Norðlingur - 28.03.1878, Blaðsíða 3

Norðlingur - 28.03.1878, Blaðsíða 3
181 182 Ðómur liins íslenzka landsyfirréttar frá 14. ágúst 18G5. nKetill Sigurðsson á til hins íslenzka dómsmálasjóðs að borga 350 rd. 1 málfærslulaun til hins skipaða málfærslumanns sackjanda hér við réttinn, landsyfirréttar málfærslumanns Melsteds borgist 10 rd. og til umboðsmanns A. Sæmundssonar 6 rd. sem greiðist af því opinbera. Að öðru leyti fellur málskostnaður niður. Að greiða innan 8 vikna frá löglegri birtingu þessa dóms undir aðför að lögum«. Hæstaréttar dómur. Skjal það, dags. 15. jan. 1857, sem liinn áfríaði dónmr ræðir um voitir einungis aðstoðarpresti Sveinbirni Ilallgrímssyni lcyfi til að veðsetja eignarjörð sækjanda Litla-Eyrariand fyrir 356 rd. pen- ingaláni. þelta leyfi befir samt ekki verið notað allrasízt til að tryggja lán það er síra Sveinbirni var veitt úr binum íslenzka dúmsmálasjóði, þareð bvorki sjálft skjalið eður nokkur samkvæmt því gefin skuldbinding eður yfirlvsiug befir verið þinglesin; því þó að eptirrit af skuldabréfi síra Sveinbjarnar dags. 17. sept. 1856 — eptir því sem sannað er fyrir bæstarétti — hafi verið þinglesið, var hitt þó nauðsynlegt til þess að halda veði jarðarinnar, sem ekki náði lengra enn til nýárs 1859, við gildi frainyfir þetta tima- bil. Sækjandi hefir þannig ekki með því í september 1862 að •selja nefnda jörð skert neinn veðrétt sem dómsmálasjóðurinn baft getað átt samkvæmt yfirlýsingunni frá 15. jan. 1857; og að bann þar bjá skyldi bafa orðið persónulega skyldugur til að borga skuld síra Sveinbjarnar til dómsmálasjóðsins, með því hann seldi jörðina, sem þó ekki var fyrr en nokkrum árum eptir að nefnd yfirlýsing var gefin og hin fyrri veðsetning útrunnin, án þess að yfirlýsing- in ennþá væri uotuð, getur því síður álitist, sem nákvæmari upp- lýsingu vantar um nær og hvernig stjórn dómsmálasjóðsins bafi fengið milli handa oplnefnt skjal, sem fyrst haustið 1862 á að vera fundið óbókað meðal bréfa stiptamtsins, og sem sækjandi, sem 1861 af yfirvöldunum var kvaddur til að leyfa síra Sveinbirni að veðsetja jörðina Litla-Eyrarland, hafði ástæðu til að halda að skjal þelta ‘ ekki einusinni væri aíhent stjórn dómsmálasjóðsins af síra Sveinbirni. Samkvasmt þessu verður sækjandi að dæmast sýkn af ákæru innstefnda. Málskostnaður fyrir öllum réttum verður eptir kring- umstæðum að falla niður og málsfærslulann þau 6 rd. sem hinum skipaða málsfærslumanni við undirréttinn eru tildæmd, greiðast af hinu opinbera. J>ví dæmist rétt vera: Sækjandi ber fyrir ákæru innstefnda í þessu máli frí að vera. málkosluaður fyrir ölluin véttum fellur niður. Umboðsmanni A. Sæmundssyni bera í málsfærslulaun fyrir aukarétti 6 rd. sem greið- ist úr opiuberum sjóði. INNLENDAll FRÉTTIR. Veturiun er nú bráðum á enda, og helir liann verið með harð- ari vetrum víðast hvar um land, og einkar urnhleypingasamur og áfreður og jarðbannir miklar, þó eigi hafi verið fjarska snjóþungt í sumum sveitum. Snjórinn og harðindin hafa verið almennast, að minsta kosti hör norðanlands upp til dala, en aptur hafa verið nokkrar jarðir og einkum fjörur með sjó. þannig hefir mátt heita heldur góður vetur á Langanesi og Sléttu og á Tjörnnesi, enda munu bændur hufa haft þar mikinn styrk af fjörubeitinni. Jarðir hafa og verið sagðar góðar í Keiduhverfi mikinn part vetrar, og og sagði því næst með leyndardómsfullum svip, um leið og hann sýndi mér það, sem hann hélt á í hendinni. »þekkið þér þetta« ? það var heptið af rýtingnum, sem eg hafði hlaðið af. >*Mér hefir þá ekki skjátlast«, sagði eg, «.þér og ræuinginn er- uð sami maður«. »Já, svo er það«, sagði hann lágt, með raunalegum svip, »en hafið nú eigi hátt um yður. \'ið erum í samkvæmi hjá Loreda prinz, eg er Valrik greifi, og skulurn við tala svo, sem eg hafi unnið af yður tiu gullpeninga í spilum. Máske yður þóknist að borga mér þá núna, herra riddari*. “En hver eruð þér þá ( raun og veru«, sagði eg um leið og fékk honum peningana. »það mundi verða oflöng og raunaleg saga að segja frá því; enda er hvorki tími né tækif&ri til þess hér í sumkvæminu«. »En hvað hugsið þér nú fyrir yður lramvegis? |>ér eruð ung- ur og vel að yður, og gætuð enn þá —---------- "Framvcgis, — eg er hræddui' um að eg eigi ekki mjög glæsi- leg kjör ( vænduin. Sjáið þér herra riddari, þarna stcndur Mirosa. Uún er sú, sem hefir forlög mín í hendi sér, — fyrir hana mundi eg fúslega leggja alt í sölurnar, og ef hún vildi játast mér, þá — já þá----------«. þegar hér var komið, þagnaði hann alt í einu og yfirgaf mig, eigi fremur venju hart í Reykjadal, Aðalreykjadal, og raeð betra móli í Ivinn,- einhverju mesta harðindaplá/.i hér norðanlands. Um miðj- an Fnjóskadal hefir og verið allgóð jörð. En alstaðar annarstað- ar ( þingeyjarsýslu hefir velur verið hinn harðasti, alt frá því að hann lagði svo gífurlega að í ofsaveðrinu og manndrápsbilnum 11. október í haust, og má svo heita að aldrei hafi verið sauðjörð tíl muna í vetur nema í áðurnefndum sveitum og sveitarhlutum fyrr en að hún kom nú víðast hvar upp fvrir rúmri vikn, með hinni á- gætu hláku og blíðviðri og stillingum er þá gjörði og sem enn haldast við, þó frost sé nú nokkuð seinustu dagana. þó kvað eigi vera komin nema lítil jörð upp fyrir neðan Mývatn, enda liafa þar verið fjarska snjóþyngsli og harðindi allan veturinn, en nokkru betra fyrir ofau vatnið. — Ilér í Eyjafjarðarsýslu liefir mátt heita ein- liver hin harðasta tíð. llarðindin lögðu hér að tveim vikum fyrir vetur, einsog víðast hér um Norður- og Austur-land, og síðan alt þar til núna fyrir rúmri viku, liefir eigi lint á óstöðugri veðráttu, áfreðum og jarðbönn, nema lítinn tima um miðjan vetur. — Sama er að frétta úr Skagafjarðarsýslu og lítið betra úr Ilúnaþingi, þó hafa þar verið nokkrar jarðir í fáum sveitum. í þeim sýslum kvað hross vera orðin mjög dregin en þó fátt fallið enn sem komið er. En hin mesta hætta búin, ef vor verður hart. — í þingeyj- arsýslu hefir það orðið að miklu haldi, að margir bændur lóguðu fé í meira lagi í haustog förguðu viða í tíma stórgripum, svo nú munu menn alment hat’a lieldur góðar vonir um að komast af, bæði þar og víðast hér norðanlands eplir þessa blessaða hláku, ef vorið verður bærilegt, því hér í vestursýslunum má nú viðast heita öríst, enda hafa áfreður bannað hér meira jörð en snjóþyngsli. Svo er að heyra af bréfum og »Skuld» er hingað barst ný- lega að veturiún liafi verið þar eystra betri að jafnaði en hér norð- anlands, því hún segir i nr. 3, II. árg.: «Veðrátta hefir verið að mestu gæf og blíð, það sem af er þessu ári. þó frosið hafi eða snjóað nokkra daga á milli, má þó segja að tíðin hafi verið sérlega mild til jafnaðar. — Á þorranum liefir stundum verið 10 til 12 gr. hiti (á lléaum.) í forsælunni». En þar skall víðast yfir sami felli- bilurinn og hríðin og hér (þann 11. október) í haust og varð þá snjóþungt viða og fremur hart að minsta kosti framan af vetri. þá urðu þar og slórskaðar á útróðrarskipu n og nokkrir á fé einsog víða hér nyrðra. Ilefir fé bæði fent og sumstaðar hrakist í sjó eða flætt. þessi velur er cinkennilegur að því, hversu illviðr- in hafa skollið snögglega á, jafnvel upp úr bezta stundarblíðviðri, þtí góðviðri hafa etgi mátt heita nema slundardvöl, err óðar hafa skoilið á óviðri og vorstu hríðar, og hafa þær orðið mörgum manni að atdurlila þeirra, er urðu úti í bylnum 1L október hefir verið getið í blöðunum, en nú fyrir sköminu rak aðra hríðina á og urðu þá úti tveir menn úr Ilúnavatussýslu, og fieiri skemdust bæði á fótum og höndum, hefir sú hríð verið einhver hin grimmasta. þó hefir hún ekki vcrið svo, að manndáð og þrek hafi dáið úr Norðlendingum til þess að opna hjarta og sjóð fyrir bágstödd- um Sunnlendingum. þá varð og úti kvennmaður í Hegranesinu. Hafði heyrzt hó hennar og köll heim að Hotstöðum. Og þó lífs- hætla væri að voga sér í þeirn ofsabil út á láglendið var þar óðara brugðið við en því miður kom drenMyridi leytenda fyrir ekki, því að kvennmanninn mun hafa borið fyrir «borg» í Nesinu eða ör- magnast, svo köli hennar náðu eigi leyteudum er náðu Hofstöðum við illan leik um nóttina. því að dansinum var þá einmitt lokið, og flýtti hann sér til bar- ónsdótturinnar. »Já, Já, eruð þér nú enn þá hræddur við greifann, sagði frú- in, sem eg hafði talað við áður, um leið og hún tók um handlegg mör, hvað segið þér nú um hinn ægilega ræningjaforingja ? »Eg scgi ekki annað en það, frú góð, að öllum getur yfirsézt, og að margt kann öðru líkt að vera«. Nokkrum dögum síðar var alt í uppnámi í Madrid; á strætum og húsaþökum, í gluggum og á gluggasvölum var hinn mesti grúi af forvilnurn áhorfendum, og hingað og þangað heyrðist kallað: "þarna kemur hann, cg sé hann«. Ilver var þá þessi merkismaður, sem menn væntu með svo mikilli eptirþrá og ókyrð? það var ræningjaforingi, sem þjónar réttví6innar höfðu loks- ins getað klófest sökum ofdirfsku hans. Menn sögðu , að hann væri aðalsmaður og kunnu um liann ýmsar kynjasögur. Loksins eást hann koma; var liann umkringdur af hermönn- um og bar þunga járnfjötra. það var auðráðið af ópi og lófaklappi áhorfendanna, að þeir dáðust mjög að hinum karlmannlega vexti hans og hinum dreugilega og fyrirmannlega limaburði; enda var sem hann bæri silkiband um hálsinn í staðinn fyrir járnhring, og h-anzka á hönduin í stað hlekkja. (l’ramh.)

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.