega útilátinn í gangandi fé og peningum.
Tæpum hálfum mánuði síðar varð hljoðbært um alla sveitina,
að ungi presturinn síra G . . . . og dóttir gurnla prestsins væri
gipt, að þau hefði haldið stofubrullaup og haft látt folk í boði, og
enn fylgdi sögunni, að þau muudi hala trúlofast einum eða tveim
dögum eptir það er síra G . . . • kom til staðarins. þetta þótti
miklum tiðindum sæta. Menn störðu hver á aðra og létu scgja
sér þrem sinnum.
"Skárri er það flýtiriun«, kvað einh, »og hafa líklega aldrei
sézt fyrr á æfi sinni!»
»það er nú frá,« svuraði annar.
»Og hvers vegna fékk engínn að vita þetta fyrir?«
»IIver þekkir það?«
»Og svo tímir það ekki að halda almennilega veizlu.«