Norðlingur - 05.12.1877, Blaðsíða 3

Norðlingur - 05.12.1877, Blaðsíða 3
109 110 * stacður herra Eggerts Laxdals í 51.—52. nr. Norðenfara, en gj&rl aðalefni máls þessa að persónulegu virðingar- og ástar-spursmáli við sóknarprestinn, en að þvi gagnstæða, að minsta kosti frá nokk- urra undirskrifenda hálfu, við herra E. Laxdal, sem grein hans í Norðanfara nr. 51—52 þ. á. gefur eigi liina minstu átyllu til, þar liún meiðir cngan, en heldur sér í öllu til aðalefnis þessa máls. Svar Laxdals í Nf. nr. 67.-68. þ. á. uppá «Aptur kirkjumál.) í 57.-58. nr. Norðanf. er vér, hvað herra E. Laxdal snertir, getum eigi álitið annað en frumhlaup gegn honum, getur eigi álitist annað en sem hæfilega borin hönd fyrir höfuð sér, og munum vér síðar sýna og sanna að hann hefir haft góðar og gildar ástæður fyrir svari sínu, sem í rauninni cr heldnr ekki beint ncma að einslaka eða einstökum bæjarmanni sem eigi hefir heldur neilað að vera höf- undur og frumkvöðull »Aptur kirkjumálsins«. J»að mú nærri geta, að hin persónulega ofsókn eins manns — er nú hcfir loks gefið sig fram — gegn herra Laxdal, raskar alveg undirslöðu múlsins — en þvílíkt gjörir í rauninni minna lil fyrir þá sem ekki vilja vita hana — og vihir sjóuir fyrir alþýðu á því sanna og rétta í þessu máli. f>areð ekki hefir verið minst með einu orðí á mál þetta í Norð- lingi, þá skulum vér stuttlega minnast á aðal tildrög þess. — Alörg- um lesendum Norðlings mun þá kunnugt, að llrafnagilskirkja var niðurlögð með sainþykki sóknarmanna, og Akureyrarkirkja reist í liennar stað, og gáfu þá fjöldi bæjarbúa til kirkjunuar hér, í vissri von um, að prestur brauðsins sæti hér á staðnum við höfuðkirkju brauðsins, eins og sjá má á mörgum skilríkjum og ritgjörðum frá þeím tíma t. d. aðalritgjörð í Norðra 1859 nr. 27 — 28. |>ar segir á þessa leið: «Presturinn ætti að ællan vorri vafalamt aðcigaheimaí bænum eöa á annarihvorri af hinum næstu jörðum, Naustum eða Eyrarlandi, ef hann vildi hafa húnað» . . . . »Að presturinn sé í hænum eða rétt við liann þegar þar er aðalkirkjan teljum vér sjálfsagt'). það liggur í eðli þessa máls, og er líka skýrt tek- ið fram á þeim tímum er kirkjuna átti að reisa, að vel flestir, ef eigi allir, gáfu til hennar einsog áður er á vikið í þeirri von og vissu, að preslurinn yrði hér búsettur eptirleiðis. þessa von bæjarmanna fulltreystu góðar undirtektir yfirvalda, Af þeim gef- endum cr þá voru og gáfu til kirkjunnar í fullu trausti til búsetts prests hér eplirleiðis, eru nú niargir dánir og margir brottfarnir. það er nú kunnugt, að gjöfum, og þeim stofnunum, er reistar eru fyrir þær rná eigi breyta nema með vilja gefenda — sem að sumu leyti hefir í þessu efni verið farið á móti, að oðru leyti eigi verið aðspurður, og loks eigi verið hægt að fá hreytt — og þó aðeins, að alþýðu lieill krefji. En vér munum sýna sfðar, að því fer fjærri. Yérefumst því stórlega um, að núverandi hæjarbúar geti þegar af ofangreindri ástæðu undanþegið sóknarprestinn frá því að búa i bænum «eða rétt í greud við lrann». En það er vist, að það er «miður sæmandi* fyrir þá menn, er eigi höfðu lagt nokkuð að mörkum við kirkjuna og eigi voru einu sinni hér í bæ sumir, er hún var reist, að traðka augljósum vilja aðalvelgjörðamanna kirkjunnar, og áformi gjafa þeirra, og þetla alt í trássi við ský- lausa nauðsyn safnaðarins, er nú skal sýna. það er þá fyrst að taka það fram , að Akureyri Iiefir mjög svo vaxið liskur um hrygg um þessi 16 ár síðan að kirkja var reist og prestur átti að setjast hér að. Llör í bænum mun nú vera um 400 manns, að staðaldri. Ilandiðnir og verzlun hefir aukizt hér stórum á seinni árum, einkum síðan hin innlenda verzlun tók að blómgast; einnig er hér mikið sjávarúthald og aðalhöfn og byrgðastaður hinna mörgu þilskipa; liér er fyrir nokkru komin á bæjarstjórn, og með henni reglulegur staðarbragur á bæinn; hér eru 4 stórar verzlan- ir, tvær prentsmiðjur, aðallæknir Norðlinga og Auslfirðiugafjórðungs, annar spítali landsins og lyfjabúð , hér er fjölsóttur baruaskóli, og hér situr hin æðsta valdstjórn hálfs landsins, amtmaðurinn yfir Norðlendinga og Austfirðinga fjórðungi. Ilér cr því réttnefndur höfuðstaður Norðurlands. Og hér er þá loks einhvcr með stæztu kirkjnra landsins, og einhver hin bczt skrcylta, er fullgjörð verður hin mikla aðgjörð á lienni, sem full von er um að ekki muni lengi eptir að bíða eptir hinum góðu undirteklum bæjarbúa á almenn- um fundi þeirra 26. f. m. En hér er þrált fyrir alt þelta eng- imi ItiitteUiir preslur. Vér efumst nú stórlega um , að nokkur sá kristinn bær sé til, er að jöfnum ástæðmn vanti bú- settan presl, og hafi þó höfuðkirkju prestakallsins. Vör þykjumst hafa gjört grein fyrir að hinir heiðruðu undir- skrifendur »Aptur kirkjumáls« í »Norðanf.« nr. 57—58 þ. á. hafi gengið ofan i vilja gefenda og látið sig engu skipta skýlausa nauðsyn safnaðarins; cn nú skulum vér leyfa 0ss að færa þeim *) I sýslnnnl eru 21 kirkja og rdm 4000 íbóa, og er þvf á Ak- urcyri einni, án tillits lil annara íóknarmanna, er munu vera um 200, tíl- tölulega mcira en hclmingur viö hinar kirbjusóknir Býslunnar at) jafnaii. heim sönnunina fyrir því, að þeir hafi virt að vettugi hin gildandi l’ög í þessu efni, dags. 9. júli 1860, er liljóða þannig: »Eptir þegnlegri uppástungu kirkju- og kenslustjórnarinnar hefir lians hátign konungurinn 29. f m. allramildilegast fallist á: að leggja skuli niður kirkjuna á Hrafnagili í Eyjafjarð- arsýslu þegar búið er að byggja á Akureyri nýja kirkju, er sé svo stór og að öðru leyti svo á sig komin, að hún geti verið sóknar- kirkja fyrir söfnuð þann, er til þessa hefir átt kirkjusókn að Hrafna- gili, og eptir að húið er að búa þar til greptrunarreit, er sé um- girtur svo sem vera ber; Að allar eignir og réttindi llrafnagilskirkju, eptirstöðvaraf tekjum hennar, skrúðar og áhöld, liverfi til hinnar nýju kirkju á Akurevri; Að söfnuðurinn fyrst um sinn laki víð fjárhaldi hinnar nýju kirkju, og feli það á hendur nokkrum sóknarmönnum , er til þess séu kosnir og hafi það á hendi undir umsjón sókuarprestsins , en fái verzlunarstaðurinn Akureyri bæjarstjórn útaf fyrir sig, þá taki bæj- arstjórnin við fjárhaldi kirkjunnðr; og Að þegar húið er að hyggja hina nýju kirkju á Akureyri, verði prestur sá, er veitt verðnr llrafnagils brauðið , sem nú er laust shyldadur til að Lúa á verzlunarstaðnum eða réjl t í grend við hann, eplir því sem biskupinn nákvæmar ákveður, Um leið og stjórnin birtir yður þetta, herra stiptamtmaður, og yður háæruverðugi herra, sjálfum yður til leiðbeiningar, og til aug- lýsingar fyrir þeim, er lilut eiga að máli, skal því viðbælt um hin önnur atriði máls þessa, sem um er rælt í bréfi yðar 24. janúar- mánaðar þ. á., að stjórninni ekki þykir næg ástæða til að skylda prestinn til að flytja stundum ræður á dönsku! í hinni nýju kirkju á Ákureyri; en að hinsvegar virðist vera ástæða til þess, eptir því sem til hagar, að shyldu hann til að .halda þar guðs- þjónustugjörð ekki að eins þá helgidaga, sem guðs- þjönustugjörð a þar fram að fara eptir tiltðlu réttri, heldur og á þeim helgidögum, þegar messað verður á hvorugri aiiiiexlilrlifuiml sökum veðráttufarg, og einnig; þá helgidaga, þegarímessa herí Ivaupangs- kirkju, er ligguri grend við verzlunarstaöinn Akur- ey r i«. þessi lagastaður tekur skýrt og skorinort af öll tvímæli um skyldu sóknarprestsins um «að biia á verzl unarstaðnu m (Akureyri) eöaréltígrend við liann, eptir því sem biskupinn nákvæmar ákveður*. Að þessari nlkyldu gekk hínn íiyji þrcstur ekki gruílandi; og aðeins með þessu skilyrði lilaut honuin samkvæmt konungsboði að vera veitt hrauðið. þó ótrúlegt sé, þá höfum vér þó heyrt þá útskýring á þessum orðum: «eptir því sem biskupinn nákvæmar ákveður», að þau gefi biskupi frjáls- ar hendur um að úkveða bústað prestsins. En það liggur þó í augum uppi, að þessi orð eiga aðeins við næst undanfaria orð »eða rétt við verzlunarstaðinn, þ. e. á Naustum eða Stóra- Eyrarlandi, einsog komið liafði til orða (sjá Norðra 1859 nr. 27 —28), og gefa biskupi enga heimild til þess að leyfa prestinum að búa annarstaðar cn rélt í grend við bæinn og allra síst því- nær á sóknarenda. En sé nokkur vafi hér á hjá nokkrum heilvita manni, þá tekur hinn síðasti kafli hins tilvísaða lagaboðs hér af allan efa, því hann gengur svo skýlaust, sem hægt er að gjöra í orðum, út frá því, að sóknarpresturinn skull eiga hér heima. Samkvæmt lögum gat því eigi sjálfur hiskup undanþegið sóknar- prestinn frá hérveru. En hafi hiskupiun eigi vaid til þess gegn æðri skipnn að leyfa prestinum að sitja í fjarska við bæinn, hver gaf þá nokkrum núverandi bæjarbúum fullveldl! til þess að leysa prest vorn, þrátt fyrir augljósa nauðsýn safnaðarins og heint ofaní skýlaust konungsboð, frá því heina skiiyrði, er hann samkvæmt því hefir hlotið að fá braHðið með? En hafi bæj- arbúar eigi þetta vald, þá er yfirlýsing þeirrá i Norðanfara nr. 57—58 þ. á. um að spknarprcsturinn megi framvegis búa á Hrafna- gili, töluð útí hölt og miuna virði en hlaðskekill sú er hún er á rituð. Aðuren vér skiljumst við hið opt nefnda konungsboð i þessu efni, þá viljurn vér minnast uokkuð á hinn síðasta kafla þess, er gjörir pre8tinum að skyldu, að halda hcr guðsþjónnstugjörð, þegar inessað verður á hvorugri anuexklrkjuiini sökum veðráttufar9, og einiiig þá jlielgi daga, þegar messa ber í Kaupangskirkj u, er liggur í grend við v e r z 1 u n a r s ta ði n n Akureyri. Hinni fyrgreindu skyldu sinni á sóknarpresturinn óniUgulegt með að gegna á meðan hann býr á Ilrafnagili, því hingað cr lengstur kirkjuvegur þaðan, en að messa hér samdægurs og í Kaupangi, ú hann miklu örðugra með frá Hrafnagili en héðan, því fyrst er töluvert lengra frá Hrafna- gili ofanað Iíaupangi en héðan þangað, og svo er meati munur á þvf, að eiga hér hcima í bænum, eða þurfa að fara seint um kvöld höðan frá seinni messunni alla leið fram að Hrafnagili, enda er eigi hægt að segja annað en að hæjarbúar liafi fyrir veru prestsim

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.