Norðlingur - 05.12.1877, Blaðsíða 4

Norðlingur - 05.12.1877, Blaðsíða 4
111 112 farið á mis við þtrr m.essur velfiestar, er ráð er fyrir gjört i kon- ungsboðinu, því her mnn ekki bafa verið flutt messa samdægurs og í Kaupangi nema á stórhátíðum svo teljandi sð, og fer þá höf- uðkirkja.n á mis við nær því lielinlngiuii af þeim guðs- þjónustugjörðum, er lögin ætla henni, alt fyrir setu sóknarprests- ins á Erafnagili, og er þvílíkt ekkert smáræði. En á setu sóknar- prestsins á Ilrafnagili leggja höfundar «Aptur kirkjumálsins» í Nerð- anfara alla áherzluna. llver hefir nú geílð þessum sjálfkölluðu pnóiesliiitiinn á móti viljagefenda, konungsboði ognauðsyn safnaðarins fullveldi! til þess að svipta bæinn nálægt heliningi af hinum lögboðnu gudsl>|4niistugjl>i'duiii ?! En það er bót í máli , að vilji bæjarmanna hefirhðr, einsog áður er sagt, ekkert að þýða,þarhann er í beinni mótsögn við hin gildandi lög. Liggi undirskrifendunum f Norðanfara lífið á að svipta söfnuðinn nærveru prestsins og nær því helming hinna lögboðnu guðsþjónustugjörða, þá viljum vðrráða þeim til að fara alt aðra Ieið, en að blaðra eitthvað útí bláinn f veslings Norðanfarn. þó þess ætti eigi að þurfa, þá þykir oss samt vissara, að taka það frani, að eigi dugi að koma með þau mótraæli, að laga- hoðið gefi Akureyrarbnum aðeins heimting á að presturinn sé hðreðaréttí grendinni, en þeir sðu annars sjálfráðir um bústað hans, og þar af leiðandi messugjörðir hðr. því fer fjærri, því íslenzka kirkjan er þjóðkirkja (Statskirke) eptir stjórnarskrá vorri, og hefir þvf ríkíð alla yfirumsjón hennar, og ber því að gæta andlegra þarfa safnaðanna, jafnvel þó þeir ekki hirði um þær sjálfir. Enda má nærri geta, bvílíkt fjarska hætlulegt los kæmizt á alt kirkjulegt, já kristilegt iíf h&r á landi, ef söfnuðunum hðldist uppi að gefa eptir af eigin geðþótta messugjörðir, og því þá eigi barnpspurn- ingar, húsvitjanir o. fi. o. fi., fvrir einhverjar þær orsakir, er prcsti væri einum viðkomandi sem prívatnianiil. Ognúkomumvér þá að fjórðamegiiiatriði þessa máls, og leggjum vðr því meiri áherziu á það, sem það snertir alla alþýðu. f>ví getur enginn neitað, að þessideilaum aðsettir sóknarprestsins hör í hæn-r um eða rðtt í grend við harin, innifelur í sfer í fylsta máta einsog málið er framborið af »p rót e s t ö n t nn u m« í þessu máli, spursmálið um, hvort rneira skuli mrta uauðsýn og iögákveðinn rðttindi bæjarbúa eða hentugleika og pi*Ivat-kringumstæður viðkomandi em- hættismanns. Alþýða verður að gjöra sér ljóat, hvort hún vilji lialda þeirri niðurlægingarselning framvegis fastri, þeirri, að hún sð til fyrir embæltismenniria, Jielrri setningucr verst hcfirafstað- ið liér á landi a!t írá Sturlungaöld, eða livort hún vilji nú mauna sig npp og haldaþú sinnar eigin velferðar megin gruudvallarsetning í heiöri í srnáu sem stóru, hvar sem tækifæri gefst, þá nefnil. að embættismennirnir sðu skipaðir fyrlp alþýðu, en húri sé eigi til fyrir þá. Alþýðu ríður lífið á að vaka dyggilega yör þessari meginsetning velferðar sinnar í byrjun hinnar vanfæru stjórnarbótar. í Famanhengi við þella cr vert aíi laka þá abaíáslaiíu undir- skrifenda „Aplar kirkjumálsins® ( Nf., nr. 67 — 58 fram, þá nfi , að hingalkoma prestsins reyddi hann tll „ab hretta vi£ bú- skap“. þá þetta getur viit sjónir fyrir þeim, er eigi þekkja til, þá gkulum ver geía þrss, a& hinn núverandi aóknarprestur á Naust og mikib af S t ó ra-Ey rarlan d i, elnmilt þtsr bátar jarSirnar, er frá byrjun þessa rnáls hefir komií) til orka ab presturinn sæti á, ef hann viidi eigi búa í sjálfum bænum. — í hinu opt áminsta „Aptur kirkjumáli“ taka undirskrifendur fram ab leiíin á milliHrafnagils og Akureyrar ab „hvorkilöng né ströng“, og þv( næsta hægt fyrir prestinn ub reka hér embættisverk sín. þab er eigi eem heppilegust sÖBnun fyrir máli „prótestanta" í þessu efni ab eigi ern libnir meira eu tveir messudagar hér f bæuum síban ab bér varb messufall vegna þess ab sóknarpreslurinn gat eigi komizt hingab fyrir ófærb og Ul- vibri. Og ekki er nema rúm vika síban, ab hér var haldinn al- mennur fundur bæjarhúa til þess ab ákveba um, hvort taka skyldi 4000 króna lán* til naubsynlcgra abgjörba vib kiikjuna, og þann fund gátu hvorugur prestanna á Hrafnagili sókt, — sjálfsagt vegna ill- vibris. — Og þarf eigi meira en þessi trö d*mi til þesa ab sanna ab leibin á milli Hrafnagils og Akureyrar gelur verib full ,SÍr<ii)gs. Vfer þykjumst nú hafa ab fulln og ölla hrakib ástæbur — ef ástæbur skal kalla — undirskrifenda „Aptur kiikjumálsins”, sýnt og iannab, ab vilji þeirra f þessu máli: 1, brjóti á bak aptur vilja hinna fyrstu gcfenda kirkjunnar, 2. (rabki naubsyn safnabarins, 3. hafi í för meb sér lagabrot og 4. háska- legaaetningfyrir rett allrar alþýbu. Og l>«i, höfum vér ekki Illngafe til faiiö fram á meiia en ab hinn einhlcypi ab- stobarprestur mætti vera vib liöf'ufeliirkjuna hér. Er þessi bænvor Hka „mibur sæmandi?“ *) Á þcim fandi baub herta E. Laxdal ab gefa 200 kr. tiikirkj- unnar sf sóknarprestarinn sæti f b»pu», cg o.fndt bbr sam optar, drengskap einn ( þessu málk því fer betur, ab þvílikt muu eins dæmi liér á Iandi ab scfi ub uiinn liafni lögbobinni nærveru s 6 k n a r p r e s t si n s, o g al t ab helroing hinna lögákvubnu g u b sþ j ó n u s t u g j ö r b a (sbr. eiidir hins tilgreinda lagabobs hér ab framan), enda efumst vér stór- lega um, ab jafnmörg nöfn hinna heibrubu undirskrifenda hefbu stab- ib undir „Aptur kirkjumáli*, ef þeir, f þeim hraba og því fylgi, sem undirskriptunum var safnab meb, heffu haft nægan tíma til þess ab hugsa málib til hlýtar. þab var mjög svo eblilegt, ab undirskrif- endur ( augnablikinu litu stórum augum á hib íinyndaf a góbverk viö sóknarprestinn , er haldib var svo eindregib ab þeim af höfundi „Aptur kirsjumálsins® , en litu í þanrr svipinn síbur á þær ástætur er taka af allan vafa f þessu máli. Til upplýsingar vib nndiikomu og áreitanlegleik undirskriptanna sctjum vfer lifer eptiríyIgjandi vottorb fyret um sinn. * * ¥ Samkvæmt áskorun verzlunarstjóra E. Laxdals yfirlýsum vfer því hfer meb, ab vfer vorum fjærverandi þegar „Aptur kiri(jumálib“ gekk til undirskripfa, og cru því nöfn vor ekki skrifub af oss sjálfum, og höfbum vér enga vitneskju um greinina fyrr en vfer sáum hana á prenti. Akureyri dag 23. október 1877. Sigurtur Pfetursson. Hailgrímur Ktáksson. Jónas Kráksson. Hfer meb gef eg svo látandi vottorb, afe eg hafti eigi lefiib „Apt- ur kirkjtimálib", en skrifabi undir þab í því trausti ab þab liefti eigl annab inni ab liatda en ab prófusturinn ma'tti mín vegna búa sjálfur kyr á Hrafnagili , og annab eba mcira sagti horra Jón Stephánssori , er bab mig um undirskript mfna, ab greinin inni- lifeldi eigi. Akureyri 26. nóv. 1877, Hans Gubjónsson. Til þess ab enda þetta mál á „einni skcmtilegri historfu“, þá 8kulnin vfer geta þess, ab ritstjóri Norbanfara var í öllu satndóma herra Lsxda! um fyrstu grein hans í blabi sínu, en skrifabi þó, litlu sítar undir „Aptur kirkjumáP, og játati sig svo enn á ný skömmu sftar 8amdóma honum. Og er hæfilega mikill styrkur ab undirskript þvílíkra manna. Vér viljum vara herra ritstjórann vife ab neita þessu, því þab er vottfast. — Áb svo sögbu leggjum vör öruggir þetta mál í dóm alþýbu, en|órslit þess undir hinn ágæta biskup landsins, er bvo opt hefir sýnt hversu ant honum er um alla naubsýn og andlegar þarfir safnabanna. FRÉTTIR INNLENDAR. Fyrir nokkrum dögum kom hineab mabur vestan úr Eyrarsveit vlb Breitafjörb ; sagti hann frcmur harta tíb á Veeturlandi, snjólfett viba en áfrebur miklar, og þab breti vestra og í nærsýslunum; en vartist ab öbru leyti allra frfetta nær sem fjær. — Fyrir þrem döguin kom hingab mabur vestan úr Skagafirbi og sannabi hann sögu vest- tnmínns um áfrobur nokkrar í Skagalirbi, einkum í Ilólminum, en hafi hlálcan (2. þ. m.) náb þangab, þá hfelt hann að þar mundi nú aub jörb, því snjór var hvergi teijandi. — Af Btrandinu á Saubárkrók sagbi hann, ab e-i n u m 9 kjöttunnum hefbi ortib bjarg- ab, þó nokkub brotnum, en ketstykkin og gæroraflarnir beftu rekit vfbsvegar um sandinn, og skip brotit f spón; og mun þetta strand, hvab varning snertir eitt meb hinum hrobafegustu. Rfett fyrir næstlibna helgi knm hingab mabur norban af Langa- nesi og sagíi hann aligóba tíb þar nyibra og næga jörb á Slfettn, í þigtilfirti og á Langanesi, og hinar sibarnefndu sveitir því nær blób- raubar. — í Vopnafirti er oss skrifab ub hafi brotnab ( ofvitrinu í baust nálægt 25 hátar. 100 fjár haíbi farizt frá einum bæ i Hró- arBtungum, (Rangá), í Lagarfljdt, og um 70 fjár frá Hallgilsstöbum á Langanesi, sem fenti 0g hrakti til dauts. í fyrradag kom hingab Bcndimabur til sýslumanns úr Ólafsfirbi; sagbi hann ennþá eina strandsöguna, og hana þá hryggiiegustu: Verzlanarskip Gránnlfelagsins „Gefjun® lagíri seint af stab frá Siglu- firbi ( hanst, hraktist inn á SkagafjSrb; er sagt áb skipstjóri haíi viljab lileypa henni þar upp, skamt fyrir innan Fljótin, en skipib neitab ab vcnda (dregur ætíb eittlivab til þess sem verta vill). Skipib komst inn á Haganesvík fyrir dugnab Jóns Dagssonar, og reib þar af sér ofvibrib, þaban niun hdn hafa lagt dt rfett fyrir abra Lelgi, og var hún sfeb rétt á undan hrfbinni 26. f, m. fram af Gjðgr- um. Strax eptir hríbina fór ab reka í Ólafsfirbi og á Böggverstaba- sandi, bæbi vörur íslenzkar og annab 6trandgóz og í Ólafsfirbl rak töluvert af reiba, sængurfatnab og einn mannslfkama, rakka skipstjóra meb fornafni hans og loks nafnfjöl skipsins. þegar þribjudags- liríbinni (26. f. m j lélti af, sátt næstu Ólafsfirbingar brjóta á möstr- um skipsins ifett fyrit;- fratnan norðauetniliornib 4 Ólafsfjarfearindla, , og er þeir voru þangab komnir, sáu þeir skipife sjáift á hafsbotni. Af Gefjunni mnn enginn hafa af koinixt lifandi. Eigandi og ábyrgðarmaður: Sítapti Jóscpssou, caud. phil. Akurtyi i 1071, Prentari: tí. M. Stephánsson.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.