Norðlingur - 06.11.1877, Blaðsíða 3

Norðlingur - 06.11.1877, Blaðsíða 3
85 SG þig svæfi liimins blær, þig vefji sól í sifja-bönd, þig signi drottins hönd. V. Á. ÚTLENDAR FRÉTTIR. Ameríka. þar er nú sagt ab stjórn fari öll Vel fram sífan ab binn nýji forseti II a y e s tók \ ib, þykir iiann bæti röggsamnr og rÉttlátur, og hefir hann hreinsaö vel tii á meöal embættismanna, enda var eigi vanþörf á því, því þa& hefir lengi loöaö viö a& hin- um nýju forsetum hefir hætt vi& aö setja þá í embættin er bezt hafa stutt kosningu þeirra alveg án tillits til hæfilegieika, og hafa þannig koroizt lil valda og metoröa liin vestu varmenni, er notafi hafa duglega tímann til þess ab lófietta jafnt ríkib sem einstaka menn, því þeir máttu búast vib ab missa viildin cptir 4 ár vib nýjar forsetakosn- ingar, ef móístöíumenn þeirra yrbu þá hlutskarpari. — Nú eru sef- aðar óspektir vinnumanna þar vestra , en uppþotib hefir svipt margan mann lífi og valdib margra millióna fjártjóni, en ckki bætt hi& minsta kjör óuldarseggjanna. og eru kostir erfibismanna fyrir vestan haf nú senr stendur hinir bágborn,ustu. — Indíanar liöfbu rábist á og drepib kristna menn , og er sagt aí) þab se allnærri Winnipeg, og þá nálægt Nýja Islandi, því eigi þekkjum vðr aira borg þar veslra meb því heili. Eldsvobi hafbi ortib mikill t New York 3. scpt., Iðtust ná- lægt 100 manns en 20 — 30 meiddust meira eba minna. Skabinn er talinn yfir 1|- millión dollara. Eldurinn kom upp í hljóðfæra- verksmibju og voru þar eitthvab 200 manns vib ‘vinnu, var bygg- ingin afaihá, og uríu tnargir vinnmenn ab fleygja sðr út um glugga á 4. og 5. sal. Eldurinn varb eigi í fyrstu slöktur fyrir vatnsleysi, og brunnu jaínve! sjálfar slökkviv&larnar. í grend vib bæinn Desmoines í fylkinu Iowa vildi þab stórkost- lega slys til ab járnbrautarlest steyptist í afgrunn, Iðtust 20 manns eu 40 særbust; halbi ofvibri feykt af brú þeirri, er lestin átti ab fara yfir. Sagt er ab sonur Brigham Joungs, John, muni verba ypparsti prest- ur Mormona eptir fobur sinn, en þó séu fullar líkur til ab Mormóna- kirkjan í Utah muni bróbum sundrast ab mestu. — Henry Stanley, hinn frægi Suðurálfuferðamaður frá Yestur- lieimi, sá liinn sami er fann Livingstone um árið, er nýlega korn- inn alla leið vestur um þvera Afríku miðja, og hefir rakið farveg árinnar Lualaba, er Livingstone og aðrir leituðu lengi að upptök- um á, og komizt að raun utn, að það er sama áin og Congo, hið mikla fljót, vestan á álfunni, er lengi liefir kunnugt verið. Stan- ley komst í miklar þrautir og mannraunir á þessari ferð, átti í sí- feldutn bardögum á hinni afarlöngu leið með fram ánni, við ýms- ar villiþjóðir, ílest mannætur. NÝ LÖG Ilinn 24. ágústm. þ. á. hafa þessi 5 lög frá alþingi í sumar lilotið staðfesting konungs: 1. Lög um breytingu á tiiskipan fyrir ísland um gjald á brenni- víni og öðrum 'áfengum drykkjum 26. sept. 1872 2. gr., að því leyti er snertir borgun gjaldsins af þeim vörum, s em flytj- ast til landsins með gufuskipum. 2. Lög um birting laga og tilskipana. 3. Lög um að nema úr lögum að skírn sð nauðsvnleg sem skil- yrði fyrir erfðarétti. 4. Lög um löggildingu verzlunarstaðar í þorlákshöfn í Arnessýslu. 5. Lög um verzlun á Geirseyri við Patreksfjörð. LÖG UM LAUSAFJAR.TÍUND. Fénaður skal þannig lagður í tíund að 1 hundrað er: 1 kýr leigufær 2 kýr eða 2 kvígur mylkar, sem eigi eru leigufærar 3 geldneyti tvævetur eða geldar kvígur 2 naut eldri 6 ær með lömbum leigufærar 15 lambsgotur 10 sauðir þrévetrir eða eldri 12 sauðir tvævetrir, eða geldar ær 24 gemlingar 3 hestar eða hryssur 5 vetra eða eldri 4 tryppi tveggja til fjögra vetra. Fella skal úr tíund sjöunda hluta fénaðarins. Skip og báta sem ganga til íiskiveiða, skal leggja í tíund sem hér segir: 1 þilskip ..... • 3 hundruð - áttæringur eða stærra skip . n - - sexæringur eða feræringur . . . i — - tveggja manna far ... Veiðigögn fylgja skipi hverju í tíund. • 1 Hreppstjóri eða bæjarst. getnr gjört mönnum tíund , ef hon- um þykir framtala þeirra tortryggileg eða eigi rétt skýrt frá van- höldum, eða ef þeir mæta eigi á hreppaskilaþingi eða segja eigi til tíundar sinnar. Tíundarsvik varða 10—100 kr. sektum i Iands- sjóð »Fé skal fram telja til tíundar ( þeirri þinghá, sem eigandi á lögheimili, en cf það er leigufé, þá þar sem leiguliði á lög- heimili. Nú hefir einhver 2 eða fleiri jarðir undir bú sitt, og liggur sín í hverjum breppi, kirkjusókn eða sýslu, og er hann þá skyldur að telja fram pening þar til tíundar, er liann fram lleyt- ist. þangað til öðruvísi verður akveðið með lögum, skal greiða níu tíundu hluta álnar í tíund af hverju lausafjárhundraði. Tíund af fimm hundruðúm eða meiru lausafé skiptist í 3 jafna Iiluli; fellur einn hluti til fátækra í þeirri þinghá, sem tíundandi á lög- heimili, annar til kirkju þeirrar, er hann á sókn að, og hinn þriðja til hlutaðeigandi sóknarprests. Öreigatíund, eða tíund af minna fð en fimm liundruðuin, fellur óskipt til fátækra«. Lög um gjafsóknir. 1. gr. Gjafsóknir fyrir héraðsdómi, annarstaðar en í Reykjavík, veitir amtmaðurinn í því amti, þar sem málið er höfðað. Fyrir yfirdómi og bæjarþingsrétti Reykjavíkur veitir landshöfðingi gjaf- sókn. »IIann ætlar líklega ekki að gefa úr sér vitið, þessi nýi.« ■>liann hvað þó eiga flugríka að.» »Jæja, betur að mannagörmunum yrði þetta til láns.« því likar umræður urðu margar. það var meðal annars á ein- um bæ i sókninni, að þessi tiðindi voru sögð, og rnunum vér eigi neita oss um þá ánægju að skrá þau orð, er á góma báru við það tækifæri, áhrærandi fijótfærnina heima á staðnum. þar var á bæn- um gömul ekkja í húsmennsku, allra mesti spekingur að viti og máli farin eptir þvi. Hún sat á rúmi sínu í öðrum enda baðstolnnnar og var að prjóna. En er hún heyrði tíðindasöguna frá prestssetr- inu, fleygir hún prjónunum niður við lilið sér og segir: »Guð hjálpi okkurl Er það fljótl'ærni I Er það unggæðings- skapurl —----------Öðruvísi hafði eg að tarna íörðum. Ekki bar eg það við, að lofast honum Rrandi mínum sæla, fyr en eg hafði verið hjá honum ráðskona í þrjú ár; því að það var til sona fyrir mér, að eg kunni ekki að vila það fyrjr ( hvort mér mundi falla maðurinn í geð, ellegar ekki; og þó að Brandur \æri að leita á með þetta aptnr og aptur, þá sagði eg: nei, nei, Drandur lilli, sagði eg, eg þarf að kynnast þér eitt árið enn. Kapp er bezt með forsjá, sagði eg, og það skal vel vanda, sagði eg, sem lengi á að standa». Tannhvass unglingspiltur, er sat í hinum enda baðstofunnar, gall við, er hann heyrði þctta, spralt upp og mælti: »Öðruvísi hef eg heyrt frá þessu sagt, gamla Signý. Mér hefir verið sagt, að hann Brandur heitinn hafi als ekki gert það að gamni sínu að eiga þig, heldur að honum hafi þótt það svo sem Jaglegra, eptir að börnin voru komin fjögur á þremur árunum.n »Enginn bað þig orð til hnegja, illur þræll, þú máttir þegja«, sagði kerling, og var nú svo reið, að hún át ekki um kvöldið. En heimilisfólkið hló dátt. Ungu hjónin untust vel og lengi. Gamli síra J . . . . lifði að eins þrjú ár eptir þetta. en kona hans missiri lengur. Síðan tók síra G . . . . við öllu eptir þeirra dag og Ijúkum vér svo þess- ari frásögu. Dótttarsonur ungu hjónanna varð merkur biskup á landi hér, svo sem æltfræðingum mun kunnugt, og er auk þess mikil ætt af þeim komin, og lifa enn niðjar þeirra víðs vegar um land og þykja vera i betri manna röð, svo að þau náðu ekki saman til ónýtis. E n d i r.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.