Norðlingur - 28.03.1878, Blaðsíða 1

Norðlingur - 28.03.1878, Blaðsíða 1
MLiraiIll. III, 45.-46 Kemur út 2—3 á niánuði, 30 bluð als um árið. Fimludag 28. Maiz Koslar 3 krúnur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. —----------------- ■* 1378 Ilerra ritstjóri 1 Fyrir skömmu Ias jeg í Norðlingi, sem kom á kreik 30. jan. þ. ó., brjef til þln frá Ilalldóri Briem, skrifað í Kaupmannahöfn 10. nóvbr. næstl., þá er liann fór þar um á vesturleið sinni til Islands hins nýja. þelta brjef kemur mjer nú lil að senda þjer kveðju mína og með nokkrar línur. Jeg sje að þjer hel'ur eigi likað brjefið alls kostar. J>ú gelur þess undir botninum, og það stendur nú öldungis heirna. Jeg kannast við það, að þú ert eigi xlrúaður á sönginriK um sæluna »vesturheimsku« , er þú kallar svo, og man hvað þú hefur lesið yfir mjer stundum, þegar að mjer hcfur orðið það , og þótt eigi hafi verið nema í gamni, að taka svari þeirra, sem fýsast hjeðan úr landi frá öllu saman, stjórnar- bót og stiptsyfirvölduin, launalögum og fjárkláðafrumvörpum, til að lieista hamingju sinnar í Ameríku og sjá hversu þá fari að. Og hvað mundir þú þá hyggja þeim sjálfum, fýsendum og farendum, nema styggð og stvrjöld? Kn það flaut lika með vesturheimsdvrðinni og vonarsælunni í brjeíi H. 15. dálítið annað, sem mig furðar raunar að þú skyldir eigi láta til þin taka, fyrst þú lagðir nokkuð lil brjefsins á annað borð. áíanstu eigi livað þú sagðir í hitt ið fyrra í prjedikara þín- um, Norðlingi, um yfinnennina á Diönu ? Sagðirðu ekki að for- maðurinn væri hinn ágætasti, kurteis við farþegja, bezti skipstjóri, og skipverjar að því skapi, sem dansandi limir ept- ir lofsælu liöfði? Sagðirðu það eigi um IJoffmann, að honum mætli við bregða íyrir ljúfmennsku og Jansen fyrir dugnað? Kitthvað sagðirðu mjög likt þessu, en jcg hef nú ekki blaðið hjá mjer, því mjer varð sú skyssa, að farga heilum árgangi af Norð lingi, og óar þó við að segja þjer livað um liann varð. Ilann lór, að vísu eigi mannsali, en þó með einhverri »vestar- heimskrin ferð, til nýja íslands og minnir þig þá líklega úr þeim stað á vísu gamla Gröndals um Nikulás heilinn dýrðling , ef þú kannt hana: »Eiiginn veit sjer ætlaðan bás« o. s. frv. — En hvað sem nú iíður bókslarnum í þinni frásögu af fyrirliðum Dí- önu, þá er það víst, að frásaga II. II. bljóðar á allt annan veg. H»nn sakar skipsljórann fyrir slóðaskap og aðburðaleysi og þá yfirmennina, sjálfsagt alla — því hann skilur engau undan, þóll hann telji Jansen fremstan — fyrir »alls konar ónot og illyrði«, er hann segir, að farþegjar verði að sæta af þeirra hendi, »auk óskila og illrar meðferðar á farangri«. Og þú skyldir þola þetta orðalaust? þú skyldir eigi reyna að bcra af þeim kviðinn og rengja dóminn? |>ú ætlar þó trauðlega að svo mjög hafi skipt uin þessa menn, frá því er þú barst á þá hólið lb76 og þangað til H. B. vendir til þeirra vanfrægðinni árið eptir, að hvortveggja sag- an sje jafnsönn þín og hans? það þykir mjer ólíklegt. Jeg von a þá að þú virðir svo, sem jeg mæli af þinni hálíu eigi síður enu minni, þar sem jcg vil heldur enn hitt ósanna þetta ámæli, Og til þess er jeg ráðinn. Af þeirri raun, sem jeg kom að, þá er jeg fór i fyrra sumar með Díönu til lteykjavíkur, þykist jeg eigi mega bera yfirmönnnnum á skipinu annað enn gott orð og sem líkast því, er þú gjörðir, en næsta ólikt því, sem II. B. gjörir, og í það vætti ætla jeg að jeg muudi geta nefnt með mjer fiesta ef eigi alla þá farþegja, er voru með skipinu Iram og aptur í hinni sömu ferð, sem jeg fór. En hvernig heldurðu að færi fyrir brjefritaranum? Ertu eigi hræddur um, að honum mundi veita þungt vottnefnan og hans mái koma í óefni, ef þeir næðu til hans, Wandel og Hoffmann og Jansen, með »hjörinn skínauda danskra laga«, til að krefja hann skynsemdar fyrir ámælið? þá er og í brjefinu annar áburður, er jeg vil gangaímóti, því jeg ætla hann vera livorki sanuan nje tilheyrilegan. það er sú ó- frægð, sern brjefritarinn talar (il norsku sýnódunnar. þetta kirkju- fjelag er eptir hans frásögn svo afar einstrengingslegt í trú- aretnum, að honum þykir eigi í þvi veranda ; það ofylgir þeirri stefnu, sem er niðurdrep fyrir andlegar framfarir og gagnstæð kristilegu frelsi»; það «býr til ýmiskonar kreddur og slær þeim fös tum», svo «eigi máhreifa við». Og oafleiðingin af þessu» segir liann , • hIýtur að verða sú, að allar nýjar framfarir verða ómögulegar, og s ö m u I e iðis ö 11 m ennt un, s e m ný j ar rannsóknir og uppgötvanir liljóta að gjöra». Svo gifurlega fara brjefritar- anum orð. En «hver trúir nú hart þó hóti» ’ann llalldór norskum lýð? llann helir naumast vegið orð sín og atkvæði í þessum «Stóradómi». Enda efasl jeg þess, að nokkur vog taki þvílík orð. þau eru sjálf einhvern veginn svo ómöguleg og «gangá langt ylir mannlegt vit», svo sem skáldið kvað fyrir nokkrum árum ' uin «gullhlaðseyjarnar» i Beykjavík. Já, með alvöru hlýtur þetta að vera hjegómamál. Jeg trúi þvi varla, að það sje einu sinni svo mikið satt í orðum dómsins, að brjefritaranum sje auðvelt að finna þeim stað ineð því, að visa á nje eina framför eður mcnnlagrein, er sýnóduna skorti i samjölnuði við önnur trúarfjelög og eigi liggi til aðrar orsakir, enn kredduslátta og stríðleikur i trúarefnum, auk heldur að hann geli fundið nokkurn snaga nógu sterkan lil að hengja á ómögulegleik allra framfara seinna meir. Sá snagi yrði að vera sóttur til Heljar, og mundi þó eigi duga, nema kæmi hún sjáll til. Já, þeir hlytu að vcra aldauða — steindauðir, andlega dauðir — þessir Norðmenn, ef það væri satt á þá, að allar nýj- a r Iram farir og ö 11 ný menntun væ ri ómög u 1 eg þ eirra MIROSA, Veturinn 1849 dvaldi eg í Madrid, og tók eg þá opt þátt i skemtisamkvænnim hins heldra fólks þar í borginni; mátti þar sjá inargar fagrar konur af tignum ætlum, en þó bar Mirosa af þeim öllum; hiin var dótlir baróns nokkurs, yudisfögur, og inátti svo segja, að hún heillaði alla karlmenn með fegurð sinni; en þó var einkum Valrik greiii, Ungur maður frá Norðurlöudum, fanginn af hinum tölianda yndisleík hennar. Mðr fanst eg kannast við andlitið á þessum unga aðalsmanni; eg var lengi að hugsa um, hvar eg hefði getað séð það áður, og loksins vaktist það upp fyr>r nifcr. það hafði reyndar ekki verið í samkvæmissal. Einhverju sinni var eg staddur í samkvæmi, og var Valrik greifi þar líka; og þareð hefðarkona ein, sem eg var gagnkunn- ugur, gekk rett Iram hjá mér, vék eg niér að henni og spurði hana, hvort hún þekti Valrik greifa. »Jú, hann þekki eg vel«, mælti hún. »Ilvað er hann að gjöra hér«? »Vita hvort liann nær ekki í höndina á henni Mirosu baróns- dótlurinni«. »Ætli houum takist það»? »Eg veit ekki; höndin er svo smá, að luin sleppur gegnum greipar þeim, sein langar til að halda henni«, 177 »Eu eruð þér nú viss um, að hann sé sá, sem hann þykist vera» ? »Eg er cins viss um það, eins og eg veit, að hann hefir bjart- leitt hár«. "Hver liefir hjálpað honurn til að kynnast þeim, sem hér eru«? »það þekkja hann allir. Eu því eruð þér að spyrja að þessu, herra Amraonville»? »Af því inér sýnist hann svo undarlega líkur-----------». »Hverjum« ? »Ræniugja einum, sem eg hitti fyrir nokkrum mánuðum«. ■ Eruð þér frá yður! Eg er hrædd um, að þér hafið nú skygnzt heldur djúpt í augun í henni Mirosu«. "Viljið þér gjöra nokkuð fyrir mig, frú mín góð»? »Hvað á það að vcra? Á eg að gjöra hark og háreysti, stökkva á greifann og kirkja liann*? ■ Minna má nú gagn gjöra. Eg ætla að ganga til þeirra, sem eg sé þarna kringum greifann. Svo eigið þér að koma til okkar og biðja mig, að segja eina ræningjasögu«. Greifafrúin hló dált, ýtti mér inní mannþröngina og sagði: »Herrar mínir og írúr, hérna kem eg með hann herra Am- monville, sem kann ágæta ræningjasögu, og er lireint að fram kom- iuu af óþreyju eptir, að fá að segja hana; en ef hann nú sálast af þessu, þá missi eg af poika-dansinum, sem hami heflr lofað að dansa 178

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.