Norðlingur - 06.11.1877, Blaðsíða 4
88
87
2. gr. Gjafsókn mú veita:
1. SDauðum mönnum, sem fálæktar-voílorð hafa frá hlutað-
eigandi sveitarstjórn og sóknarpresti.
2. Kirkjum, spítölum og stofnunum, sem ætlaðar eru fátæk-
um til framfærslu.
3. Embættismönnum, sem boðið er að höfða mál.
3. gr. I>á er beiðst er gjafsóknar, kemur málstaður beiðanda
tii álita.
4. gr. Gjafsókn nær eigi að eins til aðalmálsins, heldur og til
vitnoleiðslu og annara dómstarfa, sem af því leiðir.
5. gr. Kostnaður af gjafsóknarmálum, sem eptir fullnaðardómi á
að greiðast af almanna fé, lúkist úr landssjóði.
— Lög um réttindi hérlendra kanpmanna og kaup-
félaga heimila öllum hérlendum kaupfélögum og kaupmönnum,
þeim er búsettir eru hér á landi, en öðrum eigi, að verzla á sjó
í 6 vikur á sama stað, hvar helzt þeir vilja við strendur landsins,
þá er þeir á einhverju kauplúni fullnægt hafa ákvæðum laganna
um siglingar, tollgreiðslu og sóttvarnir. Brot gegn lögunum varða
50—500 kr. sektum í landsjóð.
Eptir þjóðólfi.
— Veðrátta o. fl. |>að sem af er mánuðinum (18. okt.) hefir
verið stormatíð mikil, ýmsist á norðan með frosti eða rigningum
og vestanveðrum. Fyrir rúmum hálfum mánuði lögðu íiskiskip
þeirra G. Zocge frá Seyðisfirði, og voru þá búin að afla af þorski
og ísu fuil 73 þúsund, með þremur báturn.
— Fjárkaupaskip Slimons með 1100 fjár úr Seyðisfirði var klak-
laust komið til Skotlands fyrir septemberm. lok.
— Organisti við dómkirkjuna er nú settur: Jónas Uelgason,
söngfræðingur, en til söngkenslu í lærða skólanum Steingrímur John-
sen, skólakennari.
f 13. f. m. mistu Álptnesingar enn einn sinna beztu bænda,
hinn valinkunna sæmdarbónda Kctil Steingrímsson á Hliði. Hann
varð að eins rúmlega 37 ára gamall; er hans mjög saknað, sem
eins hins hjálpsamasta og ástúðlegasta manns þar á Nesinu.
1— Burtfararpróf af prestaskólanum f ár hafa þessir teki&:
Einar Vigfúseon með þriðju einkunn 19 tr.
Magnús Andrésson — fyrstu — 49 —
Skapti Jónseon — — — 43 —
Auglýsingar.
Húnvetninga austan Blöndu, sem kynnu vilja sækja mig
til sjúkra, bib eg um að leggja mér til reiéhesta, þareh eg ab vetr-
inum til ekki sé mér fært, ab hesta mig sjálfur vestur þangaé.
Sjávarborg í Skagafirði, Bogi P. Pétursson. BÆKUR TIL S0LU, Lærdómskver Balslevs í bandi a a a 0,55
Biflíusögur — . • á • 0,80
Lærdómskver Balles - — • • á 0,65
Sálmabók — \ a • a 2,50
iPassíusálmar — . a • • 1,20
Handbók presta mat. . • a a 1,50
Landafræði kápu • a • 1,40
Kvöldvökur — . a a « 0,84
Ásmundatsaga — . a a 9 0,36
Egilssaga mat. . • a a 1,70
Gissuratsaga kápu a • a 0 83
tlailgrfmskver bandi a a a 1,40
Smásögur P. P. I. B. - kápu • a a 1,00
3. B - — a a 2,00
Reikningebók — a a ,-a 1,00
Prédikanir P. P. bandi • • f 6,40
Nýja Testamenti — a 1,00
Kenslabók f ensktt - kápu a 3,00
Kristjáoskvæði — • a a 3,50
Lestrarbók síra þ, — a • a 3,00
1001 Nótt _ a • a 6,00
Vísdómur englanna a • • 1,00
Andvari , • • 1,35
Sáimaval a a • 0,25
Litunarbók - a a 0,25
Smásögur G. Vigfúes, - a a a 0,50
Dðmasafn a a • 1,20
Söngvar og kvæði - kápu
Svanhvít - — ;
Gilsbakkaljóð - —
Undirstötuatriii búfjárræktarinnar í kápu
Eggert Laxdal.
NýprentaS er
Söngvar og kvæfei
með tveimur og þremur röddum,
útgefandi
Jónas Helgason
II. hepti er til sölu á Akureyri
hjá E. Laxdai og kostar 1 kr.
— Snemma í sláturtítinni var skilié eptir í nausti Möliers fornt
reitbeizli meö járnstengum og ólarhöfuðleíiri íslenzku og kabaltaum-
um, og er finnandi beöinn ab skila beizlinu á skrifstofu Norblings
móti sanngjörnnm fundariaunum
Ö >** bo ra UJ
as -Ö m W) o ra ra 0 <v
■ 0 «} o Ut 03
03 cd 73 zfi ra 0 a ra t->
ua B W5 C/Q 2 t_ 03 ra to to
c- o O > o
'~3 -0 £— <*2 u, o o 'D cn <v t-
CJJ vS O t- <v o O
W o "5 1 2 ZZ cj ra 1 2 £ ro Ph
33 S-I 03 0 -o «2 0 Cfl fci r/3 3 ^ cz o <V <v to bo
5« tJD cd crá bí) fep U3 W tfí <v rO 03 9
ua a 0 "cn «_-> ra t- o
33 tm P3 Ch 9 <v "cá hp ra >■ rr-t a _o ra t-
ÉH o md t Ö rt cu 03
o 9 c * rUÍ O
«2 e to
h-3
w
FJARMARK
Vigdísar hósfreyju Fribriksdóttur
á Sigurtarstöðum í Báréardal:
Sýlt hægra;
blaéslýft framan vinstra.
— Fjármark Jóhannesar Daviðssonar á Leifsstöðum í Öngulstaða-
hrepp: Snciðrifað uptan hægra fjöður frarnan; stýft vinslra.
— Nýprentuð er „Snót“, nokkur kvæbi eptir ýmis skáld. 3.
útgáfa; er til sölu hjá J. V. Havsteen á Oddeyri og Frb. Steins-
syni á Aknreyri. Veið 1,50 i kápu og 2 kr. f bandi.
Andvariu, tímarit hins íslenzka þjóbvinatélaga 4. ár, fæst hjá
J V Ilavsteen á Oddeyri og sömuleííis nokkuð af fyrri árum
rits pessa. Verb hvers árgangs 1 kr. 35 aurar.
— f>eim sem hafa skrifað sig fyrir *3 raddaðri sáimasöngsbók“
sem faðir okkar sál. Pétur organisti Gubjohnsen f Reykjavík gaf út
boðsbréf uppá í apríl þ. á., auglýsist hér meíi aí) þareí) handritib til
bókarinnar ekki var að öllu hreinritab undir prentun vit) fráfall hans,
getur bókin ekki orðit) prentub fyrr en á næsta sumri, en vib m«n-
um sjá una að hún verbi gefin út. þeir sem fengib hafa bo?sbiéf
nppá bókina frá föbur okkar sál. og ekki þegar eru búnir ab senda
þau frá sér aptur, óskum við að gjöti svo vel ab senda þau ötrum
hvorum okkar.
Húsavlk og Vopnafirði í scptember 1877,
t>. Gudjohnsen. P. Gudjohnsen.
21. sept. tapatiet vandatur vasahnífur, á leibinni frá bræðslu-
húsunum út að Oddeyrarbúð, og er hver ráðvandur finnandi bebinn
að skila honum á skrifstofu Nortl. móti gótum fundarlaunum.
þareð vér höfum ekki mætt útsölumenn eða einstaka kaup-
endur Norðlings á því að krefja þá um borgun, (enda er oas þvílík
sýslan allógeðfeld), þá vonum vér, að þeir, sem skulda oss fyrir
hann, muni sýna oss þann gdðvilja að senda oss andvirðib fyr-
ir n ý á r, Ritst.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti cand. phil.
Akureyn 1B7T. Prentari: B. M. S t rphd ns s on.
0,75
i 1,50
. 0,16
. 0,50